Morgunblaðið - 15.08.1991, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 15.08.1991, Blaðsíða 6
MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJOISIVARP FIMMTUDAGUR 15. ÁGÚST 1991 6 STÖÐ2 16.45 ► Nágrannar. 17.30 ► Börn eru besta fólk. Endurtekinn þáttur frá síðastliönum laugar- degi. 19.19 ► 19:19. SJÓIMVARP / KVÖLD 19.19 ► 19:19. 20.10 ► MancusoFBI. 21.00 ► Á dagskrá. 22.10 ► Hjartans mál (ListenTo YourHeart). Létt 23.40 ► Samsæri (Town Bandarískur myndaflokkur. 21.15 ► Neyðaróp hinna horfnu. Evr- gamanmynd um samstarfsfólk sem stendur í ástarsam- Bully). Raymond West er ópskur spennumyndaflokkur um samtök bandi og þær hremmingar sem slíkt leiðir af sér. Aðal- myrtur aðeins fimm dögum sem taka að sér að leita að horfnu fólki hlutverk: Kate Jackson, Tim Matheson og Cassie Yates. eftir að hann er látinn laus þegar öll sund virðast lokuð og lögreglan úrfangelsi. Bönnuð börnum. hefur gefist upp. Þetta er 3. þáttur af 7. 1.10 ► Dagskrárlok. UTVARP © FM 92,4/93,5 MORGUNUTVARP KL. 6.45-9.00 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Guðný Hallgríms- dóttir flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunþáttur Rásar 1. - Daníel Þorsteinsson og Hanna G. Sigurðardóttir. 7.30 Fréttaýfirlit, fréttir é ensku. Kíkt í blöð og fréttaskeyti. 7.45 Daglegt mál, Mörður Ámason flytur þátt- inn. (Einnig útvarpað kl. 19.32.) 8.00 Fréttir. 8.10 Umferðarpunktar. 8.15 Veðurfregnir. 8.40 í farteskinu Franz Gíslason heilsar upp á vætti og annað fólk. ARDEGISOTVARP KL. 9.00-12.00 9.00 Fréttir. 9.03 Laufskálinn. Létt tónlist með morgunkaffinu og gestur litur inn. Umsjón: Sigrún Björnsdóttir. 9.45 Segðu mér sögu. „Refurinn frábæri" eftir Roald Dahl. Árni Árnason hefur lestur eigin þýð- ingar. 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunleikfimi. með Halldóru Björnsdóttur. 10.10 Veðurfregnir. 10.20 Táp og fjör. Þáttur um heilsu og heilbrigði. Umsjón: Bergljót Baldursdóttir og Halldóra Björnsdóttir. 11.00 Fréttir. 11.03 Tónmál. Tónlist 18. og 19. aldar. Umsjón: Leifur Þórarinsson. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti.) 11.53 Dagbókin. HADEGISUTVARPH 12.00-13.30 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.48 Auðlindin. Sjávarútvegs- og viðskiptamál. 12.55 Dánarfregnir. Auglýsingar. 13.05 í dagsins önn. Staða islensks heimilisiðnað- ar. Umsjón: Ásdis Emilsdóttir Petersen. (Einnig útvarpað í næturútvarpi kl. 3.00.) MIÐDEGISUTVARP KL. 13.30-16.00 13.30 Lögin við vinnuna. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan: „í morgunkulínu". eftir William Heinesen. Þorgeir Þorgeirsson hefur lestur eigin þýðingar. 14.30 Miðdegistónlist. Blásarakvintett ópus 43 eft- ir Carl Nielsen. Kammersveit Vestur-Jótlands leik- ur. 15.00 Fréttir. 