Morgunblaðið - 14.06.1991, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 14.06.1991, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 14. JÚNÍ 1991 39 Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl.7,9og11. Bönnuð innan 16 ára.l BfÓMÖLL SlMI 78900 - ALFABAKKA 8 - BREIÐHOLTI FRUMSÝNIR GRÍ NMYNDINA FJÖR í KRINGLUNNI BETTE MIDLER WOODV ALLEN SOFIÐ HJA OVININUM seeoinEw ne enemy Sýnd kl. 5,7, 9 og 11. Bönnuð innan 14 ára. SIBLING RIVALRY MEÐTVOÍTAKINU Sýnd kl. 5,7,9og11. ^FROMAMALL LEIKSTJÓRINN PAUL MARZURSKY SEM GERÐI GRÍNMYNDINA „DOWN AND OUT IN BEVERLY HILLS" KEMUR HÉR SKEMMTILEGA Á ÓVART MEÐ BRÁÐSMELLNA GAMANMYND. ÞAÐ ER HIN ÓBORG ANLEGA LEIKKON A BETTE MIDLER SEM HÉR ER ELDHRESS AÐ VANDA. „SCENES FROM A MALL" - GAMAN- MYND FYRIR ALLA ÞÁ SEM FARA í KRINGLUNA! Aðalhlutverk: Bette Midler, Woody Allen og Daren Firestone. Framleiðandi og leikstjóri: Paul Marzursky Sýnd kl. 5,7,9og11. ALEINN HEIMA RÁNDÝRIÐ2 NÝLIÐINN Eigendur Betri Bíla hf. Nýtt bílaverkstæði NÝLEGA tók til starfa nýtt bílaverkstæði í Skeif- unni 5, Reykjavík undir nafninu Betri Bílar lif. Starfsmenn þess og jafn- framt eigendur eru bifvéla- virkjameistararnir Magnús Þorgeirsson, Ragnar Jónat- ansson og Sigurður Ingi- marsson sem hafa starfað síðustu 13-16 árin á bíla- verkstæði Sveins Egilsson- ar hf., Skeifunni 17. Verkstæðið sérhæfir sig í viðgerðum á Ford, Fíat og Susuki bifreiðum, mótor- stillingum og sjálfskipti- þjónustu, en annast einnig allar almennar viðgerðir á öðrum tegundum bifreiða. LAUGARÁSBÍÓ Sími 32075 Öll breska konungsfjölskyldan ferst af slysförum. Eini eftirlif- andi ættinginn er Ralph Jones (John Goodman). Amma hans hafði sofið hjá konungbornum. Ralph er ómenntaður, óheflaður og blankur þriðja flokks skemmtikraftur i Las Vegas. Aðalhlutverk: John Goodman, Peter O'Toole og John Hurt. Leikstjóri: David S. Ward. Sýnd í A-sal kl. 5, 7, 9 og 11. Miðaverð kr. 300,- kl. 5 og 7. DANSAÐ VIÐ REGITZE ★ ★ ★ A1 Mbl. - Dönsk verðlauna- Ul yml. SANNKALLAÐ KVIKMYNDAKONFEKT Hjólförin, sem sáð var í, voru djúp. Sáð í hjólför við Djúpavatn SJÁLFBOÐASAMTÖKIN um náttúruvernd fóru í fyrstu vinnuferð sína í sumar laugardaginn 1. júní. Farið var að Djúpavatni sem er í Reykjanesfólkvangi, norðvestan af Sveifluhálsi. Þar var unnið við að loka slóð frá Lækjarvöllum að Djúpavatni, jafna hana út og sá;. í frétt frá samtökunum segir að þetta hafi verið mik- ið verk því hjólförin hafi ver- ið allt að því hnédjúp. Sam- tökin benda á að enda þótt víða sé mjög fallegt á þessu svæði séu -margir staðir illa farnir eftir akstur bifreiða. Ef græða eigi öll sár þurfi margar hendur og mörg dagsverk. Sjálfboðasamtökin hafa ákveðið að fara í aðra dags- ferð á þeta svæði laugardag- inn 15. júní og er öllum heim- il þátttaka sem áhuga hafa á að leggja sitt af mörkum. Sjálfboðasamtök um nátt- úruvernd