Morgunblaðið - 15.08.1991, Síða 13
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 15. ÁGÚST 1991
13
Þjónusta Námsbóka-
deildar Blindrabók-
asafns Islands
eftir Ragnar R.
Magnússon
Blaðið Viðhorf, ársrit stúdenta,
birtir viðtöl í 3. tbl. 1991 við tvær
sjónskertar konur, sem báðar hafa
stundað nám við Háskóla íslands
sl. vetur. Það er mjög áhugavert
að kynnast viðhorfum sjónskertra
nemenda til námsins og þeim mögu-
leikum sem sjónskertir hafa til þess
að stunda nám.
Tilefni þessa greinarkoms er
það, að ég sakna þess að það komi
nægilega skýrt fram, hver eða
hveijir greiði fyrir framleiðslu bóka
handa leshömluðum nemendum,
sem stunda nám í Háskóla íslands.
í viðtalinu segir önnur þeirra orð-
rétt, þegar talið berst að því hvern-
ig hún fjármagni nám sitt: „í byijun
var ekki vitað hver ætti að borga
nema það var vitað að þetta var
endanlega pakki ríkisins. Endanleg
niðurstaða var að Háskólinn myndi
borga þetta og núna styrkir hann
okkur sem emm blind og sjónskert
um 100 þúsund krónur á önn.“
Vegna ofangreindra ummæla tel
ég rétt að upplýsa að Blindrabóka-
safn íslands, Hamrahlíð 17 í
Reykjavík, útbýr námsgögn handa
nemendum í framhaldsskólum
landsins og Háskóla íslands. Heild-
arkostnaður við námsgagnagerð
leshamlaðra nemenda í Háskóla
íslands sl. vetur, þ.e.a.s. tvær síð-
ustu annir, nam um 1.100 þúsund
krónum. Blindrabókasafn Islands,
sem er ríkisrekin stofnun og heyrir
undir menntamálaráðuneytið,
greiddi nálægt 60% þessa kostn-
aðar.
Það er m.a. hlutverk Blindrabók-
asafns Islands að útvega eða fram-
leiða námsbækur á þeim miðlum
sem nemendur í framhaldsskólum
geta notað, þ.e.a.s. nemendur sem
ekki geta nýtt sér venjulegt prentað
letur. Bein útgjöld safnsins vegna
þessa á síðustu önn, nálguðust eina
milljón króna og þá er launakostn-
„Vona ég að þessar lín-
ur bendi einhverjum
framhaldsskólanemum
á þessa þjónustu, geti
þeir ekki lesið með
hefðbundnum hætti.“
aður í námsbókadeild ekki með tal-
inn.
Ég vona að þessar upplýsingar
gefí nemendum betri vitneskju um
þá fjármuni sem ríkisvaldið leggur
fram í þessu skyni og gerir e.t.v.
mörgum námsmanninum kleift að
stunda nám.
Ennfremur vona ég að þessar lín-
ur bendi einhveijum framhaldsskól-
anemum á þessa þjónustu, geti þeir
ekki lesið með hefðbundnum hætti.
Höfundur er formaður stjómar
Blindrabókasafns íslands.
♦ ♦ ♦
■ Á PÚLSINUM í kvöld, föstu-
dag 16. ágúst, leikur blúshljóm-
sveitin Tregasveitin. Búast má við
góðum gestum sem troða upp með
sveitinni en hið óvænta er einmitt
aðalsmerki góðra blúskvölda, þar
sem hið opna tónlistarform sem
blúsinn er nýtist svo skemmtilega.
Hljómsveitina skipa: Pétur Tyrf-
ingsson, Guðmundur Pétursson,
Sigurður Sigurðsson, Björn Þór-
arinsson og Guðni Flosason.
„Happy Hour“ er svo að vanda
milli kl. 22.30-23.30.
HÝTT 5ÍMANUNAER
auglýsingadeildar^
finn
JHargiwiMfiMfo
MANSTU UTS0LUNA 0KKAR I FYRRA?
DUNDUR
ÚTSALAN
HÓFST KL. 9
í MORGUIM
Evr:«r^«"aður
stserðin-
UTSALA
Skólavörðustíg 14 - Símar: 24 5 20 & 1 70 54
fWidruminMtótíb
Blaðid sem þú vaknar við!
TORG
NISSAN SUNNY 1.6 COUPE 1989,
hvítur. Fallegt eintak. Ekinn 19 þús,
km. Verð 940.000,- Skipti.
DAIHATSU FEROZA 1990,
vínrauður/grár, sóllúga. Ekinn 8 þús.
km. Verð 1.050.000,- Skipti - skulda-
brét.
MERCEDES BENZ 230E 1987,
blásans., velúrsæti, hleðsluj., sport-
felgur. Ekinn 99 þús. km.
Verð 2.300.000,- Skipti á ódýrari.
SUZUKI FOX 413 1989,
svartur, breið dekk og felgur. Ekinn
23 þús. km. Verð 950.000,-
Skipti á ódýrari.
Tonvr
VOLVO 240 GL 1988,
blásans. Gullfallagur bíll. Sjálfskiptur.
Ekinn 54 þús. km. Verð 1.090.000,-
—
uiui v unu
BMW 316i SPORT 1990,
rauður, sportfelgur, litað gler. Ekinn
20 þús. km. Verð 1.690.000,-
PEUGEOT 405 GR 1988,
rauður. Ekinn 62 km. Verð 840.000,-
Skipti - skuldabréf.
BILATORG
BETRIBÍLASALA
NÓATÚN 2 - SÍMI621033
MERCEDES BENZ 190E 1990,
Blásans., sóllúga, litað gler. Ekinn 46
þús. km. Verð 2.600.000,- Skipti -
skuldabréf.
SUBARU JUSTY 1.2 GL 1989,
rauður, 4x4. Ekinn 13 þús. km.
Verð 790.000,- Skipti á ódýrari.
uiun
TOYOTA TERCEL 4x4 1987,
gullsans. Fallegur bíll. Skipti á ódýr-
ari. Ekinn 68 þús. km. Verð 770.000,-
SAAB 900i OP 1987,
svartur, sóllúga, sportfelgur. Skipti á
ódýrari. Ekinn 68 þús. km.
Verð 980.000,-
NISSAN SONNY 1.6 SLX 1990,
rauður, vökvastýri. Ekinn 34 þús. km.
Verð 910.000,- Skipti á ódýrari.
BILATORG
BETRIBÍLASALA
NÓATÚN 2-SfMI 621033
TOYOTA CARINA II 1988,
blásans., sem nýr. Skipti á ódýrari.
Ekinn 20 þús. Verð 840.000,-
FORD TAURUS GL 1988,
vínrauður. Einn með öllu. Skipti
skuldabréf. Ekinn 26 þús. km.
Verð 1.700.000,-
MAZDA 626 GTI 1988,
TOYOTA LANDCRUSER VX 1991, rauður, sportfelgur. Fallegur bíll
gullsans., sjalfskiptur, sóllúga. Ekinn Skipti. Ekinn 42 þús. km.
8 þús. km. Verð 1.190.000,-
rm
TORG
_________.__________________ LADA SPORT 1988,
BEDFORD HÚSBÍLL 1976, vínrauður, sportfelgur, létt stýri, 5
fullinnréttaður með svefnplássi fyrir gíra. Skipti á dýrari bil.’ Ekinn 35 þús.
4. Bíll í topplagi. Verð 550.000,- km. Verð 520.000,-
'////////////////////////////7/////////777y////W//////ti