Morgunblaðið - 01.09.1991, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 01.09.1991, Blaðsíða 26
MOEGUNBLAÐIÐ,SUNNUDAGUH l-.SEPXEMRER, 1991.. 26,, GÖMIV DANSARNIR OKKAR SÉRGREIN /J> Á mánudögum og laugardögum í nýju húsi félagsins í Álfabakka 14A í Mjódd. Kl. 19.30-20.30 Kl. 20.30-21.30 Kl. 21.30-23.00 Byrjendahópur þar sem grunnspor eru kennd ítarlega Kr. 5.000,- Framhaldshópur kr. 5.000,- Opinn tími. Þú mætir þegar þér hentar og kvöldið kostar aðeins kr. 550,- (90 mín). Kennari: Helga Þorarinsdóttir - Undirleikari: Páll Kárason \ B ARN AD AN S ANÁMSKEIÐ Mánudaga: 3ja-4ra ára 16.25-16.55 5-6 ára 17.00-17.30 7-8 ára 17.35-18.20 9 og eldri 18.25-19.25 Laugardaga: 3ja-4ra ára 10.00-10.30 5-6 ára 10.35-11.05 7-8 ára 11.10-11.55 Systkinaafsláttur er 25% kr. 2.600,- kr. 2.600,- kr. 3.900,- kr. 4.900,- Kennari: Elín Svava Elíasdóttir - Undirleikari: María Einarsdóttir Kennsla hefst mánudaginn 16. september 1991. Þjóðdansar auglýstir síðar. Við bjóðum upp á sértíma fyrir starfsmannafélög eftir samkomulagi. KLIPPIMYNDIR IVIyndlist Eiríkur Þorláksson Pau eru mörg og misjöfn verkfær- in sem listamenn beita við vinnu sína. Penslar og málning, skafhnífar og sprautukönnur kunna að vera al- gengustu tólin til að skapa myndir á vegg, en þó er til fjöldi annarra aðferða, sem hver um sig skilar markvissum árangri og sérstökum svip á myndverkunum. Ein af þessum aðferðum varð til á fyrri hluta þess- • arar aldar, en það er klippimyndin, þar sem skærin og límið eru helstu verkfærin, og hráefnið er annað myndefni, oftast úr prentmiðlunum. Þessi vinnuaðferð hefur hjá ýmsum að hluta verið undirbúningur að málun, eins og t.d. hjá Erró, en margir listamenn nota klippitæknina (collage)-til að fullgera verk sín, og blanda þá saman myndþáttum og úrklippum, þar til myndimar eignast eigið líf sem sjálfstæð listaverk. Um þessar mundir stendur yfir sýning á klippimyndum eftir lista- konuna Önnu Concetta Fugaro í Menningarstofnun Bandaríkjanna, Laugavegi 26. Anna er fædd og uppalin í Bandaríkjunum, en er hálf- íslensk, og bjó hér á landi um þrett- án ára skeið. Hún hefurdialdið nokkr- ar sýningar hér á landi áður, síðast árið 1987. Anna á ekki að baki hefðbundið nám í listaskólum, en list hennar hefur þróast frá fj'ölbreyttum grunni. Hún lærði m.a. skartgripagerð í Bandaríkjunum, og bjó í nokkur ár í Asíu, þar sem hún kynntist málun trúarmynda. Anna hefur lengi unnið með klippitækni. Verkin á sýning-( unni nú eru nokkuð fjölbreyttari en áður, þar sem listakonan hefur tekið að málá beint í myndirnar og síðan bætt ýmsum hlutum inn í þær, eftir því sem henni hefur þótt þurfa, svo sem glitefnum, vefjum, sendibréfum, kortum og tvinnakeflum, svo nokkuð sé nefnt. Þetta verður til þess að verkin verða fjölskrúðugri og ríku- legri en ella; stundum verður mynd- málið nokkuð flókið fyrir vikið, og krefst þá meiri athygli af hendi áhorfenda. Myndirnar á sýningunni eru litrík- ar og hlýjar, þar sem mjúkir litir eru 'mest áberandi í fletinum. En það eru