15.03 Leikrit vikunnar: Framhaldsleikritið. „Ólafur og Ingunn" eftir Sigrid Undset Þriðji þáttur. Út- varþsleikgerð: Per Bronken. Þýðandi: Böðvar Guðmundsson. Leikstjóri: Brynja Benediktsdótt- ir. Leikendur: Stefán Sturla Sigurjónsson. Þórey Sigþórsdóttir, Guðrún Ásmundsdóttir, Þorsteinn Bachmann, Ari Matthíasson, Sigurður Skúlason, Helga Bachmann, Gunnar Eyjólfsson, Jón Gunn- arsson, Bessi Bjamason, Ketill Larsen, Ingólfur Sigurðsson og Árni örnólfsson. (Endurflutt á þriðjudag kl. 22.30.) SIÐDEGISUTVARPKL. 16.00-18.00 16.00 Fréttir. 16.05 Völuskrín. Kristín Helgadóttir les ævintýri og bamasögur. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Á förnum vegi. Norðanlands með Kristjáni Sigurjónssyni. (Frá Akureyri.) 16.40 Lög frá ýmsum löndum, 17.00 Fréttir. 17.03 Dagbókarbrot frá Afríku. Fyrsti þáttur: „Á slóðum Tzamaimanna” Umsjón: Siguröur Grímsson. (Endurflutt frá súnnudegi.) 17.35 „Aranjuez" gitarkonsertinn. eftir Joaquín Rodrigo. Pepe Romero leikur með Saint-Martin- in-the-Fields hljómsveitinni; Neville Marriner stjómar. FRETTAUTVARP 18.00-20.00 18.00 Fréttir. 18.03 Hér og nú. 18.18 Að utan. (Einnig útvarpaö eftir fréttir kl. 22.07.) 18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Daglegt mál. Endurlekinn þáttur frá morgni sem Mörður Árnason flytur. 19.35 Kviksjá. KVOLDUTVARP KL. 20.00-01.00 20.00 Úr tónlistarlífinu. Útvarpstónleikar. Útvarpað frá tónleikum Þorsteins Gauta Sigurðssonar píanóleikara í Útvarpshúsinu. Á efnisskránni eru verk eftir Brahms, Liszt, Skriabin, Busoni og Rakhmanínov. Að tónleikunum loknum ræðir umsjónarmaður við Þorstein Gauta. Umsjón: Már Magnússon. 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. (Endurtekinn þáttur frá kl. 18.18.) 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Orð kvöldsins. Dagskrá morgundagsins. 22.30 Sumarsagan: „Dóttir Rómar". eftir Alberto Moravia Hanna María Karlsdóttir les þýðingu Andrésar Kristjánssonar og Jóns Helgasonar (30) 23.00 Sumarspjall. Guðrún Gísladóttir. (Einnig út- varpað þriðjudag kl. 15.03.) 24.00 Fréttir. 0.10 Tónmál. (Endurtekinn þáttur úr Árdegisút- varpi.) 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. 7.03 Morgunútvarpið. Vaknað til lifsins. Leifur Hauksson og Þorgeir ÁsWaldsson hefja daginn með hlustendum. Sigriður Rósa talarfrá Eskifirði. 8.00 Morgunfréttir. Morgunútvarpiðhelduráfram. 9.03 9-fjögur. Úrvals dægurtónlist í allan dág. Umsjón: Eva Ásrún Albertsdóttir, Magnús R. Einarsson og Margrét Hrafnsdóttir. 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 9-fjögur. Úrvals dægurtónlist, í vinnu, heima og á ferð. Umsjón: Margrét Hrafnsdóttir, Magn- ús R. Einarsson og Eva Ásrún Albertsdóttir. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaúwarp og fréttir. Starfs- menn dægurmálaútvarpsins; Áslaug Dóra Ey- jólfsdóttir, Sigurður Þór Salvarpson, Katrin Bald- ursdóttir, Þorsteinn J. Vilhjálmsson, Guðmundur Birgisson, Þórunn Bjarnadóttir og fréttaritarar heima og erlendis rekja 'stór og smá mál dagsins. 