Morgunblaðið - 07.08.1991, Side 29

Morgunblaðið - 07.08.1991, Side 29
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 7. ÁGÚST 1991 FISKVERÐ A UPPBOÐSMORKUÐUM - HEIMA 6. ágúst. FISKMARKAÐUR hf. í Hafnarfirði Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð (lestir) verð (kr.) Þorskur 99,00 85,00 94,21 17,992 1.695.180 Steinbítur 77,00 77,00 77,00 0,063 4.851 Koli 70,00 70,00 70,00 0,042 2.940 Ýsa 94,00 65,00 75^99 38,949 2.959.903 Gellur/s 190,00 190,00 190,00 0,081 15.390 Lax 290,00 250,00 273,69 0,296 81.780 Skötuselur 190,00 190,00 190,00 0,067_ 12.730 Langa 51,00 51,00 51,00 0,023 1.173 Lúða 365,00 220,00 373,84 0,659 180.485 Ufsi 57,00 55,00 55,93 14,216 794.821 Karfi 50,00 47,00 47,03 7,181 337.759 Samtals 76,50 79,569 6.086.985 FAXAMARKAÐURINN HF. , í Reykjavík Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð (lestir) verð (kr.) Þorskur(sL) 86,00 82,00 84,87 4,218 357.982 Þorskursmár 20,00 20,00 Ýsa (sl.) 129,00 87,00 101,86 9,615 979.427 Ufsi 57,00 53,00 55,33 15,592 862.706 Ufsi smár 23,00 20,00 23,04 4,451 102.553 Lúða 355,00 295,00 330,00 0,036 11.880 Skarkoli 86,00 74,00 84,79 0,219 18.570 Samtals 68,36 34,131 2.333.118 FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA hf. Þorskur 94,00 73,00 84,36 8,380 706.900 Ýsa 79,00 20,00 75,21 17,841 1.341.760 Lúða 180,00 180,00 180,00 0,008 1.440 Langa 47,00 47,00 47,00 0,040 1.880 Steinbítur 56,00 56,00 56,00 0,192 10.752 Ufsi 55,00 40,00 51,42 13.695 704.168 Keila 35,00 35,00 35,00 0,919 32.165 Karfi 66,00 35,00 35,66 7,815 278.670 Blálanga 50,00 50,00 50,00 0,412 20.600 Samtals 62,84 49,302 3.098.335 FISKMIÐLUN NORÐURLANDS hf. á Dalvík. Þorskur 75,00 75,00 75,00 0,410 30.750 Þorskur, undir 60,00 60,00 60,00 0,165 9.900 Ýsa 111,00 111,00 111,00 2,260 250.860 Samtals 102,83 2,835 291.510 FISKMARKAÐURINN í ÞORLÁKSHÖFN Þorskur (sl.) 97,00 80,00 94,60 24,654 2.332.234 Ýsa (sl.) 100,00 50,00 79,12 2,233 176.680 Karfi 49,00 36,00 36,77 0,928 34.123 Langa 61,00 56,00 59,89 8,108 485.624 Lúða 310,00 310,00 310,00 0,019 5.890 Skata 50,00 50,00 50,00 0,010 500 Skötuselur 100,00 100,00 100,00 0,032 3.200 Steinbítur 52,00 52,00 52,00 0,478 24.856 Ufsi 60,00 60,00 60,00 5,763 345.780 Samtals 80,73 42,225 3.408.887 FISKMARKAÐURINN ÍSAFIRÐI Þorskur 97,00 97,00 97,00 8,250 800.306 Grálúða 79,00 79,00 79,00 0,624 49.296 Ýsa 79,00 79,00 79,00 1,440 113.760 Samtals 93,40 10.314 963.306 Frá niðjamótinu á Breiðabliki. Morgunblaðið/Páll Pálsson Miklaholtshreppur: Niðjamót haldið að Breiðabliki Borg í Miklaholtshreppi. NIÐJAMOT hjónanna Sigríðar Einarsdóttur (f. 1896) og Hjartar Lindal Hannessonar (f. 1899 d. 1978), var haldið að Breiðabliki í Miklaholtshreppi fyrir skömmu. Sigríður er á lífi og dvelur á dvalarheimilinu Höfða á Akranesi. Ævistarf þessara hjóna var lengst af ævi þeirra hér í Mikla- holtshreppi. Þau bjuggu í Stóru- Þúfu frá 1922 til 1940, síðan fluttu þau á Akranes. Lífsafkoma þeirra var eins og allra sem lifa á gróður- moldinni og því sem hún gefur af sér, er ýmsum lögmálum háð. Blíðu árin og vondu árin skipta oft sköp- um í lífsafkomunni. Eflaust hefur trú þeirra á landið, bjartsýnin og viljastyrkur verið þeirra leiðarljós í lífsbaráttunni. Nútíma tækni og vélvæðing var þá ekki búin að hasla sér völl í sveitum þessa lands. Starfsviljinn og trúin á landið voru í heiðri höfð til lífsbjargar. Vafa- laust hefur oft þurft að vinna hörð- um höndum, til þess að sjá sér og sínum farborða. Þau eignuðust 8 börn, sem öll komust til manndóms og eru traustir þegnar þessa lands í bestu merkingu þess orðs. Elstu dóttur sína misstu þau í blóma lífsins. Afkomendur þeirra eru nú um 100. Veðurblíða lék um vanga þeirra, þann tíma sem þau dvöldu hér á niðjamótinu í sinni gömlu sveit. Fjöllin