Morgunblaðið - 20.06.1991, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 20.06.1991, Blaðsíða 36
36 POTTORMARNIR - Sýnd í B-sal kl. 5. Spéfuglinn Steve Martin, Victoria Tennant, Richard E. Grant, Marilu Henner og Sarah Jessica Parker í þessum frábæra sumarsmelli. Leikstjóri er Mick Jackson. Framleiðandi Daniel Melnick (Roxanne, Footlose, Straw Dogs). Myndin segir frá geggjaða veðurmanninum Harris K. Telemacher, sem er orðinn dauðleiður á kær- ustunni, starfinu og tilverunni almennt. Frábær tónlist. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. STORMYND OLIVERS STONE thBH SPtCTRAL ordinIG. nm dolby stereo iHfil ★ ★ ★ ★ K.D.P. Þjóðlíf ★ ★ ★ HKDV. ★ ★ ★ ★ FI Hiólína ★ ★ ★ Þjóðv. ★ ★ ★ AI Mbl. Sýnd íB-sal kl. 9 Bönnuð innan 14ára. SAGA ÚR STÓRBORG Sími 16500 LAUGAVEGI 94 EITTHVAÐ SKRÝTIÐ ER Á SEYDI í LOS ANGELES STJÖRNUBÍÓ SÝNIR GAMANMYND SUMARSINS AVALON ★ *★■/. SV. Mbl. ★ ★★'/. GE. DV. Sýnd í B-sal kl. 6.50. ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ SÖNGVASEIÐUR The Sound of Music. Sýningar á stóra sviðinu. ALLAR SÝNINGÁR UPPSELDAR. SÖNGVASEIÐUR VERÐUR EKKITEKINN AFTUR TIL SÝNINGA í HAUST Ath. Pantanir sækist minnst viku fyrir sýningu - annars seldar öðrum. Miðasala í Þjóðleikhúsinu við Hverfisgötu sími 1 1200. Græna línan: 996160. Leikhúsveislan í Þjóðleikhúskjallaranum föstudags- og laugardagskvöld. Borðapantanir í gegnum miðasölu. ■ HLJÓMS VEITIN Deep Jimi & the Zep Cream skemmtir á Tveimur vinum | í kvöld. Þessi hljómsveit spil- I ar tónlist Deep Purple, Jimi I Hendrix, Zeppelin, Cream og þeirra sveita sem vinsælastar voru í kringum 1970. Föstu- dags- og laugardagskvöld skemmtir rokksveitin Loðin rotta. ptfrgivw- í Kaupmannahöfn FÆST í BLAÐASÖLUNNI ÁJÁRNBRAUTA- STÖOINNI, KASTRUPFLUGVELLI OGÁRÁÐHÚSTORGI MORGUNBLAÐIÐ FJMMTUDAQUR 20. JÚNÍ ,1991 FRUMSYNIR GRINSMELLINN HAFMEYJARNAR MERMAIDS CHER, BOB HOSKINS og WINONA RIDER, undir leik- stjórn RICHARDS BENJAM- IN, fara á kostum í þessari eldfjörugu grínmynd. Mynd- in er full af frábærum lögum, bæði nýjum og gömlum, sem gerir myndina að stórgóðri skemmtun fyrir alla fjöl- skylduna. Mamman, sem leikin er af CHER, er sko engin venjuleg mamma. Sýndkl.5,7,9og 11.10. FRAMHALDIÐ AF CHINATOWN TVEIRGÓÐIR ELDFUGLAR Sýnd kl. 5.10, 7.10og 11.15. Bönnuð innan 12ára. Sýnd kl. 9.15. Ath. breyttur sýningartími. Sýndkl. 