Morgunblaðið - 15.08.1991, Qupperneq 5

Morgunblaðið - 15.08.1991, Qupperneq 5
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 15. ÁGÚST 1991 5 Nýjarðstöð reist við Útvarpshúsið Framtíðarstöð er að rísa við Útvarpsshúsið í Efstaleiti. Stöðin á að taka á móti sjónvarpsefni sem Samband evrópskra sjónvarpsstöðva sendir út um gervihnött. Stöðin kostar í kringum 30 miljónir króna og leysir af hólmi bráðabirgðajarðstöð sem tekin var í notkun á árinu 1989. Póstur og sími reisir og á mannvirkið en Ríkisútvarpið leigir afnot af stöðinni. Reiknað er með því að stöðin verði tilbúin til notkunar í næsta mánuði. Fiskiðjan Freyja: Tilboðsfrestur til 30. ágúst „VIÐ höfum sett tilboðsfrest til 30. ágúst næstkomandi. Þá mun- um við opna þau tilboð sem bor- ist hafa í hlutabréf fyrirtækisins í Hlaðsvík,“ sagði Helgi G. Þórð- arson, stjórnarformaður í Fisk- iðjunni Freyju á Suðureyri, i samtali við Morgunblaðið í gær. Hlaðsvík er útgerðarfélag togar- ans Elínar Þorbjarnardóttur. Ætl- unin er að 75% aflaheimilda skips- ins fylgi með í kaupunum, eða um 1500 tonn. Þar með munu um 500 tonn af kvóta togarans verða eftir á Suðureyri. „Eftir að tilboðsfrest- urinn rennur út munum við opna þau tilboð sem borist hafa og í fram- haldi af því taka ákvörðun um næstu skref í málinu. En fyrir þann tíma munum við ekki ræða við neina hugsanlega kaupendur," sagði Helgi ennfremur. XJöfðar til XX fólks í öllum starfsgreinum! Macintosh fyrir byrjendur Works - ritvinnsla, gagnasöfnun, töflureiknir og stýrikerfi á ^ 15 klst námskeiöi fyrir byrjendur! Fáiö senda námsskrá. Ga „e? Tölvu- og verkfræöiþjónustan Grensásvegi 16 - flmm ár f forystu HEFJUM GAMLA ÍSLENSKA BYGGINGALIST TIL VEGS Á NÝ... MEGA bárulaga álið ryðgar ekki né tærist. Fæst í fjölmörgum Irtum, einnig ólitað. Mjög gott verð. LANGTÍMALAUSN SEM ÞÚ LEITAR AÐ SPARAÐU VIÐHALD NOTAÐU ÁL Mega h/f, Engjateigi 5, 105 Reykjavík Pósthólf 1026, 121 Reykjavík. Sími 91-680606. Fax 91-680208. NISSAN SUNNY SLX 1.6 GJÖRBREYTTUR OG GLÆSILEGUR Nissan Sunny SLX 1.6 16 ventla hlaðinn aukahlutum s.s. rafdrifnum rúðum, rafstillanlegum speglum, upphituðum sætum, vökvastýri, samlæstum hurðum og m.fl. Fáanlegur í ýmsum útfærslum. Bílasýning laugardag og sunnudag kl. 1400-1700. Nissan Sunny SLX1.6 3ja dyra. Verð kr. 869.000.- 4ra dyra stallbakur. Verð kr. 949.000.- 5 dyra hlaðbakur. Verð kr. 944.000.- Ingvar Helgason hf Sævarhöfða 2 sími 91-674000

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.