Morgunblaðið - 11.12.1991, Page 6
6
MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/ SJON VARP MIÐVIKUDAGUR 11. DESEMBER 1991
16.45 ► Nágrannar.
17.30 ►
Steini og Olli.
Teiknimynd.
17.35 ►
Svarta Stjarn-
an. Teiknim.
18.00 ► 18.30 ► Jóladagskráin 1991.
Tinna. Leikinn Endurtekinn þáttur frá sl. sunnu-
framhaldsþátt- degi.
ur. 19.19 ► 19:19.
19.19 ► 19:19. Fréttir
og veður.
20.15 ► íslandsmeistarakeppni ísam- 21.25 ► Stuttmynd.
kvæmisdansi — keppenduf kynntir. 3. Myndin hlaut Óskars-
þáttur af 6 þar sem kynnt eru pörin sem verðlaun 1988 sem
keppa um Islandsmeistaratitilinn. besta leikna stuttmyndin.
20.30 ► Réttur Rosie O'Neill (Trials of Gamanleikarinn Steven
Rosie O'Neill). Wright er í aðalhlutverki.
22.10 ► Öldurót(Waterfront
Beat). Breskurspennuþáttur. 5.
þátturaf átta.
23.05 ► Tíska. 23.40 ► Hvítar lygar (Little
Þaðertískanivet- White Lies). Rómantisk,
ur og samkvæmis- gamaldags gamanmynd.
tískan sem fjallað Aðall.: Ann Jillian og Tim
erum í þessum Matheson. 1989.
þætti. 1.10 ► Dagskrárlok.
UTVARP
RÁS1
FM 92,4/93,5
MORGUWUTVARP KL. 6.45 - 9.00
6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Hjörtur M. Jóhanns-
son flytur.
7.00 Fréttir.
7.03 Morgunþáttur Rásar 1. - Hanna G. Sigurðar-
dóttir og Trausti Þór Sverrisson.
7.30 Fréttayfiriit. Gluggað i blöðín.
7.45 Bókmenntapistill Páls Valssonar. (Einnig
útvarpað í Leslampanum laugardag kl. 17.00.)
8.00 Fréttir.
8.10 Að utan. (Einnig útvarpað kl. 12.01.)
8.15 Veðurfregnir.
8.30 Fréttayfiriit.
8.40 Heimshorn Menníngarlifið um víða veröld.
ARDEGISUTVARP KL. 9.00 - 12.00
9.00 Fréttir.
9.03 Laufskálinn. Alþreying í tali og tónum. Um-
sjón: Sigrún Björnsdóttir.
9.45 Segðu mér sögu. „Agúrka prinsessa" eftir
Magneu Matthíasdóttur.
10.00 Fréttir.
10.03 Morgunleikfimi. með Halldóru Björnsdóttur.
10.10 Veðurfregnir.
10.20 Samfélagið og við. Umsjón: Ásgeir Eggerts-
son.
11.00 Fréttir.
11.03 Tónmál. Tónlist miðalda, endurreisnar- og
barrokktímans. Harmur Tristans. Umsjón: Þor-
kell Sigurbjörnsson. (Einnig útvarpað að loknum
fréttum á miðnætti.)
11.53 Dagbókin.
HADEGISUTVARP kl. 12.00 -13.05
12.00 Fréttayfirlit á hádegi.
12.01 Að utan. (Áður útvarpað i Morgunþætti.)
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.48 Auðlindin. Sjávarútvegs- og viðskiptamál.
12.55 Dánarfregnir. Auglýsingar.
MIÐDEGISUTVARP KL. 13.05 - 16.00
13.05 í dagsins önn — Samantekt um engla. Um-
sjón: Séra Halldór Reynisson. (Einnig útvarpað
i næturútvarpi kl. 3.00.)
13.30 Lögin víð vinnuna. Breski söngvarinn Tom
Jones og þýski sönghópurinn Comedian Harm-
onists.
14.00 Fré,,ir-
14.03 Útvarpssagan: „Ástir og örfok". eftir Stefán
Júliusson Höfundur les (6)
14.30 Strengjakvartett númer 2 i C-dúr. eftir Luigi
Cherubini Melos-kvartettinn leikur.
