Morgunblaðið - 07.08.1991, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 7. ÁGÚST 1991
15
Myndlist í Þrastalundi:
Sýning í minningu Valtýs Péturssonar
Valtýr Pétursson
VEITIN GASTOFAN Þrastalund-
ur við Sog hefur opnað sýningu á
verkum Valtýs Péturssonar
(1919-1988) í minningu hans. Þetta
er fyrsta sérsýning á verkum lista-
mannsins eftir að hann lést. Sum
verkanna hafa ekki verið sýnd
opinberlega áður. Nokkur eru í
einkaeign og fengin að láni, sum
verða til sölu á sýningunni.
Valtýr Pétursson listmálári vildi
flytja listina út til fólksins. Þáttur í
þeirri viðleitni voru málverkasýning-
ar hans í veitingastofunni Þrasta-
lundi við Sog. Þar sýndi hann verk
sín á nær hveiju sumri allt frá árinu
1974, þar til hann andaðist árið
1988. Sýningin á verkum Valtýs
Péturssonar verður til 18. ágúst nk.
Valtýr hlaut menntun síria á Is-
landi, í Bandaríkjunum, á Ítalíu og
í Frakklandi. Fyrstu einkasýningu
sína hélt hann í París árið 1948 og
fyrstu sýninguna í Þrastalundi sum-
arið 1974. Hann var í hópi þeirra
málara sem um langt skeið stóðu að
Septembersýningunni svo kölluðu og
hvatamaður að stofnun Septem-
hópsins síðar. Hann tók drjúgan þátt
í félagsstarfi myndlistarmanna, átti
lengi sæti í stjórn FÍM og var full-
trúi íslands í Nordisk Kunstforbund
um fjölda ára. Valtýr hlaut styrk frá
UNESCO til að kynna sér söfn í
Bandríkjunum, á Spáni, í Englandi
og Frakklandi. Þá hlaut hann lista-
mnannalaun Reykjavíkurborgar.
Valtýr ritaði mikið um list og var
myndlistargagnrýnandi Morgun-
blaðsins í áratug.
Verk Valtýs Péturssonar er að
finna í fjölmörgum söfnum hériendis
og erlendis.
(Fréttatilkynning)
1 IH 1 KllIlliUJ
| FASTEIGNAMIÐLUN FASTEIGNAMIÐLUN |
Raðhús/einbýl
ÁLFHÓLSVEGUR - EINB.
NÝTT í SÖLU
Vorum að fá í einkasölu 120 fm einb. á einni
hæð auk 52 fm nýl. bílsk. Nýl. eldhús, stofa,
borðst. og 3 svefnherb. Falleg ræktuð lóð.
Verð 12-12,5 millj.
GARÐAVEGUR - HF.
Einbýlish. sem er kj., hæð og ris, alls ca
180 fm á góðum stað í Hafnarf. Húsið
þarfn. stands. að hluta. Verð tilboð.
KLYFJASEL
Vorum að fá glæsil. 260 fm einb. með innb.
40 fm bílsk. 5 svefnherb., tvennar svalir,
parket, góð staðsetn. Frábært útsýni. Glæsil.
lóð. Verð 15,5 millj.
LÆKJARÁS - EINB.
Einbhús á tveimur hæðum á góðum stað í
Elliðaárdalnum, alls 370 fm með tvöf. innb.
bílsk. Mögul. á tveimur íb. Ekki fullb. eign.
Falleg lóð og útsýni. Eignask. möguleg.
Áhv. 3,9 millj. húsnæðislán.
5—6 herb. og sérhæðir
í LAUGARÁSNUM - SÉRH.
Glæsil. efri sórhæð í tvíb. 140 fm + 30 fm
bílsk. 4 svefnherb., 2 stofur. Allt sér á hæð-
inni. Tvennar svalir. Áhv. húsnl. 3,3 millj.
Verð 12,5 millj.
LAUFBREKKA - KÓP.
