Morgunblaðið - 03.12.1991, Síða 5

Morgunblaðið - 03.12.1991, Síða 5
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 3. DESEMBER 1991 5 > ) ) ) ) ) ) Spillvirkjar eftir Egil Egilsson er listilega spunnin og hnitmiðuð skáldsaga sem leiðir lesandann um grýtta lífsslóð einstaklings í vægðarlausu umhverfi — og um óbyggðir mannlegs eðlis. Hver var Jón Edilonsson frá Hvinná? Hann flúði ekki örlög sín fremur en aðrir menn — en sumum tekst þó betur en öðrum að leika á forlögin. Hér er gömul harmsaga að norðan fléttuð saman við þroskasögu olnbogabarns og hún látin varpa ljósi á mannlega bresti og umkomuleysi einstaklingsins. ^ Spillvirkjar er skáldsaga full af glettni og trega, skrifuð af orðgnótt og innsæi. IÐUNN I í nýrri skáldsögu sinni, Fógetavald, miðlar lllugi Jökulsson lesendum af þeirri frásagnargleði, spennu og orðfimi sem einkenna þessa snjöllu sögu. Aðkomumaður birtist einn daginn í litla sjávarplássinu. Koma hans vekur tortryggni þorpsbúa. Slíkur gestur hlýtur að eiga erindi... Smátt og smátt koma upp á yfirborðið lífssorgir og válegir atburðir sem þorpsbúar hafa greitt úr í kyrrþey... Fógetavald er áhrifarík, fáguð og spennandi skáldsaga. 0UNN (SLENSKA AUClfSINCASTOFAN HF.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.