Morgunblaðið - 07.08.1991, Blaðsíða 34
34
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 7. ÁGÚST 1991
Opnun M-hátíð-
ar í Skaftárhreppi
OPNUN M-hátíðar í Skaftárhreppi verður formlega gerð 11. ágúst
nk. Þar verður hátíðardagskrá sem hefst með guðsþjónustu í Minn-
ingarkapellu sr. Jóns Steingrímssonar á Kirkjubæjarklaustri og þar
mun séra Jónas Gíslason, Skálholtsbiskup, prédika. Að því búnu
verður dagskrá í félagsheimilinu Kirkjuhvoli þar sem m.a. Ólafur
Einarsson, menntamálaráðherra, flytur ávarp, einnig verður þar
einsöngur, tvísöngur o.fl. auk kaffisamsætis.
Sama dag verður opnuð sýning
myndlistarmannanna Ragnhildar
Ragnarsdóttur og Páls Ragnarsson-
ar í Hótel Eddu á Kirkjubæjar-
klaustri.
Um kvöldið, kl. 21.00, verður
síðan frumsýnt í Prestbakkakirkju,
leikritið „Seinna koma sumir dag-
ar“, eftir Þórunni Sigurðardóttur,
en það fjallar um líf og starf Jóns
Steingrímssonar eldklerks.
Það er leikdeild UMF Ármanns
sem sér um flutning verksins en
Viðar Eggertsson er leikstjóri. Aðr-
ar sýningar á leikritinu verða á
Minningarkapella sr. Jóns Steingrímssonar.
sama stað og sama tíma 13., 15.
og 17. ágúst.
Þá verður einnig opin sýningin
„Líf og list milli sanda“ í Múlakots-
skóla, en sú sýning var opnuð 3.ág-
úst, og verður opin alla daga kl.
14.00-17.00 til og með 18. ágúst.
Þessi dagur, 11. ágúst, er sér-
staklega valinn sem opnunardagur
M-hátíðar í hreppnum vegna þess
að þann dag er 200 ára ártíð sr.
Jóns Steingrímssonar.
RAÐ
111 * ' ÁV-'" \ *V
TIL SÖLU
Prentsmiðja
Til sölu er eignarhluti í prentsmiðju í
Reykjavík. Fyrirtækið er vel búið vélum og í
eigin húsnæði. Til greina kemur að selja í
heilu lagi.
Áhugasamir vinsamlegast leggi nafn og
símanúmer inn á auglýsingadeild Mbl. fyrir
12. ágúst merkt: „Trúnaðarmál - 1011“.
Þrotabú Fiskeldis
Grindavíkur hf.
Til sölu eða leigu eru fasteignir, lausafé og
eldisfiskur þrotabúsins á Brunnum og Húsa-
tóftum við Grindavík. Um er að ræða eldis-
rými, samtals að rúmmáli um 5 þús m3 ,
ásamt öllum búnaði til fiskeldis svo og allan
eldisfisk (lax og bleikja) sem til staðar er.
Óskað er eftir tilboðum í eignirnar (leiga eða
kaup) og skal þeim skilað til bústjóra þrota-
búsins fyrir 15. ágúst 1991. Áskilinn er rétt-
ur til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna
öllum.
Nánari upplýsingar gefur bústjóri þrotabús-
ins, Jón Sigfús Sigurjónsson, hdl., Laugavegi
18A, 101 Reykjavík, símar 91-11003 og 91-
623757, fax 91-15466.
Reykjavík 31/7 1991.
Jón Sigfús Sigurjónsson hdl.,
bústjóri til bráðabirgða.
KVÓTI
Kvóti - kvóti
Við óskum að kaupa afnotarétt að „fram-
tíðarkvóta".
Upplýsingar í símum 95-22747 og 22690.
Hólanes hf.,
Skagstrendingur hf.
FUNDIR - MANNFAGNAÐUR
flugvirkjafélag íslands
Félagsfundur
Almennur félagsfundur FVFÍ verður haldinn
í Borgartúni 22 í dag, miðvikudaginn
7. ágúst, kl. 16.00.
Dagskrá:
1. Samkomulag vegna flugskýlis í Keflavík.
2. Önnur mál.
Mætið vel og stundvíslega.
Stjórnin.
Aðalfundur íslenska
útvarpsfélagsins hf.
verður haldinn laugardaginn 17. ágúst 1991
á Hótel Loftleiðum, Kristalssal, kl. 16.00.
Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf skv. sam-
þykktum félagsins.
Tillögur frá hluthöfum, sem bera á fram á
aðalfundi, skulu vera komnar skriflega í hend-
ur stjórnarinnar eigi síðar er sjö dögum fyrir
aðalfund.
Reikningar, dagskrá og tillögur munu liggja
frammi á skrifstofu félagsins viku fyrir aðal-
TILBOÐ - ÚTBOÐ
Tilboð
Tilboð óskast í utanhússklæðningu á Hraun-
bæ 28, Reykjavík, fyrir 16. ágúst.
