Morgunblaðið - 15.08.1991, Side 29
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 15. ÁGÚST 1991
29
ÁRIMAÐ HEILLA
HJÓNABAND. í Hesslewood Church
í borginni Hull í Bretlandi voru gefín
saman í hjónaband Jóna Lovísa Jóns-
dóttir og Anthony Stowell. Heimili
þeirra er þar í borginni.
HJÓNABAND. í Svíþjóð hafa verið
gefín saman í hjónaband Charlotte
Alm og Finnbogi Magnús Árnason,
Engjaseli 3, RvíR. Heimíii þeirra í
Svíþjóð er: Gárdsby 3 35590 Vaxjö.
fT i^ára afmæli. í dag, 15.
OU þ-m., er fimmtug
Erna Aradóttir, Smáraflöt
35, Garðabæ. Eiginmaður
hennar er Sævar 0. Krist-
björnsson. Þau taka á móti
gestum í samkomuhúsinu á
Garðaholti í dag, afmælisdag-
inn, kl. 18-21.
KIRKJUSTARF___________
LAUGARNESKIRKJA.
Kyrrðarstund kl. 12 i dag.
Orgelleikur, altarisganga,
fyrirbænir. Léttur hádegis-
verður í safnaðarheimilinu að
stundinni lokinni.
FRÉTTIR________________
í VEÐURFRÉTTUNUM í
gærmorgun skar Heiðar-
bær í Þingvallasveit sig
nokkuð úr. Þar hafði úr-
koman uin nóttina mælst
18 mm. Veðurstofan sagðh
Hiti breytist lítið. I
Reykjavík var 10 stiga hiti
um nóttina. Minnstur hiti á
láglendinu var austur í
Norðurhjáleigu, 5 stig. Inni
á hálendinu var hiti 3 stig,
t.d. í Snæfellsskála. í fyrra-
dag var sól i höfuðstaðnum
í tæpl. eina klst.
Húsnæðisnefnd Kópavogs:
Vantar íbúðir fyrir
félagslegt húsnæðr
HÚSNÆÐISNEFND Kópavogs auglýsti í Morg-
unblaðinu sl. sunnudag eftir íbúðum, stigahús-
um, fjölbýlishúsum eða lóðum sem henta myndu
fyrir félagslegar íbúðir. Að sögn Gissurar Jör-
undar Kristinssonar, framkvæmdasljóra Hús-
næðisnefndar, er auglýst eftir lóðunum og íbúð-
unum þar sem þær lóðir sem nefndin hefur
átt kost á hafa ekki hentað fyrir félagslegar
íbúðir vegna kvaða um bilageymslur sem á
þeim hafa verið.
í SÚÐAVÍK. Samgöngu-
ráðuneytið augl. í nýlegu Lög-
birtingablaði lausa stöðu
stöðvarstjóra Pósts & síma
vestur í Súðavík. — Umsókn-
arfrestur er settur til 23. þ.m.
NORÐUR á Húsavík er laus
staða lögregluþjóns við emb-
ætti sýslumanns Þingeyjar-
sýslu, en hann er jafnframt
bæjarfógeti Húsavíkur. Um-
sóknarfrestinn setur- bæjar-
fógetinn, Halldór Kristins-
son, til 20. þ.m.
Gissur Jörundur sagði í samtali við Morgunblað-
ið að Húsnæðisnefndin hefði heimild til að byggja
65 félagslegar íbúðir á þessu ári. „Ástæðan fyrir
því að við auglýsum eftir lóðum og hentugum íbúð-
um er sú að þær lóðir sem við höfum átt kost á
nú hafa verið með kvöðum um bílageymslur en
þær eru ekki lánshæfar hjá Húsnæðisstofnun og
því ekki hentugar fyrir félagslegar íbúðir. Það er
hins vegar enginn vafí á því að hefðum við verið
með hentugar byggingarlóðir þá hefðum við byggt
sjálf. Af því höfum við bestu reynsluna" sagði
Gissur Jörundur.
„Hvort við semjum við einn aðila eða marga eða
hvort við kaupum margar íbúðir eða fáar liggur
ekki fyrir en við erum með heimild fyrir 65 íbúð-
um,“ sagði Gissur.
TILKYNNINGAR
HVOLSVÖLLUR
Félagslegar
kaupleiguíbúðir
Nýlega var samþykkt af Húsnæðismálastjórn
ríkisins að veita framkvæmdalán úr Bygg-
ingasjóði verkamanna til bygginga 6 félags-
legra kaupleiguíbúða á Hvolsvelli.
Hugmyndir eru um að byggja 6 íbúða sambýl-
ishús með 70 m2til 90 m2 kaupleiguíbúðum,
ef þörf reynist vera fyrir þessu húsnæði.
Húsnæðisnefnd Hvolhrepps auglýsir nú eftir
umsóknum um íbúðirnar. Skilyrði eru um
eigna- og tekjumörk. Meðaltal áranna 1987
til 1989 má hæst vera fyrir hvert ár kr.
1.181,975.- fyrir einstakling, kr 1.477,469.-
fyrir hjón og 107,683 fyrir hvert barn (á verð-
lagi hvers árs). Hámarks leyfileg eign er skv.
ákvörðun Húsnæðisstofnunarkr. 1.186,500.-
Allar frekari upplýsingar veitir ísólfur Gylfi
Pálmason, sveitarstjóri, sími 98-78124, og
Árni Valdimarsson, formaður húsnæðis-
nefndar Hvolhrepps, sími 98-78393.
Skriflegar umsóknir þurfa að berast skrif-
stofu Hvoihrepps fyrir 15. september nk.
Húsnæðisnefnd Hvolhrepps.