Falleg og mikið endurn. sérh. á 1. hæð í
þríb. auk nýl. 30 fm bílsk. Nýtt eldh., gler
o.fl. 3-4 svefnherb. Suðursv. Mjög góð
staösetn.
ASPARFELL - HÚSNLÁN
Vorum að fá í einkasölu meiriháttar 5-6
herb. íb. á tveimur hæðum 140 fm auk 20
fm bílsk. 4 rúmg. svefnherb. Þvottah. í íb.
Tvennar svalir í suður. Parket. Áhv. 2,2
millj. húsnlán. Verð 8,9 millj. Skipti mögul.
á minni íb.
ÖLDUTÚN - HFJ.
Góð 150 fm efri sérh. ásamt bílsk. 5 svefn-
herb. Nýtt parket. Hús ný klætt að utan
m/Steni. Allt sér. V. 9,5 millj.
4ra herb.
HRAUNBÆR
NÝTT í SÖLU
Góð 4ra herb. íb. á 1. hæð 100 fm nettó.
Parket. Sérlögn á baði fyrir þwél. Skipti á
góðri 3ja herb. íb. mögul. Verð 7 millj.
ESKIHLÍÐ - SÉRH.
Góð 4ra herb. sérh. í fjórb. 82 fm. 2 svefn-
herb., 2 stofur. Endurn. eldh. og baðherb.
Suðursv. Verð 7,1 millj.
HÓLAHVERFI - BÍLSKÚR
Góð 4ra herb. íb. á 2. hæð, 116 fm nettó
ásamt ca. 26 fm bílskúr. 3 góð svefnherb.,
stórar stofur, suðvestursvalir. Bílskúr m.
heitu og köldu vatni. Verð 8,4 millj.
3ja herb.
KÓNGSBAKKI - HÚSNLÁN
NÝTT I SÖLU
Falleg 3ja herb. íb. á 1. hæð 80 fm nettó.
Sérþvherb. í íb. Parket. Suð-vesturverönd.
Sérgarður. Hús ný endurn. að utan. Áhv.
húsnlán o.fl. 3,5 míllj. Verð 6,4 millj.
MIÐBRAUT - SELTJNES
NÝTT Í SÖLU
Sérlega falleg og rúmg. sérhæð ó jarðhæð
í þríb. 114 fm. Sórinng. 2 rúmg. svefn-
herb., lítið vinnuherb. Suð-vesturverönd.
Áhv. góð lán 1,8 millj. Verð 7,3 millj.
BREKKUBYGGÐ - RAÐH.
NÝTT í SÖLU
Fallegt endaraðhús 90 fm á einni hæö auk
bílsk. Falleg eign á góðum stað. Góð rækt-
uö lóð. Áhv. 1,6 millj. hú9nlán. Laust strax.
Ákv. sala. Verð 8,5 millj.
EFSTASUND - - M/BILSK.
Mjög góö 3ja herb. sérh. á 1. hæð í þríb.
90 fm ásamt 25 fm bílsk. íb. er öll endurn.
á smekkl. hátt. Parket, nýtt rafm. og gler.
Suðursv. Rólegur staður. Áhv. veðd. 1,3
millj. Verð 8,8 millj.
{ LAUGARÁSNUM - BÍLSK.
Falleg 3ja-4ra herb. sórh. á 1. hæð í þríbýli
100 fm + 26 fm bílsk. Góðar innr. Allt sór.
Stórar stofur. Góð staðsetn. Ákv. sala.
LAUS STRAX. Verð 8,4 millj.
ORRAHÓLAR
Glæsil. 90 fm nettó íb. 3ja herb. á 2. hæð
í vinsælli lyftublokk. Suðvestursv. Útsýni.
Stutt í alla þjónustu. Ákv. sala.
KARFAVOGUR - RIS
Góð risíb. á ról. og góðum stað. 2
rúmg. svefnherb. Parket. Eldhús og
bað endurn. Ákv. sala. Góð eign.
Sklpti mögul. ó stærri dýrari eign.
Verð 5,2 millj.
