Morgunblaðið - 14.06.1991, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 14.06.1991, Blaðsíða 8
<8 MORGUNBLAÐIÐ FÓSTUDAGUR 14. JÚNÍ 1991 í DAG er föstudagur 14. júní, sem er 165. dagur árs- ins 1991. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 7.35 og síðdegisflóð kl. 19.58. Fjara kl. 1.28 og kl. 13.40. Sólar- upprás í Rvík kl. 2.58 og sólarlag kl. 23.57. Sólin er í hádegisstað í Rvík. kl. 13.28. 1 2 H ■ 6 l i H m 8 9 10 y 11 m 13 14 15 m 16 LÁRÉTT: - 1 renningur, 5 smá- alda, 6 nöldur, 7 hvað, 8 orsaka, 11 klafi, 12 máttur, 14 bygging, 16 hagnaðinn. LÓÐRÉTT: - 1 regndrepa, 2 kvið- vöðva, 3 illdeila, 4 sepa, 7 sjór, 9 ræktað land, 10 Norðurlandabúi, 13 væg, 15 samhjjóðar. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: - 1 afhent, 5 ál, 6 nasl- ar, 9 efa, 10 LI, 11 yl, 12 hin, 13 tala, 15 áli, 17 sárinu. LÓÐRÉTT: - 1 akneytis, 2 hása, 3 ell, 4 tæring, 7 afla, 8 ali, 12 hali, 14 lár, 16 in. ÁRNAÐ HEILLA QAára afmæli. Gunnar í/U Árnason búfræði- kandídat, Grundarstíg 8, Rvík. er níræður á morgun, 15. júní. Hann tekur á móti gestum í Templarahöllinni kl. 15—18 á afmælisdaginn. O r\ára afmæli. Á morg- OU un, lö.júní, eráttræð Þórdís Gústsdóttir, Braut- arholti 2, Ólafsvík. Hún tek- ur á móti gestum á heimili sínu í dag, afmælisdaginn. fl pTára afmæli. 15. þ.m. I tf er sjötíu og fimm ára frú Guðný Jóhannsdóttir, Kvisthaga 27, Rvík. Eigin- maður hennar er Kristján Sig- urmundsson forstjóri. Þau taka á móti gestum í Blóma- sal Hótels Loftleiða á afmæl- isdaginn kl. 15—18. /?/\ára afmæli. í dag, 14. Ovf júní, er sextugur Vil hjálmur Þórhallsson hæsta- réttarlögmaður, Baugholti 23, Keflavík. Eiginkona hans er Sigríður Guðmannsdóttir. Þau taka á móti gestum á heimili sínu í dag, afmælis- daginn kl. 16-19. Mistök urðu við birtingu myndar og texta um afmæli Vilhjálms, í Dag- bók í gær, er textar víxluðust undir myndum. Beðist er af- sökunar á því. Eins er beðist afsökunar á að föðurnafn Sigríðar misritaðist. fl flTára afmæli. í gær, 13. I t) júní, varð 75 ára Guðmundur Magnússon frá Hnífsdal, Logafold 87, Rvík. Kona hans er Anna Steindórsdóttir frá Akureyri. Textinn sem fylgja átti mynd- inni af Guðmundi kom með mynd af Vilhjálmi og öfugt. Beðist er velvirðingar á þess- urri mistökum.___________ FRÉTTIR ENN var háþrýstisvæðið yfir Grænlandi á sínum stað og Veðurstofan gerði ráð fyrir áframhaldandi kalsa- veðri um landið norðan- vert. Ekki hafði mælst frost á láglendinu í fyrrinótt, en hitinn farið niður að. frost- marki á nokkrum stöðum, t.d. í Búðardal í tvö stig. I Reykjavík var 7 stiga hiti. Sólmælirinn á Öskjuhlíðar- hálendinu taldi þrjár sóL skinsstundir í fyrradag. í fyrrinótt mældist 16 mm úrkoma norður á Horni. ÚTIMARKAÐUR Kvenfél. Fríkirkjunnar í Reykjavík verður við kirkjudymar í dag og hefst hann kl. 9. LAUGARDAGSGANGA Hana-nú í Kópavogi, leggur af stað kl. 10 frá Fannborg 4. — Molakaffi. FÉL. eldri borgara. í dag er opið hús í Risinu kl. 13—17, frjáls spilamennska og brids. Göngu-Hrólfar leggja af stað úr Risinu laugardag kl. 10. Fél. eldri borgara hefur feng- ið aðstöðu í skólagörðunum fyrir félagsmenn sína til garðávaxtaræktunar. Gefur skrifstofa félagsins nánari uppl. s. 28812. FÉL. eldri borgara Kópa- vogi. í kvöld verður