Morgunblaðið - 20.06.1991, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 20.06.1991, Blaðsíða 41
n;H ft., t . r-T <»1 > n '? MORGUNBLAÐIÐ IPKUTTIn FIMMTUDAGUR 20. JÚNÍ 1991 ÍÞRÓTTIR UNGLINGA Frjálsíþróttir: Úrslitakeppni þríþrautar FRÍ og Æskunnar ÞRJÚ þúsund börn ífjörutíu skólum víðsvegar um landið tóku þátt í þríþraut FRÍ og barnablaðsins Æskunnar ívetur. Keppnin var nú endurvakin eftir nokkurra ára hlé. Þrautin samanstendur af þremur greinum frjálsíþrótta, 60 m hlaupi, hástökki og bolta- kasti. Stig eru reiknuð samkvæmt stigatöflu fyrir þann árangur sem næst í hverri grein, hæst samanlögð stig gefa sigur í þraut- inni. mr Urslitakeppni þríþrautarinnar fór fram á Laugarvatni 1. júní sl. þar sem mættir voru þijátíu og fjórir krakkar. Vegleg verðlaun voru í boði, bækur Kán að eigin vali og verð- Jónsson launaplattar fyrir skrífarfrá alla sem Æskan gaf. Laugarvatm . , , . Auk þess vann sig- urvegarinn í hverjum flokki ferð til Svíþjóðar til þátttöku á Öresunds- spillen í Helsingborg 12.-14. júní en það er alþjóðlegt fijálsíþróttamót fyrir krakka á þessum aldri. Urslitakeppnin fór vel fram und- ir stjóm útbreiðslunefndar FRI. Auk þess að taka þátt í skemmti- legri keppni var haldin kvöldvaka kvöldið áður, farið í ratleik og spjall- að við landsliðsfólk í fijálsum sem kom í heimsókn. Mikil keppni var miUi tveggja efstu manna í elsta flokki drengja, Hjartar Skúlasonar og Daníels V. Péturssonár þar sem aðeins eitt stig skildi þá að í lokin. Hjörtur sagðist eftir verðlaunaafhending- una vera nokkuð svekktur á úrslit- unum en hann hefði þó náð lengra en hann hefði búist við fyrir keppn- ina. Svíþjóðarfarinn í flokknum var að vonum ánægður með árangurinn miðað við þann undirbúning sem hann sagðist hafa lagt í þetta. Hann sagðist vera staðráðinn í því núna að fara að æfa fijálsar af meira kappi en áður. URSLIT Stúlkur f. ’79 Skóli 60 m hást. boltak. stig 1. Ellen Bjömsdóttir Laugarbakkaskóla 8,8 1,23 24,70 53 2. Dögg Guðmundsdóttir Breiðholtsskóla 9,3 1,10 34,00 48,5 3. Anna M. Leifsdóttir Öldutúnsskóla 9,3 1,15 27,90 46 4. Steinunn Jóhannesdóttir Laugamesskóla 8,9 1,10 24,95 45,5 5. Hrafnhildur Ragnarsdóttir Breiðholtsskóla 9,2 1,05 28,05 43 6. Perla Ó. Kjartansdóttir Laugarbakkaskóla 9,3 1,00 21,60 34,5 Drengir f. ’79 1. Daði H. Siguijónsson Stykkishólmi 8,1 1,53 32,50 81 2. Guðmundur H. Jónsson Laugarbakkaskóla 8,5 1,30 32,90 65 3. Óskar Ketler Fellaskóla 8,6 1,20 34,35 60 4. Nökkvi Anderson Öldutúnsskóla 9,3 1,15 30,50 48 Stúlkur f. ’78 1. Jóhanna Jensdóttir Kópavogsskóla 8,3 1,38 30,95 71 2. Valgerður Jónsdóttir Litluiaugaskóla 8,0 1,29 30,95 68 3. Bima María Gunnarsd. Árbæjarskóla 8,3 1,29 33,10 67 4. Vilborg Magnúsdóttir Bamask. Selfoss 9,0 1,32 27,85 57 5. Ingibjörg Jónsdóttir Laugarbakkaskóla 9,0 1,32 23,40 54 6. Sigurbjörg Ólafsdóttir Öldutúnsskóla 8,4 1,32 23,65 51 7. SonjaKaren Marinósd. Laugarbakkaskóla 8,9 1,10 27,45 47 Drengir f. ’78 Hörður Már Gestsson Varmárskóla 8,5 1,47 32,70 74 2. Jón T. Ingvason Bamask. Selfoss 8,8 1,47 34,50 72 3. Róbert Leifsson Öldutúnsskóla 8,4 1,35 33,75 69 4. Björn Líndal Traustason Laugarbakkaskóla 8,3 1,30 35,20 68 5.-7. Alexander Stefánsson Öldutúnsskóla 8,6 1,25 37,25 65 5.-7. Ólafur Benediktsson Laugarbakkaskóla 8,7 1,30 35,75 65 15.-7. Kristinn H. Sveinsson Öldutúnsskola 8,8 1,35 33,15 65 Stúlkur f. ’77 1. Aðalheiður Bjarnadóttir Öldutúnsskóla 8,6 1,41 41,05 75 2. Hrafnhildur Skúladóttir Breiðholtsskóla 8,7 1,38 34,20 68,5 3. Gerður Sveinsdóttir Gr.sk. Stykkishólms 8,5 1,41 22,90 64 4. Vigdís M. Torfadóttir Fellaskóla 8,4 1,32 24,10 61,5 Drengir f. ’77 1. Daníel V. Pétursson Hvammstanga 7,9 1,53 39,70 87 2. Hjörtur Skúlason Bamask. Laugardal 8,4 1,65 36,50 86 3. Anton M. Ólafsson Gr.sk. Sandgerði 7,9 1,44 34,60 79,5 4. Torfi Pálsson Barnask. Laugardal 8,0 1,30 30,90 76,5 5. Grétar P. Jónsson Gr.sk. Sandgerði 