Morgunblaðið - 15.08.1991, Qupperneq 30

Morgunblaðið - 15.08.1991, Qupperneq 30
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 15. ÁGÚST 1991 > 30 STJÖRNUSPÁ eftir Frances Drake Hrútur (21. mars - 19. apríl) Hrúturinn verður fyrir von- brigðum með einn af vinum sfnum núna. Hann blandar far- sæliega saman leik og starfi og eitthvað kemur honum skemmtiiega á óvart i kvöld. ~ Naut (20. april - 20. maí) Nautið verður fyrir töfum í vinnunni fyrri hluta dagsins. Það er hamingjusamt í ástar- sambandi sínu og á skemmti- legan tíma fram undan. Tvíburar (21. maí - 20. júní) 4» Það gengur hvorki né rekur hjá tvíburanum með verkefni sem hann hefur með höndum, en úr því rætist innan skamms. Hann er á sömu bylgjulengd og vinnufélagi hans. Krabbi ^ (21. júní - 22. júlí) >“18 Krabbinn verður að greiða ákveðna reikninga núna. Ovissa hans um sjálfan sig gerir honum erfitt fyrir í dag. Hann ætti að opna sig fyrir öðru fólki. Óheft tjáskipti gera honum kleift að sigrast á erfið- leikunum. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Ljónið fær ekki þær undirtektir sem það átti von á frá nánum ættingja eða vini. Andinn kem- ur yfir það í kvöld. ♦ Meyja (23. ágúst - 22. september) M Meyjan ætti ekki að láta vand- ræði í vinnunni draga sig niður langtímum saman. Hún á auð- velt með að tjá hug sinn og getur treyst því að aðrir hlusta á hana. Vog (23. sept. - 22. október) Vogin fær gagnlegar ábend- ingar varðandi fjárfestingu eða önnur viðskipti. Hún fær óvæntan gest í dag. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóvember) ®(jj0 Sporðdrekanum finnst ættingi sinn draga sig niður í dag. Félagsskapur vina hans lyfta honum þó upp á móti og fylla hann lífskrafti. Bogmaöur (22. nóv. - 21. desember) Bogmanninum hættir til að vera niðurdreginn fyrri hluta dagsins. Hann langar mikið til að veija tíma sínum með ást- vini. Steingeit (22. des. - 19. janúar)^ ^Steingeitin er með allan hug- ^ann við vandamál sín núna. Hún ætti að fara í heimsókn til vina og taka þátt í félags- starfí til að losa sig úr krepp- unni. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) ðh. Verkefni sem vatnsberinn tekst á við reynist ekki eins erfitt og hann áætlaði. Hann blandar farsæilega saman leik og starfi. Fiskar _J19. febrúar - 20. mars) irS+t Fiskurinn ætti að beijast gegn þeirri tilhneigingu sinni að veita sér upp úr erfiðleikunum. Hann verður að koma út úr skelinni og sækja sér styrk með þvl að leita eftir samveru við annað fólk. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Sþár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni visindalegra staðreynda. DÝRAGLENS GRETTIR ........'W, Hi/ap ertu a e> HORFÁ'A.óRErrie? XKLÓfiiP 1' HÖS&ÖQSHN I TOMMI OG JENNI GLEVHUXJ þ\/i, TOMrU!.. B/NA SE/H VB/ZÐOG ÉT/£>1 AllN ttSAU/HUAI ee OSTUft f SMÁFÓLK Kæri Jólasveinn, ég krefst þess að Þetta er fremur fast að orði kveðið, Viltu gjöra svo vel þú færir mér eftirfarandi atriði í ár. er það ekki? BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Arnarson „Ég hef bara aldrei bókfært þessa tölu áður,“ sagði ítalinn Duboin og skemmti sér konung- lega. Talan var 240 fyrir eitt grand og sex unnin: Norður gefur; allir á hættu. Norður ♦ KD1076 V 74 ♦ ÁK6 + 1062 Austur iiini *G5 II z01083 ♦ 74 + Á8753 Suður + Á94 VK5 ♦ D109853 + G9 Lokaður salur: NS: Bocchi og Duboin. AV: Þorlákur Jonsson og Guðm. P. Amarson. Vestur Norður Austur Suður Guðm. Bocchi Þorl. Duboin — 1 spaði Pass 1 grand Pass Pass Pass Útspilið var lítið hjarta. Dubo- in fékk á hjartakóng, 6 slagi á tígul og 5 á spaða. Með laufkóng út tekur vörnin hins vegar 10 fyrstu slagina!! Skrítið spil brids. Grandsamningurinn er ekki til fyrirmyndar, en Bocchi og Duboin spila 4-litar opnanir í hálit og Bocchi valdi grandsvarið fram yfir 2 spaða eða 2 tígla, sem líklega er krafa í geim í þeirra kerfí. Örn Arnþórsson og Guðlaugur R. Jóhannsson opna einnig á 4-spila hálitum, en út- færa framhaldið á annan hátt: Opinn salur: Vestur Norður Austur Suður Santia Guðl. Versace Öm — 1 spaði Pass 2 tíglar Pass 3 tíglar Pass 4 spaðar Pass Pass Pass Það þarf lítið annað en hjarta- ásinn réttan til að fjórir spaðar vinnist, svo geimið er vel reyn- andi á hættunni. En það fór óhjákvæmilega einn niður, 100 í ÁV, og 8 IMPar til Ítalíu. SKÁK Vestur + 832 V ÁD962 ♦ G2 + KD4 Umsjón Margeir Pétursson í Evrópukeppni fiugfélaga 1989-91 kom þessi staða upp í skák Róberts Harðarssonar (2.310), Flugleiðum, sem hafði hvítt og átti leik, og Norðmanns- ins Tor K. Schölseth, sem teflir fyrir SAS. 16. Rxf7!! - Kxf7 17. Rxd5! - Hxd5 (17. - Kf8 18. Rc7! var ekki hótinu betra.) 18. Hxd5 — Rxd5 19. Df3+ - Ke8 20. Bxd5 - Re5 21. Dh5+ - g6 22. Dxeð og svartur gafst upp. Flugleiðir- sigruðu í keppninni, sem að þessu sinni var haldin í ellefta skipti. Þar af hafa Flugleiðir, SAS og spánska félagið Iberia öll sigrað þrisvar. Skákin hér að ofan var tefld í undanúrslitaviðureign Flug- leiða og SAS, sem lauk 4-2, og í úrslitum unnu Flugleiðamenn austurríska flugfélagið Austrian Airlines, með sömu tölum. Fyrir Flugleiðir í siðustu tveimur viður- eignum tefldu þeir Róbert Harð- arsson, Ögmundur Kristinsson, Björn Theódórsson, Hörður Jóns- son, Frímann Benediktsson, Ólaf- ur Ingason og Andri V. Hrólfsson.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.