15.00 Fréttir.
15.03 í fáum dráttum. Brot úr lifi og starfi Hannes-
ar Péturssonat skálds. Umsjón: Friðrik Ralnsson.
(Áður útvarpað í þáttaröðinni Mynd af orðkera
6. ágúst 1989.)
SIÐDEGISUTVARP KL. 16.00 - 19.00
16.00 Fréttir.
16.05 Völuskrin. Kristin Helgadóttir les ævintýri og
barnasögur.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Tónlist á síðdegi.
17.00 Fréttir.
17.03 Vita skaltu. Illugi Jökulsson sér um þáttinn.
17.30 Hér og nú. Fréttaskýringaþáttur Fréttastofu.
(Samsending með Rás 2.)
17.45 Lög frá ýmsum löndum. Nú frá ísrael.
18.00 Fréttir.
18.03 Af öðru fólki. Rættvið Davíð Bjarnason sem
var skiptinemi i Tælandi sl. ár. Þáttur Önnu
Margrétar Sigurðardóttur. (Einnig útvarpað föstu-
dag kl. 21.00.)
18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir.
18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar.
KVOLDUTVARPKL. 19.00-01.00
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Kviksjá.
20.00 Framvárðasveitin. Frá tónleikum á Myrkum
músíkdögum.
10. febrúar siðastliðinn.
— Sónata númer 1 eftir Pierre Boulez og.
- „A verso" eftir Atla Ingólfsson. Edda Erlends-
dóttir leikur á píanó. Frá tónleikum i Listasafni
íslands.
29. september siðastliðinn,
- „Intarsía" eftir Hafliða Hallgrímsson. Blásarak-
vinlett Reykjavfkur leikur. (Hljóðntanir Útvarps-
ins.) Umsjón: Una Margrét Jónsdóttir.
21.00 Mannlífið á Stöðvarfj[ði. Umsjón: Haraldur
Bjarnason. (Enduríekinn þáttur frá 29. nóvem-
ber.)
21.35 Sigild stofutónlist. Kvintett númer 3 í B-dúr
G447 fyrir gítar og strengi eftir Luigi Boccherini.
Pepe Romero leikur með St Martin-in-the-Fields
kammersveitinni.
22.00 Fréttir. Orð kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Dagskrá morgundagsins.
22.30 Uglan hennar Mínervu. Rætt við Sigurð A.
Magnússon um heimspekilegar rætur gríska
harmleiksins. Umsjón: Arthúr Björgvin Bollason.
(Áður útvarpað sl. sunnudag.)
23.00 Leslampinn. Rætt við Stefán Jón Hafstein
um nýútkomna bók hans „Guðirnir eru geggjað-
ir” og Pál Pálsson um bók hans „Á hjólum".
Einnig rætt við Elisabetu Jökulsdóttur um nýtt
smásagnasáfn hennar „Rúm eru hættuleg".
Umsjón: Friðrik Rafnsson. (Endurtekinn þátturfrá
laugardegi.)
24.00 Fréttir.
0.10 Tónmál. (Endurtekinn þáttur úr Árdegisút-
varpi.)
1.00 Veðurfregnir.
1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns.
RÁS2
FM 90,1
7.03 Morgunútvarpið - Vaknað til lífsins. Leifur
Hauksson og Eiríkur Hjálmarsson hefja dagirin
með hlustendum. - Rósa Ingólfs lætur hugann
reika,
8.00 Morgunfréttir. - Morgunútvarpið heldur
áfram. - Tokyopistill Ingu Dagfinns.
9.03 9 - fjögur. Ekki bara undirspil í amstri dags-
ins. Umsjón: Þorgeir Ástvaldsson, Magnús R.
Einarsson og Margrét Blöndal.
9.30 Sagan á bak við lagið.
10.15 Furðufregnir után úr hinum stóra heimi.
11.15 Afmæiiskveðjur. Síminn er 91 687 123.
12.00 Fréttayfirlit ogveður.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 9 — fjögur heldur áfram. Umsjón: Margrét
Blöndal, Magnús R. Einarsson og Þorgeir Ast-
valdsson.