FUNDIR - MANNFAGNAÐUR
Aðalfundur
Framhaldsaðalfundur Hraðfrystihúss Stokks-
eyrar hf. verður haldinn í samkomúhúsinu
Gimli, Stokkseyri, föstudaginn 23. ágúst nk.
og hefst kl. 15.00.
Dagskrá:
1. Venjuleg aðalfundarstörf.
2. Önnur mál. „ ., .
Stjornm.
HÚSNÆÐIÓSKAST
íbúð - einbýli
Óskum eftir að taka á leigu fyrir mjög traust-
an aðila 4ra-5 herb. íbúð, raðhús eða ein-
býlishús í Vesturbæ eða á Seltjarnarnesi.
Upplýsingar veittar á skrifstofu.
Fasteigna- & fírmasalan
Nýbýlavegi 20
3ja-4ra herb. fbúð óskast
Tvær stúlkur í námi óska eftir að taka á leigu
íbúð frá 1. september. Skilvísum greiðslum
heitið.
Upplýsingar í síma 678475.
ÓSKASTKEYPT
Fyrirtæki
með skattalegt tap
Fyrir hönd umbjóðanda okkar óskum við eft-
ir að kaupa heildsölu, smásölu eða annan
verslunarrekstur í hlutafélagsformi með yfir-
færanlegt, skattalegt tap. Þeir, sem áhuga
kunna að hafa, eru beðnir um að hafa sam-
band við skrifstofu undirritaðs fyrir 24. ágúst.
JónasA. Aðalsteinssón, hrl.,
Lögmannsstofan Lágmúla 7,
sími 91-812622.
Heildsala
með nauðsynjavöru
Höfum mjög fjársterkan umbjóðanda, sem
óskar eftir að kaupa innflutningsfyrirtæki,
heildsölu eða umboðsfyrirtæki, sem versla
með matvöru og/eða annan nauðsynjavarning.
Áhugasamir hafi samband við skrifstofu und-
irritaðs fyrir 24. ágúst.
JónasA. Aðalsteinsson, hrl.,
Lögmannsstofan Lágmúla 7,
sími 91-812622.
TILBOÐ - ÚTBOÐ
ij ÚTBOÐ
Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar, f.h.
Byggingadeildar borgarverkfræðings, óskar
eftir tilboðum í jarðvinnu vegna fyrirhugaðrar
frjálsíþróttaaðstöðu í Laugardál.
Helstu magntölur eru:
Gröftur 8.500 m3.
Fylling 12.100m3.
Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri,
Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík, gegn kr. 10.000,-
skilatryggingu.
Tilboðin verða opnuð á sama stað fimmtu-
daginn 5. september 1991 kl. 11.00.
INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR
Frikirk|uveyi 3 Simi 25800
TIL SÖLU
Fiskiðjan Freyja hf.
Suðureyri við Súgandafjörð auglýsir til sölu
hlutabréfin í Hlaðsvík hf. Hlaðsvík er eigandi
b/v Elínar Þorbjarnardóttur, ÍS-700, skipa-
skrárnúmer 1482. Togaranum fylgir 75%
aflaheimilda hans.
Á aðalfundi í Fiskiðjunni Freyju hf. kom einn- ~
ig fram áhugi hluthafa þar að selja öll hluta-
bréfin í Fiskiðjunni Freyju hf.
Upplýsingar um ofangreind atriði veita
stjórnarformaður félagsins, Helgi G. Þórðar-
son, Túngötu 6 í Reykjavík, sími 91-21060,
og vararformaður, Áðalsteinn Óskarsson,
Stjórnsýsluhúsinu, Hafnarstræti 1, ísafirði, í
síma 94-4633.
Tilboðum skal skila til Aðalsteins Óskarsson-
ar, Stjórnsýsluhúsinu, Hafnarstræti 1, 400
ísafirði, fyrir 30. ágúst 1991.
Réttur er áskilinn til þess að taka hvaða til-
boði sem er eða hafna öllum.
FÉLAGSSTARF
31.þing
Sambands ungra sjálf-
stæðismanna á ísafirði
16.-18. ágúst 1991
Dagskrá:
Föstudagur 16. ágúst
Kl. 12:00 Skráning hefst.
Kl. 17:00 Ávarpog þingsetning-DaviðStefánsson.formaðurSUS.
Ávarp - ísól Fanney Ómarsdóttir, formaður Fylkis.
Ávarp - Davíð Oddsson, formaður Sjálfstæðisflokksins.
Nefndakjör
Kl. 18:30 Nefndastörf.
Kl. 19:30 Kvöldverður.
Kl. 20:30 Ráðherrar Sjálfstæðis-
flokksins sitja fyrir svörum.
Stjórnsýsluhús ísafjarðar.
Kl. 22:00 Kvöldvaka
Laugardagur 17. águst
Kl. 9:30 Nefndastörf.
Kl. 12:00 Hádegisverður.
Kl. 13:00 Nefhdastörf.
Kl. 14:00 Skýrsla stjórnar, af-
greiðsla reikninga,
lagabreytingar.
Kl. 16:30 Sigling í Vigur.
Kl. 20:30 Hátíðarkvöldverður.
Hátíðarræða - Matthías
Bjarnason.
Sunnudagur 18. ágúst
Kl. 9:00 Knattspyrna.
Kl. 10:00 Afgreiðsla ályktana.
Kl. 12:30 Hádegisverður.
Kl. 13:30 Afgreiðsla ályktana.
Kl. 15:30 Kosning formanns og
stjórnar.
Kl. 17:30 Þingslit.
Skráning og afhending gagna fer fram á Hótel ísafirði.
Þingstörf fara fram i Grunnskóla ísafjarðar.