Morgunblaðið - 15.08.1991, Síða 9
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 15. ÁGÚST 1991
9
Karlmannaskór
Florsheim karlmannaskórnir komnir.
EEE-breiddir (mjög breiðir).
Sendum í póstkröfu.
0
TSKOBÚÐIN KEFLAVIK HF
• Hafnargötu 35, sími 92-11230.
B ílamarkaburinn
v/Reykjanesbraut
Smiðjuveg 46e,
Kóp. Sími:
671800
MMC Pajero turbo diesel ’83, (stuttur).
Gott eintak. V. 590 þús.
Toyota Carina II '88, 5 g., ek. 52 þ. km.
V. 790 þús.
Toyota Corolla GTi '88, ek. 60 þ. km.
V. 970 þús. (sk. ód)
Toyota Hilux (yfirb.) diesel, ’82, ek. 10 þ.
km. á vél. V. 780 þús. (sk. á ód).
Toyota Tercel 4x4 '88, ek. 55 þ. km.
V. 850 þús.
Chevrolet Blazer S-10 ’85, sjálfsk. Gott
eintak. V. 1150 þús. (sk. á ód).
MMC Colt 1500 GLX ’89, sjálfsk., ek. 20
þ. km. V. 680 þús. stgr.
Cherokee Laredo ’87, sjálfsk., m. öllum
aukahl. V. 1850 þús.
Mazda 626 2000 GLX ’88, 5 dyra, sjálfsk.,
rafm. í öllu. V. 1050 þús.
BMW 518 SE ’88, fallegur bíll. Mikið af
aukahl. V. 1280 þús.
MMC Galant hlaðbakur GLSi '90, sjálfsk.,
ek. 64 þ. km., rafm. í öllu. V. 1250 þús.
Toyta 4runner EFI '87, svartur, sjálfsk., ek.
41 þ. km., V. 1750 þús.
Saab 900 Turbo 16v ’86, ek. 52 þ. km.
V. 995 þús.
BMW 630 CS '77, 2ja dyra, nýskoðaður,
sjaldgæfur bíll. V. tilboð.
Nissan Patrol diesel (langur) '83, ek. 30
*þ. km. á vél, 7 manna. V. 1150 þús.
Citroen BX 16 TRS '84, ek. 78 þ. km.
V. 385 þús.
M. Benz 190E ’83. Gott eintak. V. 980 þús.
Saab 90 '85, ek. 58 þ. km. Úrvals bíll.
V. 580 þús.
Honda Prelude EXi '90, sjálfsk., ek. 15 þ.
km. V. 1650 þús. (sk. á Toyota Douple Cap
eða 4Runner).
Chevrolet Pick Up Extra Cap 6 cyl., sjálfsk.
V. 450 þús. (sk. á ód).
MMC Pajero diesel turbo langur '86, 5 g.,
ek. 97 þ. km. Allur nýyfirfarinn. V. 1450
þús. (sk. á Pajero ’90-’91).
MMC Colt turbo ’88, 5 g., ek. 62 þ. km.
V. 850 þús. Ford Econline Club Wagon
XLT '91, 12 manna, 8 cyl., sjálfsk., ek. 8
þ. km. V. 2690 þús. (sk. nýl. jeppa).
Mazda 626 2.0 GLX ’88, hlaðbakur, sjálfsk.,
rafm. í öllu, ek. 51 þ. km. 1050 þús.
Peugout 405 XR ’89, sjálfsk., ek. 55 þ. km.
V. 990 þús. (sk. á ód).
Dodge Aries 4ra dyra ’88, sjálfsk., ek. 50
þ. km. V. 850 þús. (sk. á ód).
Peugout 309 GL ’88, beinsk., ek. 52 þ. km.
V. 680 þús.
Suzuki Swift GL '88, sjálfsk., ek. 67 þ. km.,
5 dyra. V. 550 þús. (
Range Rover '82, 4ra dyra, beinsk. Gott
eintak. V. 1. millj.
Mazda B-2600 4x4 Extra Cap ’88, m/húsi,
ek. 80 þ. km. V. 1300 þús.
Nýr fjórhjóladr. luxusbifr. Chevrolet Astro
Van LT 4x4 '91, blár/tvílitur, sjálfsk., ek.
1600 km., V.6 (4.3), rafm. í öllu, ABS., o.fl.
o.fl. V. 3450 þús.
VANTAR Á SÖLUSKRÁ: Nissan Patrol, Toyota Land-
cruiser, Toyota 4Runner, Nissan Pathfinder '86-'90.
