Morgunblaðið - 01.09.1991, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 01.09.1991, Blaðsíða 27
Anna Concetta Fugaro. könglóarinnar, klukkuskífur, sendi- bréf og saumadót, og geta þá t.d. verið tákn fyrir hið flókna í lífi mannsins, hlutverk tímans, flarlægð og iðjusemi, allt eftir því sem mynd- in gefur tilefni til. í fyrstu kann að virðast um ofhlæði að ræða í sumum tilvikum, en við nánari skoðun kemur í ljós að hver þáttur einstakra mynda hefur hlutverki að gegna, og svipur verkanna myndi raskast, ef eitthvað vantaði á. Oft málar listakonan bak- grunn fyrir hina álímdu þætti eða hluta flatarins, og nær þannig fram jafnvægi, sem hinir klipptu hlutar einir sér gætu tæpast myndað. Viðfangsefnin sem birtast hér eru jafn fjölþætt og myndmálið. Anna fjallar m.a. um æskuna, menningar- söguna, sjálfa sig og umhverfi borg- anna, og víða gætir ákveðinnar kímni og jafnvel eftirsjár í framsetning- unni. í verkinu „The Third Woman (nr. 1) er það t.d. trúnaðartraustið, sem er tekið fyrir, en í „The New World (nr. 3) vekur listakonan at- hygli á þeirri samblöndun ólíkra menningarheima, sem hefur átt sér stað í sögu mannsins, og heldur enn áfram. „Expectations (nr. 24) er sterkt verk, og í „Youth (nr. 14) virð- ast tilvísanir í kvikmyndir eðlilegur þáttur í lýsingu á heimi æskunnar. Þetta er vandlega unnin sýning, þar sem myndefnið skipar öndvegi, og notkun táknmáls og efnisþátta ræðst af því. í nútímalist eru form, litur og birta oft þau viðfangsefni sem heilla listamenn mest, en þá stundum á kostnað myndefnisins; því býður þessi sýning upp á visst mót- vægi, sem er ánægjulegt að kynna sér. Sýningin á verkum Önnu Concetta Fugaro í Menningarstofnun Banda- ríkjanna stendurtil 12. september. eru úr gömlum skipum, þetta er því um sumt það sem nefnist „Ready Made“ í myndlistinni, og á við til- búna hluti, sem listamaðurinn snertir ekki við, en setur á stall sem fullmót- uð myndverk. Hið byggingafræðilega (kon- struktíva) er einnig ríkur þáttur í samsetningu einstakra verka Jóns og hér mætti hann ganga hnitmiðað- ar til verks, því hinn formræni áhrifa- máttur skiptir svo miklu máli. Verkin koma ekki á óvart, því að hliðstæður þeirra má víða sjá í núlist- um dagsins, en þetta heitir vafalítið að vera meðvitaður. Alveg óvænt á þessum stað fylgir sýningarskrá þessari sýningu, en flest verkanna eru þó nafnlaus og það sem verra er ónúmeruð svo að erfitt er að vísa til einstakra verka. En ryðgaði formsterki járnflekinn með keðjunum á vinstri vegg niðri í þrónni hreif mig persónulega mest alíra þessara verka, því að hér kem- ur fram á hrifmikinn hátt hve leikur náttúrunnar er máttugur og fegurð eyðingarinnar mikil. SÍMSVÖRUN Þjónusta í síma Örugg símaþjónusta er andlit fyrirtœkisins Fanný Helgi Þorslcinn Símanámskeið er ætlað starfsfólki, sem sinnir símsvörun og þjónustu við viðskipta- vini símleiðis. Kvnntar eru helstu nýjungar í símatækni, gæði símsvörunar og áhersla lögð á bætta þjónustulund og notkun kallkerfis A námskeiðinu verður einnig farið í tækni- leg atriði, sem tæknimenn Pósts og sima annast. Einnig verður símsölutækni gerð skil og kvnntar verða helstu nýjungar á þeim vett- vangi. Sýning á myndbandi. Fyrra námskeið: 11., 12. og 13. september frá kl. 8.30-13.00. Seinna námskeið: 9., 10. og 11. október frá kl. 8.30-13.00. Laugardaginn.26. október á Akureyri, Hótel KEA, frá kl. 9.00-17.00. Stjórnunarfelag íslands Ananaustum 15, sími 621066 S r HREINT GÓLF HREINAR HEND Með búnaði Ó Óþarft að bleyta eða óhreinka hendur. JJ Moppan hreinsar betur en aðrar. Vindan vindur vel og ryðgar ekki. W Moppan er skoluð í vagninum-sparar moppuþvott. JJ Vagn settur saman eftir þörfum hvers notanda. JJ| Stór hjól sem ekki spora gólfið. Þrátt fyrir alla þessa fullkomnun kostar búnaðurinn ekki meira en annar NÝBÝLAVEGI 18. KÓPAVOGI. sími 641988 Útibú, HAFNARGÖTU 61. KEFLAVÍK sími 92-14313 flúrgmmMmífoili Meira en þú geturímyndaó þér! ú Suóurlandsbra ut 6 Opnum kl. 13.00 mánudaginn 2. sept. JUIur fatnaöur á hálfvirdi Opið frá kl. 10-18 mánudag-föstudags og 10-13 laugardaga. SUÐURLANDSBRAUT 6, SÍMI 677462.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.