Morgunblaðið - 20.06.1991, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 20.06.1991, Blaðsíða 6
MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJONVARP FIMMTUDAGUR 20. JÚNÍ 1991 6 STÖÐ 2 16.45 ► Nágrannar. 17.30 ► Börn eru besta fólk. Endurtekinn þáttur frá síðastliðnum laugar- degi. 19.19 ► 19:19. SJÓNVARP / KVÖLD áJí. Tf 19.19 ► 19:19. 20.10 ► Mancuso FBI. 21.00 ► Ádagskrá. 21.15 ► Sitt litið af hverju (A Bit of a Do II). Breskur gamanmyndaflokkur. Annar þátturafsjö. 22.05 ► Réttlæti. 22.55 ► Töfrartónlistar. DudleyMoore leiðiráhorfendurum heim klassískrartónlist- ar. Áttundi þátturaf tíu. 23.20 ► Fortíðarfjötrar (Spellbinder). Spennumynd um mann sem finnúr konu drauma sinna, en hún er ekki öll þar sem hún er séö. Aðalhlutverk Timothy Daly. 1988. Stranglega bönnuð börnum. 00.55 ► Dagskrárlok. UTVARP © RÁS1 FM 92,4/93,5 MORGUNUTUARP KL. 6.45 - 9.00 6.45 Veðurfregnír. Bæn, séra Svavar A. Jónsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunþáttur Rásar 1. - Ævar Kjartansson og Hanna G. Sigurðardóttir. 7.30 Fréttayfirlit - fréttir á ensku. Kíkt í blöð og fréttaskeyti. 7.45 Daglegt mál, Mörður Árnason flytur þátt- inn. (Einnig útvarpað kl. 19.32.) 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. 8.40 í farteskinu Franz Gíslason heilsar upp á vætti og annað fólk. ARDEGISUTVARP KL. 9.00 - 12.00 9.00 Fréttir. 9.03 Laufskálinn. Létt tónlist með morgunkaffinu og gestur lítur inn. Gestur Sigrúnar Björnsdóttur að þessu sinni er Steinunn Ingimundardóttir hjá Leiðbeiningastöð húsmæðra. 9.45 Segðu mér sögu. „Lambadrengur" eftir Pál H. Jónsson Guðrún Stephensen les (4) 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunleikfimi. með Halldóru Björnsdóttur. 10.10 Veðurfregnir. 10.20 Táp og fjör. Þáttur um heilsu og heilbrigði. Meðal annars verður fjallað um kvennahlaupið og rannsóknir á svefni. Umsjón: Bergljót Baldq/s- dóttir og Halldóra Björnsdóttir. 11.00 Fréttir. 11.03 Tónmál. Klassísk tónlist 18. og 19. aldar. Umsjón: Leifur Þórarinsson. 11.53 Dagbókin. HADEGISUTVARP kl. 12.00 - 13.30 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.48 Auðlindin. Sjávarútvegs- og viðskiptamál. 12.55 Dánarfregnir. Auglýsingar. 13.05 (dagsins önn - Gallabuxur eru líka safngrip- ir. Um söfn og samtímavarðsveislu. Umsjón: Ásdís Emilsdóttir Petersen. MIÐDEGISUTVARP KL. 13.30-16.00 13.30 Lögin við vinnuna. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan: „Dægurvísa, saga úr Sólardagar Tónlistin skiptir miklu máli í sól og sumri. Hún hljómar í sólríkum görðum og af svölum blokkanna frá japönskum plastvið- tækjum. Þessi tónlist ásamt grill- pylsum, kótilettum og öðrum grill- mat sem menn skola niður með kóki eða öðrum svaladrykk ein- kennir sumar tuttugustuogfyrstu- aldarbarnsins. En er þessi tónlist alveg í takt við sumarið? Sólarsamba Útvarpsrýnir hefur satt að segja hvílt útvarpseyrun á síbyljunni þetta mikla sólarsumar en þó blakta þau stundum starfsins vegna. Því miður kemur fátt á óvart í þessari miklu tónlistarsíbylju. Gömlu blómabarnalögin eru svinsæl. Þessi lög verða kannski leikin af barna- börnum okkar og barnabamabörn- um í nýjum og nýjum útsetningum Reykjavíkurlífinu" eftir Jakobinu Sigurðardóttur Margrét Helga Jóhannsdóttir les (13) 14.30 Miðdegistónlist. - Tveir þættir fyrir strengjaoktett, ópus 11 eftir Dmitrij Shostakovitsj. Kammersveitin I Kiev leikur. — Finale: Presto úr Kreutzersónötunni_ númer 9, ópus 47 eftir Ludwig van Beethoven. Eugene Istomin leikur á píanó og Isaac Stern á fiðlu. — „To elegiske melodier” ópus 34 eftir Edvard Grieg. Eva Knardahl leikur á píanó. MIÐDEGISUTVARP KL. 13.30 - 16.00, FRAMHALD 15.00 Fréttir. 