5, 9.10 og 11.10. Siðustu sýningar, Bönnuðinnan 16ára. ALLTIBESTA LAGI (Stanno tutti bene) eftir sama leik- stjóra og „PARADÍSARBÍÓIÐ". Endursýnd í nokkra daga vegna f jölda áskorana. Sýnd kl. 7. Bíóborgin sýnir myndina „Valdatafl“ BÍÓBORGIN hefur tekið til sýningar myndina „Valda- tafl“. Með aðalhlutverk fara Gabriel Byrne, Albert Finn- ey og John Torturro seni var valinn besti leikarinn á síðustu Cannes-kvikmyndahátíðinni. Leikstióri er Joel Coen. Myndin gerist á bannárunum í New Orleans og segir frá glæpaforingjanum Leó sem þar ræður ríkjum ásamt sinni hægri hönd og félaga að nafni Tom. Leó er ástfanginn og á sér konu að nafni Vera sem heldur fram hjá honum með hans besta vini, Tom. Þegar upp kemst um sam- bandið verða vinslit þeirra á milli og gengur Tom til liðs við erkióvin Leós, ítalska glæpaforingjann Johnny Ca- spar. Upp frá þessu hefst mikið glæpastríð milli glæpahópanna. Eitt atriði úr myndinni „Valdatafl". I í«* M 14 SlMI 11384 - SNORRABRAUT 37 FRUMSÝNIR STÓRMYNDINA VALDATAFL MILLEC’S CCOSSINS HÉR ERU ÞEIR COHEN-BRÆÐUR, JOEL OG ETHAN, KOMNIR MEÐ SÍNA BESTU MYND TIL ÞESSA, „MILLERS CROSSING", SEM ER STÓR- KOSTLEG BLANDA AF GAMNI OG SPENNU. ER- LENDIS HEFUR MYNDIN FENGIÐ FRÁBÆRAR VIÐTÖKUR ENDA ER HÚN „ÞRILLER" EINS OG ÞÆR GERAST BESTAR. „MILLER/S CROSSING" STÓRMYND COHEN-BRÆÐRA. ERLENDIR BLAÐADÓMAR: 10 AF 10 MÖGULEGUM K.H. DETROIT PRESS. ÁHRIFAMESTA MYND ÁRSINS 1991 J.H.R. PREMIERE. MEISTARAVERK COHEN BRÆÐRA C.F. COSMOPOLITAN. Aðalhlutverk: Gabriel Byrne, Albert Finney, John Turturro, Marcia Gay Harden. Framl.: Ethan Cohen. Leikstjóri: Joel Cohen. Sýnd kl. 4.45, 6.55, 9 og 11.10. Bönnuð innan 14 ára. ★ ★★SV MBL. EYMD HÆTTULEGUR LEIKUR Sýnd kl. 5,9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 7. 11 námsmenn fá styrki frá Bretum ELLEFU íslenskir námsmenn hafa hlotið styrki frá bresk- um stjórnvöldum skólaárið 1991-1992, samtals að upphæð um 5 milljónir króna. Styrkirnir koma úr sjóði, sem er í vörslu breska utanríkisráðuneytisins. Þeir eru til greiðslu á skólagjöldum nemendanna og að auki fá sumir þeirra, sem eru í framhaldsnámi, svonefndan ORS-rannsóknastyrk frá Ráði breskra háskólarektora. Styrkirnir eru veittir náms- mönnum í magvíslegum námsgreinum, s.s. fornleifa- fræði, læknisfræðirannsókn- um, viðskiptafræði, búnaðar- fræði, félagsfræði og dýra- fræði. Styrkþegar 1991-1992 eru Jakob Asgeirsson, háskólan- um í Oxford, Herdís Baldvins- dóttir, , Lancaste/, Arnar Bjarnason, Edinborg, Ólafur Einarsson, Bristol, Garðar Guðmundsson, UCL, Guðrún Jónsdóttir, Sheffield, Sigríður Jónsdóttir, North Wales, Val- gerður Jónsdóttir, Newcastle Polytechnic, Baldur Sigurð- son, Reading, Alexander Smárason, Oxford og Garðar Vilhjálmsson, LSE. ' .. ......... V' ’■

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.