Morgunblaðið - 24.05.1991, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 24.05.1991, Blaðsíða 36
1 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDÁGUR .24. MÁÍ 1991 ^JííHkFíp^^SÍMI 18936 LAUGAVEGI 94 SÝNIR STÓRMYND OLIVERS STONE ★ ★ ★ ★ K.D.P. Þjoðlíf ★ ★ ★ HK DV. ★ ★ ★ ★ FI Bíólína ★ ★ ★ Þjóðv. ★ ★ ★ AI Mbl. Sýnd kl. 5, 9 og 11.30. - Bönnuð börnum innan 14 ára. UPPVAKNINGAR ÁBARMIÖRVÆNTINGAR | POTTORMARNIR Sýnd kl. 7. Síðasta sinn. Sýnd kl. 5. vT 9IB y/ HJUDLCINnUOIU SÖNGVASEIÐJJR The Sound of Music. Sýningar á Stóra svióimi kl. 20. I kvöld 24/5 kl. 20. uppselt. sun. 9/6 kl. 20. uppselt. lau. 25/5 kl. 15, uppselt, fim. 13/6 kl. 20. uppselt, lau. 25/5 kl. 20. uppselt, fös. 14/6 kl. 20, uppsclt, sun. 26/5 kl. 15, uppselt, lau. 15/6 kl. 20, uppsclt, sun. 26/5 kl. 20, uppselt, sun. 16/6 kl. 15, uppselt, mið. 29/5 kl. 20, uppselt, sun. 16/6 kl. 20. uppsclt, fös. 31/5 kl. 20. uppselt, fim. 20/6 kl. 20, uppselt. lau. 1/6 kl. 15, uppselt. fös. 21/6 kl. 20. fácin sæti, lau. 1/6 kl. 20, uppsclt. lau. 22/6 kl. 20. uppselt. sun. 2/6, kl. 15, uppsclt. sun. 23/6 kl. 20. sun. 2/6 kl. 20, uppsclt, fim. 27/6 kl. 20. mið. 5/6 kl. 20, uppselt, fös. 28/6 kl. 20, fim. 6/6 kl. 20. uppselt. lau. 29/6 kl. 20. næst fös. 7/6 kl. 20. uppselt. síðasta sýn. lau. 8/6 kl. 15, uppselt. sun. 30/6 kl. 20. síðasta sýn, lau. 8/6 kl. 20, uppselt, sun. 9/6 kl. 15. uppselt. Vokjum sérstaka athygli á aukasýningum vcgna mikillar aðsóknar. Sýningum lýkur 30. júní. SÖNGVASEIÐUR VERÐUR EKKI TEKINN UPP í IIAUST • TÓNLEIKAR Kristinn Sigmundsson óperusöngvari og Jónas Ingimundarson píanóleikari. Fimmtud. 30/5. kl. 20.30. # RÁÐHERRANN KLIPPTUR cftir Ernst Bruun Olsen. Sýningar á Litla sviöi: Laugard. 25/5 kl. 20.30 fáein sæti, sunnud. 16/6 kl. 20.30 2 sýn. eftir, fimmtud. 30^5 kl. 20.30 uppselt, fimmtud. 20/6. næst síðasta sýn. fimmtud. 6/6 kl. 20.30, 4 sýn. eftir, laugard. 22/6 síöasta sýn. laugard. 8/6 kl. 20.30. 3 sýn. eftir, Ath.: Ekki er unnt að hleypa áhorfendum í sal eftir að sýning hefst. RÁÐIIKRRANN KLIFPI UR VERÐUR EKKI TEKINN UPF í HAUST. Miðasala i Þjóðlcikhúsinu við Hvcrfisgötu alla daga ncma mánudaga kl. 13-18 og sýningardaga fram að sýningu. Mióapantanir einnig í síma alia virka daga kl. 10-12. Midasölusími 11200. Græna línan: 996160. Leikhúsveislan í Þjódleikhúskiallaranum föstudags- og laugardagskvöld. Boröapantanir í gegnum miöasölu. Akureyri: Keppt í torfæruakstri ÖNNUR keppnin sem fram fer í kapphlaupinu um ís- landsmeistaratitilinn í tor- færuakstri fer fram á laugardaginn á Akureyri. Um 30 bílar eru skráðir til leiks og helmingur þeirra i sérflokki. Haldnar eru fímm keppnir í ár um Islandsmeistaratitil- inn og er hver kepþni því mikilvægari en áður og fleiri keþþa um stigin en á fyrri mótum. Torfærumótið fer fram í malarnámi Akureyrarbæjar norðan Glerár og eru það Bílaklúbbur Akureyrar og veitingahúsið Greifinn sem halda keþþnina. 1 1 mw±má* LQ =5=g HAaKULflBIU ■Wiiiiimiiii"írii 2 21 40 „< Framhaldið af ÍHINATOWN“ TVEIR GÓÐIR J flC R 0 I C II 0 L S ö 0 J1« í S Einkaspæjarinn úr hinni geysivinsælu niynd „China- town" Jakes Gittes (lack Nicholson), er aftur kominn a fullt viö aö leysa úr hinum ýnisu málum, en hann hefur cinkum framfæri sitt af skilnaðarmálum og ýmsu því, sem mörgum hykir soralegt að fást viö. Leikstjórn og aðalhlutverk er í höndum JACK NIC- HOLSON, en meö önnur hlutverk fara HARVEY KEIT- EL, MEG TILLY, MADELAINE STOEW, ELI WALLACH. Sýnd kl. 5, 9 og 11. - Bönnuð innan 16 ára. Bönnuð innan 16 ára, BITTU MIG, ELSKAÐU MIG Sýnd ki. 5 og 9. PARADÍSARBÍÓID fiaradiso Sýndkl. 