spiluð félagsvist kl. 20.30 í Auð- brekku 25. — Síðan verður dansað. Þetta eru krakkarnir Kristel Jensdóttir, Ylfa Geirsdótt- ir, Rebekka Ólafsdóttir, Garðar Steinn Ólafsson og Unnur Vala Guðbjartsdóttir. Þau tóku sig saman um það fyrir nokkru að halda hlutaveltu til ágóða fyrir Hjálparsjóð Rauða krossins. Hlutaveltan skilaði 1.165 kr. KIRKJUR A LANDS- BYGGÐINNI FERMINGAR. Næstkom- andi sunnudag verður ferm- ingarmessa í Mýrarkirkju í Þingeyrarprestakalli kl. 14. Presturinn sr. Gunnar Eirík- ur Hauksson fermir Sæ- mund Bjarna Guðmunds- son, Ytri Lambadal, Mýrar- hreppi. Þá verður fermingar- guðsþjónusta í Langholts- kirkju í Meðallandi sunnudag- inn kemur kl. 14. Prestur: sr. Hjörtur Hjartarson, Ásum. Fermd verða: Lilja Guðna- dóttir, Bakkakoti I, Meðal- landi og Ólöf Birna Magn- úsdóttir Syðri-Steinsmýri, Meðallandi. SKIPIN RE YK J A VÍKURHÖFN: í fyrrakvöld fór Laxfoss til útlanda. Esja fór í strandferð. í gær kom Jón Baldvinsson inn af veiðum og Ögri var væntanlegur. Þá átti Viðey að halda til veiða. Stuðlafoss- kom af ströndinni. Vextir ríkisvíxla hækka Vextir á ríkisvíxlum hækkuðu í gær úr 14,5 í 17 prósent. Verðbólga er á uppleið á næstu 90 dögum og er rikið að halda raunyöxtunum up ríkisvixlunum................... Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna i Reykjavik dagana 7. mai-13. jöní, að báðum dögum meðtöldum er í Árbæjarapóteki, Hraunbæ 102. Auk þess er Laugarnesapótek Kirkjuteigi 21, opíð til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarnarnes og Kópavog i Heilsuverndarstöð Reykjavik- ur við Barónsstíg frá kl. 17 til U. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. í s. 21230. Læknavakt Þorfinnsgötu 14: Skyndimóttaka rómhelga daga 10-16, s. 620064. Tannlæknavakt - neyöarvakt um helgar og stórhátíðir. Simsvari 681041. Borgarspitalinn; Vakt 8-17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabóðir og læknaþjón. i símsvara 18888. Ónæmisaögerðir fyrír fulloröna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstöð Reykjavíkur á þriðjudögum kl. 16.30-17.30 Fólk hafi með sér ónæmisskirteini. Alnæmi: Læknir eöa hjúkrunarfræöingur veitir upplýsingar á miðvikud. kl. 18-19 í s. 91-622280. Ekki þarf að gefa upp nafn. Samtök áhugafólks um alnæmisvandann styðja smitaða og sjúka og aðstandendur þeirra i s. 28586. Mótefnamælingar vegna HIV smits fást að kostnaöarlausu i Húð- og kynsjúkdómadeild, Þverholti 18 kl. 9- 11.30, á rannsóknarstofu Borgarspitalans, virka daga kl. 8-10, á göngudeild Lands- pitalans kl. 8-15 virka daga, á heilsugæslustöðvum og hjá heimilislæknum. Þag- mælsku gætt. Samtökin 78: Upplýsingar og ráögjöf i s. 91-28539 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 20-23. Samhjálp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabbamein, hafa viðtalstíma á þriðjudögum kl. 13-17 i húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhliö 8, s.621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Seltjarnarnes: Heilsugæslustöð, s. 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10- 11. Nesapótek: Virka daga 9-19. Laugard. 10-12. Apótek Kópavogs: virka daga 9-19 laugard. 