17.00 Fréttir. Dagskrá heldur áfram. 17.30 Meinhornið: Óðurinn til gremjunnar. Þjóðin kvartar og kveinar yfir öllu því sem aflaga fer. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarsálin. Þjóðfundur í beinni útsendingu. þjóðin hlustar á sjálfa sig Sigurður G. Tómasson situr við símann, sem er 91-68 60 90. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 iþróttarásin. íslandsmótið í knattspymu. íþróttafréttamenn fylgjast með gangi mála i leikj- um kvöldsins: Valur-KA, Breiðaþlik-Víkingur og ÍBV-KR í fyrstu deild og ÍA-ÍBK i annarri deild. 21.00 Rokksmiðjan. Umsjón: Lovísa Sigurjónsdótt- ir. 22.07 Landið og miðin. Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Úr- vali útvarpað kl. 5.01 næstu nótt.) 0.10 i háttinn. 1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Næturtónar. 2.00 Fréttir. Næturtónar hljóma áfram. 3.00 í dagsins önn. Staða íslensks heimilisiðnað- ar. Umsjón: Ásdís Emilsdóttir Petersen. (Endur- tekinn þáttur frá deginum áður á Rás 1.) 3.30 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi fimmtudags- ins. 4.00 Næturlög. 4.30 Veðurfregnir. Næturlögin halda áfram. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 5.05 Landið og miðin. Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Endur- tekið úrval frá kvöldinu áður.) 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 6.01 Morguntónar. Ljúf lög í morgunsárið. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00. Utvarp Norðurland. 18.35-19.00 Útvarp Austurland. 18.35-19.00 Svæðisútvarp Vestfjaröa. FM^909 AÐALSTÖÐIN FM 90,9/ 103,2 7.00 Morgunútvarp. Umsjón ÓlafurTr. Þórðarson og Hrafnhildur Halldórsdóttir. Kl. 7.20 Morgun- leikfimi með Margréti Guttormsdóttur. Kl. 7.30 Morgunorð. Séra Cecil Haraldsson. 9.00 Fram að hádegi. Umsjón Þuríður Sigurðar- dóttir. Kl. 9.20 Heiðar, heilsan og hamingjan. 9.30 Heimilispakkinn. Kl. 10.15 Hver er þetta? Verðlaunagetraun. Kl. 11.30 Á ferð og flugi. 12.00 í hádeginu. Létt lög. Óskalagasiminn er 626060. 13.00 Á sumarnótum. Umsjón Ásgeir Tómasson. 16.00 Á heimleið með Erlu Friðgeirsdóttur. 18.00 Á heimamiðum. íslensk dægurlög að ósk hlustenda. Óskalagasiminn er 626060. 19.30 Kvöldverðartónlist. 20.00 Eðaltónar. Umsjón Gisli Kristjánsson. 22.00 Úr heimi kvikmyndanna. Þáttur i umsjón Kolbrúnar Bergþórsdóttur. 24.00 Næturtónar Aðalstöðvarinnar. Umsjón Rand- ver Jensson. Lömbin þagna Iseinustu grein var vikið að of- beldissýkinni sem hefur ratað inn í fjölmiðlana, jafnvel frétta- tímana þar sem varla líður sú kvöld- stund að áhorfendur sjái ekki lemstruð lík. í spjalli var líka vikið að eiturlyfjasölunum sem teygja nú sínar blóðugu krumlur inn í grunn- skólana. Greinarhöfundur hvatti fjölmiðlana til að ... taka saman höndum við skólayfirvöld, kennara, foreldra, löggæslumenn