ENGIHJALLI - LAUS
Falleg 3ja herb. íb. á 9. hæð f lyftuh.
80 fm. Góðar innr. og skápar. Suð-
austursv. Fráb. útsýni. Laus strax.
Verð 6,0 millj.
MIÐBORGIN - LAUS
Góð mikið endurn. 3ja herb. íb. á 1. hæð.
Allt nýtt. Eldh., bað, parket, allar lagnir end-
urn. Laus strax. Verð 5,5 millj.
a
BORGARTÚNI 24, 2. HÆÐ
Óskar Mikaelsson, löggilturfasteignasali,
Ingólfur Gissurarson sölum.,
Ólafur B. Blöndal sölum.,
Sigrún Jóhannesdóttir, lögfræðingur.
GARÐABÆR - ÚTSYNI
Glæsil. einb. á einni hæð ca 200 fm m/tvöf.
bílsk. Stofa, borðst., 4 svefnherb. og sjón-
vhol. Afh. í okt. nk. frág. að utan m/gleri
og hurðum, frág. þak og útveggir einangrað-
ir að innan. Fráb. útsýni. Verð 10,5 millj.
SUÐURG. 94 - HFJ.-SÉRH.
GRETTISGATA - NYSMIÐI
3ja-4ra herb. íb. á jarðhæð í nýju húsi 100
fm. Afh. strax tilb. u. trév. Húsið frág. og
mál. að utan. 2-3 svefnherb. 2 góð séreign-
arbílastæði baka til. Verð 5,8 millj.
VESTURBERG
Góð 3ja herb. íb. á 2. hæð ca 80 fm nettó.
Ný endurn. baðherb. Gott hús. Góður stað-
ur. Verð 5,7 millj.
VESTURBERG - ÚTSÝNI
Sérl. falleg og rúmg. 3ja herb. íb. u.þ.b. 90
fm á 4. hæð í vönduðu húsi. Vestursvalir.
Fábært útsýni. Góð staðsetn. Verð 5,7 millj.
MIÐBORGIN
Góð 3ja herb. íbsérhæð 1. hæð í góðu steinh.
í þríb. Mikið endurn. íb. Suðurgarður.
2ja herb.
FRAKKASTÍGUR í NÝL. HÚSI
Falleg íb. á 1. hæð ca 60 fm ósamt stæði í
bílskýli. Sórinng. og -hiti. Parket. Góðar innr.
Suðursv. Sauna í sameign. Áhv. góð lán 2,4
millj. Verð 5,3-5,4 millj. Skipti mögul. á dýr-
ari og stærri eign.
BOLLAGATA - HÚSBR.
NÝTT í SÖLU
Falleg 2ja herb. íb. í kj. (lítið niðurgr.) ca 45
fm. Parket. Snotur íb. á rólegum stað. Áhv.
húsbréf 2 millj. Verð 4,2 millj.
ÁSVALLAGATA - VBÆ
NÝTT í SÖLU
Mjög góð 2ja herb. íb. á 1. hæð 45 fm nettó.
Góðar innr. Flísalagt bað. Fallegur sér suður-
garður. Verð 4,5 millj.
LANGHOLTSVEGUR
Ósamþ. einstaklíb. á 1. hæð ca 35 fm. Laus
strax. Ekki fullg. Áhv. langtlán 1,3 millj. Verð
1,9 millj.
HRAUNBÆR
NÝTT I SÖLU
Falleg 2ja herb. íb. í kj. (lítið niðurgr.) 40 fm.
Vel skipulögð en ósamþykkt vegna geymslus-
korts. Áhv. 1 millj. lífeyrissjóður (2% vextir).
Verð 3,3 millj.
BARÓNSSTÍGUR - LAUS
Glæsil. einstaklíb. í kj. Öll endurn. þ.e. eld-
hús, baðherb., gluggar og gler. 40 fm. Lyklar
á skrifst. Verð 3,0 millj.
SAMTÚN
Góð 2ja herb. íb. í kj. á góðum stað, 50 fm.
