Morgunblaðið - 01.09.1991, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ
ÚTVARP/SJÓIMVARP SUNNÚDÁGUR
1. SEPTEMBER 1991
41
UTVARP
©
RAS 1
FM 92,4/93,5
HELGARUTVARP
8.00 Fréltir.
8.07 Morgunandakt. Séra Birgir Snæbjörnsson
prófastur á Akureyri flytur ritningarorð og bæn.
8.15 Veðurfregnir.
8.20 Kirkjutónlist . Prelúdía og fúga i h-moll eftir
Johann Sebastian Bach. Páll Kr. Pálsson leikur
á orgel.
- Mótettur eftir Anton Bruckner. Dómkirkjukór-
inn í Úsló syngur; Terje Kvam stjórnar.
9.00 Fréttir.
9.03 Spjallaö um guðspjöll. Eiður Guðnason ráð-
herra ræðir um guðspjall dagsins, Markús 1:
29-35, við Bernharð Guðmundsson.
9.30 Tónlist á sunnudagsmorgni. eftir Johann
Sebastian Bach.
- Konsert í a-moll BWV 104) fyrir fiðlu, strengi
og fylgirödd. Salvatore Accardo leikur á fiðlu ,
og stjórnar Kammerveit Evrópu.
— Konsert í ítölskum stíl í F-dúr BVW 971. Helga
Ingólfsdóttir leikur á sembal.
10.00 Fréttir.
10.10 Veðurfregnir.
10.25 Dagbókarbrot frá Afriku. Umsjón: Sigurður
Grimsson. (Einnig útvarpað fimmtudag kl. 17.03.)
11.00 Messa í Akureyrarkirkju. Prestur herra Sigur-
björn Einarsson biskup.
12.10 Dagskrá sunnudagsins.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir. Auglýsingar.Tónlist.
13.00 Hratt flýgur stund á Akureyri. Umsjón: Bjarni
Sigtryggsson (Frá Akureyri)
(Einnig útvarpað miðvikudagskvöld kl. 23.00.)
14.00 Gústi guðsmaður. Dagskrá um Ágúst Gísla-
son sjómann og trúboða sem setti sterkan svip
á Siglufjarðarbæ um 40 ára skeið. Umsjón: Krist-
ján Sigurjónsson. (Áður útvarpað 30. desember
sU .
15.00 Úr hljóðritasafni Ríkisutvarpsins. Operukynn-
ing. Guðmundur Jónsson kynnir óperuna
„Tvíburabræðurnir" eftir Franz Schubert. (Áður
á dagskrá 27. nóvember 1977. Einnig útvarpað
föstudag kl. 20.00.)
16.00 Fréttir.
16.15 Veðurfregnir.
16.30 Leikrit mánaðarins: „Bréf frá Sylvíu". eftir
Rose Leimann Goldenberg Þýðing: Guðrún J.
Bachmann. Leikstjóri: Edda Þórarinsdóttir. Leik-
endur: Guðbjörg Thoroddsen og Helga Bac-
hmann. (Einnig útvarpað á laugardagskvöldið kl.
22.30,)
17.03 Dagbókarbrot frá Afríku. Á faraldsfæti t
Gambiu, Senegal og Gíneu Bissau. Umsjón: Sig-
urður Grímsson.
18.30 Tónlist. Auglýsingar. Dánarfregnir.
18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Funi. Sumarþáttur barna. Umsjón: Elisabet
Brekkan. (Endurtekinn frá laugardagsmorgni.)
20.30 Hljómplöturabb. Þorsteins Hannessonar.
21.10 „Þú ert Rauðhetta bæði og Bláskjár". Geð-
1:
Dagbókarbrot
frá Afríku
í dag klukkan 10.25 heldur Sigurður Grírnsson áfram að
i A 25 flytja dagbókarbrot sín frá Afríku á Rás 1. í þættinum í
1U dag segir hann frá upphafí þerðar sinna um Vestur-Afríku
fyrr á árinu. Sem fyrr er það mannlífíð í öllum sínum fjölbreytileika
sem fjallað verður um og Sigurður bregður upp smámyndum frá
ferðalaginu í bland við tónlist Vestur-Afríku.
veiki og persónuleikaklofningur i bðkmenntum.
Umsjón: Friðrika Benónýsdóttir. Lesarar með
umsjónarmanni: Ragnheiður Tryggvadóttir og
Guðmundur Ólafsson. (Endurtekinn þáttur frá
mánudegi.)
22.00 Fréttir. Orð kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Orð kvöldsins. Dagskrá morgundagsins.
22.25 Á fjölunum — leikhústónlist. Tónlist úr söng-
leiknum „ A Chorus Line" eftir Marvin Hamlisch.