Stjórn f iskveiða
UmræAa um sljóm fiskveiöa
heldur áfram og er það vel. Þar er
um að lefia slórmál sem snertlr
hvem mann f landinu. Það er ákaf
lega flókið ofi vandasamt urlausn
Deílan stendur einkum um það
hvorl Uka skull fijald fyrir veiöt
leyfi. Minna fer fýrir umQöllun um
það hvort kvólakerfið skuli standa
áfram. Sii hliö málslns má þó aUs
ekki falla I skuggann.
Kvótakerfið. sem nú er notað. er
i stónim dráttum þanntg: SJávarút
vegsráöberra gefur árlega út skrá
er sýnlr hve mðrg klló hvert skíp
má vciöa á árinu af hverri fiskteg
Kjallariim
tryggingalrœðlngur
valdið eigl að setja ramma ur
vinnustarfsemina en ekkl stjóma I
henni að óðru lcyti. I reyndinni er I
allt annaö gert. Við höfum á fáum 1
árum fengiö yfir okkur kvóukerfl |
i tveimur höfuöatvinnuvegum.
landbúnaði og sjávarútvegl. Petla j
gcrist á sama tíma og skrifiinnsku
kerfi AusturEvrópu eru lögö mður
efiir að hafa sannað skaösemi sina 1
svo aö ekki veröur um villst. I
Markmið í opinberri stjóm fisk- I
veiða er einkum það að vciOamar I
gefi sem mestan arö i þjóðarbúlð. f
Til þess að ná því markl þarf i 1
fyrtla lagi að ga.U þcss aö ckkl sí I
ficuglð of mrrri fiskstofnunum. ( l
Qðru lagi þarf að koma 1 veg fyrir I
að fiotlnn veröi of slór. Flotlnn á I
hclst aö vcra mátulegur til þess aö
Miklar umræður um
fiskveiðistefnu
Augljóst er af aðsendum greinum, sem
birtast í dagblöðunum, að áhugi almenn-
ings á kvótamálinu og umræðum um
nýja fiskveiðistefnu fer vaxandi. Bæði hér
í Morgunblaðinu og í öðrum dagblöðum
birtast greinar, þar sem fölk úr ýmsum
stéttum og starfshópum lýsir skoðunum
sínum á þessum mikilvægu málum. Fyrir
skömmu birtist í DV grein eftir Jón Erling
Þorláksson, tryggingafræðing um þetta
mál. í Staksteinum í dag er birtur kafli
úr þeirri grein.
Kvótakerfið
og fáránleik-
inn
Jón Erlingnr Þorláks-
son, tryggingafræðing-
ur, skrifar grein i DV
fyrir skömmu um fisk-
veiðistefnuua og segir
m.a.: „Kvótakerfið hefur
mikla ókosti. Það er fiókr
ið og verður þeim mim
fióknara sem það þróast
lengur. Það er ranglátt
meðal annars vegna þess
að hin sögulega reynsla,
sem úthiutun kvóta
byggist á, er tilviljunum
háð. Það kallar á mikla
og vaxandi skriffinnsku
og eftirlit. Það heftir
framtak einstaklinganna.
Hætt er við að það sé
misnotað, meðal annars
þamiig að menn hendi
afia, sem ekki er hag-
stæður vegna kvótans:
slík hætta eykst eftir því
sem kerfið stendur leng-
ur og menn læra betur á
það.
Kvótakerfið hefur á
sér blæ fáráideikans. Það
minnir cinna helst á
myndverk eftir súnreal-
istann Salvador Dalí.
Hefði einhver spáð því
fyrir 15 árum, að allar
fiskveiðai- við Island yrðu
reyrðar í viðjar slíks
kerfis hefði sá lihm sami
verið álitinn ruglaður."
Flotastærð og
sókn
Síðan segir: „Stjórn-
málamenn boða að ríkis-
valdið eigi að setja
ramma um atvinnustarf-
semina en ekki sljóma
henni að öðm leyti. í
reyndinni er allt aimað
gert. Við höfum á fáum
árum fengið yfir okkur
kvótakerfi í tveimur höf-
uðatvinnuvegum, land-
búnaði og sjávarútvegi.
Þetta gerist á sama tíma
og skriffinnskukerfi
Austur-Evrópu em lögð
niður eftir að hafa sann-
að skaðsemi sina svo að
ekki verður um villst.