Skipti mögul. á stærri íb. m bílsk. Verð 4 millj.
SELÁSHV - EINSTAKLÍB.
Falleg 40 fm einstaklíb. á 1. hæð. Góöar
innr. Parket á öllu. Áhv. ca 1,5 millj. húsn-
lán. Verð 4,2 millj.
FRAKKASTÍGUR
2ja herb. samþ. íb. á 1. hæð ca 40 fm.
Áhv. 1,0 millj. húsnlán. Verð 2,8 millj.
SELÁSHVERFI
Mjög falleg 2ja herb. íb. á 2. hæð, 60 fm
nettó. Flísal. gólf og bað. Góðar innr. Klæðn-
ing utanhúss verður greidd af seijanda.
Áhv. 1,7 millj húsnlán. Verð 5,3 millj.
VEGHÚS - AFH. STRAX
Höfum í sölu eina 4ra herb. íb. 109 fm nt.
Til afh. strax tilb. u. trév. Mögul. á allt að 8
ára eftirstbr. að 2,5 millj. Verð aðeins 7,3 m.
Glæsilegar tvær sérhæðir með bílsk. tilb.
u. tróv. í tvíb. íb. eru til afh. strax. Efri
hæð: 4ra herb. 118 fm ásamt 33 fm bílsk.
Mikil lofthæð. Útsýni yfir höfnina. Verð 9,5
millj. Neðri hæð: 4ra herb. 115 fm ásamt
28 fm bílsk. 37 fm rými á jarðh. fylgir m.
sérinng., sérhita og -rafm. Verð 10,5 millj.
ÁLFHOLT - HFJ.
- TIL AFH. STRAX
Höfum til sölu mjög fallega 5-6 herb. íb. 145
fm á tveimur hæðum. 4-5 svefnh. Selst tilb.
u. trév. nú þegar. Öll sameign, hús og lóð
fullfrág. Suðursv. og garðskáli. Góð staðs.
Skipti mögul. á seljanlegri íb. Uppl. hjá
sölumanni.
ÁLFHOLT - SÉRHÆÐIR.
Til sölu 2 sérh. á eftirsóttum stað. Neðri
hæðin er 110 fm nettó efri hæðin er 110
fm + 30 fm ris nettó. Auk þess mjög mikil
sameign í kj. Báðar með sórinng. Seljast
tilb. u. trév. Öll sameign, hús og lóð, fullfrág.
Afh. tveim til þrem mán. eftir kaupsamn.
Skipti mögul. á seljanlegri íb. Uppl. hjá
sölumanni.
SKEIFAN - GLÆSIL.
SKRIFSTHÚSNÆÐI - NÝTT
Til sölu á mjög góðum stað í Skeifunni 2
glæsil. innr. skrifsthæðir. 2. og 3. hæð
(efsta) 286 fm hvor. Lausar svo tii strax.
Fást gegn yfirtöku á láni til 13 ára (mánl.
greiðslur) = engin útb. Selst saman eða sitt
í hvoru lagi.
SKEIFAN - SKEIFAN
Verslunar- eða lagerhúsn. á 1. hæð 180 fm.
Laust strax. Einnig í sama húsi pláss frá
28 fm til 515 fm. Öll í góðri leigu m/samn.
frá 1-3 ár = góð fjárfesting. Einnig gluggal.
100 fm rými. Laust s.t. strax. Uppl. á skrifst.
Erum með þó nokkuð af verslunar- og
atvinnuhúsn. á söluskrá okkar víðsvegai
á Stór-Reykjavfkursvæðinu. Hringið og
ieitið uppl.
Landsbyggðin
ÞORLÁKSHÖFN - SKIPTI
- REYKJAVI'K
Höfum kaupanda að góðu raðh., parh., sérh.
eða litiu einb. í Þorlákshöfn helst í skiptum
fyrir 3ja herb. risíb. á góðum stað í Sundun-
um í Rvk. Uppl. gefur Ingólfur á skrifstofu.