er hópur áhuga- manna um náttúruvernd og skipuleggja þau vinnuferðir á ýmsa staði á landinu, oft- ast í samvinnu við Náttúru- verndarráð. Verkefnin eru af ýmsu tagi. Samtökin leggja göngustíga, stika leið- ir, laga rofaborð og margt fleira. A þessu sumri eru fyrir- hugaðar tíu ferðir á ýmsa staði á landinu, t.d. vikuferð að Goðafossi, helgarferð í Landmannalaugar og helg- arferð að Seljalandsfossi. Að loknu verkinu leynir árangurinn sér ekki. c«d 19000 STÁLí STÁL Megan Turner er lögreglukona í glaepaborginni New York. Geðveikur morðingi vill hana feiga og það á eftir að verða henni dýrkeypt. Ósvikin spennumynd í hœsta gæðaflokki gerð af Qli- ver Stone (Platoon, Wall Street). Aðalhlutverk Jamie Lee Curtis (A Fish Called Wanda, Trading Places), Ron Silver (Silkwood). Sýnd kl. 5,7,9og 11 Bönnuð innan 16 ára. ÓSKARVERÐLAUNAMYNDIN: Tmníav. \4> ' -ÚfiL ★ ★★★ SVMBL. ★ ★★★ AK.Tíminn Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 5 og 9. LÍFSFÖRUNAUTUR Sýnd kl. 5,7,9 og 11. ÓSKARSVERÐLAUNAMYNDIN CYRANO DE BERGERAC ★ * * SV Mbl. ★ * * PÁ DV. ★ ★ ★ ★ Sif, Þjóðviljinn. Ath. breyttan sýningartima. Sýnd kl. 5 og 9. LITLIÞJÓFURINN Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Doktorspróf í tölvunarfræðum MAGNÚS Már Halldórsson lauk 4. júní sl. doktorsprófi í tölvunarfræðum frá Rut- gers-háskóla í New Jersey í Bandarílqunum. Ritgerð hans nefnist Frugar Met- hods for the Independent Set and Graph Coloring Problems (Hagkvæmar að- ferðir við lausn vandamála tengdar sjálfstæðum mengjum og litun neta). Viðfangsefnið eru tvö klassísk vandamál úr neta- fræði (graph theory) að finna stærsta sjálfstæða mengi hnúta og lita hnúta með eins fáum litum og mögulegt er. Ritgerðin fjallar um hag- kvæm reikniforrit fyrir þessi vandamál, þannig að takmörk séu sett fyrir kröfum um reiknigetu. Lausnirnar verða þá fremur námundanir en nákvæmlega réttar lausnir og þær eru metnar eftir þeirri tryggiugu sem sett er á um hámarksfrávik þeirra frá réttri lausn. Magnús fæddist í Reykjavík 2. desember 1963. Hann varð stúdent frá Menntaskólanum við Hamrahlíð árið 1982 og lauk B.Sc.-prófi í tölvunarfræðum frá háskólanum í Oregon árið 1985. Hann vann um skeið hjá Kristjáni Skagfjörð hf. við hugbúnaðargerð, en fór síðan Dr. Magnús Halldórsson. til náms í Rutgers-háskóla eins og áður segir, þar sem hann hefur stundað kennslu og rannsóknir jafnhliða námi. Foreldrar hans eru Halldór S. Magnússon forstöðumaður alþjóðadeildar Islandsbanka og Kristín Bjarnadóttir áfangastjóri við Fjölbrauta- skólann í Garðabæ. Magnús er kvæntur Yayoi Shimomura tölvunarfræðingi og eiga þau eina dóttur. Magnús fer nú til starfa við Tækniháskólann í Tókýó og í kennslu- og rannsóknar- störf á vegum Toshiba tölvu- og rafeindafyrirtækisins. (Fréttatilkynning)

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.