Morgunblaðið - 31.05.1991, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 31.05.1991, Blaðsíða 42
- - - -MORGUNBLAÐIÐ riÍlMTÍÍDAGUR- 30Í MAí' i'áil - fclk í fréttum SVISS, NEW YORK, NORÐURLÖND: gerði búningana og Ola Solum er leikstjóri en kvikmyndafyrirtækið Northern Lights stendur að myndinni í samvinnu við bandaríska og þýska aðila. Hún var tekin upp á sænsku, ensku og þýsku og verður sýnd á Nonðurlöndum í haust. Jón fékk hlut- verkið út á gráa skeggið sitt. „Búl- görsk umboðskona hringdi í mig um nótt og spurði hvort ég vildi ekki hlutverkið. Ég var strax til I tuskið og fór til Mnchen að hitta leikstjó- rann. Hann hrópaði strax: „Þetta er maðurinn," þegar hann sá mig. Ég passaði alveg inn í myndina sem hann hafði gert sér af gamla riddar- anum,“ sagði Jón, kátur og hress. Þessir krakkar sigruðu m.a. í ýmsum greinum. Jón Laxdal hefur í nógn að snúast Zrich. Frá Önnu Bjarnadóttur, fréttaritara Morgunbladsins. Jón fékk hlut- verk í norrænni ævintýramynd út á skeggið. Myndin var tekin í kjallaraleikhúsi hans í Kais- erstuhl í Sviss. fyrstu spor á sviði hjá honum fyrir nokkrum árum er nú orðinn atvinnu- leikari í Þýskalandi. En Jón lætur ekki staðar numið í Kaiserstuhl. Hann hefur nýlokið við að leika í kvikmyndinni „Valemon konungur ísbjörn" sem Erik Borge skrifaði handritið að eftir samnefndu ævintýri úr safni Norðmannsins As- bjömsen „Ég er gamli riddarinn sem sér um að allt endi vel,“ sagði Jón. „Ég slæ norninni við, kem hjúunum saman og sendi þá gömlu til fjan- dans.“ Hluti myndarinnar var tekinn á Öland í Svíþjóð og Jón sagði að það hefði verið „einstaklega ánægju- legt að starfa með frændum okkar á Norðurlöndum". Karl Júlíusson afmælishátíðar Zrich-kantónu, en svissnesku kantónurnar 26 halda upp á 700 ára afmæli þjóðarinnar hver með sínum hætti. Sýningum á „Adam, Evu og gufu- valtaranum" eftir Andre Kaminski, undir leikstjórn Jóns, lauk í leikhúsi Jóns Laxdals í Kaiserstuhl helgina áður en hann hélt til New York. Leikhúsið er til húsa í kjallara menn- ingarseturs bæjarins og Jón hefur nú fengið þar inni til frambúðar. „Adam, Eva og gufuvaltarinn" hafði ekki Verið sýnt í Sviss áður en fékk góða dóma og var vel sótt. Það var til dæmis uppselt á síðustu sýninguna og Jón hafði fulla ástæðu til að vera sæli og ánægður með viðtökur áhorf- enda og frammistöðu ungra leikara sem hann hefur veitt tækifæri. Kais- erstuhl er lítill bær við Rín og fáir slíkir geta státað af eigin leikhúsi. Jóii heldur leiklistinni gangandi og einn ungur maður sem steig sín Ibúar Kaiserstuhl í Sviss neituðu Jóni Laxdal, íslenska leikaranum, um svissneskan ríkisborgararétt fyrir tæpum 18 mánuðum en Jón lét ekki deigan síga. Hann býr eftir sem áður í Kaiserstuhl, hefur fengið húsnæði til frambúðar fyrir „leiksmiðjuna" sína í bænum og tekur þátt í nýstár- legri hátíð í tilefni af 700 ára af- mæli Sviss nú um mánaðamótin. Jón verður þá staddur ásamt öðrum listamönnum í Vísindahöllinni í New York og mun meðal annars leika „Veraldarsöngvarann", sem er eftir hann sjálfan og hann lék í Þjóðleik- húsinu á sínum tíma, og fara með Eddu-kvæði. Það verður liður í list- maraþoni sem mun eiga sér stað samtímis í New York, á Ijallinu Sant- is og í borginni Winterthur í Sviss. Maraþonið hefst klukkan 20 að ís- lenskum tíma 31. maí og stendur til klukkan 1 um nóttina og heldur áfram á miðnætti kvöldið eftir og stendur til 4. Listinni - tónlist, leik- list, dansi — verður varpað milli meginlanda um gervihnött og áhorf- endur í Vísindahöllinni í New York og í gamalli katlasmiðju Sulzer-fyrir- tækisins í Winterthur geta notið hennar. Jón mun fara með „Verald- arsöngvarann" á þýsku í New York en leikarinn Bernard Mixon á ensku í Winterthur. Gjömingur á Sántis verður sendur í báða salina og þann- ig munu listamenn á þremur flarlæg- um stöðum taka samtímis þátt í sama maraþon-verkinu. Svisslendingurinn Andres Bosshard á hugmyndina að þessu en svona list nefnir hann „Tele- fóníu“ og verkið kallast „A hysteric- al Homage to the 700 Years-Jubilee of Switzerland“ eða „Taumlaus lof- gjörð í tilefni af 700 ára stórafmæli Sviss“. List-maraþonið verður haldið í sambandi við formlega opnun Innilegar þakkir til ástvina minna og allra þeirra mörgu, er heiðruÖu mig á 90 ára af- mœli mínu 17. maí sl. meÖ heimsóknum, góö- um gjöj'um, ávörpum í bundnu og óbundnu máli, heillaskeytum og á annan liátt minntust mín og geröu mér daginn ógleymanlegan. Guö blessi ykkur öll. Þórdur Þórðarson, Háukinn 4, Hafnarfirði. STEINAR WAAGE SKÓVERSLUN Strigaskór Verð 695,- Litir: Svart, hvítt, blátt og fjólublátt. Stærðir: 36-46. 5% staðgreiðsluafsláttur. Póstsendum. Toppskórinn, Kringlunni, Veltusundi, s. 689212. s. 21212. TÓMSTUNDARSTARF Mikil þátttaka grunnskólakrakka Tómstundarstarfí í grunnskól- um Reykjavíkur er að ljúka um þessar mundir enda ganga nú sumarleyfí í hönd og annars konar starf býður krakkanna á vegum íþrótta- og tómstundarráði Reykjavíkur. Þátttaka var góð, en um 2.700 krakkar voru í alls 300 flokkum. Viðfangsefnin voru um 33 talsins og vinsælust þeirra voru leiklist, borðtennis, reiðmennska, ljósmyndun og skák, en af öðrum efnum má nefna skrautritun, dans, fatasaum, snóker, snyrtingu, VINKLAR Á TRÉ Þ.ÞORGRlMSSON&CO ÁRMÚLA29, SÍMI 38640 fluguhnýtingar og fleira. í lok starfsvetrarins var keppt í ýmsum greinum safnsins og á meðfylgj- andi mynd má sjá hluta sigurveg- aranna sem hafa veitt verðlauna- gripum móttöku. COSPER

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.