Höfum einnig kaupanda á 4ra herb. íb. í
Þhöfn eða jörð f Ölfusi.
HVERAGERÐI - EINB.
NÝTT V/ÁLAGRANDA
Vorum að fá í sölu glæsil. 4ra herb.
endaíb. í nýju fjórbh. á sérl. góðum
stað í Vesturbæ. Afh. STRAX tilb. u.
trév., eða fullb. í samráöi v/kaupend-
ur. öli sameign, utan sem innan, og
lóð fullfrág. Staðsetn. næsta hús
v/þjónmiðst. Rvík f. eldri borgara.
Traustur byggaðili. Stærðir: Jarðhæð
101 fm, 2. og 3. hæð 112 fm, (nt.).
ByggaÖilar: Húni sf. Uppl. é skrifst.
TRÖNUHJALLI - KÓP.
SÉRHÆÐ - 2JA HERB. IBÚÐ
Glæsil. húseign á tveimur hæðum á stórri
endalóð, alls 280 fm. Aðalhæðin er 205 fm
með bílsk. Á neðri hæð er mjög falleg sér
75 fm 2ja herb. samþykkt íb. Getur selst
saman eða í sitt hvoru lagi. Einstakl. góð
staðsetn. Fráb. útsýni. Selst frág. að utan,
fokh. að innan. Húsið er fokh. í dag.
LANGAMÝRI - GBÆ
Mögul. á afh. fullbúið.
Fallegt einb. á einni hæð ca 140 fm auk
50 fm bílsk. og 17 fm áhaldageymslu. Hús-
ið er mikið endurn. að innan. Parket og
góðar innr. 4 svefnherb., góðar stofur. Ákv.
sala eða skiptl mögul. á lítilli íb. á
Rvíksvæðinu.
Höfum eignir á söluskrá okkar víða
um landið. T.d. í Grindavík, Ólafsvik,
Þorlákshöfn, á Höfn o.fl.
Sumarbústaðir
BORGARFJÖRÐUR
NÝTT í SÖLU
Góður nýl. 40 fm búst. með 20 fm svefnlofti
í landi Ferjukots miðsvæðis í Borgarfirði.
Ekki alveg fullgerður. Fallegt útsýni. Verð
2,2 millj.
SOGSVEGUR - GRÍMSN.
NÝTT Í SÖLU
Góður vel staðsettur 50 fm bústaður í
kjarrivöxnu eignarlandi ca 55 km frá
Reykjavík. Verð 2,8 millj.
GRÍMSNES - NÝTT í SÖLU
45 fm sumarhús í kjarrivöxnu landi á 1/2
ha. eignarlandi. Góður staður. Kalt vatn og
rafmagn. Myndir á skifst. Verð 2,8 millj.
SUMARBÚST. - SKAGAF.
Góður bústaður, A-gerð, 35 fm svefnloft.
Staðsettur að Sólheimum, Skagafirði. Vel
staðsett, mikið útsýni. Kalt vatn. Gott eign-
arland. Hentar vel til skógræktar. Skipti
mögul. á bifreið. Verð 2 millj.
í RANGÁRVSÝSLU
Góður 40 fm sumarbústaður á góðum stað
á Suðurlandi. Mikið útsýni. Vandað hús. Ca
95 km frá Rvk. Verð 2,5 millj.
SUMARBLÓÐ V/APAVATN
Vorum að fá í sölu 1 ha sumarbústaðal. við
Apavatn. Heitt og kalt vatn ásamt rafmagni
komið á staðinn. Land afgirt. Uppl. á skrifst.
Glæsil. nýjar 3ja herb. íb. í 2ja hæða íbhúsi
innst í Löngumýri. Allar m. sérinng. Afh.
tilb. u. tréverk eða fullbúnar. Sameign
fullfrág. íb. eru til afh. strax. Byggingaraðili
Gunnar Sv. Jónsson. Aðeins 3 fb. eftir.
