Morgunblaðið - 01.09.1991, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 01.09.1991, Blaðsíða 40
40 MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJOIMVARP SUNNUDAGUR 1, SEPTEMBER 1991 SUNNUDAGUR 1. SEPTEMBER SJOIMVARP / MORGUNN Tf 9.00 9.30 10.00 10.30 11.00 11.30 12.00 12.30 13.00 13.30 10.00 ► HM ífrjálsum íþróttum. Úrslit í hástökki, 1500 og 5000 m og maraþonhlaupi karla, spjótkasti kvenna og 4x100 og 4x400 m boðhlaupum beggja kynja. 14.00 ► Hlé. b 4 STOÐ2 9.00 ► Morgunperlur. Teiknimyndasyrpa. 9.45 ► PéturPan. Teikni- mynd. 10.10 ► Ævintýraheimur Nintendo. Ævintýraleg teiknimynd sem gerist í furðuheimi Nintendo. 10.35 ► Æskudraumur(Ratbag Hero). Þriðji þátturaf fjórum um uppvaxtarár Micks. 11.35 ► Garðálfarnir. Mynda- flokkur um tvo skrýtna garðálfa. 12.00 ► HeyrðulTónlistarþátt- ur. Endurtekinn þátturfrá því í gær. 12.30 ► Pappírstungl(PaperMoon). Fjölskyldumynd sem segirfrá feðginum sem ferðast um gervöll Banda- ríkin og selja Biblíur. Það eru feðginin Ryan O’Neil og Tatum O’Neil sem fara með aðalhlutverkin og fékk Tatum Óskarsverðlaunin fyrir leik sinn í myndinni. 1973. Lokasýning. SJONVARP / SIÐDEGI 4.30 15.00 15.30 16.00 16.30 17.00 17.30 18.00 1 8.30 ‘ 17.50 ► Sunnu- 18.30 ► Litli dagshugvekja. Flytj- bróðir. Lesari andiersr. Þórhallur HelgaS. Höskuldsson. Harðardóttir. 18.00 ► Sólargeisl- 18.55 ► Tákn- ar. Blandaðurþáttur. málsfréttir. 19.00 19.00 ► Tun- gliðhans Emlyn’s. Velskur myndáflokkur. (í 4 STOÐ2 14.10 ► Rikkyog Pete. Rikkyersöngelskur jarðfræðingur og bróðir hennar Pete er tæknifrík sem elskar að hanna ýmiss konar hluti sem hann notar síðarrtil að pirra fólk með. Þegar Pete hefur náð að gera alla illa út i sig fer hann ásamtsystursinniáflakk. 1988. Lokasýning. 15.50 ► Björtu hlið- arnar. 16.30 ► Gill- ette sport- pakkinn. Iþróttaþáttur. 17.00 ► Bláabyltingin(Blue Rev- olution). Fræðsluþáttur um vistkerfí hafsins. Fimmti þátturaf sex.' 18.00 ► 60mínútur. Fréttaþáttur. 18.40 ► Maja býfluga. Teiknimynd um skemmtilega flugu. 19.19 ► 19:19. SJONVARP / KVOLD 19.30 20.00 20.30 21.00 21.30 22.00 22.30 23.00 23.30 24.00 19.30 ► Fák- ar. Þýskur myndaflokkur. 20.00 ► Frét- tirog veður. 20.30 ► Ur handraðanum. I þætt- inum verður m.a. sýnt brot úr heim- sókn Magnúsar Bjarnfreðssonartil St. Fransiskusarsystra í Stykkis- hólmi (1977), Megas syngur barna- gælur(1978) og fl. 21.30 ► Synirog dætur (13). Bandarískurframhalds- myndaflokkur. 22.20 ► Ást í leikhúsi (Who Am I ThisTime?). Bandarísk sjónvarps- mynd byggð á sögu eftir Kurt Vonnegut um konu, sem verður ástfangin af óframfærnum manni. 23.20 ► Úr Listasafni íslands. 23.25 ► HM ífrjálsum íþróttum. Sýnt frá keppni í hástökki, 1500 m, 5000 m og maraþonhlaupi karla, spjótkasti kvenna og boðhiaupum. 00.25 ► Útvarpsfréttir og dagskrárlok. b 4 STOÐ2 19.19 ► 19:19. 20.00 ► Stuttmynd. 20.25 ► Lagakrókar. Bandarískurfram- haldsþáttur. 21.15 ► Hjákonur(SingleWomen, Married Men). Hér segir frá konu nokkurri sem ákveður að stofna stuðnings- hóp fyrir konur sem halda við gifta menn. Aðalhlutverk: Michele Lee, Lee Horsley, Alan Rachin og Carrie Hamilt- on. 1989. 22.50 ► Ástralskir jass- geggjarar (Beyond El Rocco). Næstsíðasti þáttur um ástralskan jass. 23.40 ► Kína-klíkan (Tongs). Aðalhlutv. Louis Gossett Jr., Kelvin Han Yr. 1989. Stranglega bönnuð börnum. 1.10 ► Dagskrárlok. Michele Geldens kennari Steve Allison kennari Margrét Hálfdánardóttir skrifstofustjóri Grímur Grímsson framkvæmdarstjóri Cheryl Hill Kennari Jacqueline Foskett ct\J kennari Carolyn Godfrey kennari MAL 01. ALLIR KENNARAR SKOLANS 9 Velkominn í Enskuskólann Verið velkomin að líta inn í Enskuskólann í spjall og kaffi áður en námskeiðin heQast, 3. til 10. september. Við bjóðum upp á 10 námsstig í ensku. Við metum kunnáttu þína og í framhaldi af þvi ráðleggjum við þér hvaða námskeið hentar þér og þínum óskum best. Komdu í heimsókn eða hringdu - því fylgja engar skuldbindingar. INNRITUN jSTENDUR YFIR HRINGDUISIMA 25330 EÐA 25900 OG FADU FREKARIUPPLYSINGAR KENNSLA HEFST 11. SEPTEMBER Fyrir fullorðna: Almenn enska (7 vikur) (1 - 10 stig) Enskar bókmenntir (5 vikur) Rituð enska (5 vikur) Viðskiptaenska (5 vikur) Bretland: Saga, menning og ferðalög (5 vikur) TOEFL-G MAT-GRE Námskeið Undirbúningsnámskeið fyrir próf sem krafist er við flesta skóla í enskumælandi löndum (5 vikur) Fyrir böm: Leikskóli fyrir 3-5 ára (12 vikur) Forskóli fyrir 6-8ára (12 vikur) Byijendanámskeið fyrir 8-12 ára (12 vikur) Unglinganámskeið fyrir 13-15 ára (12 vikur) Önnur námskeið: Laugardagsnámskeið (12 vikur) Hraðnámskeið (1 vika) Kráarhópar (7 vikur) Umræðuhópar (7 vikur) ' Einkatímar Hægt er að fá einkatíma eftir vali ÞU FINNUR ORUGGLEGA EITTHVAÐ VIÐ ÞITT HÆFI HJA OKKUR - VELKOMIN I HOPINN... skólinn TUNGOTU 5 101 REYKJAVIK

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.