12.45 Fréttahaukur dagsins spurður út úr.
13.20 „Eiginkonur i Hollywood" Pere Vert les
framhaldssöguna um fræga lólkið i Hollywood i
starfi og leik. Afmæliskveðjur klukkan 14.15 og
15.15. Síminn er 91 687 123.
16.00 Fréttir.
16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. Starfs-
menn dægurmálaútvarpsins og fréttaritarar
heima og erlendis rekja stór og smá mál dags-
ins. - Vasaleikhúsið Leikstjóri: Þorvaldur Þor-
steinsson.
17.00 Fréttir. Dagskrá heldur áfram.
17.30 Hérog nú. Fréttaskýringaþáttur Fréttastofu.
(Samsending með Rás 1.) Dagskrá heldur áfram
með hugleiðingu séra Pálma Matthiassonar.
18.00 Fréttir.
18.03 Þjóðarsálin — Þjóðfundur í beinni útsend-
ingu. Sigurður G. Tómasson og Stefán Jón Haf-
stein sitja við símann, sem er 91 - 68 60 90.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Ekki fréttír. Haukur Hauksson endurtekur
fréttirnar sínar frá því fyrr um daginn.
19.32 Hljómfall guðanna. Dægurtónlist þriðja
heimsins og Vesturlönd. Umsjón: Ásmundur
Jónsson.
stjóri í Reykjavík sem var einn af
gestum fyrrgreinds fundar varpaði
fram afar athyglisverðri hagfræði-
kenningu eða sparnaðarhugmynd
sem er sennilega ofvaxin skilningi
hagspekinganna sem stjórna hér
ríkisfjármálunum. Ásláug taldi að
það væri jafnvel hægt að spara með
því að taka hér upp einsetinn skóla
og samfelldan skóladag. Benti Ás-
laug á að sennilega myndu sparast
ómældar ijárhæðir er foreldrar
hættu að þeytast úr vinnu að bjarga
börnum sínum fyrir horn og svo
spöruðust peningar er drægi úr
slysum á börnum. En hvernig á að
taka á svona sparnaðarhugmyndum
í sjónvarpinu? Það hefur enginn
hagspekingur lagt þessi orð í munn
ráðherra og hvernig á að mæla í
peningum er íslendingar fara að
nálgast aðrar siðaðar þjóðir með
slysatíðni á börnum. Það er miklu
þægilegra að veifa hljóðnemum
framan í Jón Baldvin, Ólaf Ragnar,
Davíð eða Steingrím.
En foreldrar gleyma því ekki
þegar vegið er að börnum þeirra.
20.30 Mislétt milli liða. Andrea Jónsdóttir við spilar-
ann.
21.00 Gullskifan: „People's instinctive travels. and
the paths of rythms" með A Tribe called Quest
frá 1990.
22.07 Landið og miðin. Sigurður Pétur Harðarson
spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Úr-
vali útvarpað kl. 5.01 næstu nótt.)
0.10 í háttinn.-Gyða Dröfn Tryggvadóttjr leikur Ijúfa
kvöldtónlist.
1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns.
Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00,
11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00,
17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00.
Samlesnar auglýsingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00,
8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00,
15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 19.30, og
22.30.
NÆTURÚTVARPIÐ
1.00 Tengja. Kristján Sigurjónsson leikur heims-
tónlist. (Frá Akureyri) (Aður útvarpað sl. sunnu-
dag.)
2.00 Fréttir.
2.05 Tengja. Kristján Sigurjónsson heldur áfram
að tengja.
3.00 í dagsins önn - Samantekt um engla. Um-
sjón: Séra Halldór Reynisson. (Endurtekinn þátt-
ur frá deginum áður á Rás 1.)
3.30 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi miðvikudags-
ins.
4.00 Næturlög.
4.30 Veðurfregnir. Næturlögin halda áfram.
5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum.
5.05 Landið og miðin. Sigurður Pétur Harðarson
spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Endur-
tekið úrval frá kvöldinu áður.)
6.00 Fréttir af veðri, lærð og flugsamgöngum.
6.01 Morguntónar. Ljúf lög i morgunsárið.
LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2
8.10-8.30 og 18.03-19.00. Útvarp Norðurland.
18.35-19.00 Útvarp Austurland.
18.35-19.00 Svæðisútvarp Vestfjarða.