15.03 Leikrit víkunnar: Framhaldsieikritið „Leyndar- dómur leiguvagnsins". eftir Michael Hardwick Þriðji þáttur: „Drottningin i Litla-Bourkestræti" Þýðandi: Eiður Guðnason. Leikstjóri: Gisli Al- freðsson. Leikendur: Hákon Waage, Jón Sigur- björnsson, Ragnheiður Steindórsdóttir, Jón Gunnarsson, Rúrik Haraldsson, Sigurður Skúla- son, Þorgrimur Einarsson, Kemenz Jónsson, Valdemar Helgason, Sigurður Karlssgn, Helga Þ. Stephensen, Bjarni Steingrímsson, Árni Bene- diktsson og Baldvin Halldórsson. (Áður á dag- skrá 1978..) SIÐDEGISUTVARPKL. 16.00- 18.00 16.00 Fréttir. 16.05 Völuskrín. Kristin Helgadóttir.Þ2 barnasögur 16.15 Veðurtregnir. 16.20 Á förnum vegi. Norðanlands með Hlyni Halls- syni. (Frá Akureyrí.) 16.40 Létt tónlist. 17.00 Fréttir. 17.03 Sögur af fólki. Jóhannes á Borg og upphaf ungmennafélagshreyfingarinnar. Umsjón: Þröst- ur Ásmundsson (Frá Akureyri.) (Endurtekinn). 17.30 Tónlist á síðdegi . - „Lafði Godiva", forleikur eftir Vitezslav Novak. Ríkisfílharmóníusveitin leikur; Jaroslav Vogel stjórnar. - Úr „Þjóðsögum" ópus 59 eftir Antonín Dvor- ák. Sinfóniuhljómsveitin í Bamberg leikúf; Neeme Járvi stjórnar. FRETTAUTVARP 18.00-20.00 18.00 Fréttir. 18.03 Hér og nú. 18.18 Að utan. 18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur fré morgni sem Mörður Árnason flytur. 19.35 Kviksjá. KVOLDUTVARP KL. 20.00 - 01.00 20.00 Úr tónlistarlífinu. Þáttur í beinni útsendingu. — hver veit? Dægurtónlist augna- bliksins er ekki enn komin í gegnum þetta nálarauga tímans. En í fáum orðum má lýsa sumartónlistinni þannig að fortíðarhyggjan sé rík og líka tryggðin við hina engil- saxnesku slagara sem eru stundum fleygaðir með íslenskum dægurlög- um. En er dægurtónlist bara samin í Bandaríkjunum, Bretlandi og á Is- landi? Nú ríkir sannkallað Mallj- orkaveður dag eftir dag og þá hvarflar hugurinn til sólarlanda þar sem sveiflan í tónlistinni er stundum önnur en hér á norðlægum slóðum. Er ekki bráðupplagt að beina sjón- um til þessara landa og leita uppi ítalska, franska eða brasilíska vin- sældalista? Bandarískir eða breskir vinsældalistar koma sjaldan á óvart því topplögin á þessum listum dynja á eyrum hvunndags. Nei, okkur vantar meira af suðrænu sólar- samba og líka íslenskri tónlist. Tónleikar Hafsteins Guðmundssonar fagottleik- ara og Vilbergs Viggósonar píanóleikara í Út- varpshúsinu. A efnisskránni eru verk eftir An- tonio Vivaldi, Eugene Bozza, Claude Debussy og William Yeates Hurlstone. Að tónleikum lokn- um ræðir umsjónarmaður við flytjendur. Umsjðn; Már Magnússon. 22.00 Fréttir. 22.07 Aö utan. (Endurtekinn þáttur frá kl. 18.18.) 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Orð kvöldsins. Dagskrá morgundagsins. 22.30 Sumarsagan; Fóstbræðrasaga. Jónas Kristj- ánsson les (11) 23.00 Sumarspjall. Melkorka Tekla Ólafsdóttir. (Einnig útvarpað þriðjudag kl. 15.03.) 24.00 Fréttir. 0.10 Tónmál. (Endurtekinn þáttur). 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. FM 90,1 7.03 Morgunútvarpið - Vaknað til lífsins. Leifur Hauksson og Eirikur Hjálmarsson hefja daginn með hlustendum. Upplýsingar um umferð kl. 7.30 og litið í blöðin kl. 7.55. 