23.00 Frjálsar hendur. Illuga Jökulssonar.
24.00 Fréttir.
0.10 Stundarkorn í dúr og moll. Umsjón: Knútur
R. Magnússon. (Endurtekinn þáttur frá mánu-
degi.)
1.00 Veðurfregnir.
1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns.
ú»
FM 90,1
8.07 Hljómfall guðanna. Dægurtónlist þriðja
heimsins og Vesturlönd. Umsjón: Ásmundur
Sjónvarpið:
Úr handraðanum
■BHHI í þættinum Úr handraðanum, sem er á dagskrá Sjónvarps-
Oíl 35 'ns ' kvöld, verður sýnt úr gömlum þáttum Sjónvarpsins
íAj ~~ frá árunum 1966-1978. Meðal efnis má nefna heimsókn
til St. Franssiskusystra í Stykkishólmi, innlit til Gunnars Júlíussonar
bónda að Laugarbóli og viðtal við Tomas Guðmundsson Reykjavíkur-
skáld. Megas bregður á leik með börnum, Pálmi Gunnarsson syngur
eitt lag og Söngflokkurinn „Lítið eitt“ flytur lagasyrpu.
Umsjónarmaður þáttarins er Andrés Indriðason.
Stöð 2:
Hjákonur
■■■■ Kvikmyndin Hjákonur (Single Women, Married Man) er á
ni 15 dagskrá Stöðvar 2 í kvöld. Susan Parmel ætlar að hefja
nýtt líf eftir að maður hennar hleypur á brott með bestu
vinkonu hennar. Eftir þessa bitru reynslu ákveður Susan að setja á
stofn ráðgjafafyrirtæki fyrir konur sem halda við gifta menn. Hún
gengur upp í því að vera fyrirmynd kvenna er til hennar leita. En
þegar hún kemst að því að kærasti hennar er giftur tekur hún nýja
stefnu. Myndin er byggð á sönnum atburðum.
Leikstjóri er Nick Havings en með aðalhlutverk fara Michele Lee,
Lee Horsley, Alan Rachin og Carrie Hamilton.
Jónsson. (Endurtekinn þáttur frá miðvikudegi.)
9.03 Sunnudagsmorgunn með Svavari Gests.
Sígild dægurlög, fróðleiksmolar, spurningaleikur
og leitað fanga i segulbandasafni Útvarpsins.
(Einnig útvarpað i Næturútvarpi ki. 01.00 aðfara-
nótt þriðjudags.)
11.00 Helgarútgáfan. Úrvalvikunnarog uppgjörvið
atburði líðandi stundar. Umsjón: Lísa Pálsdóttir.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Helgarútgáfan. - heldur áfram.
15.00 Uppáhaldstónlistin þín. Gyða Dröfn Tryggva-
dóttir fær til sín gesti. (Endurtekinn.á miðvikudag
klukkan 21.00.)
16.05 McCarlney og tónlist hans. Umsjón: Skúli
Helgason. Áttundi þáttur. (Áður á dagskrá sum
arið 1989.) (Einnig útvarpað fimmtudagskvöld
kl. 19.32.)
17.00 Tengja. Umsjón: Guðrún Gunnarsdóttir. (Frá
Akureyri.) (Úrvali útvarpað í næturútvarpi aðfara-
nótt sunnudags kl. 5.01.)
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Djass. Umsjón: Verpharður Linnet. (Einnig
útvarpað aðfaranótt laugardags kl. 3.00.)
20.30 Gullskífan: „The essential Joan Baez from the
heart". Hljómleikaupptökur frá 1975 - Kvöldtón-
ar.
22.07 Landiö og miðin. Sigurður Pétur Harðarson
spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Úr-
vali útvarpað kl. 5.01 næstu nótt.)
0.10 i háttinn.
1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns..
Fréttir kl. 8.00,9.00.10.00,12.20,16.00,19.00,'
22.00 og 24.00.
NÆTURÚTVARP
1.00 Næturtónar.
2.00 Fréttir. Næturtónar hljóma áfram.
4.03 í dagsins önn - Á ferð um rannsóknarstof-
ur. Umsjón: Bergljót Baldursdóttir. (Endurtekinn
þáttur frá föstudegi á Rás 1.)
4.30 Veðurfregnir.
4.40 Næturtónar.
5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum.
5.05 Landið og miðin. - Sigurður Pétur Harðarson
spjallar við fólk til sjávar og s'veita. (Endurtekið
úrval frá kvöldinu áður.)
6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum.
