Morgunblaðið - 03.12.1991, Síða 6

Morgunblaðið - 03.12.1991, Síða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJONVARP ÞRIÐJUDAGUR 3. DESEMBER 1991 STÖÐ 2 16.45 ► Nágrannar. Framhaldsmyndaflokkur 17.30 ► Kærleiksbirnirnir. Teiknimynd. 17.55 ► Gilbertog Júlía. Teikni- mynd. 18.05 ► Táningarnir íHæðar- gerði.Teiknimynd. 18.30 ► Eðaltónar. 19.19 ► 19:19. SJÓNVARP / KVÖLD 19.19 ► 19:19: Fréttir ogveður. 20.15 ► Einn 20.45 ► Neyðarlínan (Rescue 21.45 ► Ávogarskálum 22.40 ► E.N.G. Kanadískur íhreiðrinu. 911). William Shatner segir okkur (Justice Game). Breskur framhaldsþáttur sem gerist Gamanþáttur. frá hetjudáðum venjulegs fólks. spennumyndaflokkurum lög- fræðinginn Dominic Rossi. áfréttastofu. 23.30 ► Útlaginn Billy the Kid. Bandarísk sjónvarpsmynd um æv- intýri útlagans fræga. Aðalhlutverk: Val Kilmer, Wilford Brimley. Strang- lega bönnuð börnum. 1.05 ► Dagskrárlok. ÚTVARP RAS 1 FM 92,4/93,5 MORGUNUTVARP KL. 6.45 - 9.00 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Einar Eyjólfsson flyt- ur. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunþáttur Rásar 1. - Hanna G. Sigurðar- dóttir og Trausti Þór Sverrisson. 7.30 Fréttayfirtit. Gluggað í blöðin. 7.45 Daglegt mál, Mörður Árnason flytur 8.00 Fréttir. 8.10 Að utan. (Einnig útvarpað kl. 12.01.) 8.15 Veðurfregnir. 8.30 Fréttayfirlit. 8.40 Nýir geisladiskar. ARDEGISUTVARP KL. 9.00 - 12.00 9.00 Fréttir. 9.03 Laufskálinn. Umsjón: Sigrún Björnsdóttir. 9.45 Segðu mér sögu. „Agúrka prinsessa" eftir Magneu Matthíasdóttur. 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunlejkfimi. með Halldóru Björnsdóttur. 10.10 Veðuriregni,-. 10.20 Neyttu meðan á nefinu stendun Umsjón: Guðrún Gunnarsdóttir. (Frá Akureyri.) 11.00 Fréttir. 11.03 Tónmál. Meðal annars verður fjallað um óperuna „Spaðadrottninguna" eftir Pjotr llych Tsjaikovskij. Umsjón: Tómas Tómasson. 11.53 Dagbókin. HADEGISUTVARP kl. 12.00 - 13.05 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Að utan. (Áður útvarpað í Morgunþætti.) 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.48 Auðlindin. Sjávarútvegs- og viðskiptamál. 12.55 Dánarfregnir. Auglýsingar. MIÐDEGISUTVARP KL. 13.05 - 16.00 13.05 í dagsins önn — Viðurkenning islenskra prófskírteina erlendis. Umsjón: Ásdis Emilsdóttir Petersen. (Einnig útvarpað í næturútvarpi kl. 3.00.) 13.30 Lögin við vinnuna. Doris Day, Erla Porsteins og fleiri syngja. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan: „Myllan á Barði”. eftir Kazys Boruta Þráinn Kartsson les þýðingu Jörundar Hilmarssonar, lokalestur (22) 14.30 Miðdegistónlist. 15.00 Fréttir. 15.03 Langt i burtu og þá. Mannlifsmyndir og hug- sjónaátök fyrr á arum. Lífstréð að var fróðlegt að bera saman innlenda dagskrá sjónvarps- stöðvanna á fyrsta des. A Stöð 2 var sýnd ... upptaka frá tónleikum sem fram fórtí á Hótel Sögu. Á þessum tónleikum voru nýjar plötur kynntar og þá fyrst og fremst plöt- ur Skífunnar þessi jólin. Myndavél- inni var líka beint að „mishreifum” veislugestum er skáluðu og supu. Hvílík „hátíðardagskrá”. Það er vart bægt að nefna innlenda 1. des. dagskrá stöðvanna í sömu andrá en á ríkissjónvarpinu var nýr heimildaþáttur um góðskáldið Jó- hann Jónsson (sem undirritaður fjallar um í næsta greinarkorni) og svo ný íslensk sjónvarpsmynd. Afhafi ■ Sjónvarpsmyndin bar hið óvenju- lega heiti: Sjóarinn, spákonan, blómasalinn, skóarinn, málarinn og Sveinn. Nafnið vísar til hóps utan- garðsmanna sem stundum eru kall: aðir „rónar” manna á meðal. í SIÐDEGISUTVARP KL. 16.00 - 19.00 16.00 Fréttir. 