Morgunblaðið - 14.06.1991, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 14.06.1991, Blaðsíða 36
36 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR' 14J JÚNÍ H9ÖT VITASTIG 3 SÍMI623137 Föstud. 14. júni. Opið kl. 20-03 Stuðhljómsveitirnar 1. Geggjuð rokktónlist 2. Óvænt uppákoma upp úr miðnætti 3. Þeir sem koma fyrir kl. 23 fá boðs- miða laugard. 15. júní en þá leika Deep Jimi and the Zepp Creams 4. Miðaverð aðeins kr. 500 í rosa stuði! 10 ÁRA AFMÆLISHÁTÍÐ SAMBANDS ÍSLENSKRA HARMONÍKUUNNENDA HÚSIÐ OPNAR KL: 20.00 TÓNLEIKAR KL: 21.00 - 23.00 ÞEKKTIR ERLENDIR NIKKARAR DANSLEIKUR TIL KL: 03.00 HLJÓMSVEITHARMONÍKUUNNENDA LEIKUR FYRIR DANSI LAUGARDAG OG SUNNUDAG: HLJÓMSVEITIN SMELLIR OG RAGNAR BJARNASON BREYTT OG BETRA DANSHÚS ! DAM5HÚ5ID GLÆSIBÆ SIMI686220 skemnmta í kvöld. OPIÐ FRÁ 19 TIL 3. HOTELSAGA Ijllfrtilljllfr&l&lfrifrlfrlfr lí) & I& IíS> li(i ^ Eigendur og starfsfólk Ölkjallarans. • • Nýir eigendur Olkjallarans HJÓNIN Dagbjört Sigdórsdóttir og Smári Helgason hafa nýlega tekið við rekstri Ölkjallarans við Austurvöll af hjónunum Svavari Sigurjónssyni og Sigurbjörgu Eiríks- dóttur. Þau Dagbjört og- Smári hafa þegar bryddað upp á ýmsum nýjungum í sambandi við rekstur staðarins. Matseðill er orðinn mun fjölbreyttari en áður var og er lögð rík áhersla á ljúffeng- an og ódýran mat úr bestu fáanlegum hráefnum. Sem dæmi má nefna að nautapip- arsteik kostar 900 krónur, enskt buff 650 krónur og síldardiskur 350 krónur. Lifandi tónlist er leikin flest kvöld vikunnar og má í því sambandi geta þess að trúbadorinn Siggi Björns mun leik í Ölkjallaranum öll mánu- dags- og miðvikudagskvöld í júnímánuð. Ölkjallarinn verður sem áður opinn frá 12-15 og eftir kl. 18 á kvöldin, en 17. júní yerður opið allan daginn og boðið upp á kaffihlaðborð. (Fréttatilkynning) Ábæjarsafn: Handverksdagar 16. og 17. júní verða svo- nefndir handverksdagar á Arbæjarsafni. Báða dag- ana frá kl. 13.30 til 17.00 mun fólk fást við störf eins og skósmíði, bókband, netahnýtingu, prentun, myndskurð, spjaldvefnað og tóvinnu. Þar að auki verða bakaðar lummur í Árbænum og Jón fisksali verður á svæðinu með varning sinn. í Dillonhúsi verða seldar veitingar og þar mun Karl Jónatansson leika á harmon- iku fyrir gesti. Aðgangur er ókeypis fyrir börn, öryrkja og eldri borgara en krónur 250 fyrir aðra. Lokað verður þriðjudaginn 18. júní. (Fréttatilkynning) Skóarinn Bent Entenmann í Árbæjarsafni; handbragð 18. og 19. aldar. Ðubbi, Rúnar J ú I. og félagar Miöaverö kr.1000 HLJOMSVEITIN MANNAKORN Miðaverð kr. 700. Snyrtilegur klæðnaður. Matargestir Mongolian Barbecue: Matur + miði = kr. 1.480,- DANSBARINN Grensásvegi 7, símar 688311 og 33311 Föstudagskvöld 14. júní Húsið opnað kl. 23.30. Laugardagskvöld 15. júní Húsið opnað kl. 22.00. ftÓTEL LSUiAND Miða- og borðapantanir í síma 687111. LONDON 20 ÁRA í tilefni-20 ára afmælis Hard Rock Cafe í London bjóðum við upp á Hard Rock Bar-BQ borgara og ískalt kók á 590,- kr. Svo fá allir afmælistertu í desert. Það var hinn 14. júní 1971 að tveir amerískir hippar, Pet- er Morton og Isaac B. Tigrett, opnuðu Hard Rock Cafe í London eftir að hafa búið þar um þó nokkurt skeið án þess að geta fengið sér alvöru hamborgara. Áður en þeir vissu af voru farnar að myndast biðraðir fyrir utan staðinn helgi eftir helgi. í dag, 20 árum seinna, hafa biðraðirnar aldrei verið lengri og aldrei meira að gera. Það er sönn ánægja að fá að taka þátt í þessu mikla ævintýri sem Hard Rock Cafe í rauninni er hérna á íslandi. Eins og allir vita er slagorð Hard Rock Cafe: ELSKUM ALLA, ÞJÓNUM ÖLLUM. Verið velkomin á Hard Rock Cafe Kær kveðja, Tommi og Helga. HARD ROCK CAFE - SÍMI689888

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.