Markmið í opinberri
stjóm fiskveiða er eink-
um það, að veiðamar
gefi sem mestan arð í
þjóðarbúið. Til þess að
ná því marki þarf i fyrsta
lagi að gæta þess, að
ekíd sé gengið of nærri
að stöðva slíkar lánveit-
ingar um sinn?
Ef árangur næst í þá
átt að fækka skipum og
afii eykst af þeim sökum
virðist augljóst að skatt-
leggja beri hagnað af
veiðunum. Hér getur
orðið um að ræða mikinn
gróða, ef tekst að minnka
flotann í þeim mæli sem
nefnd Rannsóknaráðs
lagði til. Ekki má nota
gömlu aðferðina til skatt-
lagningar, þá að selja
erlendan gjaldeyri lágu
verði. Það getur lagt aðr-
ar atvinnugremar i rúst.
Aflagjald hlýtur að koma
til greina. En má þá ekki
skattleggja skipin sjálf?
Það er einfaldara og út-
heimtir minna eftirlit."
fiskistofnunum. í öðm
lagi þarf að koma í veg
fyrir, að fiotinn verði of
stór. Flotinn á helst að
vera mátulegur til að
sókn í fiskistofnana sé
hæfilega mikil, þegar
skipin em fullnýtt. Þessi
tvö atriði, flotastærð og
sókn, em nátengd.
Flothm er of stór nú.
Nefnd á vegum Rann-
sóknaráðs ríkisins, skip-
uð útgerðarmönnum og
sérfræðingum, komst að
þeirri niðurstöðu, að
þorskveiðiflotinn hefði
verið „allt að þriðjungi
of stór“ árið 1983. Eink-
um taldi nefndin brýnt
að fækka togurum þar
sem þeir sækja meira í
smáfisk. Frá 1983 til
1991 liefur togumm
fjölgað úr 103 í 110. Bát-
um hefur fjölgað hlut-
fallslega meira. Veiðiget-
an hefur auk þess vaxið
með bættri tækni. Með
kvótakerfinu hefur ekki
tekist að halda stærð flot-
ans í skefjum. I því efni
hefur okkur miðað aftur
á bak en ekki áfram.
Sú skoðun hefur kom-
ið fram, að réttur til
framsals kvóta muni
leiða til þess að flothm
mhrnki. Eg tel að því sé
alls ekki treystandi. Að
vísu kann aukning flot-
ans að stöðvast um hríð
meðan fiskstofnar em í
lægð. Það mundi hafa
gerst hvort sem var. En
aflinn eykst aftur og af-
koma veiðanna batnar.
Þá er alls óvíst og raunar
ólíklegt þegar litið er til
reynslumiar að pólitiskur
vilji verði til þess að
hamla gegn ijölgun
skipa.“
Rannsóknir
eru skilyrði
Loks segir greinarliöf-
undur: „Það er skoðun
höfundar að kappkosta
eigi að losna við kvóta-
kerfið en taka upp í stað-
inn almennari reglur.
Ekki verður reynt hér
að setja fram hugmyndir
að slíkum reglum en vik-
ið að fáum atriðum.
Mikilvægast er að
draga úr stærð flotans. í
þvi sambandi má minna
á að ríkisstofnun, Fisk-
veiðasjóður Islands, veit-
ir enn lán til byggingar
fiskiskipa. Væri ekki ráð
Mjög gott
úrval af
hlutabréfum
há ávöxtun
og skattaafsláttur
Veörið í sumar hefur verið einstakt og sama
gildir um ávöxtun á hlutabréfum. Algengt er
að þau hafi gefið 30 - 70% raunvexti fyrstu
átta mánuði ársins miðað við að eigandinn
njóti fulls skattaafsláttar. Kaupþing hefur til
sölu mjög gott úrval af hlutabréfum. Láttu
eitt þeirra ylja þér á næsta vetri.
A
HLUTABRÉFASJÓÐURINN
AUÐLINDHF.
FLUGLEIDIR ,
Ármannsfell
TOUVÖRU
GEYMSIAN
ESSO
Olíuféiagið hf
Þróunarfélag íslands hf. SSSplCSt HLUTABRÉFASIÓÐURINN HF.
Gengi Einingabréfa 15. ágúst 1991.
Einingabréf 1 5.855
Einingabréf 2 3.138
Einingabréf 3 3.840
Skammtímabréf 1,954
KAUPÞING HF
Kringlunnt 5, sfmi 689080
Löggi/t verðbréfajyrirtœti