16.05 Völuskrín. Kristín Helgadóttir les ævintýri og bamasögur. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Pianókonsert númer 1 í b-moll ópus 23. eft- ir Pjotr Tsjajkovskij. Vladimir Ashkenazy leikur með Sinfóníuhljómsveit Lundúna; Uri Segal stjómar. 17.00 Fréttir. 17.03 Vita skaltu. Illugi Jökulsson sér um þáttinn. 17.30 Hér og nú. Fréttaskýringaþáttur Fréttastofu. (Samsending með Rás 2.) 17.45 Lög frá ýmsum löndum. Að þessu sinni frá Rússlandi. 18.00 Fréttir. 18.03 í rökkrinu. Þáttur Guðbergs Bergssonar. (Einnig útvarpað föstudag kl. 22.30.) 18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. KVOLDUTVARP KL. 19.00 - 01.00 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Kviksjá. 19.55 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni sem Mörður Árnason flytur. 20.00 Tónmenntir. Síðustu dagar Mozarts Umsjón: Randver Þorláksson. (Endurtekinn þáttur frá laug- ardegi.) 21.00 Mér kemur þetta við. Hvað gerist í kerfinu þegar foreldrar eignast fatlað þarn? Umsjón: Ásdís Emilsdóttir Petersen. (Endurtekinn þáttur úr þáttaröðinni í dagsins önn frá 5. nóvember.) 21.30 Hljóðverið. Tölvuverk eftir bandaríska tón- skáldið Larry Kucharz. 22.00 Fréttir. Orð kvöldsins. 22.15 Veðuriregnir. 22.20 Dagskrá morgundagsins. 22.30 Leikrit vikunnar: „Úr kailfæri - tvö atriöi úr einni fjölskyldu" eftir Arne Törnquist. Þýðandi: Hólmfríður Gunnarsdóttir. Leikstjóri: Pétur Ein- arsson. Leikendur i fyrri hluta: Steindór Hjörleifs- son, Sigurður Skúlason, Guðlaug María Bjarna- dóttir, Herdis Þorvaldsdóttir, Guðbjörg Þorbjarn- ardóttir, Ari Matthíasson ög Erling Jóhannesson. Leikendur í seinni hluta: Margrét Óafsdóttir og Guðrún Gísladóttir. (Endurtekið frá fimmtudegi.) 23.20 Djassþáttur. Umsjón: Jón Múli Árnason. (Einnig útvarpaðá laugardagskvöldi kl. 19.30.) 24.00 Fréttir. 0.10 Tðnmál. (Endurtekinn þáttur úr Árdegisút- varpi.) 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. menningar- og listakálfi Morgun- blaðsins laugard. 30 nóv. sl. sagði svo um þessar persónur sjónvarps- myndarinnar: „Það er eins og þau séu frá hafmu - að í hafíð skuli þau aftur hverfa. Þau eru sjóarinn, spákonan, blómasalinn, skóarinn, málarinn og Sveinn ... Þau voru einu sinni börn og ætluðu að skjóta rótum í mjúkri, ilmandi moldinni, vaxa og dafna og bera krónu sína hátt. En þau eru utangarðs. Sá sem er utangarðs fær ekki greftrun í vígðri mold; hann á ekki einu sinni s'amastað meðal dauðra manna. Hann er öðruvísi.” Hörpusláttur Að mati undirritaðs t.ókst leik- stjóranum Hilmari Oddssyni og handritshöfundinum Matthási Jo- hannessen að lýsa inn í heim utan- garðsmanna. Mannvera sem hafa slitið öll tengsl við hina vígðu mold hins borgaralega samfélags og hafa í raun skapað sér nýja fjölskyldu RÁS2 FM 90,1 7.03 Morgunútvarpið. Vaknað til lífsins. Leifur Hauksson og Eiríkur Hjálmarsson hefja daginn með hlustendum. 8.00 Morgunfréttir. Morgunútvarpiðhelduráfram. Margrét Rún Guðmundsdóttir hringir frá Þýska- landi. 9.03 9 - fjögur. Ekki bara undirspil í amstri dags- ins. Umsjón: Þorgeir Ástvaldsson, Magnús R. Einarsson og Margrét Blöndal. 9.30 Sagan á bak við lagið. 10.15 Furðufregnir utan úr hinum stóra heimi. 11.15 Afmæliskveðjur. Síminn er 91 687 123. 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 9 - fjögur. heldur áfram. Umsjón: Margrét Blöndal, Magnús R. Einarsson og Þorgeir Ast- valdsson. 