Morgunblaðið - 15.08.1991, Síða 35

Morgunblaðið - 15.08.1991, Síða 35
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 15. ÁGÚST 1991 35 Þessi mynd eftir Nena Allen birtist inni í tímaritinu en því miður var ekki tekið fram hvar hún var máluð frekar en aðrar íslandsmyndir sem birtust í blaðinu. LANDKYNNING Islandsmynd á forsíðu náttúruverndartímarits Sumarið 1989 dvaldist banda- rísk myndlistarkona, Nena Al- len, um skeið hér á landi sem styrkþegi á vegum Menntastofn- unar íslands og Bandaríkjanna, Fullbright-stofnunarinnar. A með- an Allen dvaldist hérlendis, ferðað- ist hún um og málaði fjölda lands- lagsmynda. Afraksturinn var með- al annars sýndur í Menningar- stofnun Bandaríkjanna í septem- ber síðastliðnum en einnig hefur Allan sýnt hann á nokkrum einka- sýningum í sunnanverðum Banda- ríkjimum. Á meðan Allen ferðaðist um ísland var hún um tíma samferða hópi frá hinum alþjóðlegu náttúru- verndarsamtökum Earthwatch en þau gefa út samnefnt tímarit sem kemur fyrir margra augu. Nátt- úruverndarmennirnir urðu svo hrifnir af myndum listakonunnar að þeir óskuðu eftir því að ein þeirra yrði á kápu vorsheftis tíma- rits þeirra. Inni í blaðinu eru fleiri myndir ásamt umfjöllun um ísland og listakonuna. Því miður er ekki tekið fram hvar á landinu myndirnar eru málaðar og geta því glöggir les- endur Morgunblaðsins reynt að geta sér til um það. MÝTT SÍMANÚMER BLAÐAAFGRBÐSIU ✓ Bókin er hlaðin skynsömum heilræðum fyrir leitandi einstaklinga ✓ Fæst í öllum helstu bókaverslunum ✓ Verð kr. 490. NYALDARBÆKUR BOLHOLTI 6 • SÍMI 68 92 68 Hefur þig vantað svörin? Mg MATSEDILL Opin grísasamloka m/osti ....kr, 595, Hawaiborgari...........kr. 690, Clóóarsteiht lambaþversteik m/kryddsmjöri...........kr 795, Djúpsteiktýsa m/remolaói ....kr 795, LYf n ,krL,J ^i'J \ w T Tf T ,\rJ M 1 Tirí | é • 1 ■< 11 fi< & fj j • j [t<| a *«1'H UTSALAN — AP_VEftP>. • •*>!! hittiv hetnt í nuii’ MIKILL AFSLATTUR KARNABÆR ^Sr P LAUGAVEGI 66 • SÍMI 22950 DÖMU- HERRA- OG BARNADEILD

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.