Morgunblaðið - 03.12.1991, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 03.12.1991, Blaðsíða 13
leei flaaMasaa .8 fluoA<maiíM GiGA.iaKuoflOM MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 3. DESEMBER 1991 sr 13 Björn Hróarsson Bók um hveri á Islandi ÚT ER komin l\já Máli og menn- ingu bókin Hverir á Islandi eftir Björn Hróarsson og Sigurð Svein Jónsson. í kynningu útgefanda segir: „Bókin fjallar um nær alla stærri og þekktari hveri landsins og veitir góða sýn yfir öll helstu hverasvæð- in. Jafnframt er gerð grein fyrir uppruna jarðhitans og fjallað um hagnýtingu hans. Með litljósmynd- um, teikningum, kortum, kveðskap, þjóðsögum og aðgengilegum texta bregða höfundarnir upp mynd af þessum sérkennilegu fyrirbrigðum í náttúru landsins. Höfundarnir eru báðir jarðfræð- ingar að mennt. Þeir hafa sótt heim langflest hverasvæði landsins til að geta lýst þeim sem gleggst; flestar ljósmyndir bókarinnar eru einnig afrakstur þeirra ferða.” Bókin er 160 bls. Kortagerð ann- aðist Þórarinn Jóhannsson. Prent- smiðjan Oddi hf. prentaði. -----» ♦ ♦----- ■ LITLIR lestrarhestar er bókaflokkur sem gefinn er úr af Máli og menningu og eru bæk- umar ætlaðar börnum sem farin eru að lesa sjálf. Nú bætast íjórar bækur í þennan flokk, mismunandi að lengd og þyngd. Anis og Olvið- ur eftir Tove Fagerholm, lítil saga um vináttuna í þýðingu Vil- borgar Dagbjartsdóttur; Fleiri börn í Ólátagarði eftir Astrid Lindgren; framhald bókarinnar Bömin í Olátagarði sem kom út í fyrra; Lotta flytur að heiman líka eftir Astrid Lindgpren _en báðar bækumar þýddi Sigrún Árnadótt- ir; Skólasögur af Frans er svo þriðja bókin um litla prakkarann Frans eftir Christine Nöstlinger í þýðingu Jórunnar Sigurðar- dóttur. Bækurnar eru allar prent- aðar í Prentsmiðjunni Odda. É /t^tt Tl á\ rtr^Tlr T/\ Y É Frönsk ogþysk gœða heimilistœki á góðu verði m m m *? j a* § æJÁSl Kaffivél 8942 12 bolla,* 1300 w Brauðrist 8771 fyrir 3 sneiðar ristar Vöfflujárn 682 G með hitastilli. >pa stoppan, hitar br. 4.590 kr. 3.59G . " 33 9^ .- IFPUL. Gufustraujárn ; rofi fyrir meiri gufu og úða. kr. 3.794 UMBOÐSMENN UMALLTLAND tokugrill 3970 ■';:h"" fyrir t\’ær samlokur. kr. 3.993 S. B R Æ Ð U R N I R Lágmúla 8 - Sími 38820 Eggjasuðutæki EK 614 fyrir 7 egg. kr. 1.774 VMBOBSMENN UMALLTLAND Desemberverð ó Storno farsímum ^toT°o Verðið er hreint ótrúlegt. Storno bílasími kr. 79.580 stgr. með vsk. Storno burðarsími kr. 84.280 stgr. með vsk. Bíla- og burðarsími kr. 94.760 stgr. með vsk. Takmarkað magn. Verð gilda til 31. des. 1991. POSTUR OG SIMI Söludeildir í Ármúla 27, Kirkjustræti, Kringlunni og á póst- og símstöðvum um land allt
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.