Morgunblaðið - 20.06.1991, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 20.06.1991, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 20. JUNl 1991 35 Jógaheimspekingurinn Gurudev. HOLSTEBRO * Islenskur orgelleikari Sigrún Steingrímsdóttir hefur verið ráðin organisti við Mej- dalskirkju í Holstebro í Dan- mörku. Hóf hún þar störf í síðastliðnum mánuði. Sigrún hefur undanfarin ár stundað nám í orgelleik og kirkjusöng og lauk síðastliðið ár prófum í þessum greinum frá kirkjutónlistarskólanum í Vest- urvík í Jótlandi. ■ NÁMSKEIÐ í Kripalujóga verður haldið á vegum Heimsljóss helgina 28.-30. júní. Leiðbeinandi verður jógaheimspekingurinn Gurudev. Hann heldur einnig fyrir- lestur í Borgarleikhúsinu þann 27. júní. A helgarnámskeiðinu verður m.a. íjallað um hvernig iosna megi við ótta, spennu og kvíða. Einnig verður leiðbeint í jógastöðum, hug- leiðslu og slökun. I fréttatilkynn- ingu segir, að engin reynsla af jóga sé nauðsynleg. Upplýsingar veita Linda Konráðdóttir og Kristín Nor- land. Sigrún Steingrímsdóttir. Ný þfónusta: BlÓMAiÍNAN Sfmi 91-689070 Alla fimmhidaga ld.17 - 21. Hinn velþekkti garðyrkjumeistari, Hafsteinn Hafliðason verður þá við símann í Blómavali. Hann ræðir við alla sem vilja leita ráða um hvaðeina sem lýtur að garðyrkju og blómarækt, úti sem inni. Hafið samband við Blómalínuna, vanti svör við spumingum t.d. um plöntuval, jarðveg, áburðargjöf, hvað sem er. Síminn er 91-689 070. Nýtið ykkur þessa nýju þjónustu Blómavals. Meim en þú getur ímyndad þér! ■yO^tl'ST^ VITASTIG 3 . SÍMI623137 GITARVEISLA ! Nýi gítarskólinn kynnir beint frá New York hinn frábæra gítarista HARRY JACOBSON Með honum leika: Björn Thoroddsen, gítar Friðrik Karlsson, gítar Bjarni Sveinbjarnarson, bassi Halldór G. Hauksson, trommur Jazz & rokk & blús eins og það gerist best PÚLSINN - sannkallaður tónlistarviðburður! Tískusýning í Maustfciallaranum fimmtudaginn 20. júní Skólavörðustíg. Módelsamtökin sýna kl. 21.30. Lfleea^ Rccbtíh V^terkurog k-/ hagkvæmur auglýsingamióill! A £-7 y/ UM HELGINA EIGUM VIÐ 20 ÁRA AFMÆLI ! FÖSTUDAGUR 21. JÚNÍ: HúsiO opnar kl. 20.00 fyrir boðsgesti og kl. 22.00 fyrir aöra góöa gesti. Afmælistár í tilefni dagsins til miönættis. SMELLIR OG RAGGIBJARNA LAUGARPAGUR 22.JÚNÍ Opið 22.00- 03.00 SMELLIR OG RAGGIBJARNA í SANNKALLAÐRI SUMARSVEIFLU! klæbnaður. Abgangseyrlr kr. 800,- Snyrtilegur Oplö frá kl. 22 - 03. DANSHÚSID GUESIBÆ SÍHIU 686220 KÁIVTK Kántrý partý á Borgarvirkinu í kvöld. „Sveitin í Borginni" leikur öll helstu kántrýlögin, ásamt hinni ókrýndu drottningu kántrýsöngs á íslandi, Önnu Vilhjálms. Auk þess kemur fram Ann Andreasen. Fleiri kántrý uppákomur. Allir kántrýunnendur, nú er tækifærið. Mætum öll. Opnum kl. 18.00. Partý hefst kl. 20.30. illlllllli BOBGARVIBKIÐ ÞINGHOLTSSTRÆTI 2, SÍMI: l 3/37 Frumsýning föstudaginn 21. júní Hótel Island kynnir/Hotel lceland presents: Hrífandi skemmtun með öllum bestu lögunum frá 1955-1965! HJAFITAoTAD A travel back to the fifties, to the golden era of rock’n’roll! LDVE ME TENDER JONSSON VILHJALMS HALLDORSSON J0N KJELL 0G SPUTNIKS HELENA0G STJÖRNURNAR 0et'cious COURSt: HÓTEL tjlAND Komdu á Hótel ísland og upplifóu rokkió Come to Hotel lceland to Rock, Roll and Remember! Miöa og boröapantanir/Reservations Sími/Tel: 687111 STICKY FINGERS trylla gesti Hótels íslands dagana 21. - 22. júní og- 28. - 29. júní.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.