Morgunblaðið - 24.05.1991, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 24.05.1991, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 24. MAÍ 1991 39 GOTT STARFSFÓLK Oftsinnis hefur það hvarflað að mér undirritaðri að setjast niður og skrifa nokkrar línur í dálkinn ykkar þegar ég hef upplifað eitt- hvað jákvætt, þvj, mér fínnst því miður, að margir í okkar litla þjóð- félagi virðast heldur láta í sér heyra ef eitthvað fer útskeiðis en gleyma að geta þess sem vel er gert. Fram að þessu hefur þetta þó ekki verið nema hugsunin ein hjá mér, en nú læt ég verða af því að biðja ykkur að birta fyrir mig þenn- an litla pistil. Mig langar að fá tækifæri til að koma á framfæri þakklæti til starfsfólks St. Jósefsspítala í Hafn- arfirði, þar sem ég hef nú dvalið sem sjúklingur í 16. daga. Hér er þvílíkt einvala lið góðs starfsfólks, að ég hef hvergi kynnst öðru eins viðmóti á nok- kurri stofnun. Hér situr hið mannlega í fyrirrúmi, sem því miður vill gleymast í okkar sívaxandi lífs- gæðakapphlaupi. Því finnst mér að margir mættu taka sér þennan þátt til fyrirmyndar. Það kostar nefnilega svo lítið að brosa, en getur gefið svo ótrúlega mikið. Hrefna Birgisdóttir RAYMOND WEIL GENEVE L E TEMPS CRÉATEUR OTHELLO Þunn, aðeins 3,5 mm, vatnsþétt, handunnin, ól og kassi með 18 K. gullhúð. Útskriftargjöfín í ár MEBA, úra- & skartgripaverslun Kringlunni, sími 31199 ÆTLAR ÞÚ að missa af flóá5Mi 09 Ég er meistarinn sídustu sýningar lau. 25. maí kl. 20.00 60RGARLEÍKHÚSID kkykiavIkur ^ Sími: 680 680 SP SALON A PARIS Skúlagötu 40, gengt Barónsstíg, s. 617840. í tilefni 10 ára afmælis stofu minnar og flutnings hennar á Skúlagötu 40 (gengt Barónsstíg), býð ég viðskiptavinum mínum til hófs, laugardaginn 25. maí nk., milli kl. 17-20. Velkomið að taka með gest. Kærkveðja, Sveinbjörg Haraldsdóttir. HEIMILISIÐNAÐARSKÓLINN Laufásvegi 2 - sími 17800 SUMARNAMSKEID ■ i t FYRIR BÖRN Heimilisiðnaðarskólinn býður upp á tveggja vikna námskeið fyrir stúlkur og drengi (8-11 ára), dagana 3.-14. júní. Námskeiðið verður haldið á Laufásvegi 2 frá kl. 10.00-16.00. Kennarar leiðbeina börnunum í körfugerð, pappírsgerð, leðurvinnu, form-mótun, þæf- ingu, tauþrykki o.fl. Auk skapandi vinnu innan húss verður farið í stuttar ferðir til að kynn- ast menningu miðbæjarins og dagsferð aust- ur fyrir fjall. Upplýsingar og skráning á skrifstofu skólans alla daga frá kl. 10.00-12.00 fyrir hádegi í síma 17800. í SÆLUD AGAR Á HÓTEL ÖRK -TILBOÐ SEM VERT ER AÐ VEITA ATHYGLI! Innifalið: Gisting, morgunverður, kvöldverður Verð kr: 4.950,- á dag fyrir manninn í 2ja m. herbergi Lágmark 2. dagar Bókað með mest 10. daga fyrirvara Tilboðið gildir tímabilið 24. maí -1. sept. ÖIl herbergi eru rúingóð, með sér baði, síma, sjónvarpi og minibar. Við hótelið er góð aðstaða til útivistar, svo sem glæsileg útisundlaug með sér barna"busr'laug, vatnsrennibraut, heitum pottum, tennisvöllum og skokkbrautum. Gufubað, líkamsræktarsalur, hárgreiðslustofa, snyrtistofa, sólbaðsstofa og nuddstofa, ofl. o.fl. I tengslum við hótelið er Bflaleiga og hestaleiga. GOLFARAR ATHUGIÐ: Á næstu dögum opnum við glæsilegan 9. holu golfvöll, ásamt 18. holu púttvelli við hótelið. EITTHVAÐ VIÐ ALLRA HÆFI! HÓTEL QCK SÍMI: 98 - 34700 FAX: 98 - 34775

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.