ekki form og litir sem ráða hér ríkjum, heldur myndmálið og þau fjölbreyttu tákn, sem listakonan not- ar til að koma myndefninu til skila. Sum þessara minna koma fyrir í mörgum myndanna, svo sem vefur SKÚLPTÚRAR Innritun og upplýsingar í síma 681616 og 675777. v_____________________I_______________________________/ > Anna syngur öll sín hestu lög rokkdansaramir Jóhannes Guöhjörg Jakohsdóttir, og Olöf Björnsdótlir sýn Idiöar í rokki og tjútti, Islandsmeistarar í dansi. Kynnir er Bjarni Dagur Miöasala í sínia 92-1 ILLUA ásamt hljómsveitinnil'ílJDO & STE og söngvurunum Eiuari JúlíussyniJ Bjarna Arasyui, Berta Möller ogSl í Lúdó í f’ráltælTÍ skemmúdagskrá í Yeitingaliúsimi K-17 í Kelia\ík. Mibaverd aden Hópafslá VHIIGII)! Aðeins 4 sýningar FOSTUDAGSKVOLDIÐ 6. SEPTE.VIBER - FRUMSYNING LAUGARDAGSKVÖLDID 14. SEPTEMBER - 2. sýning LAUGARDAGSKVÖLDID 21. SEFrEMBER - 3. sýnlng LAUGARDAGSKVÖLDID 28. SEPTEMBER - 4. sýning VEITINGA ’GLODIA SNYRTIVÖRUVERSLUN Halna'QOiu 21 - KeOavK Sinv 14409 Keflavík sími 92-14999 sýningar í Gallerie Magstræde 18, Kaupmannahöfn, 1986 og Stahuis Lelystad, Hollandi, 1987. Jón er ekki rúmfrekur er hann heldur sýningar sínar og þannig sýn- ir hann yfirleitt í litlu rými og fáar myndir. Síðast sýndi hann í höfuðborginni 1987, og þá í listhúsinu Svart og hvítu, sem var og hét. Skúlptúrar Jóns eru öðru fremur hugmyndafræðilegs eðlis þótt hið formræna skipti einnig dijúgu máli, en hann mótar ekki form sín milli handanna heldur lætur tilfallandi efnishluti tjá hugsanir sínar. Þannig leggur hann áherslu á áð láta efni vinna saman og er efniskenndin ríkur þáttur í myndferlinu. Sumt af því sem hann sýnir hefur hann vafalítið fundið í umhverfi sínu og eru það t.d. rekadrumbar og ryðg- aðir járnflekar sem að öllum líkindum Vilt þú verða skiptinemi? Ef þú... +Ert fædd(ur) 1974, 1975 eða 1976 * Vilt auka þekkingu þína á umheiminum + Vilt kynnast skóla og fjölskyldulífi í öðru landi þá er dvöl sem skiptinemi örugglega eitt- hvað fyrir þig! Umsóknartími fyrir Ástralíu og Suður- Ameríku er 20. september og fyrir Norður-Ameríku, Evrópu og Asíu 10. október. Nánari upplýsingar og umsóknareyðu- blöð fást hjá: Myndlist Bragi Asgeirsson í neðri sölum Nýlistasafnsins sýn- ir Jón Sigurpálsson fimm skúlptúra, sem hann hefur unnið að í um það bil eitt ár. Jón er búsettur á ísafirði og hefur rekið listhúsið Slunkaríki þar í bæ um árabil, og veit ég ekki betur en að hann geri það ennþá. Þar hafa ýmsar fremstu núlistamenn landsins haldið sýningar, auk nokkurra út- lendinga. Jón stundaði aðalnám sitt í Haag og Amsterdam á árunum 1982-84 og hefur haldið níu einkasýningar til þessa, auk þess sem hann hefur tek- ið þátt í ýmsum samsýningum og þeim flestum erlendis. Einkasýningar sínar hefur hann þó flestar haldið hér heima fyrir utan >IFS Á ÍSL4NDI Alþjóöleg fræðsla og samskipti LAUGAVEGUR 59. P.O. BOX 753 IS-121 REYKJAVlK. ICELAND SÍMI 25450 Opill milli kl. 14 og 17 alla viika daga.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.