og ungl- inga í þeirri von að stemma stigu við þessari eiturlyfjasölu. Það er kannski enn von ef menn taka strax til höndunum. En sums staðar virð- ist eiturlyfjafárið komið gersamlega úr böndunum líkt og á Spáni. í gærmorgun barst þaðan frétt um að 10 ára drengur hefði verið hand- tekinn fyrir sölu á hassi og her- óíni. Þessi drengur byrjaði að selja eiturlyf átta ára gamall. Svona beita þessi manndýr bless- uðum börnunum. Þjóðfélagið verður að snúast gegn þessum sýkilberum af fullkomnu miskunnarleysi. Logar helvítis eiga eftir að steikja sál þeirra en hér og nú verður að stöðva eiturlyíjasöluna og þarna geta fjölmiðlarnir svo sannarlega spymt . við fótum. Það var þarft verk hjá fréttamanni Bylgjunnar og Stöðvar 2 að vekja athygli á þessum glæpa- verkum þótt sá fái kannski ekki stórforstjóralaun fyrir vikið. Já, og ekki má alveg gleyma þriðjudags- stórborgarþáttum Clive James á ríkissjónvarpinu. Þessir stór- skemmtilegu og fróðlegu þættir sýna okkur stórborgimar í nýju ljósi, til dæmis hina undarlegu L.A., og svo sendi James fyrir nokkru sjónvarpsbréf frá Chicago. Karl fór þar í fylgd með lögregluforingja um unglingaklíkuhverfi. Þar nota klíkurnar 9-11 ára drengi til ýmissa skítverka því það er erfiðara að dæma svo ung börn. Einnig var lýst „manndómsvígslu“ ungling- anna sem fer stundum þannig fram að ungmennin aka á miklum hraða fram hjá samkomusvæðum annarra unglingahópa og skjóta af handa- hófi inn í hópinn. Hvernig stendur á þessu ofbeldi öllu saman? ílObíó Dópið er greinilega helsti ofbeld- isvakinn. En getur hugsast að of- beldismyndaflæðið brengli veru- leikaskyn unglinganna uns þeir sjá lítinn mun á mannsmorði og bíó- drápi? Ýmsir telja reyndar að Holly- wood-kvikmyndirnar endurspegli nokkuð vel tíðarandann. Matthías lýsti þessum anda að kviku í nýj- asta Helgispjallinu. Matthías hafði skroppið í 10 bíó með syni sínum að sjá mafíumynd eftir hinn fræga Scorsese. Matthíasi ofbauð hið sóðalega ofbeldi í myndinni en þó furðaði hann sig enn meira á við- brögðum áhorfenda: Viðbrögðin í salnum voru orðin mér áhugaverð- ara umhugsunarefni en myndin á tjaldinu. Var ég á Islandi? Var ég húmorlaus? Var ég liðin tíð í kvik- myndaveruleika tilfinningalauss samtíma? í sjónvarpsbíó Forsvarsmaður kvikmyndaeftir- litsins tjáði undirrituðum að bíóof- beldið yrði stöðugt áleitnara, lúmsk- ara og grófara. Og svo benti for- svarsmaðurinn á að bráðum rata 10-bíómyndirnar inn í stofur lands- manna. Þess vegna er svo mikil- vægt að standa vel _að kvikmynda- eftirliti í sjónvarpi. í fjölsalabíóun- um er hins vegar erfiðara að halda uppi eftirliti því krakkarnir kaupa kannski miða á grínmynd og enda svo e.t.v. inní óhugnaðarheimi Lambanna eins og einn bíógestur benti á í Þjóðarsál. Sá naut reyndar ekki myndarinnar því fyrir framan hann sat lítili drengur við hlið föður síns. Ólafur M. Jóhannesson ALFA FM 102,9 09.00 Tónlist. Kl. 15.55 Veðurfréttir. 