7. ALLRA SÍÐUSTU SÝNINGAR. BORGARLEIKHÚSIÐ sími 680-680 LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR • FLÓ Á SKINNI á Stóra sviði kl. 20.00. Lau. 25/5 allra siðasta sýn. • SIGRÚN ÁSTRÓS á Litla sviði kl. 20.00. í kvöld 24/5, uppselt, sun. 26/5, fim. 30/5. lau. 1/6.. • ÉG ER MEISTARINN á Litla sviði kl. 20. Lau. 25/5 fáein sæti iaus, fös. 31/5. allra síðasta sýning. • Á ÉG IIVERGI HEIMA? á Stóra sviði kl. 20. 5. sýn. í kvöld 24/5. gul kort gilda fácin sæti, 6. sýn. sun. 26/5. græn kort gilda, 7. sýn. fös. 31/5. hvít kort gilda, 8. sýn. lau. 1/6. brún kort gilda. Upplýsingar um fleiri sýningar í miðasölu. Miðasalan opin daglega kl. 14-20. nema mánud. frá kl. 13-17. auk þess er tekið á móti pöntunum í síma milli kl. 10— 12 alla virkadaga. Greiðslukortaþjónusta. MUNIÐ GJAFAKORTIN OKKAR Háskólabíó frumsýnir ídag myndina: TVEIRGÓÐIR Framhaldaf,, CHINA TOWN1' með JACK NICH0LS0N íaðal- hlutverki. ■ HIN ÁRLEGA orlofs- ferð aldraðra á Vestfjörð- um á vegum Rauða kross íslands verður farin 20. ágúst 1991 og verður dvalið í viku í Héraðsskólanum Laugum, Reykjadal, Þin- geyjarsýslu. Flogið verður til Akureyrar og síðan mun hóþurinn hafa rútu til um- ráða þá viku sem ferðin stendur yfir. Fararstjórar verða Helga Jónasdóttir og Kristín Ólafsdóttir frá Tálknafirði. Nánari upþl. veita Helga í s. 2606 og Sigr- ún í s. 7770 kl. 19.00 og 21.00 daglega frá og með mánudeginum 27. maí nk. BÍCBCCG' SÍMI 11384 - SNORRABRAUT 37 HLAUT I G0LDEN GL0BE VER0LAUNIN FYRIR BESTU MYNDINA0G BESTA LEIKARANN. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. LEITINADTÝNDA LAMPANUM Sýnd kl. 5. ÓSKARSVERÐLAUNAJWYNDIN „MISERY" ER HÉR KOMIN, EN MYNDIN ER BYGGÐ Á SÖGU EFTIR STEPHEN KING OG LEIKSTÝRÐ AF HIN- UM SNJALLA LEIKSTJÓRA ROB REINER. KATHY BATES HLAUT ÓSKARSVERÐLAUNIN SEM BESTA LEIKKONA f AÐALHLUTVERKI. ERL. BLAÐAUM: **★*★ FRÁBÆR SPENNU- ÞRILLER ÁSAMT GÓÐU GRÍNI. M.B. CHICAGO TRIBUNE/BRJÁLÆÐISLEGA FYNDIN OG SPENN- ANDI M. FREEMAN NEWHOUSE NEWSPAPERS. ATH. „MISERY" ER MYND SEM Á SÉR ENGAN LÍKA. Aðalhlutverk: Katy Bates, James Caan, Frances Sternhage, Lauren Bacall. Leikstjóri: Rob Reiner. Sýnd kl. 5,7,9 og 11.10. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 9og11. Bönnuð innan 14 ára. HÆTTULEG TEGUND Sóleyjarbakkaætt Ættarmót á Flúðum SÓLEYJARBAKKA- ÆTT, afkomendur Val- gerðar Guðmundsdóttur (J83J-J906) og Brynjólfs Einarssonar (J840-J930) bónda og hreppstjóra á Sóleyjarbakka í Hruna- mannahreppi, ætla að halda ættarmót dagana 22. og 23. júní, Jóns- messuhelgi, á Flúðum í Hrunamannahreppi. Afkomendur er orðnir um 1.000. Samkoman hefst kl. 15.00 í Félagsheimili Hrunamanna með kynningu á Sóleyjarbakkahjónunum og þeirra börnum. Snæddur verður kvöld- verður á laugardagskvöldið og dansað á eftir. Á sunnudeginum verður farið að Sóleyjarbakka og litast um undir leiðsögn kunnugra. Tjaldsvæði er á Flúðum og gistiaðstaða. Bryiýólfur Einarsson bóndi á Sóleyjarbakka. Fólk er vinsamlegast beð- ið um að tilkynna þátttöku hjá: Brynjólfí G. Pálssyni s. 98-66649 eða Ester Steindórsdóttur s. 91- 676018, sem veita allar nánari upplýsingar. (Fréttatilkynning)

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.