8,4 1,30 30,90 64,5 6. Ólafur Hrafnkelsson Öldutúnsskóla 8,9 1,25 36,50 61 Valsmenn komust ekki í úrslitin en í staðinn voru þeir fyrstur í röðinni til að fá pylsur. Framog Fylkir sigrudu VORMÓT Kiwanisklúbbsins Viðeyjar og Fram fór fram á knattspyrnuvelli Fram í Safa- mýri fyrir skömmu. Tólf lið frá sex félögum tóku þátt í mótinu sem haldið var sérstaklega fyr- ir þá leikmenn sem að ekki fengu að spreyta sig í Reykjavíkurmótinu. Fram varð meistari a-liða með því að sigra ÍR í jöfnum úrslita- leik 1:0 og skoraði Brynjar Jóhann- esson eina mark leiksins. mH Framlengingu þurfti Frosti í úrslitaleik b-liða á Eiðsson milli Fylkis og KR. skrífar Úrslitin réðust ekki fyrr en í síðustu mínútu framlengingar er Fylkir skoraði mark og tryggði sér sigur- inn. Áhugi foreldra á knattspyrnu er alltaf að aukast. Það ætti að vera óþarfi að hvetja fólk til að mæta á þessa leiki. Leikgleðin er í fyrirrúmi hjá drengjunum og þeir gera sér það ljóst að dómarinn ræður, stað- reynd sem að margir af eldri knatt- spyrnumönnum hafa gleymt. Eftir viðburðaríkan dag á knatt- spyrnuvellinum var efnt til grill- veislu þar sem boðið var upp á pylsur og gosdrykki og var það vel þegið af knattspyrnumönnunum. Morgunblaðið/Frosti Tveir leikmenn Fylkis virðast ákveðnir í að ná boltanum af leikmanni KR sem gefur sig ekki í baráttunni. Skarphéðinn sýndi snilli „ÚRSLITALEIKURINN var létt- ur og ég var aldrei hræddur um að tapa,“ sagði Skarphéð- inn Njálsson, níu ára drengur úr Fram vakti athygli á Viðeyj- armótinu fyrir skemmtilega boltameðferð. Skarphéðinn var minnsti maður- inn á vellinum í úrslitaleiknum gegn ÍR en sýndi það að hæfileikar eru ekki bundnir við stærð I yngstu flokkunum. Skarphéðinn var út- nefndur fyrirliði Fram í mótslok og Gunnlaugur Skarphéðinn það kom því í hans hlut að taka við sigurlaununum. Andri skoraði sigurmarkið HANDKNATTLEIKUR Eyjamenn fengu unglingabikar HSÍ UNGLINGABIKAR HSÍ var af- hentur íþróttafélögum i Eyjum um helgina. Bikarinn er veittur þeim félögum sem þykja hafa skarað framúr hvað varðar störf að handknattleiksmálum unglinga á hverjum vetri. Þór Valtýsson, fulltrúi HSÍ, sagði að valið hefði verið er- fitt, því nokkur félög hefðu barist um þennan bikar. Eyjamenn hafí mtKmKKKM þó að lokum verið Grímur valdir sem handha- Gislason far bikarsins og skrifar værj hann veittur fyrir unglingastarf Týs, Þórs og ÍBV, en öll þessi félög áttu þátttakendur í íslandsmótum yngri flokka sem flestir náðu mjög góðum árangri. Meðal annars áttu þessi félög sjö flokka í úrslitum. Einn þeirra varð íslandsmeistari og annar hafnaði í 2. sæti. Að loknu ávarpi Þórs afhentu Jakob Sigurðsson, landsliðsfyrirliði, og Sigmar Þröstur Óskarsson, landsliðsmarkvörður, fulltrúum Týs, Þórs og ÍBV bikarinn og for- menn félaganna þökkuðu veittan heiður. r-------- Morgunblaöið/Sigurgeir Jónasson Að verðlaunaafhendingunni lokinni. Frá vinstri: Jakob Sigurðsson, lands- liðsfyrirliði, Bjarnólfur Lárusson, Þór, Sara Ólafsdóttir, ÍBV, Eggert Aðalsteins- son, Tý, og Sigmar Þröstur Óskarsson, landsliðsmarkvörður. „Ég sá boltann fyrir framan mig og „búmm,“ og hann hafnaði í markinu," sagði Gunnlaugur Ein- arsson, sem var hetja b-liðs Fylkis er sigraði b-lið KR í úrslitaleik 1:0. Gunnlaugur lék aðeins með Fylki í úrslitaleiknum því að fyrr um dag- inn tók hann þátt í Landsbanka- hlaupinu í Laugardal. Gunnlaugur skoraði markið undir lok framleng- ingar. Hann skaut þá boltanum í fallegum boga yfir markvörð KR og KR-ingar náðu rétt að byija á miðju er dómarinn flautaði til leiks- loka. Mikill knattspyrnuáhugi er hjá yngstu kynslóðinni í Árbænum og um fjörtíu strákar mæta að meðal- tali á æfingar hjá sjötta flokki. Lokastaðan A-lið 1. Fram, 2. ÍR, 3. Leiknir, 4. Valur, 5.-6. KR og Fylkir. B-lið 1. Fylkir, 2. KR, 3. ÍR, 4. Fram, 5. Valur, 6. Leiknir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.