AÐALSTÖÐIN
FM 90,9/ 103,2
7.00 Útvarp Reykjavik. Alþingismenn og borgar-
fulltrúa stjórna dagskránni. Umsjón Ólafur Þórð-
arson.
9.00 Morgunhænur. Umsjón Hrafnhildur Halldórs-
dóttir og Þuríður Sigurðardóttir.
11.00 Vinnustaðaútvarp.
Þess vegna kunna málin að breyt-
ast á næstu árum, hinir sinnulausu
verða kannski virkir og þá snúa
menn vörn í sókn. íYumskylda
manna er að veija börnin sín og
þá eru flokkar og ráðherrar hismi.
Sjónvarpsmenn hafa gjarnan verið
spenntir fyrir byltingum. Hvað
gerðist til dæmis ef allir þeir sem
nú eru að sligast undan húsnæðis-
lánunum tækju sig saman um að
borga ekki nema þá vexti sem sam-
ið var um í upphafi? Bíða frétta-
mennirnir eftir slíkum ósköpum eða
hvað? Af hveiju gefa mennirnir
ekki gaum að því lífi sem birtist í
hversdagsins amstri? Þetta sér-
fræðingadekur og þessi ráðherra-
leikur gengur ekki lengur í fjölmiðl-
um. Það er ný kynslóð að taka við
þessu landi og hún lætur ekki bjóða
sér öllu lengur gamaldags og úrelt
vinnubrögð.
Ólafur M.
Jóhannesson
12.00 Hádegisfundur. Umsjón Hrafnhildur Hall-
dórsdóttir og Þuríður Sigurðardóttir.
13.00 Lögin við vinnuna. Erla Friðgeirsdóttir og
Bjarni Arason.
14.00 Hvað er að gerast. Svæðisútvarp frá
Garðabæ. Opin lína í sima 626060.
15.00 Tónlist og tal.
17.00 islendingafélagið. Umsjón Jón Ásgeirsson.
Stjórnandi í dag er Vilhelm G. Kristinsson.
19.00 „Lunga unga fólksins”. í umsjón 10. bekk-
inga grunnskólanna.
21.00 Á óperusviðinu. Umsjón islenska óperan.
22.00 í lífsins ólgusjó. Umsjón Inger Anna Aikman.
ALFA
FM 102,9
7.00 Morgunþáttur. Umsjón Erlingur Níelsson.
9.00 Jódís Konráðsdóttir.
9.30 Bænaslund.
13.00 Kristbjörg Jónsdóttir.
13.30 Bænastund.
17.30 Bænastund.
18.00 Guðrún Gisladóttir.
20.00 Yngvi eða Signý.
22.00 Bryndís R. Stefánsdóttir.
23.50 Bænastund.
24.00 Dagskrárlok.
Bænalínan er opin alla virka daga frá kl. 7.00-
24.00, s. 675320.
BYLGJAN
FM 98,9
7.00 Morgunútvarp Bylgjunnar. Eirikur Jónsson
og Guðrún Þóra. Fréttir kl. 7 og 8. Fréttayfirlit
kl. 7.30.
9.00 Anna Björk Birgisdóttir. Hlustendalína er
671111. Fréttir kl. 9 og 12. Mannamál kl. 10
og 11, fréttapakki i umsjón Steingríms Úlafsson-
ar og Eiríks Jónssonar.
13.00 Sigurður Ragnarsson. iþróttafréttir kl. 13.
Jólaleikur Bylgjunnar verður einhvern tímann fyr-
ir fjögur. Mannamál kl. 14 í umsjón Steingríms
Ólafssonar og Eiríks Jónssonar.
16.00 Reykjavik síðdegis. Hallgrímur Thor-
steinsson og Steingrimur Ólafsson. Topp tíu
listinn frá Hvolsvelli. Mannamál kl. 16 i um-
sjón Steingríms Ólafssonar og Eiríks Jóns-
sonar. Fréttir kl. 17 og 18.
18.05 Simatimi. Bjarni Dagur Jónsson tekur púlsinn
á mannlífinu og ræðir við hlustendur. Síminn er
671111.
19.30 Fréttir.
20.00 Kristófer Helgason. Óskalög, síminn er
671111.