12.45 Fréttahaukúr dagsins spurður út úr. 13.20 „Eiginkonur i Hollywood" Pere Vert les framhaldssöguna um fræga fólkið i Hollywood í starfi og leik. Afmæliskveðjur klukkan 14.15 og 15.16. Síminn er 91 687 123. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. Starfs- menn dægurmálaútvarpsins og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. 17.00 Fréttir. Dagskrá heldur áfram. 17.30 Hér og nú. Frétlaskýringaþáttur Fréttastofu. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarsálin. Þjóðfundur i beinni útsendingu. Sigurður G. Tómasson og Stefán Jón Hafstein sitja við simann, sem er 91 — 68 60 90. 10.00 Kvöldfréttir. 19.30 Ekki fréttir. Haukur Hauksson endurtekur fréttirnar sinar frá því fyrr um daginn. 19.32 Blús. Umsjón:,Árni Matthíasson. 20.30 Mislétt milli liða. Andrea Jónsdóttir við spilar- ann. 21.00 Gullskífan: „Mark Almond 2". með Mark Alm- ond frá 1972. 22.07 Landið og miðin. Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Úr- vali útvarpað kl. 5.01 næstu nótt.) 0.10 i háttinn. Gyða Dröfn Tryggvadðttir leikur Ijúfa kvöldtónlist. 1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Méð grátt í vöngum. Endurtekinn þáttur Gests Einars Jónassonar frá laugardegi. 2.00 Frétfir. Með grátt i vöngum Þáttur Gests Einars heldur áfram. 3.00 I dagsins önn. Viðurkenning islenskra prófskírteina erlendis. Umsjón: Ásdís Emilsdóttir þar sem sameiningartáknið er pytl- an. Það er lítill vandi að gera úr þessu viðkvæma efni grátfarsa með ýktum utangarðspersónum. En á einhvern undursamlegan hátt heppnaðist aðstandendum myndar- innar að ná taki á innra heimi þessa ógæfufólks. Það reis upp úr sínu tötralega umhverfi. Þessu fágæta andrúmi verður ekki beint iýst með orðum. En það náðist á filmu vegna nærfærinnar leikstjómar Hilmars Oddssonar er skapaði mörg eftir- minnileg myndskeið til dæmis við lífstréð, á kaffibarnum, inni í huliðs- heimi skóvinnustofunnar og hér kom líka til fagmannleg myndstjórn Sigurðar Sverris Pálssonar og vönd- uð leikmynd Ólafs Engilbertssonar. En mitt í leikmynd voru leikararnir með ljóðrænan texta Matthásar á vörum. Leikurinn Sjaldan hefur slíkt einvalalið safnast saman í lítilli skóvinnustofu Petersen. (Endurtekinn þáttur frá deginum áður á Rás 1.) . 3.30 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi þriðjudagsins. 4.00 Næturlög. 4.30 Veðurfregnir. Næturlögin halda áfram. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 5.05 Landið og miðin. Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Endur- tekið úrval frá. kvöldinu áður.) 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 6.01 Morguntónár. Ljúf iðg í morgunsárið. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00. Útvarp Norðudand. AÐALSTÖÐIN FM 90,9 / 103,2 7.00 Útvarp Reykjavik Alþingismenn stýra dag- skránni. Umsjón Ólafur Þórðarson. 9.00 Morgunhænur. Umsjón Hrafnhildur Halldórs- dóttir og Þuriður Sigurðardóttir. 11.00 Vinnustaðaútvarp. 12.00 Hádegisfundur. Umsjón Hrafnhildur Hall- dórsdóttir og Þuríður Sigurðardóttir. 13.00 Lögin við vinnuna. Umsjón Erla Friðgeirsdótt- ir og Bjarni Arason. 14.00 Hvað er að gerast. Svæðisútvarp frá Borgar- nesi. Opin lína í síma 626060. 15.00 Tónlist og tal. 17.00 islendingafélagið. Umsjón Jón Ásgeirsson. Stjófn þáttarins í dag er á vegum Háskóla ís- lands. 19.00 „Lunga unga fólksins". i umsjón 10. bekk- inga grunnskólanna. 21.00 Úr bókahillunni. Umsjón Guðríður Haralds- dóttir. Fjallað er um nýútkomnar og eldri bækur. 