Morgunblaðið - 07.08.1991, Page 45

Morgunblaðið - 07.08.1991, Page 45
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 7. ÁGÚST 1991 45 Stjórn íslendingafélagsins í Suður-Kaliforníu. Frá vinstri: Margrét Johnson varaformaður, Jóhanna Lewis formaður, Halla Linker ræðismaður, Lovísa Afzal gjaldkeri, Heba Þórisdóttir, Þóra Björg Thor- oddsen, Aðalsteinn Jónatansson, Haraldur Gunnarsson og Ingibjörg Gísladóttir. ÆVINTYRATILBOÐ FLU6 06 BÍLL - 1 VIKA Verð miðoð við 2 fullorðna í bíl ★ Amsterdam frð kr. 25.200, ★ Luxemburg frá kr. 26.400, ★ Glasgow frá kr. 24.570, ★★★★★★★★★★★★ FLUG - SUMARAUKI - FLUG ★ Kaupmannahöfn kr. 26.690,- ★ Hamborg kr. 24.950,- ★ Paris kr. 25.950,- Helmings afsláttur fyrir börn 2-12 ára ★★★★★★★★★★★ FLU6 06 BÍLL - 2 VIKUR Verð miðað við 2 fullorðna í bíl ★ Baltimore frá kr. 55.800,- ★ New York frá kr. 58.200,- SUÐUR-KALIFORNÍA Þróttmikið starf Islendingafélags SUMARHÚS OG ÍBÚÐIR VÍÐSVEGAR UM EVRÓPU ★★★★★★★★★★★ A Islendingafélagið í Suður-Kalifor- níu er eitt stærsta íslendingafé- lagið í Bandaríkjunum með um fimm hundruð manns á skrá. Flest- ir félagsmenn búa í Los Angeles, San Diego og nágrenni en helstu verkefni félagsins eru þorrablót, jólaball, hátíðarhöld 17. júní og út- gáfa fréttabréfs. Hið árlega þorrablót var haldið í mars. Á þriðja hundrað manns sóttu blótið enda var boðið upp á íslenskan þorramat sem Þórarinn Guðlaugsson matreiðslumeistari og kona hans, Inga Ingimundardóttir framreiddu. Að vísu vantaði hval- kjöt og hrútspunga því að talið var að innflutningur á slíku hefði verið [VAK0RTALISTI Dags. 7.8.1991. NR. 44 5414 8300 0362 1116 5414 8300 2013 1107 5414 8300 2675 9125 5414 8300 2717 4118 5421 72“ | Ofangreind kort eru vákort, sem taka ber úr umferð. VERÐLAUN kr. 5000.- fyrir þann, sem nær korti og sendir sundurklippt til Eurocards. KREDITKORT HF. Ármúla28, 103 Reykjavík, sími 685499 7.8. 1991 VAKORT Eftirlýst kort nr.: 4507 4500 0017 8092 4507 4300 0012 4759 4543 3700 0003 6486 4543 3700 0005 1246 ÖII,kort gefin út af B.C.C.I. og byrja á 4507 10 4548 10 4541 80 4560 07 4541 81 4560 62 4966 07 AfgreMslufólk vinsamlegast takið ofangreind kort úr umferö og sendið VISA íslandi sundurklippt. VERÐLAUN kr. 5000,- VISA ÍSLAND Hötðabakka 9 • 112 Reykjavlk Slmi 91-671700 of stór biti að kyngja fyrir banda- rísku tollgæsluna. Halla Linker ræðismaður, var heiðursgestur kvöldsins en Sveitin milli sanda lék fyrir dansi fram á nótt. íslendingafélagið hélt 17. júní hátíðarhöld hinn 15. þ.m. Skemmt- unin sem var haldin í Los Angeles, fór fram með hefðbundnu sniði og sóttu hana rúmlega tvö hundruð manns. Farið var í leiki og spiluð var knattspyrna en á eftir gæddu gestir sér á íslenskum pylsum og Prins póló súkkulaðikexi. Einnig flutti Halla Linker ræðu og sýndi viðurkenningarskjal sem borgaryf- irvöld höfðu sent íslendingum í til- efni dagsins. íslendingar tóku hraustlega til matar síns á þorrablótinu. BENIDORM Beint leiguflug nlla fimmtudaga 8. ágúst uppselt 5. september 6 sæti laus 15. ágúst uppselt 12. september laus sæti 22. ágúst uppselt 19. september laus sæti 29. ágúst uppselt 3. október laus sæti Nánari upplýsingar um verð og ferðatilhfigun fæst hjá okkur. SJÁUMST! FERÐASKRIFSTOFA REYKJAVÍKUR AÐALSTRÆT116, SIMI621490. , 'JJilPDfiLlj'jJ -* r*1 i \ Nýtt námskeið 12. ágúst \ Stutt og strangt Fyrir þær sem þurfa að taka sig í gegn... og svo er þetta svo gaman. 4 sinnum í viku í þrjár vikur. Almennt kerfi Tímar sem henta öllum - Markviss þjálfun Vaxtamótandi æfingar - Megrun 2 sinnum í viku í 5 vikur Innritun í sima 813730 fyrir báða staðina Suðurver og Hraunberg jsb

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.