Morgunblaðið - 01.09.1991, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 01.09.1991, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 1. SEPTEMBER 1991 7 VIÐ TÖKUM MEÐ HÁTTVÍSIÁ MÓTIDÖNUM ÁLAUGARDALSVELU MIÐVIKUDAGINN 4. SEPT. KL. 18.15. ÍSLAND DANMÖRK ■ J LIGGJA DANIR í ÞVÍ? í síðasta landsleik sigruðum við TYrki-Viðþuiíum þína aðstoð til að halda áíram á sömu braut. Miðaverð: Stúka kr. 1.200 Stœði kr. 800 Frítt tyrír börn yngrí en 12 ára. Athugið: Aðgönguskírteini gilda ekki. Boðsmiðar aígreiddir á skriístoíu KSÍ mánudag 2. sept. og þríðjudag 3. sept. írá klukkan 10.00-18.00. Forsala í Austurstrœti og í sportvöruversluninni Spörtu á morgun og á þriðjudaginn. Á Laugardalsvelli verða miðar seldir írá klukkan 11 áleikdegi. í leikhléi sýnir heimsmeistarínn í knattþrautum, Rob Walters, listir sínar ásamt bestu krökkunum úr COCA COLA knattþrautum KSÍ. Dómarí: L.W. Mottram. Línuverðir: J. McCluskey og J.J. Timmons írá Skotlandi.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.