Morgunblaðið - 24.05.1991, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 24.05.1991, Blaðsíða 25
BHMR; MORGUNBLÁÐIÐ FÖSTUDAGUR 24. MAÍ 1991 25 Vaxtahækkun mótmælt STJÓRN BHMR telur hækkun vaxta á húsnæðislánum skerðingu á lífskjörum þeirra launamanna sem síst mega við því, að því er fram kemur í ályktun sem Morg- unblaðinu hefur borist. Mótmælt er afturvirkri hækkun á vöxtum á margra ára gömlum lánum. Slík aðgerð sé siðlaus og raski mögu- leikum almennings til að gera skyn- samlegar áætlanir. Þá segir að verið sé að láta þá fjölmarga sem greitt hafi yfii-verð fyrir íbúðir vegna hagstæðra áhvílandi lána tvígreiða vaxtaokrið. Byggingarsjóðirnir standa frammi fyrir fjármögnunarvanda þar sem ríkið hafí ekki staðið við skuldbind- ingar sínar. Sama eigi við um marga sjóði, t.d. LÍN og Lífeyrissjóð starfs- manna ríkisins. ALMANNATRYGGINGAR, helstu bótaflokk.ar 1. maí1991 Mánaðargreiðslur Elli / örorkulífeyrir(grunnlífeyrir) 11.819 'h hjónalífeyrir 10.637 Fulltekjutrygging 21.746 Heimilisuppbót 7.392 Sérstök heimilisuppbót 5.084 Barnalífeyrirv/1 barns 7.239 Meðlag v/ 1 barns 7.239 Mæðralaun/feðralaun v/1 barns 4.536 Mæðralaun/feðralaun v/ 2ja barna 11.886 Mæðralaun/feðralaun v/ 3ja barna eða fleiri 21.081 Ekkjubætur / ekkilsbætur 6 mánaða 14.809 Ekkjubætur / ekkilsbætur 12 mánaða 11.104 Fullurekkjulífeyrir 11.819 Dánarbætur í 8 ár (v/slysa) 14.809 Fæðingarstyrkur 24.053 Vasapeningarvistmanna 7.287 Vasapeningarv/sjúkratrygginga 6.124 Daggreiðslur Fullirfæðingardagpeningar 1.008,00 Sjúkradagpeningareinstaklings 504,40 Sjúkradagpeningar fyrir hvert barn á framfæri .. 136,90 Slysadagpeningareinstaklings 638,20 Slysadagpeningarfyrirhvert barn á framfæri ... 136,90 FISKVERÐ A UPPBOÐSMORKUÐUM - HEIMA 23. maí. FAXAMARKAÐUR hf. í Reykjavík Þorskur sl. 129,00 68,00 95,76 58,107 5.564.575 Þorskur smár 76,00 76,00 76,00 0,098 7.448 Ýsa sl. 104,00 89,00 95,97 36,722 524.269 Karfi 43,00 36,00 38,62 51,271 1.980.101 Ufsi 6Q,00 46,00 51,47 16,118 829.662 Steinbítur 55,00 50,00 50,00 4,610 230.522 Langa 63,00 50,00 61,12 1,179 72.057 Lúða 260,00 100,00 157,65 0,277 43.670 Skarkoli 45,00 45,00 45,00 0,173 7.785 Keila ■ 39,00 39,00 39,00 0,171 6.669 Síld 20,00 20,00 20,00 0,023 460 Skata 110,00 110,00 110,00 0,392 43.120 Skötuselur 155,00 150,00 150,29 0,260 39.075 Blandaö 18,00 10,00 14,58 0,096 1.400 S.f. bland 80,00 80,00 80,00 0,033 2.640 Undirmál 76,00 20,00 47,73 0,632 30.168 Samtals FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA hf. Þorskur sl. 120,00 79,00 91,91 42,479 3.904.372 Ýsa (sl.) 102,00 72,00 94,04 36,850 3.465.645 Keila 30,00 30,00 30,00 0,059 1.770 Langa 54,00 25,00 50,79 0,327 16.608 Svartfugl 60,00 60,00 60,00 0,026 1.560 Langlúra 56,00 