6.01 Morguntónar. Ljúf lög í morgunsárið.
á LFA
FM-102,9
9.00 Tónlist.
23.00 Dagskrárlok.
989
FM 98,9
9.00 Haraldur Gislason.
12.00 Hádegisfréttir.
13.00 Heimir Jónasson.
17.00 Eyjólfur Kristjánsson.
19.30 Fréttir frá fréftastofu Stöðvar 2.
20.00 Ölöf Marín
00.00 Björn Þórir Sigurðsson.
Gúsli guðsmaður
BOBMÍ Ágúst Gíslason, sjómaður og trúboði, setti sterkan svip á
M00 Siglufjarðarbæ um íjörutíu ára skeið. Hann predikaði guðs-
orð með þrumuraust á Ráðhústorginu og stundaði útgerð
með Drottni á trillu sinni Sigurvin. Gústi lést árið 1985 átt á níræðis-
aldri. í dagskrá Rásar 1 í dag verður talað við fjölda Siglfírðinga
um kynni þeirra af Gústa og ieiknar verða upptökur með söng og
messugjörð trúboðans. Umsjónarmaður þáttarins er Kristján Sigur-
jónsson. Þátturinn var áður á dagskrá 30. september á síðasta ári.
Sjónvarpið:
Ást í leikhúsi
■■■■ Susan Sarandon og Christopher Walken leika aðalhlutverk-
OO 05 >n ' kvikmyndinni Ást í leikhúsi (Who am I this time?) sem
Sjónvarpið sýnir í kvöld.
Áhugaleikhús er að stja upp leikritið Sporvagninn Girnd og Harry
og Helene kynnast þegar bæði fá hlutverk í leikritinu. Harry, sem
er snilldarvel leikinn af Christopher Walken, er afar feiminn að eðl-
isfari, en gleymir því um leið og hann stígur á svið. Helene (Saran-
don), sem er nýflutt í bæinn, fellur fyrir Harry og reynir allt hvað
hún getur til að krækja í hann. Myndin er byggð á smásögu eftir
Kurt Vonnegut en leikstjóri er Jonathan Demme, sem nú síðast
gerði garðinn frægan með myndinni Lömbin þagna.
FM^957
09.00 Auðun Ólafsson árla morguns. Tónlist.
13.00 Halldór Backmann . Upplýsingar um sýning-
ar. kvikmyndahús o. fl.
16.00 Pepsí-listinn. ivar Guðmundsson.
19.00 RagnarVilhjálmssonspjallarviðhlustendur.
22.00 í helgarlok. Jóhann Jóhannsson .
1.00 Darri Ólason á næturvakt.
AÐALSTOÐIN
FM 90,9 / 103,2
08.00 Morguntónar
10.00 Úr heimi kvikmyndanna. Endurtekinn þáttur
Kolbrúnar Bergþórsdóttur. •
12.00 Hádegistónlist.
13.00 Leitin að týnda teitinu. Spurningaleikur í
urtisjón Erlu Friðgeirsdóttur.
15.00 | Dægurlandi. Garðar Guðmundsson .
17.00 i helgarlok. Ragnar Halldórsson.
19.00 Kvöldverðartónar.
20.00 Eðal tónar. Gisli Kristjánsson leíkur Ijúfa tónl-
ist.
22.00 Pétur pan og puntstráin. Pétur Valgeirsson
leikur kvöldtónliet.
24.00 Næturtónar Aðalstöðvarinnar. Umsjón Rand-
ver Jensson.
Skylmingafélag Reykjavíkur
auglýsir byrjendanámskeið í skylmingum
Þjálfari er búlgarski skylmingameistarinn Nikolay Mateev sem
undanfarin 10 ár hefur verið meðal fremstu keppnismanna í
heiminum í skylmingum.
Þetta er stókostlegt tækifæri til að læra þessa einstæðu íþrótt.
Skylmingar eru góð íþrótt fyrir bæði kynin frá 12 til 99 ára.
Æft verður í ÍR-húsinu, Túngötu 29.
Eldri félagar eru hvattir til að mæta.
Upplýsingar gefa: Örn sími 74985, Geir sími 40742,
Guðrún sími 22312.
C*
STYRKIS TIL
KVIKMYNDAGERÐAR
Kvikmyndasjóður íslands auglýsir eftir um-
sóknum um styrki til kvikmyndagerðar.
Umsóknir skulu sendar Kvikmyndasjóði fyrir
1. nóvember 1991, á umsóknareyðublöðum
sjóðsins ásamt handriti, kostnaðar- og fjár-
mögnunaráætlun.
Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar
fást á skrifstofu Kvikmyndasjóðs, Laugavegi
24, 101 Reykjavík.
Kvikmyndasjóður íslands.