23.00 Kvöldsögur. Þórhallur Guðmundsson.
24.00 Eftir miðnætti. Björn Þórir Sígurðsson.
4.00 Næturvaktin.
EFFEMM
FM 95,7
7.00 Jóhann Jóhannsson í morgunsárið.
9.00 Ágúst Héðinsson á morgunvakt.
12.00 Hádegisfréttir. Kl. 12.10 Ivar Guðmundsson.
15.00 iþróttafréttir. Kl. 16.05 Anna Björk Birgisdótt-
ir. -
19.00 Darri Ólason.
21.00 Ragnar Már Vilhjálmsson. Tónlist.
21.15 Pepsi-kippa kvöldsins.
24.00 Haraldur Jóhannesson á næturvakt.
HLJÓÐBYLGJAN
Akureyri
FM 101,8
16.00-19.00 Pálmi Guðmundsson leikur gæða
tónlist lyrir alla. Þátturinn Reykjavik siðdegis frá
Bylgjunni kl. 17.00-18.30. Fréttir frá Iréttastofu
Bylgjunnar/Stöð 2 kl. 17.17. Tími tækifæranna
kl. 18.30. Þú hringir i síma 27711 og nefnir það
sem þú vilt selja eða kaupa. Þetta er ókeypis
þjonusta fyrir hlustendur Hljóðbylgjunnar.
STJARNAN
FM102
07.30 Sigurður Ragnarsson.
10.30 Sigurður H. Hlöðversson.
14.00 Arnar Bjarnason.
17.00 Felix Bergsson.
19.00 Arnar Albertsson.
01.00 Baldur Ásgrimsson.
ÚTRÁS
16.00 MR.
18.00 Framhaldskólafréttir.
18.15 MS.
20.00 IR, B-hliðin.
22.00 MH.
01.00 Dagskrárlok.
Grasrótarskrið
Greinarhöfundur sat nýverið
fund um skólamál sem var
haldinn að frumkvæði foreldrafé-
lags hér í borg. Fundurinn var
bæði góður og gagnlegur. Það er
gott að finna áhuga foreldra á
málefnum barnanna en sá áhugi
kveikir víða elda í kerfinu. Undirrit-
aður er sannfærður um að foreldrar
geta haft mikil áhrif á uppbyggingu
skólakerfisins og þar með velferð
bama sinna. Þeir foreldrar sem
mæta hins vegar aldrei á siíka fundi
og taka engan þátt í uppbyggingu
skólans síns eru í raun sinnulausir
um þennan mikilvæga hornstein
uppeldis- og þroska. En endurspegl-
ar þetta afskiptaleysi ekki svolítið
tíðarandann sem kemur líka fram
í mati fréttamanna og fréttastjóra?
Þannig er sjónvarpsrýnir handviss
um að fréttamenn hefðu mætt með
myndavélarnar á fyrrgreindan fund
ef þar hefði stigið í pontu Jón Bald-
vin, Ólafur Ragnar, Davíð eða
Steingrímur.
Myndavélum er stöðugt beint að
þingsölum eða stjórnarráðshúsi en
vilja ekki gleymast salirnir og húsin
þar sem grunnurinn er lagður að
velferð þessa þjóðfélags? Það er
stundum eins og þetta samfélag sé
óvinsamlegt börnum og barnafjöl-
skyldum. Liggur við að stjórnmála-
menn hafi tekið upp svipaða stefnu
varðandi barnafjölskyldur og Kín-
veijar með nýjustu hækkun hús-
næðislána og afnámi barnabóta á
lágar meðaltekjur. Það fer að verða
ókleift að framfleyta nema einu
barni í þessu barnfjandsamlega
samfélagi okkar. Sjónvarpsfrétta-
menn mættu stundum víkja að þess-
um þætti efnahagsmálanna og
reyndar skoða stöku sinnum efna-
hagsmálin frá nýju og óvæntu sjón-
arhorni í stað þess að lepja upp
hvert orð af vörum hagfræðinganna
sem tala gegnum stjórnmálamenn-
ina. Lítum til dæmis á eina frum-
lega hagfræðikenningu sem hefur
lítt verið rædd í sjónvarpinu. Kenn-
ingu sem er sprottin úr grasrótinni
en ekki úr köstulum hagspeking-
anna.
Áslaug Brynjólfsdóttir fræðslu-