9-12. Garöabær: Heilsugæslustöö: Læknavakt s. 51100. Apótekið: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjarðarapótek: Opið virka daga 9-19. Laugardögum kl. 10-14. Apótek Norður- bæjar: Opið mánudaga - fimmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10-14. Uppl. vaktþjónustu í s. .51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 51100. Keflavik: Apótekið er opið kl. 9-19 mánudag til föstudag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Heilsugæslustöð, símþjónusta 4000. Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Optð er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um læknavakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt 2358. - Apótekið opið virka daga til kl. 18.30. Laugar- daga 10-13. Sunnudaga 13-14. Heimsóknartími Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30. Rauðakrosshúsið, Tjarnarg. 35. Ætlað börnum og unglingum i vanda t.d. vegna vímu- efnaneyslu, erfiðra heimilisaðstæöna, samskiptaerfiðleika, einangrunar eða persón- ul. vandamála. S. 622266. Barna og unglingasimi 622260. LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki, Ármúla 5, opin 13-17 miövikud. og föstud. S. 82833. G-samtökin, landssamb. áhugafólks um greiðsluerfiðleika og gjaldþrot, Hafnarstr. 15 opin 9-17, s. 620099, sama númer utan vinnutima, (simsvarí). Foreldrasamtökin Vímulaus æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og foreldrafél. upplýsingar: Mánud. 13-16, þriðjud., miövikud. og föstud. 9-12. Áfengis- og fikniefnaneytendur. Göngudeild Landspitalans, s. 601770. Viötalstími hjá hjúk- runarfræöingi fyrir aðstandendur þriðjudaga 9-10. Kvennaathvarf: Allan sólarhringinn, s. 21205. Húsaskjól og aðstoö fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eða orðiö fyrir nauðgun. Stígamót, Vesturg. 3, s. 626868/626878. Miðstöð fyrir konur og börn, sem oröiö hafa fyrir kynferðislegu ofbeldi. Virka daga kl. 9-19. MS-félag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s. 688620. Lffsvon - landssamtök til verndar ófæddum bömum. S. 15111. Kvennaráðgjöfin: Sími 21500. Opin þriöjud. kl. 20-22. Fimmtud. 13.30 og 20-22. Vinnuhópur gegn sifjaspellum. Tólf spora fundir fyrir þolendur sifjaspella miöviku- dagskvöld kl. 20-21. Skrifst. Vesturgötu 3. Opiö kl. 9-19. Sími 626868 eða 626878. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið, Síöumúla 3-5, s. 82399 kl. 9-17. AL-ANON, aðstandendur alkohólista, Hafnarstr. 5 (Tryggvagötumegin). Mánud — föstud. kl. 9-12. Laugardaga kl. 10-12, s. 19282. AA-samtökin, s. 16373, kl. 17-20 daglega. FBA-samtökin. Fullorðin böm alkohólista. Fundir Tjarnargötu 20 á fimmtud. kl. 20. í Bústaöakirkju sunnud. kl. 11. Unglingaheimili ríkisins, aðstoö viö unglinga og foreldra þeirra, s. 689270 /31700. Meðferðarheimilið Tindar Kjalarnesi. Aðstoð við unglinga i vimuefnavanda og að- standendur þeirra, s. 666029. Upplýsingamiðstöð ferðamála Bankastr. 