16.00 Sveitasæla. Kristinn Eysteinsson. Kéntrítónl- ist. 17.00 Blandaðir ávextir. Umsjón Teddi og Yngvi. 18.00 Ókynnt tónlist.’ 20.00 Tónlistarþáttur með uppákomum. Umsjón Jón Tryggvi. 23.00 Dagskrárlok. 7.00 Morgunþáttur. Júlíus Brjánsson og Guðrún Þóra næringarráðgjafi. Fréttir á heila og hálfa tímanum. 9.00 Bjarni Dagur Jónsson. Veðurfregnir kl. 10. íþróttafréttir kl. 11. Valtýr Björn Valtýsson. 12.00 Hádegisfréttir. 12.15 Valdis Gunnarsdóttir á vaktinní. Fréttir og íþróttafréttir kl. 15. 15.00 Kristófer Helgason. Kl. 16 Veðurfréttir. 17.00 Reykjavik síðdegis. Hallgrímur thorsteinsson og Sigurður Valgeirsson. Fréttir kl. 17.17. 19.30 Fréttir. 20.00 Haraldur Gislason og iþróttadeildin. Undan- úrslit bikarkeppninnar. Þór - Valur. Viðir - FH. 00.00 Kristófer Helgason. FM#957 7.00 A-Ö. Steingrimur Ólafsson i morgunsárið. Kl. 7.10 Almanakog spakmæli dagsins. Kl. 7.15 íslenskt tónlistarsumar. Kl. 7.20 Veður, flug og færð. Kl. 7.30 Slegið á þráðinn. Kl. 7.45 Dagbók- in. Kl. 8.00 Fréttir. Kl. 8.15 Blöðin koma í heim- sókn. Kl. 8.30 Viðtal dagsins. Kl. 8.45 Slegið á þráðinn 9.00 Tveir með öllu. Jón tael Ólafsson og Gunn- laugur Helgason. Kl. 10 Fréttir. Kl. 10.30 Hrek- kjalómafélagið. Kl. 10.45 Kjaftasaga, fyrri hluti. kl. 11.00 Erlendar fréttir frá fréttastofu. kl. 11.15 Persónuleg mál ber á góma. kl. 11.25 Kjafta- saga, seinni hlutí. kl. 11.35 Hádegisverðarpottur- inn. kl. 11.55 Jón og Gulli taka lagið. 12.00 Hádegisfréttir. Kl. 12.10 ivar Guðmundsson. kl. 12.30 Fyrsta staðreynd dagsins. Kl. 13.30 Staðreynd úr heimi stórstjamanna. Kl. 14.00 Fréttir. Kl. 14.05 Tónlistin heldur áfram. Kl. 14.30 Þriðja og siðasta staðreynd dagsins kl. 14.40 ivar á lokasprettinum. Siminn fyrir óskalög er • 670-957. kl. 15.00 íþróttafréttir. Kl. 15.05 Anna Björk Birgis- dóttir. kl. 15.30 Óskalagalínan öllum opin. Sími 670-957. Kl. 16.00 Fréttir. Kl. 16.30 Topplög áratuganna. Kl.17.00 Fréttayfirlit. Kl.17.30 Þægi- leg siðdegistónlist. Kl. 18.00 Kvöldfréttir. Kl. 18.10 Gullsafnið. Tónlist frá árunum 1955-1976. 19.00 Kvöldstund með Halldóri Backmann. kl. 21.15 Síðasta pepsí-kippa vikunnar. 22.00 Jóhann Jóhannsson. 01.00 Darri Ólason. HUÓÐBYLGJAN Akureyri FM 101,8 16.00 Tónlist. Axel Axelsson. 16.30 Vorleikur Hljóðbylgjunnar, Greífans og Ferða- skrifstofunnar Nonna. 17.00 ísland í dag. (Frá Bylgjunni). Kl. 17.17 Frétt- ir frá fréttastofu Bylgjunnar og Stöðvar 2 18.30 Stjörnuspá helgarinnar. FM 102 a. 104 7.00 Páll Sævar Guðjónsson. 10.00 Helgi Rúnar Óskarsson. 13.00 Sigurður Ragnarsson. kl. 15 Húslestur Sig- urðar. 16.00 Klemens Arnarson. kl. 18Gamansögurhlust- enda. 19.00 Björgúlfur Hafstað. 20.00 Arnar Bjarnason. 00.00 Næturtónlist.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.