Morgunblaðið - 24.05.1991, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 24.05.1991, Blaðsíða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 24. MAÍ 1991 ATVINNIIA UGL YSINGAR Bókari Þjónustufyrirtæki óskar að ráða vanan bók- ara strax. Upplýsingar sendist auglýsingadeild Mbl., merktar: „H4U“, fyrir þriðjudaginn 28. maí nk. Læknir óskast til afleysinga við Heilsugæslustöðina í Mjódd nú þegar og til 30. sept. eða eftir samkomulagi. Upplýsingar gefur Samúel J. Samúelsson, yfirlæknir, í síma 670440 (hs. 76067). Heilsugæslustöðin í Mjódd. Hárgreiðslunemi Óskum eftir nema, sem lokið hefur fyrsta ári í iðnskóla. Upplýsingar í síma 31160. Hárgreiðslustofa Brósa. Frá Menntaskólanum í Kópavogi Menntaskólinn í Kópavogi auglýsir lausa til umsóknar stöðu stærðfræðikennara næsta vetur. Einnig stundakennslu í íslensku (14-16 stundir). Upplýsingar gefur aðstoðarskólameistari í síma 46865. Skólameistari. J^MARKHOLT h.f. Trésmiðir óskast. Upplýsingar í síma 41659. Frá Fræðslu- skrifstofu Suðurlands Lausar stöður við grunnskóla. Umsóknarfestur til 21. júní. Staða skólastjóra við Grunnskóla Austur- Eyjafjallahrepps. Stöður kennara við Grunn- skólana Selfossi, meðal kennslugreina kennsla yngri barna, kennsla í 7. bekk, stærð- fræði, eðlisfræði, líffræði, sérkennsla, íþrótt- ir, myndmennt, handmennt og tónmennt. Grunnskólann Hellu, meðal kennslugreina kennsla yngri barna, íslenska, danska. Grunnskóla Fljótshlíðarhrepps. Umsóknarfrestur um áður auglýstar kenn- arastöður framlengist til 4. júní. Barnaskóla Vestmannaeyja, meðal kennslu- greina, smíðar, tónmennt. Hamarsskóla Vestmannaeyjum, meðal kennslugreina, sér- kennsla, myndmennt, tónmennt, raungreinar. Kirkjubæjarskóla, meðal kennslugreiná, danska, handmennt. Ketilsstaðaskóla, Grunnskóla Austur-Land- eyjahrepps. Grunnskóla Vestur-Landeyja- hrepps, Gagnfræðaskólann Hvolsvelli, meðal kennslugreina myndmennt, handmennt. Laugalandsskóla. Grunnskólana Stokkseyri, Eyrarbakka, Villingaholtshreppi, Hveragerði, Þorlákshöfn, meðal kennslugreina hand- mennt. Fræðslustjóri. Verslunarstarf Húsgagnaverslun í austurhluta Reykjavíkur, sem er að stækka og bæta við fólki, óskar að ráða starfskrafta til sölu- og afgreiðslti- starfa. Um er að ræða heilsdagsstörf, þar sem er mjög góð vinnuaðstaða og góður starfsandi. Leitað er að starfskröftum sem hafa reynslu af verslunarstörfum, hafa ánægju af að þjónusta viðskiptafólk og selja fallegar vörur, svo sem húsgögn. Vinsamlegast sendið eiginhandarumsókn á auglýsingadeild Mbl. sem fyrst merkta: „H - 7861“ með öllum þeim upplýsingum sem máli skipta. Við svörum áreiðanlega umsókn yðar. Aðeins er óskað eftir umsóknum frá þeim, sem leita að góðu og tryggu framtíðarstarfi. Seltjarnarneskaupstaður Bæjarbókavörður Staða bæjarbókavarðar við bókasafn Sel- tjarnarness er laus til umsóknar. Menntun í bókasafnsfræðum áskilin. Umsóknarfrestur er til 15. júní nk. Umsóknir sendist til formanns bókasafns- stjórnar, Hildar Jónsdóttur, Melabraut 52, 170 Seltjarnarnesi. Öllum umsóknum verður svarað. Bókasafnsstjórn. 