þeirra og konungur héraðsins skörtuðu sínu fegursta, vafin blíðu og sól. Minntu þau á liðnar stundir frá æskuárunum, þar sem fyrstu sporin voru stigin við leik og störf, með legg og skel. Nu á tímum leika börnin sér að öðrum hlutum, en efins er ég um að þau séu nokkuð ánægðari í dag. - Páll ALMANNATRYGGINGAR, helstu bótaflokkar 1. ágúst 1991 Mánaðargreiðslur Elli / örorkulífeyrir(grunnlífeyrir) 12.123 'lz hjónalífeyrir 10.911 Fulltekjutrygging 26.909 Heimilisuppbót 9.174 Sérstök heimilisuppbót 6.310 Barnalífeyrir v/ 1 barns 7.425 Meðlag v/1 barns 7.425 Mæðralaun/feðralaun v/ 1 barns 4.653 Mæðralaun/feðralaunv/2jabarna 12.191 Mæðralaun/feðralaun v/ 3ja barnaÆða fleiri 21.623 Ekkjubætur/ekkilsbæturömánaða 15.190 Ekkjubætur/ekkilsbætur 12 mánaða 11.389 Fullurekkjulífeyrir 12.123 Dánarbæturí8ár(v/slysa) 15.190 Fæðingarstyrkur 24.671 Vasapeningar vistmanna 10.000 Vasapeningar v/sjúkratrygginga 10.000 Daggreiðslur Fullirfæðingardagpeningar 1.034,00 Sjúkradagpeningareinstaklings 517,40 Sjúkradagpeningar fyrir hvert barn á framfæri .. 140,40 Slysadagpeningareinstaklings 654,60 Slysadagpeningar fyrir hvert barn á framfæri ... 140,40 21% tekjutryggingarauki, sem greiðist aðeins i i ágúst, er inni í upp- hæðum tekjutryggingar, heimilisupþbótar og sérstakrar heimilisupp- j bótar. Náttúruverndarsamtök Austurlands: Staðsetninsn Flióts- dalslínu 2 mótmælt NATTURUVERNDARSAMTOK Austurlands mótmæla fyrirhug- aðri staðsetningu á nýrri há- spennulínu í Fljótsdal. Samtökin hafa sent frá sér ályktun þar sem kemur fram stuðningur við tillögu fulltúa Náttúruverndar- ráðs Austurlands, Einars Þórar- inssonar, um aðra staðsetningu á línunni. Einnig hafa 43 ábú- endur og landeigendur í Fljótsd- al undirritað undirskriftalista til stuðnings þessari tillögu. Þar að auki hefur hreppsnefnd , r S Blaðið sem þú vaknar við! Framkvæmdir við höfnina á Þingeyri Þingeyri. NYLEGA voru opnuð tilboð í vinnu við höfnina á Þingeyri. Til stendur að gera nokkrar úrbætur á innri bryggjunni á Þingeyri, sem einkum eru fólgnar í steypuvinnu. Tvö tilboð bárust í verkið, og Samkvæmt verklýsingu á verk- var tilboð Handverks hf. frá taki að ljúka verkinu fyrir 20. sept- Isafirði rétt undir kostnaðaráætlun ember næst komandi. Hafnarmálastofnunar ríkisins. - Gunnar Eiríkur Olíuverð á Rotterdam-markaði, síðustu tíu vikur, 27. maí - 5. ágúst, dollarar hvert tonn Fljótsdalshrepps samþykkt að mæla með endurskoðun á línu- stæðinu. Aætlað er að leggja nýju línuna frá Byggðalínu á Bessastaðarmel í Fljótsdal að fyrirhuguðu stöðvar- húsi í Valþjófsstaðarteig. Þessi háspennulína á að vera með 6 strengjum á 18 - 20 m háum stálmöstrum með 28 m langri þverslá og steyptum undirstöðum. Náttúruverndarsamtök Austur- lands benda á í ályktun sinni að þessi miklu mannvirki eru mjög áberandi og þess vegna vilja sam- tökin ekki að þau séu sett upp nálægt fjölsóttum ferðamanna- stöðum og fornum höfuðbólum eins og Skriðusklaustri og Valþjófsstað. Fulltrúi Náttúruverndarráðs, Einar Þórarinsson, hefur lagt fram til- lögu um legu línunnar þar sem hún yrði naumast sýnileg neðan úr byggð. I tillögu Einars er lagt til að línan liggi frá spennuvirki við stöðvarhúsgöng Fljótsdalsvirkunar upp á Teigsbjarg og þaðan að Byggðalínunni. Þessa tillögu styðja N áttúruverndarsamtök Austur- lands. Stjórn samtakanna beinir þeim tilmælum til Skipulagsnefnd- ar Fljótsdalshrepps, Skipulags rík- isins, Náttúruverndarráðs og Landvirkjunar að endurmeta af- stöðu sína í þessu máli. Ef ekki reynist mögulegt að breyta stað- setningu línustæðanna fer stjórn samtakanna fram á endurskoðun á hönnun linunnar. Hún bendir á að hægt yrði að leggja raflínuna í jarðstreng eða reyst á tréstaur- um.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.