8.00 Morgunfréttir. Morgunútvarpiðhelduráfram. 9.03 9 - fjögur. Úrvals dægurtónlist i allan dag. Umsjón: Eva Ásrún Albertsdóttir, Magnús R. Einarsson og Margrét Hrafnsdóttir. 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 9 - fjögur. Úrvals dægurtónlist, f vinnu, heima og' á ferð, Umsjón: Margrét Hrafnsdóttir, Magnus R. Einarsson og Eva Ásrún Albertsdóttir. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. Starfs- menn dægurmálaútvarpsins, Áslaug Dóra Ey- jólfsdóttir, Sigurður Þór Salvarsson, Kristín Ólafs- dóttir, Katrín Baldursdóttir og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. 17.30 Meinhornið: Óðurinn til gremjunnar. Þjóðin kvarfar og kveinar yfir öllu því sem afiaga fer. 17.00 Fréttir. Dagskrá heldur áfram. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarsálin. Stefán Jón Hafstein og Siguröur G. Tómasson sitja við símann, sem er 91 - 68 60 90. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 íþróttarásin - íslandsmótið í knattspyrnu, fyrsta deild karla. íþróttafréttamenn lýsa leikjum kvöldsins: KA—Valur og Víkingur — Breiðablik. bbláum skugga Rás 2 hrindir þessa dagana úr vör tónlistardagskrá er nefnist: í bláum skugga. Dagskráin spannar meira og minna alit tónlistarsvið rásarinnar en þar verður lögð höf- uðáhersla á íslenska tónlist. Það er ástæða til að fagna þessu átaki Rásar 2 því ekki veitir af að rækta íslenska tónlistarakurinn. En það er ekki alveg sama hvemig staðið er að íslensku tónlistarsumri. Ef ætlunin er að útvarpa stöðugt sömu gömlu lögunum þá er eins gott að leita út fyrir landsteinana eftir ferskri dægurtónlist. Sígild Iög eiga að sjálfsögðu alltaf heima í dag- skránni en þáttastjórar verða líka að leggja rækt við gleymdar dægui- flugur. Það er vafalítið til mikið af slíkum flugum í safni Ríkisútvarps- ins og nú er lag að dusta rykið af vængjunum og hleypa skinnunum út í sumarið. Hver veit nema ein og ein nái að flögra út í ljósið eilífa? 22.07 Landið og miðin. Sigurður Pétur Harðarson spjajlar við hlustendur til sjávar og sveita. 0.10 [ háttinn. - Gyða Dröfn Tryggvadóttir. 1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Gramm á fóninn. Endurtekinn þáttur Guðrún- ar Gunnarsdóttur frá laugardagskvöldi. 2.00 Fréttir. Gramm á fóninn Þáttur Guðrúnar . Gunnarsdóttur heldur áfram. 3.00 í dagsins önn — Gallabuxur eru líka safngrip- ir. Um söfn og samtímavarðsveislu. Umsjón: Ásdis Emilsdóttir Petersen. (Endurtekinn þáttur). 3.30 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi. 4.00 Næturlög. 4.30 Veðurfregnir. Næturlögin halda áfram. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 5.05 Landið og miðin. Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 6.01 Morguntónar. Ljúf lög I morgunsárið. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00. Útvarp Norðurland. 18.35-19.00 Útvarp Austurland. 18.35-19.00 Svæöisútvarp Vestfjarða. IMT'.HHt AÐALSTÖÐIN 7.00 Morgunútvarp Aðalstöðvarinnar. Umsjón Ól- afur Þórðarson og Hrafnhildur Halldórsdóttir. Kl. 7.20 Morgunleikfinhi með Margréti Guttormsdótt- ir. Kl. 7.30 Morgunorð. Séra Cesil Haraldsson flytur. Kl. 8.15 Stafakassinn. Kl. 8.35 Gestir í morgunkaffi. Kl. 9.00 Frétfir. 9.05 Fram að hádegi með Þuríði Siguröardóttur. Kl. 9.20 Heiðar heilsan og hamingjan. Kl. 9.30 Heimilispakkinn. Kl. 10.00 Hver er þetta? Verð- launagetraun. Kl. 11.30 Á ferðe og flugi. 