Morgunblaðið - 03.12.1991, Page 20

Morgunblaðið - 03.12.1991, Page 20
20 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 3. DESEMBER 1991 Varnarsigur Heilsu- vemdarstöðvarinnar eftir ÓlafF. Magnússon Á fundi borgarstjómar Reykja- víkur 7. nóverriber sl. var tillaga frá borgarfulltrúum Sjálfstæðisflokks- ins um framtíðarhlutverk Heilsu- vemdarstöðvar Reykjavíkur sam- þykkt samhljóða með atkvæðum borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins og Kvennalistans. Í tillögunni var lýst andstöðu við hugmyndir um, að Heilsuvemdarstöð Reykjavíkur verði gerð að stofnun undir heitinu Heilsuvemdarstöð íslands. Jafn- framt var lögð áhersla á, að Reyk- víkingar njóti þjónustu þessarar stofnunar áfram og að starfsemin þar verði í sterkum tengslum við heilbrigðisþjónustuna í borginni. Einnig var lögð áhersla á, að Heilsu- vemdarstöðin sinnti áfram mæðra- og ungbamavemd, auk annarra forvamargreina, svo stofnunin gæti staðið undir nafni sínu í framtíð- inni. Síðast en ekki síst gerði tillag- an ráð fyrir sjálfstæðri stjóm Heilsuvemdarstöðvarinnar og áhrifum Reykvíkinga innan hennar. Sjálfstæð stofnun eða verktaki? Eins og þessi tilaga ber með sér á Heilsuvemdarstöð Reykjavíkur nú í vök að veijast sem heilbrigðis- stofnun með forystuhlutverk í heilsuvemdinni í Reykjavík. Fram hafa komið tillögur um það, að breyta Heilsuvemdarstöðinni þann- ig, að hún starfi meir á landsvísu en áður og í minni tengslum við heilsugæslustarf í Reykjavík en hingað til. í samræmi við þetta skuli nafni stofnunarinnar breytt í Heilsuvemdarstöð íslands. Auk þess er lagt til, að í heilsuvemdar- starfí sínu verði stofnunin aðeins_ verktaki hjá stjómum heilsugæslu-' umdæmanna í Reykjavík. Með fyrirhugaðri nafnbreytingu er horfíð frá áratuga hefð fyrir núverandi nafni stofnunarinnar og litið framhjá þeirri staðreynd, að Reykvíkingar eiga meirihluta í Heilsuvemdarstöð Reykjavíkur. Heilsuvemdarstöð Reykjavíkur hef- ur í mörg ár verið ráðgefandi á landsvísu og getur verið það áfram án nafnbreytingar. heilbrigðis- starfsfólk á landsbyggðinni leitar iðulega ráðgjafar hjá bamadeild, berklavarnardeild og atvinnusjúk- dómadeild Heilsuvemdarstöðvar- innar svo dæmi séu nefnd. Nafn- breyting gæti aukið líkumar á því, að Reykvíkingar misstu dýrmæta þjónustustofnun, sem í 38 ár hefur þjónað þeim dyggilega. En lítum nú til baka og rifjum upp í stuttu máli sögu þessarar stofnunar, sem á undanfömum áratugum hefur unnið brautryðjendastarf í heilsu- vemd á íslandi. Hugmynd um heilsuvemd- arstöð verður að veruleika í riti héraðslæknisembættisins í Reykjavík um heilsuvemdarmál frá í maí á þessu ári er rakin saga Heilsuvemdarstöðvarinnar af nú- verandi héraðslækni í Reykjavík, Skúla G. Johnsen. Í þessu riti er greint frá því, að Heilsuverndar- Ólafur F. Magnússon stöðvar Reykjavíkur sé fyrst getið í bréfi árið 1934, sem þáverandi landlæknir, Vilmundur Jónsson, skrifaði bæjarstjóminni í Reykjavík. í bréfínu er hvatt til þess, að Reykjavíkurbær gerist brautryðj- andi í heilsuvemdarmálum með því að reisa fullkomna heilsuvemdar- stöð fyrir Reykjavík, þar sem m.a. eigi að starfrækja mæðravemd, ungbarnavemd, bamavemd, al- mennar sóttvarnir og berklavamir. Þessa starfsemi að undanteknum sóttvömum en að viðbættri heima- „Á sl. ári lá fyrir Al- þingi Islendinga tillaga um, að starfsemi stöðv- arinnar legðist niður eigi síðar en I. janúar 1992. í kjölfar þessa efndi starfsfólk Heilsu- verndarstöðvarinnar til fundar, sem eflaust á eftir að verða skráður í sögu þessarar merku stofnunar.” hjúkmn hafði hjúkrunarfélagið Líkn haft með höridum, heima- hjúkrun frá 1915, berklavamir frá 1919, ungbarnavemd frá 1927 og mæðravernd frá 1928. í áðumefndu bréfí Vilmundar Jónssonar árið 1934 eru nefndar 11 nýjar greinar heilsuvemdar, sem voru eftirtaldar: Kynsjúkdómavam- ir. krabbameinsvamir, vamir gegn blindu, slysavamir, áfengisvamir, tóbaksvarnir, vímuefnavamir, nær- ingarráðgjöf, eftirlit með íþrótta- mönnum, kynfræðsla og geðvemd. Auðvelt er að taka undir þau orð núverandi héraðslæknis í Reykja- vík, að landlæknirinn fyrrverandi hafí verið á undan sinni samtíð varðandi skilning á gildi heilsu- vemdar. AKælískúpur AHandryksuga AGosgrill AReykskynjari ASpónaparket AFulningahurð Tilboð krónur 39.900 901 1.294 m2 12.150 krónur 46.600 4.750 26.634 1.112 1.475 m* 13.500 Þinn óvinningur krónur 6.700 AÚtiiólosería Tilboð krónur 2.543 Áður krónur 3.150 Þinn óvinningur krónur 607 759 Aiólntrésstundur 773 936 163 3.784 AÚtikerti 178 220 42 211 ATjöruhreinsir 295 348 53 181 m2 ASkrúffbitnsett 684 828 144 1.350 AFestiffrauð 520 594 74 Á meðan birgöir endast. Grænt númer 996 410

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.