56,00 56,00 1,108 62.048 Steinbítur 51,00 43,00 48,70 0,627 30.533 Lúða 385,00 200,00 285,48 0,352 100.490 Ufsi 53,00 34,00 49,09 3,362 165.054 Skarkoli 74,00 52,00 66,94 0,997 66.738 Skata 95,00 95,00 95,00 0,189 17.955 Karfi 44,00 36,00 37,90 4,308 163.262 Sólkoli 79,00 79,00 79,00 0,105 8.295 Koli 72,00 46,00 70,55 0,215 13.168 Skötuselur 165,00 155,00 158,37 0,303 47.985 Blandað 50,00 30,00 42,43 0,692 29.360 Undirmál 71,00 71.00 71,00 0,120 8.520 Samtals 87,99 92,119 8.105.363 Selt var úr Þuríði Halldórsdóttur, Katrínu VE og dagróðrabátum. FISKMARKAÐURtNN ÞORLÁKSHÖFN Þorskur 97,00 85,00 91,08 5,674 516.816 Ýsa sl. 115,00 85,00 88,29 3,221 284.377 Karfi 56,00 30,00 30,00 0,446 13.380 Ufsi 56,00 52,00 52,00 0,635 53.046 Steinbítur 43,00 43,00 43,00 0,380 16.340 Langa 59,00 53,00 57,25 0,830 47.518 Lúða 210,00 210,00 210,00 0,081 17.510 Skarkoli 30,00 30,00 30,00 0,069 2.650 Sólkoli 70,00 70,00 70,00 0,348 24.360 Keila 30,00 30,00 30,00 0,724 21.720 Skata 79,00 70,81 71,07 0,067 4.762 Skötuselur 410,00 160,00 213,15 1,987 423.525 Blandaö 50,00 10,00 21,25 0,527 5.980 Undirmál 60,00 60,00 60,00 0,002 60 Samtals 94,11 14,991 1.410,921 Skólahljómsveit Mýrdalshrepps. Morgunblaðið/Reynir Ragnarsson Leikið á hljóðfæri í einn sólarhring Vík. TO' JNLISTARLÍF í Mýrdal hefur verið ineð miklum blóma í vet- ur. Tónskólinn verður 10 ára næsta haust en í honum voru 53 nemendur í vetur, á aldrinum 7 ára til fimmtugs. Kennt var á ýmiss hljóðfæri. Skólastjóri tónskólans er Kristj- án Ólafsson og samkennari Krist- ín Bjömsdóttir. Skólanum var slit- ið 14. apríl með hljómleikum nem- endanna og var það hin besta skemmtun. Fyrir tveim árum stofnaði Kristján skólahljómsveit Mýrdals- hrepps. 1 hljómsveitinni eru nú 30 börn á aldrinum 9-15 ára. Fyrir skömmu léku nemendurn- ir stanslaust á hljóðfærin í einn sólarhring, að vísu ekki öll í einu þann tíma. Tilgangurinn með þessum hljómflutningi var að safna fé til þess að fara á lands- mót skólalúðrasveita sem verður 24.-26. maí nk. í Stykkishólmi. Safnaðist til ferðarinnar um 100.000 kr. Skólahljómsveitin hefur náð ótrúlegum árangri und- ir leiðsögn og stjórn Kristjáns á ekki lengri tíma. - R.R. Kristín Schmidhauser sýnir í Stöðlakoti KRISTÍN Schmidhauser Jónsdóttir opnar á morgun laugardaginn 25. maí kl. 15.00 sýningu sem hún nefndir Kniplað úr togi í Gallerí Stöðlakoti, Bókhlöðustíg 6, Reykjavík. Öll verkin á sýningunni eru knipluð úr handspunnum togþræði. Kristín hefur um árabil gert til- raunir með íslenska ull, þráðagerð og hönnun og sýnt bæði hérlendis og erlendis. Verkin á sýningunni er knipluð úr togþræði sem hún spann og lit- aði síðastliðinn vetur. Togið á ís- lensku ullinni er einstakt efni. Fal- leg tog líkist helst hör eða jafnvel silki. Knipl er gamalt handverk, upp- runalega komið frá Ítalíu á 15. öld. Kniplingar voru eftirsóttir af yfirstéttinni til skreytinga á fatn- aði bæði karla og kvenna. Kniplið þróaðist og fékk sín séreinkenni í hveiju landi fyrir sig og varð á 16. og 17. öld að háþróuðum listiðnaði. í Þjóðminjasafni Islands er varð- veitt talsvert af ullarkniplingum, knipluðum úr togþræði. 