Atvinnuhúsnseöi
FELLSMÚLI - LAUST
Til leigu 2 x 300 (m eöa 600 fm húsnæð á
1. hæð fyrir ofan jarðh. á góðum stað.
Mögul. að skipa plássinu i 2-3 elningar.
Góð bílast. Laust strax. Hagst. leiga.
Fyrirtæki
GÓÐUR ATVINNUREKSTUR
NÝTT í SÖLU
Til sölu þekkt og vel rekin sólbaðsstofa
miðsvæðis á Rvk. svæðinu. Nuddpottur,
gufubað, leikfimisalur o.fl. Hagstæð leiga
og verð. Uppl. á skrifst.
ÞEKKTUR
SKYNDIBITASTAÐUR
til sölu i góðu húsnæði, vel tækjum
búinn. Næg biiastæði. Vínveitinga-
leyfi. Öruggur rekstur sem skilar mikl-
um aröi. EINSTAKT TÆKIFÆRI.
Nánari uppl. á skrifst.
HBORGARTÚNI 24, 2. HÆÐ
SÍMI 625722, 4 LÍNUR
Óskar Mikaelsson, löggiltur fasteignasali
^11540
Einbýlis- og raöhús
Tjarnarflöt: Glæsil. 175 fm einl.
einbhús á kyrrlátum stað í botnlanga-
götu. Saml. stofur, arinn, 4 svefnherb.
Parket. 40 fm bílsk. Fallegur garður.
Óðinsgata: Gott 170fm steinhús,
kj., hæð og ris. í húsinu geta verið 2-3
íbúðir. Verð 11 millj.
Efstilundur: Mjög gott 200 fm einl.
einbh. m/tvöf. innb. bflsk. Saml. stofur,
3-4 svefnh. Fallegur gróinn garður.
Bodagrandi: Glæsil. 216 fm tvfl.
endaraðh. Saml. stofur, garðst., vandað
eldh, gestasnyrt., íbherb. og innb. bílsk.
Uppi eru 4 svefnh., sjónvstofa. Innb.
bílsk. Eign í sérfl.
Hákotsvör — Álftanesi:
Mjög fallegt 150 fm einl. timbureinb.
Saml. stofur, 4 svefnh. Vandað eldh.
Bílskréttur. Víðáttumikiðútsýni. Laust.
Smáraflöt. Fallegt 180 fm einlyft
einbhús, auk 42 fm bílsk. Saml. stofur,
arinn, 3 svefnherb., garðstofa, gróinn
garður, ákv. sala. Verð tilboð.
Seltjarnarnes: Nýtt glæsil. 233
fm tvíl. einbhús með innb. bílsk. Saml.
stofur, 3-4 svefnherb. Garðskáli. Park-
et. Eign í sérfl.
4ra og 5 herb.
Boöagrandi: Vönduð, falleg 100
fm íb. á 3. hæð. Rúmg. stofa, 3 svefn-
herb. Tvennar svalir. Stæði í bílskýli.
Mikið útsýni.
Lyngmóar: Góð 105 fm íb. á 1.
hæð. 3 svefnherb. Þvhús í íb. Suð-aust-
ursv. Bflsk.
Laufásvegur: Vorum að fá í söíu
135 fm íb. á 3. hæð sem er öll nýl.
endurn. Vandaðar innr. Teikn. af stækk-
un í risi fylgja.
Frostafold: Skemmtil. 120 fm
efri hæð í fjórbhúsi. Rúmg. stofa, 3
svefnherb. Stórkostl. útsýni. Áhv. 4.850
þús. byggsj. rík.
í Nýja miðbænum: Glæsil.
110 fm íb. á 3. hæð. Saml. stofur, 4
svefnherb. Suðursv. Þvhús í íb. Bílsk.
írabakki: Góð 90 fm íb. á 3. hæð.
Saml. stofur, tvö svefnherb. Svalir með-
fram allri íb. útsýni. Herb. í kj. fylgir.