12.00 Fréttir. 12.10 Úskalagaþátturinn. Jóhannes Ágúst Stefáns- son Jekur á móti óskum hlustenda. 13.00 Á sumarnótum. Ásgeir Tómasson og Erla Friðgeirsdóttir sjá um þáttinn. 16.00 Fréttir. 16.10 Á sumarnótum. 18.00 Á heimleið. íslensk lög valin af hlustendum. 18.30 Kvöldsagan. 19.00 Kvöldverðartónar. 20.00 Eðal-tónar. Gísli Kristjánsson leikur tónlist og spjallar um allt milli himins og jarðar. Ófrœging Hér fyrr í grein var minnst á kókið og alla svaladrykkina er setja svo mikinn svip á sumarið. Fram- leiðendur þessara drykkja berjast ákaft um hylli þorstlátra meðaljóna og spara ekki auglýsingarnar. Það var fjallað nokkuð um þessar aug- lýsingar í viðskiptablaði Mbl. 11. júní sl. í grein sem hét: Vinsælt að niðra keppinautinn í auglýsingu. í greininni var rakið hvernig Pepsí beitir lúmsku háði í sjónvarpsaug- lýsingum til að níða keppinautinn Kók. Auglýsingar Pepsí eru reyndar sumar hvetjar nánast listaverk að mati þess er hér ritar. En það er umhugsunarvert hvort flínkir aug- lýsinga- og áróðursmenn komist upp með að gera lítið úr mannanna verkum. Geta þessir menn ekki eins lítilsvirt varnarlausa einstaklinga. Ólafur M. Jóhannesson 22.00 Að mínu skapi. Dagskrárgerðarmenn Aðal- stöðvarinnar og fleiri rekja garnirnar úr viðmæ- lendum. 24.00 Næturtónar Aðalstöðvarinnar. Umsjón Rand- ver Jensson. ALFA FM-102,9 8.45 Morgunbæn. Tónlist. 10.00 Biblían svarar. Eiður Einarsson talar út frá Biblíunni. 11.00 „í himnalagi" Umsjón Signý Guðbjartsdóttir og Sigríður Lund. 12.00 Tónlist. 16.00 Sveitasæla. Umsjón Kristipn Eysteinsson. 17.00 Blandaðir ávextir. Umsjón Teddi og Yngvi. 18.00 Blönduð tónlist. 23.00 Dagskrárlok. 7.00 Morgunþáttur Bylgjunnar. Eirikur Jónsson og Guðrún Þóra naéringarfræðingur. Fréttir á hálftíma fresti frá kl. 7. 9.00 Fréttir. Kl. 9.03 Haraldur Gislason. 11.00 [þróttir. Umsjón Valtýr Björn. 11.03 Valdís Gunnarsdóttir. 12.00 Hádegisfréttir. 14.00 íþróttafréttir. Kl. 14.03 Snorri Sturluson. Kl. 15.00 Fréttir 17.00 ísland i dag. Jón Ársæll Þórðarson og Bjarni Dagur Jónsson. Kl. 17.17 Síðdegisfréttir. 18.30 Hafþór Freyr Sigmundsson. Kl. 19.30 Fréttir Stöðvar 2. 22.00 Kristófer Helgason. 2.00 Heimir Jónasson á næturvakt. 7.00 A-Ö. Steingrímur Ólafsson. 8.00 Fréttayfirlit. 9.00 Jón Axel Ólafsson. 10.00 Fréttir. 10.40 Komdu í Ijós. Jón Axel. 11.00 iþróttafréttir. 11.05 ívar Guðmundsson í hádeginu. 12.00 Hádegisfréttir. 12.30 Vertu með [vari i léttum leik. 13.00 Ágúst Héöinsson. Tónlistarþáttur. 14.00 Fréttir. 16.00 Fréttir 16.05 Anna Björk Birgisdóttir. 16.30 Fregnir af flugi og flugsamögnum. 17.00 Topplag áratugarins. 17.30 Brugðið á leik. 18.00 Kvöldfréttir. 18.05 Anna Björk heldur áfram. 18.20 Lagaleikur kvöldsins. 18.45 Endurtekið topplag áratugarins. 19.00 Kvöldstund með Halldóri Backmann. 20.00 Fimmtudagur til frægðar. 22.15 Pepsí-kippan, 01.00 Darri Ólason. HLJÓÐBYLGJAN Akureyri FM 101,8 16.00 Tónlist. Pálmi Guðmundsson. 17.00 ísland í dag. (Frá Bylgjunni). Kl. 17.17 Frétt- ir frá fréttastofu Bylgjunnar og Stöðvar 2 7.30 Tónlist. Páll Sævar Guðjónsson. 10.00 Tónlist. Ólöf Marin Úlfarsdóttir. 13.00 Sigurður Ragnarsson. 16.00 Klemens Arnarson. 19.00 Haraldur Gylfason. 20.00 Kvöldtónlistin þín. Helgi Rúnar Óskarsson. 24.00 Næturtónar Guðlaugur Bjartmarz.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.