'AUGL YSINGAR TILKYNNINGAR ffl Félagsstarf aldraðra \§l íReykjavík Yfirlits- og sölusýningár á munum, unnum í félagsstarfinu, verða laugardaginn 25. maí, sunnudaginn 26. maí og mánudaginn 27. maí kl. 14.00-17.00 alla daga: Á Aflagranda 40. I Bólstaðarhlíð 43. Á Norðurbrún 1. Kaffisala verður á öllum stöðunum. Félagsmálastofnun Reykjavíkurborgar. TIL SÖLU Til sölu jarðýta I.H. TD-15C, árgerð 1976, með „ripper" og skekkjanlegri tönn. Vélin er í ágætu ástandi og tilbúin í vinnu. Upplýsingar í síma 98-66767. Hjólagrafa til sölu Atlas 1320D hjólagrafa, árgerð 1981, í mjög góðu standi. Með vélinni getur fylgt vökvaham- ar. Myndir og skoðunarskýrsla á skrifstofunni. Markaðsþjónustan, símar 26984 og 26911. Sement Getum útvegað Portland sement á mjög hagstæðu verði fyrir stærri verkefni. Upplýsingar í síma 679018 á skrifstofutíma. Garðplöntusala ísleifs Sumarliðasonar, Bjarkarholti 2, Mos- fellsbæ, auglýsir fjölbreytt úrval af furum, greni, rósum, runnum, sumarblómum, fjöl- ærum blómum, skógarplöntum og sjaldgæf- um plöntum á frábæru verði. Hansarós á 400,- kr., glansmistill á 110,- kr., blátoppur á 350,- kr., rifs á 375,- kr., hengiselja á 3100,- kr. Sími 667315. Kjarvalsmálverk Tilboð óskast í Kjarvalsmálverk, stærð 1 x 1,35. Verkið er frá 1953. Tilboð óskast send á auglýsingadeild Mbl. fyrir mánudag, merkt: „Málverk - 3926“. KENNSLA Frá Héraðsskólanum og Menntaskólanum á Laugarvatni Umsóknir um skólavist í grunnskóladeildum og 1. bekk menntaskóla þurfa að berast fyr- ir 6. júní nk. Skólastjórnendur. Ferðamálaskóli MK Töfrar íslands Fræðist fyrst - ferðist svo. Fjögurra kvölda námskeið um áhugaverða ferðamannastaði og -leiðir hefst 27. maí nk. Upplýsingar í s.ímum 74309 og 43861. Menntaskólinn í Kópavogi. ' TILBOÐ - ÚTBOÐ 01ÚTBOÐ Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar, f.h. borgarverkfræðingsins í Reykjavík, óskar eft- ir tilboðum í tvö verk í Borgarholti I. Um er að ræða gatnagerð, lagningu holræsa- og hitaveitulagna ásamt jarðvinnu fyrir veitu- stofnanir í nýtt íbúðar- og iðnaðarhverfi ásamt aðkomugötum. Verkið nefnist: A: Borgarholt I, 5. áfangi. Helstu magntölur eru: Heildarlengd gatna u.þ.b. 1300m. Heildarlengd holræsa u.þ.b. 3000 m. Verkinu skal lokið 15. október 1991. B: Gylfaflöt, A og L götur. Helstu magntölur eru: Heildarlengd gatna u.þ.b. 300 m. Heildarlengd holræsa u.þ.b. 600 m. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri, Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík, gegn 20.000,- kr. skilatryggingu á verki A, en gegn 15.000,- kr. skilatryggingu á verki B. Tilboðin verða opnuð á sama stað fimmtu- daginn 30. maí kl. 11.00. INNKAUPASTOFNUIM REVKJ AVIKURBORGAR Frikirkjuvegi 3' - Simi 25800

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.