2: Opin sumarmán. mán./föst. kl. 8.30- 18.00, laugard. kl. 8.30-14.00, sunnud. kl. 10.00-14.00 í s.: 623045. Fréttasendingar Ríkisútvarpsins til útlanda daglega á stuttbylgju: Otvarpað er óstefnuvirkt allan sólarhringinn á 3295,6100 og 9265 kHz. Hádegisfróttum er útvarp- aö til Noröurlanda, Bretlands og meginlands Evrópu: Daglega kl. 12.15-12.45 á 15790 og 13830 kHz. og kvöldfréttum. Daglega kl. 18.55-19.30 á 11402 og 13855 kHz. Til Kanada og Bandarikjanna: Daglega: kl. 14.10-14.40 á 15770 og 13855 kHz. Hádegisfróttir. Daglega kl. 19.35-20.10 á 15770 og 13855 kHz. kvöldfréttir. Daglega kl. 23.00- 23.35 á 15770 og 13855 kHz. Aö loknum lestri hádegisfrétta á laugardög- um og sunnudögum er lesið fréttayfirfit liöinnar viku. ísl. tlmi, sem er sami og GMT. SJÚKRAHÚS - Heimsóknartímar Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. Kvennadeildin. kl. 19-20.. Sængurkvennadeild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartimi fyrir feöur kl. 19.30-20.30. Fæðingardeildin Eiríksgötu: Heimsóknartímar: Almennur kl. 15-16. Feöra- og systkinatími kl. 20-21. Aðrir eftir samkomulagi.Barnasprtali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunarlækningadeild Landsprtalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. — Geðdeild Vifilstaðadeild: Laugardaga og sunnudaga kl. 15-17. Landakotssprtali: Alla daga 15-16 og 18.30-19. Barnadeild: Heimsóknartími annarra en foreldra er kl. 16-17. - Borgarspítalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstu- daga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14-17. - Hvftabandiö, hjúkrunardeild og Skjól hjúkrunarheimili. Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til föstu- daga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstöð- in: Heimsóknartimi frjáls alla daga. Fæöingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kkl. 15.30- 16.30. - Kleppsspitali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vífilsstaðaspítali: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30- 20. - St. Jósefsspitali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlið hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkra- hús Keflavikurlæknishéraðs og heilsugæslustöðvar: Neyöarþjónusta er allan sólar- hringinn á Heilsugæslustöð Suðumesja. S. 14000. Keflavík • sjúkrahúsið: Heimsókn- artimi viríca daga kl. 18.30-19.30. Um helgar og á hátiðum: Kl. 15.00—16.00 og 19.00-19.30. Akureyri - sjúkrahúsið: Heimsóknartimi alla daga kl. 15.30 -16.00 og 19.00-20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14.00-19.00. Slysa- varðstofusími frá kl. 22.00-8.00, s. 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hitaveitu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. Rafveita Hafnarfjarðar bilanavakt 652936 SÖFN Landsbókasafn íslands: Aðallestrarsalur opinn mánud. - föstud. kl. 9-19. Handrita- salur mánud.-föstud. kl. 9-17 og útlánssalur (vegna heimlána) sömu daga kl. 13-16. Hóskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um útibú veittar i aðalsafni, s. 694326. Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbóka- safnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheima- safn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir mánud. — fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn - Lestrarsalur, s. 27029. Opinn mánud. - laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s. 27640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud. - föstud. kl. 15-19. Bókabflar, s. 36270. Viökomu- staöir víðsvegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið í Gerðubergi fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn miövikud. kl. 10-11. Sólheimasafn, miðvikud. kl. 11-12. Þjóðminjasafnið: Opiö þriöjudaga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga frá kl. kl. 11-16. Árnagarður: Handritasýning til 1. sept., alla virka daga kl. 14-16. Ásmundarsafn i Sigtúni: Opiö alla daga 10-16. Akureyri: Amtsbókasafniö: Mánud.