Upplýsingar í símum 73474, 681408 og
673417.
Útboð
Tilboð óskast í byggingu tengiganga milli
skóla og íþróttahúss við Laugaskóla í Dala-
sýslu. Grunnur hefur þegar verið steyptur
að ganginum.
Verkið skal hafið strax og tilboð hafa verið
opnuð og þvílokið eigi síðaren 31. nóv. ’91.
Útboðsgagna má vitja í Laugaskóla eða hjá
Trausta Bjarnasyni, Skarðshreppi, gegn
10.000,- kr. skilatryggingu.
Tilboð verða opnuð í Laugaskóla föstudaginn
23. ágúst 1991 kl. 14.00 að viðstöddum
þeim tilbjóðendum sem þess óska.
Byggingarnefnd Laugaskóla.
|| ÚTBOÐ
Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar, f.h.
Vatnsveitu Reykjavíkur, óskar eftir tilboðum
í lagningu nýrrar aðalæðar meðfram Sæ-
braut, frá Kringlumýrarbraut að Laugarnes-
vegi. Alls er um að ræða lagningu 765 m
af 0350 mm seigjárnspípna (ductile) ásamt
stýristreng og u.þ.b. 75 m af PEH plastlögn-
um 050 mm og 090 mm. Verkið nefnist:
Aðalæð vatnsveitu Reykjavíkur - Sæbraut
- Kringlumýrarbraut - Laugarnesvegur.
Verkinu skal að fullu lokið 1. nóvember 1991.
Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri,
Fríkirkjuvegi 3, frá og með þriðjudeginum
6. ágúst gegn 10.000,- kr. skilatrygginu.
Tilboðin verða opnuð á sama stað þriðjudag-
inn 20. ágúst 1991 kl. 14.00.
IÍNJNKAUPASTOFNUN RE YK J AVIKURBORGAR
Frlkirk|uvegi 3 Simi 2b800
ID ÚTBOÐ
Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar, f.h.
byggingadeildar borgarverkfræðings, óskar
eftir tilboðum í jarðvinnu við grunngröft
vegna fyrirhugaðrar viðbyggingar við Hlíða-
skóla við Hamrahlíð.
Helstu magntölur eru:
Gröftur 3200 m3
Þjöppuð fylling 1800 m3
Verkinu skal vera lokið 10. september nk.
Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri,
Fríkirkjuvegi 3, frá og með þriðjudeginum
6. ágúst gegn 10.000,- kr. skilatrygginu.
Tilboðin verða opnuð á sama stað þriðjudag-
inn 13. ágúst 1991 kl. 14.00.
INNKAUPASTOTNUN REYKJAVIKURBORGAR
Frikirkjuvegi 3'— Simi 25800
(D ÚTBOÐ
Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar, f.h.
byggingadeildar borgarverkfræðings, óskar
eftirtilboðum í uppsteypu og frágang á skóla-
dagheimilinu Logakoti, Logafold 18.
Stærð hússins er 397 m2 og stærð lóðar
3500 m2.
Um er að ræða alla verkþætti fyrir fullbúið
hús og fullfrágengna lóð.
Hús og grófvinna lóðar skal vera lokið 15.
apríl 1992 en endanlegum lóðarfrágangi
15. júní 1992.
Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri,
Fríkirkjuvegi 3, frá og með þriðjudeginum
6. ágúst gegn 25.000,- kr. skilatrygginu.
Tilboðin verða opnuð á sama stað þriðjudag-
inn 27. ágúst 1991 kl. 14.00.
INNKAUPASTOFNUN REYKJAVI KURBORGAR
Friktr k|uve()i 3 Simi 25800
■ FÉLAGSSTARF
SAMIiANIJ UN(iKA
•ilÁLFS TÆMSMANNA
Stjórnarfundur SUS
Stjórnarmenn og trúnaðarmenn takið eftir!
Síðasti stjórnarfundur núverandi SUS-stjórnar verður haldinn i Val-
höll föstudaginn 9. ágúst kl. 18.00.
Dagskrá:
1. SUS-þing - siðustu undirbúningsatriði.
2. Önnur mál.
Trúnaðarmenn eru beðnir um að tilkynna þátttöku.
SAMHANI) IINCKA
SIALI S T/iniSMANNA
SUS-þing á ísafirði
16.-18. ágúst 1991
Stjórnarmenn, varastjórnarmenn og formenn kjördæmissamtaka eru
sjálfkjörnir á SUS-þing. Þessir aðilar þurfa að tilkynna þátttöku til
skrifstofu SUS fyrir 9. ágúst nk. Aðrir, sem áhuga hafa, skulu snúa
sér til félags ungra sjálfstæðismanna i heimabyggð sinni.
Flugferðir á þingið skal panta hjá Flugleiðum í Kringlunni fyrir 9.
ágúst nk.
SUS.
■■—«■—m P CCVIffltWtKVKinflVVCftVMVtlVTV IIKiaiVI