1 dag útfæra margar listakonur verk sín í knipli á frjálsan hátt en styðjast við gamlar hefðir og hand- verk. Barnaheill: Málþing um slys á börnum SAMTÖKIN Barnaheill gangast fyrir málþingi um slys á börnum á íslandi í menningarmiðstöðinni Gerðubergi í dag, föstudag. Ræddar verða staðreyndir varðandi slysatíðni barna við leik og störf, í um- ferðinni og á heimilum og hvernig hægt sé að koma í veg fyrir þessi slys, en í fréttatilkynningu frá Barnaheill segir að sú stað- reynd að slysatíðni barna hér á landi sé mjög há miðað við önnur ríki i Evrópu, hljóti að vekja ugg í brjósti flestra. Á málþinginu, sem hefst klukkan 13 og er öllum opið, flytja ýmsir sérfræðingar fyrirlestra og að þeim loknum fara fram umræður. Auk þess sem kynnt verður útgáfa vegg- spjalds, þar sem varað er við helstu slysagildrum í umhverfi barna en það má einnig nota sem hæðar- kvarða fyrir börn. Þá verður sýnt nýtt myndband um slysagildrur í umhverfinu. Olíuverð á Rotterdam-markaði, síðustu tíu vikur, 13. mars - 22. maí, dollarar hvert tonn 200- 175“ 150- 125" 100- 75- 50- 25" SVARTOLIA "71/ 70 -\h-\—\ I I I l I—M- . 15M. 22. .29..5A 12. -19- 26. 3M. 10. J7. Morgunblaðið/Steinunn Ósk Kolbeinsdóttir Forseti íslands, frú Vigdís Finn- bogadóttir, ásamt listamanninum Jónda. Hvolsvöllur: Forsetinn heimsæk- ir sýningu Jónda Hvolsvelli. FORSETI íslands, frú Vigdís Finnbogadóttir, heimsótti sl. þriðjudag sýningu listamannsins og bóndans Jónda eða Jóns Krist- inssonar í Lambey, en hann sýnir um þessar mundir í Kirkjuhvoli, dvalarheimili aldraðra á Hvols- velli. Jóndi tók á móti forsetanum og gekk með henni um sýninguna. Henni leist vel á myndverkin en hún á sjálf verk eftir listamanninn. Hún heilsaði einnig upp á íbúa dvalar- heimilisins. Sýningin, sem haldin er í tilefni M-hátíðar á Suðurlandi, er yfirlits- sýning á 84 verkum Jónda frá ýmsum tímum. Aðallega er um landslags- og portrettmyndir að ræða. Þær eru unnar með bland- aðri tækni, vatnslitum og tússi, olíu, akríl og pastel. Nú eru 10 ár liðin frá því Jóndi hélt síðast svo viða- mikla sýningu sem hér um ræðir og er þetta því kærkomið tækifæri fyrir listunnendur að sjá myndir Jónda, en margar þeirra eru í einka- eign. Sýningin mun standa fram í næstu viku. ........................- S.Ó.K.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.