22.00 Úr heimi kvikmyndanna. Umsjón Kolbrún Bergþórsdóttir. ALFA FM 102,9 7.00 Morgunþáttur. Umsjón Erlingur Nielsson. 9.00 Jódís Konráðsdóttir. 9.30 Bænastund. 13.00 Kristbjörg Jónsdóttir. 13.30 Bænastund. 17.30 Bænastund. 18.00 Eva Sigþórsdóttír. 20.00 Sverrir Júlíusson. 22.00 Þráinn E. Skúlason. 23.50 Bænastund. 24.00 Dagskrárlok. Bænalínan er opin alla virka daga frá kl. 7.00- 24.00, s. 675320. og þar brast hvergi strengur. Ró- bert Arnfinnsson lék Svein. Þessi persóna Matthásar er býsna áleitin. Kannski einn þessara venjulegu borgara er kikna undan byrðum hversdagslífsins? Það var mikill sársauki í leik Róberts. Persónu- sköpun Rúriks Haraldssonar er lék málarann, Brétar Héðinsdóttur er lék spákonuna, Eyvindar Erlends- sonar er lék blómasalann og Gísla Halldórssonar er lék skóarann var einfaldari og þessi hópur myndaði eins og brotgjarna umgjörð utan um innri átök Sveins og sjóarans er Gunnar Eyjólfsson lék. Gunnar fann hið fágæta einstigi: Látbragð- ið, brostin augun og allur svipurinn var „rónans”. Með þessu verki hafa listamennirnir allir sem einn skapað minnisvarða um útigangsmenn þessa vesæla jarðarkrílis. Ólafur M. Jóhannesson BYLGJAN FM 98,9 7.00 Morgunútvarp Bylgjunnar. Eiríkur Jónsson og Guðrún Þóra. Fréttir kl. 7 og 8. Fréttayfírlit kl. 7.30. 9.00 Anna Björk Birgisdóttir. Hlustendalina er 671111. Fréttir kl. 9 og 12. Mannamál kl. 10 ’ og 11, fréttapakki i umsjón Steingríms Ólafsson- ar og Eiriks Jónssonar. 13.00 Sigurður Ragnarsson. íþróttafréttir kl. 13. Jólaleikur Bylgjunnar verður einhvern tímann fyr- ir fjögur. Mannamál kl. 14 i umsjón Steingríms Ótafssonar. 16.00 Reykjavík síðdegis. Hallgrímur Thor- steinsson og Steingrímur Ólafsson. Topp tíu listinn frá Hvolsvelli. Fréttir kl. 17. 18.00 Fréttir. 18.05 Símatími. Bjarni DagurJónsson tekur púlsinn á mannlífinu og ræðir við hlustepdur. Síminn er 671111. 19.30 Fréttir. 20.00 Umsjón Ólöf Marín. Óskalög, síminn er 671111. 22.00 Góðgangur. Þáttur um hestamennsku. Um- sjón: Július Brjánsson. 23.00 Kvöldsögur. Hallgrímur Thorsteinsson. 24.00 Eftir miðnætti. Ingibjörg Gréta Gisladóttir. 4.00 Næturvaktin. EFFEMM FM 95,7 7.00 Jóhann Jóhannsson i morgunsárið. 9.00 Ágúst Héðinsson á morgunvakt. 12.00 Hádegisfréttir. 15.00 iþróttafréttir. 19.00 Darri Ólason. 21.00 Halldór Backman. Tónlist. 21.15 Pepsí-kippa kvöldsins. 24.00 Haraldur Jóhannesson á næturvakt. HUÓDBYLGJAN Akureyri FM 101,8 16.00-19.00 Pálmí Guðmundsson með vandaða tónlist úr öllum áttum. Þátturinn Reykjavík síð- degis frá Bylgjunni kl. 17.00-18.30. Fréttir frá fréttastofu Bylgjunnar/Stöð 2 kl. 17.17. STJARNAN FM 102/104 7.00 Sigurður Ragnarsson. 10.30 Sigurður H. Hlöðversson. 14.00 Arnar Albertsson. 17.00 Felíx Bergsson. 19.00 Grétar Miller. 22.00 Ásgeir Páll. 1.00 Halldór Ásgrimsson. ÚTRÁS 16.00 IR. Arnar Helgason. 18.00 Framhaldsskólafréttir. 20.00 FB. Hafliöi Jónsson. 22.00 MS. 01.00 Dagskrárlok. Sjónvarpið Jólabæk- umar ■■■■ Þetta er fyrri þátt- OO 10 urinn af tveimur ULa sem þeir Sveinn Ein- arsson og Arthúr Björgvin Bollason hafa unnið og fjalla um jólabækurnar í ár. Með aðstoð sérfræðinga og áhuga- mann averður gluggað í jól- anbækurnar. Umfjöllun kvöldsins er þríþætt, fyrst verður sagt frá barna- og unglingabókum, síðan fagur- bókmenntum og loks ljóðabók- um. Höfundar bóka í hveijum flokki lesa úr verkum sínum og síðan verður umræða um hvert verk þar sem tveir bókaáhugamenn taka þátt auk umsjónarmanna og höfundar.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.