—föstud. kl. 13-19. Nonnahús alla daga 14-16.30. Nóttúrugripasafnið ó Akureyri: Opið sunnudaga kl. 13-15. Norræna húsið. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. Sýningarsalir: 14-19 alla daga. Listasafn islands, Fríkirkjuvegi. Opiö alla daga 12-18 nema mánudaga. Sumarsýning á islenskum verkum i eigu safnsins. Safn Ásgríms Jónssonar, Bergstaðastræti: Opið alla daga nema mánudaga kl. 13.30- 16. Húsdýragarðurinn: Opinn virka daga, þó ekki miðvikudaga, kl. 13-17. Opinn um helgar kl. 10-18. Listasafn Einars Jónssonar: Opið alla daga nema mánudaga kl. 13.30-16. Högg- myndagaröurinn opinn daglega kl. 11-16. Kjarvalsstaðir: Opiö alla daga vikunnar kl. 11-18. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar, Laugarnesi: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 14-18. Rúmhelga daga kl. 20-22 nema föstudaga. Myntsafn Seðlabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: Opiö sunnudaga milli kl. 14 og 16. S. 699964. Náttúrugripasafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. 13.30-16. Náttúrufræðistofa Kópavogs: Opin sunnudaga kl. 13.30-16. Á öðrum timum eftir samkomulagi. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opiö mán.-föst. kl. 10-21. Lesstofan kl. 13-19. Byggðasafn Hafnarfjarðar: Opið alla daga kl. 14-18 nema mánudaga. Simi 54700. Sjóminjasafn islands Hafnarfirði: Lokaö. Bókasafn Keflavikur: Opiö mánud.-fimmtud. 15-19. Föstud. 15-20. ORÐ DAGSINS Reykjavik simi 10000. Akureyri 8. 96-21840. SUNDSTAÐIR Sundstaðir f Reykjavik: Sundhöllin: Mánud. — föstud. kl. 7.00-20.30. Laugard. kl. 7.30-17.30. Sunnud. kl. 8.00-15.00. Laugardalslaug: Mánud. - föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnudaga frá kl. 8.00-17.30. Vesturbæjariaug: Mánud. - föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-17.30. Breiöholtslaug: Mánud. — föstud. frá kl. 7.00- 20.30. Laugard. frá 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-17.30. Garðabær: Sundlaugin opin mánud.-föstud.: 7.00-20.30. Laugard. 8.00-17 og sunnud. 8-17. Hafnarfjöröur. Suöurbæjarlaug: Mánudaga - föstudaga: 7.00-21.00. Laugardaga: 8.00-18.00. Sunnudaga: 8.00-17.00. Sundlaug Hafnarfjaröar: Mánudaga — föstu- daga: 7-21. Laugardaga. 8-16. Sunnudaga: 9-11.30. Sundlaug Hveragerðis: Mánudaga - fimmtudaga: 7-20.30. Föstudaga: 7-19.30. Helgar: 9-15.30. Varmárlaug í Mosfellssveit: Opin mánudaga - fimmtud. kl. 6.30-8 og 16-21.45, (mánud. og miövikud. lokaö 17.45—19.45). Föstudaga kl. 6.30-8 og 16—18.45. Laug- ardaga kl. 10-17.30. Sunnudaga kl. 10-15.30. Sundmiðstöð Keflavikur: Opin mánudaga - föstudaga 7-21, Laugardaga 8-18. Sunnudaga 9-16. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-20.30. Laugardaga og sunnu- daga kl. 9-17.30. Siminn er 41299. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnu- daga 8-16. Sími 23260. Sundlaug Seltjarnamess: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10- 17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.