Morgunblaðið - 20.06.1991, Side 12

Morgunblaðið - 20.06.1991, Side 12
12 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 20. JÚNÍ 1991 llt að 60% afsláttur!! Margt að sækja til Hrafnseyrar JÓN SD AGURINN var haldinn að Hrafnseyri 17. júní 1911 þegar hundrað ár voru liðin frá fæð- ingu Jóns forseta. Þá var Agúst Böðvarsson sem nú er gjaldkeri Hrafnseyrarnefndar fimm ára snáði að alast upp á Hrafnseyri, en Böðvar Bjarnason faðir hans var prestur á staðnum. Ágúst segist enn muna eftir há- tíðastemmningunni á Hrafnseyri þennan dag en ekki geta sagt frá hátíðinni að öðru leyti. Ágúst kvaðst hafa margt til staðarins að sækja og ekki telja það eftir sér að aka þangað úr Reykjavík þrátt fyrir háan aldur. Sér væri það ljúf skylda að gegna störfum gjaldkera nefnd- arinnar sem fer með málefni Hrafnseyrar fyrir hönd forsætisráð- uneytisins. Nefndin væri ólaunuð en fjár til uppbyggingar og viðhalds staðarins aflaði hún mikið sjálf auk þess sem hún fengi árlega framlag úr ríkissjóði. Agiist Böðvarsson: RÝMINGARSALA M1ÆKNIVAL Skeifunni17, s. 68 16 65. Þjóðhátíð á Hrafnseyri: Hrafnseyri við Arnarfjörð í hátíðarbúningi. Að söng Björgvins loknum flutti herra Sigurbjörn Einarsson biskup ræðu dagsins og síðan söng Karla- kór Þingeyrar undir stjórn séra Gunnars Bjömssonar. Kórinn skipuðu auk Dýrfirðinga fjórir Önfírðingar og einn Súgfirðingur. Þegar kórinn hafði lokið söng sínum bauð Hallgrímur Sveinsson á Hrafnseyri viðstöddum upp á veitingar í nafni Hrafnseyrar- nefndar. Flutt var hefðbundin og virðuleg dagskrá las ritningargrein úr 32. kafla spádómsbókar Jeremía þar sem segir m. a.: „Og það skal vera unun mín að gjöra vel við þá, og ég mun gróðursetja þá í þessu landi í trúfesti, af öllu hjarta og af allri sálu.“ Þá las Davíð einnig úr 13. kafla bréfs Páls postula til Rómveija þar sem segir að kær- leikurinn sé uppfylling lögmálsins. Séra Flosi sagði í prédikun sinni að nú væri íslenskri þjóð nauðsyn að skoða að nýju merkingu hug- taka eins og frelsis, sjálfstæðis og velmegunar. Þessi endurskoðun yrði að fara fram í ljósi trúarinnar og trúarleg umræða þyrfti að verða hluti daglegs lífs. Til þess að svo mætti verða ætti þjóðin að biðja guð um handleiðslu og vísaði presturinn þar til texta dagsins: „Biðjið og yður mun gefast, leitið og þér munuð finna, knýið á og fyrir yður mun upp lokið verða.“ (Matth. 7. 7. -11.) Að guðsþjónustunni lokinni bauð Þórhallur Ásgeirsson form- aður Hrafnseyrarnefndar gesti velkomna til hátíðarinnar og kynnti dagskrá. Fyrst söng Björg- vin Þórðarson frá Flateyri nokkur lög við undirleik séra Gunnars Björnssonar á orgel. Meðal lag- anna sem Björgvin söng var lof- söngur sem Bjarni Böðvarsson samdi við ljóð séra Matthíasar Jochumssonar „Hvað er það ljós er lýsir fyrir mér?“, en Bjarni var fæddur á Hrafnseyri. Nýjar og notaðar tölvur, jaðartæki og rekstrarvörur Við rýmum til fyrir nýjum vörum og seljum því takmarkað magn af ýmsum tækjum og rekstrarvörum með VERULEGUM AFSLÆTTI! dagskrá að henni lokinni flutti herra Sigurbjörn Einarsson biskup ræðu dagsins. Nokkuð á annað hundrað manns voru við hátíðahöldin. Hátíðahöldin 17. júní á Hrafns- eyri hafa verið nær árlegur við- burður allt frá stofnun lýðveldis- ins. Það var árið 1945 sem Hrafns- eyrarnefnd var stofnuð með álykt- un Alþingis^ Ásgeir Ásgeirsson þá þingmaður ísfirðinga og síðar for- seti íslands var fyrsti formaður nefndsína frú Dóru Þórhallsdóttur. Enn fremur lögðu einstaklingar, félög og fyrirtæki fram fé til bygg- ingarinnar. Herra Sigurbjöm Ein- arsson biskup vígði kapelluna 3. ágúst 1980. Hátíðin hófst með guðsþjón- ustu. Séra Gunnar E. Hauksson sóknarprestur á Hrafnseyri þjón- aði fýrir altari, kirkjukór Þingeyr- ar söng við undirleik Gíslínu Jónat- ansdóttur og séra Flosi Magnús- stendur hluti eins veggjar baðstofunnar sem Jón Sigurðs- son fæddist í. son prestur á Bíldudal og prófast- ur Barðstrendinga prédikaði. Davíð Kristjánsson meðhjálpari FÆÐINGARSTAÐUR Jóns Sig- þar fyrir hátíðardagskrá á þjóð- urðssonar forseta við Arnar- hátíðardaginn. Messað var í fjörð var baðaður í sólskini þeg- kapellunni sem helguð er minn- ar Hrafnseyrarnefnd gekkst ingu Jóns Sigurðssonar og í Morgunblaðið/Gunnar E. Hauksson Herra Sigurbjörn Einarsson biskup á tali við Halldór Kristjánsson skáld á Kirkjubóli. Dæmi um verð: Notaðar PCtölvur...........................frákr. 15.000 Nýjar PC tölvur.....................frá kr. 39.000 Nýjar AT tölvur m/hörðum diski......frá kr. 79.900 Ferðtölvur..........................frá kr. 189.000 Tölvuprentarar 15“..................frá kr. 19.900 Tölvumýs........................... frá kr. 1.990 Tölvuborð...........................frá kr. 6.900 Pappírstætarar......................frá kr. 19.900 Disklingar pr. stk..................frá kr. 20 Reikniörgjörvar 08387SX-16...........frá kr. 29.000 Segulbandsstöðvar, frístandandi.....frá kr. 33.000 Faxpappír..............................ótrúlegt verð Þar að auki skjákort, harðir diskar og margt, margtfleira. Nú er um að gera að hafa hraðar hendur, því aðeins er um takmarkað magn að ræða. Opiðfrákl. 10-6. Athugið: Gengið er inn bakatil að sunnan- verðu.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.