Morgunblaðið - 14.06.1991, Blaðsíða 34
11
MORGUNBLAÐIÐ FOSTUDAGUR 14. JUNI 1991
fclk í
fréttum
Morgunblaðið/Sverrir
Bubbi og Rúnar Júl á fullri ferð á æfingu í Lídó í vikunni.
nætoruSð
Aherslubreyting í Lídó
Nýir eigendur hafa yfirtekið
skemmtistaðinn Lídó í Lækj-
argötu og að sögn talsmanns þeirra,
Jóhanns Kristjánssonar, verður
mikil áherslubreyting á því sem
boðið verður upp á framvegis. „Við
ætlum alveg að láta þetta hipphopp
fyrirbæri lönd og leið, reyna að
höfða til yfir tvítugra með góðri
dansmúsík og rokki. Þá ætlum við
að reyna að keyra á lifandi tónlist
á föstudagskvöldum," sagði Jóhann
í samtali við Morgunblaðið og orð-
um sínum til áréttingar gat hann
þess, að í kvöld myndu þeir spila
saman í fyrsta sinn opinberlega
Bubbi Morthens og Rúnar Júlíus-
son. Um helgina kemur hljómsveit
þeirra félaga GCD fram í fyrsta
sinn fram á Krikarokkhátíðinni.
Þeir Bubbi og Rúnar byija um
klukkan 23 í Lídó.
Jóhann sagði að slíkt atriði á opn-
unarkvöldi væri forsmekkurinn af
því sem koma skyldi. Reynt yrði
að halda áfram á sömu braut. „Það
er mikið á dágskrá hjá okkur, þann-
ig verðum við með tískusýningu
annað kvöld þar sem hópur fólks
frá Módelsamtökunum sýnir vörur
frá Flex,- Adam og Plexígleri,"
bætti Jóhann við.
Morgunblaðið/Þorkell
Steingrímur (Pálmi Gestsson) Hermannsson vígir hinn nýja
skemmtistað að viðstöddum fjölda gesta.
NÆTURLIFIÐ
Ingólfskaffi endurvakið
Vasadiskó m/heyrnatóli,
án útvarps kr. 1.990,-,
með útvarpi kr. 2.790,-
Elta stereo ferðatæki
m/kasettu
kr. 4.990,-
Fuji myndavél FZ-5
' kr. 2.949,-
Fuji myndavél dI-25
kr. 3.990,-
Nýr skemmtistaður hefur verið
opnaður, Ingólfskaffi heitir
hann og má segja að hann sé
bæði nýr og gamall, því nákvæm-
lega þar sem Ingólfskaffi er nú,
var Ingólfskaffi árið 1936, þekktur
skemmtistaður í þá tíð. Og meira
og minna allar götur síðan hefur
verið þarna skemmti- eða veitinga-
rekstur, nú síðast Óperukjallarinn
og Arnarhóll. Eigandi Ingólfskaffís
hins nýja er best þekktur undir
nafninu Guffí á Gauknum þótt
hann sé ekki lengur bendlaður við
Gaukinn, heldur veitingastaðinn
Jónatan Livingston Máf.
„Við tókum húsnæðið allt til end-
urnýjunar, breyttum og byltum.
Nú er þarna notalegt rými með
sérstæðum veggskreytingum eftir
kólombíska myndlistanmanninn
Cheo Cruz. Hugmyndin er að hafa
skemmtistað fyrir aldurshópinn 25
til 45 ára, en það er alls ekki ald-
urstakmarkið og markaðurinn
verður að ráða sínu um það hvað
verður. Ætlunin er að það verði
klassi yfir þessum stað. I því skini
er m.a. píanóbar á efri hæðinni,"
segir Guffi. En er hann ósmeykur
að steypa sér út í hinn harða sleg
skemmtistaðareksturs í Reykjavík:
jjÉg segi það ekki. Ég held því
ekki fram að það sé ekki beygur
í manni. Þarna hafa hins vegar
verið vel sóttir staðir á undan okk-
ur og ef okkur heppnast að ná
þarna upp kiassa og góðu and-
rúmslofti óttast ég ekki að dæmið
gangi upp,“ svarar Guffi.
Elta hljómtækjasamstæða Goldstar sími og símsvari
m/geislaspilara
kr. 32.987,-
kr. 10.900,-
TOLUULÆIND Borgarkringlunni, sími 688819
LDE IPER mm 2
Opnunartíiboé
Við bjóðum þennan fróbæra poka ó aðeins
8.990 kr.
Borgarkringlunni, sími 679955