Efstaland: Falleg 4ra herb. íb. á
3. hæð. 3 svefnh. Suðursv. Verð 7,8 m.
Asparfell: Glæsil. 142 fm íb. á 5.
hæð í lyftuhúsi. Stórar samf. stofur, 3-4
svefnherb. Tvennar svalir. 25 fm bílsk.
Fálkagata: Mjög góð 82 fm 3ja-
4raberb. íb. á 3. hæð. Rúmg. stofa, 2
svefnherb. Glæsil. útsýni. Suðursv.
Vallargerði: Falleg 130 fm neðri
sérhæð í tvíbhúsi. Saml. stofur, 3 svefn-
herb. 25 fm bílsk. Allt sór.
Háaleitisbraut: Mjöggóð90fm
íb. á 2. hæð. 3 svefnherb. Tvennar sval-
ir. Verð 7,7 mlllj.
Hraunbær: Snyrtil. 4ra herb. íb.
90 fm nettó. á 2. hæð. 3 svefnh. Verð
6,6 millj. Laus.
3ja herb.
Austurbær — Vogar: Góð
3ja herb. íb. á 1. hæð. Vestursv. laus
strax. Lyklar á skrifst. Verð 5,5 millj.
Langahlíð: Góð 91 fm íb. í kj m.
sérinng. Tvö svefnherb. Laus strax.
Verð 5,8 millj.
Nálægt Háskólanum: Góð
75 fm íb. á 2. hæð. Saml. skiptanl. stof-
ur með suðursv., rúmg. svefnherb. íb-
herb. í risi fylgir. Verð 6 millj.
Smáragata: Glæsil. 3ja herb. „lúx-
usíb." á 1. hæð í þríbh. íb. er öll nýl.
endurn. Parket. Fallegur garður. Bflsk.
Kelduhvammur: Skemmtil. 90
fm íb. í risi. 2 svefnherb., rúmg. stofa.
Útsýni. Áhv. 1,8 mlllj. byggsj. Verð
5,5-6 millj.
Baldursgata: 80 fm miðhæð í
góðu steinhúsi. Saml. stofur. Tvö svefn-
herb. Suðvestursvalir. Gott geymslu-
rými. íb. þarfn. standsetn. Laus strax.
Verð 5,8 millj.
Engihjalli: Mjög góð íb. ó 4. hæð
í lyftuh. 2 svefnh. Parket. Tvennar sval-
ir. Laus strax. Lyklar á skrifst.
2ja herb.
Rekagrandi: Mjög falleg 65 fm
íb. á jarðhæð. Parket. Sérgarður. Laus.
Áhv. 1,8 míllj. byggsj. Verð 5,8 m.
Barmahli'S: Mjög góð 72 fm Ib. I
kj. m/sérinng. ib. er mikið endurn. m.a.
ný eldhinnr. Verð 5,8 millj.
Asparfeil: Góð 54 fm íb. á 4.
hæð. Vestursv. Laus strax. Lyklar á
skrifst. Verð 5,0 millj.
Furugrund: Góð40fmeinstaklib.
á 3. hæð. Suðursv. Laus 1. sept.
Laufásvegur: Mjög snyrtil. 2ja
herb. ib. á jarðhæð m. sérinng í góðu
steinh. Laus strax. Verð 4,2 millj.
Rekagrandi: Falleg 52 fm íb. á
þriðju hæð. Parket. Suð-vestursv.
Stæði i bílsk. Áhv. 2 millj. Byggsj. rfkis-
ins. Verð 5,7 millj.
Tjarnarból: Mjög falleg 62 fm íb.
á 3. hæð. Rúmg. stofa. Suðsursv. Út-
sýni. Laus fljótl. Verð 6 mlllj.
FASTEIGNA
MARKAÐURINN
Óðinsgötu 4
11540 - 21700
Jón Guðmundsson, sölustj.,
lögg. fast,- og skipasali,
Leó E. Löve, lögfr.
Ólafur Stefánsson, viðskiptafr..
1
mæmm&uæmtmmmmunttm if