Morgunblaðið - 11.12.1991, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 11.12.1991, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 11. DESEMBER 1991 17 Nýtt heildarsafn ljóða skáldsins, - þar á meðal áður óbirt ljóð í þessari nýju heildarútgáfii á ljóðum Steins Steinarr eru prentuð öll ljóð úr útgefhum bókum hans, ljóðaúrval Steins sjálfs og viðbótarljóð úr síðustu útgáfú verka skáldsins. Nú er einnig aukið við þremur tugum ljóða sem Steinn lét eftir sig og ekki hafa áður verið prentuð í bókum hans. Nýja ljóðasafhið verður kynnt á Hótel Borg á morgun, fimmtudag kl. 17. VAKVHELGAFELl Síðumula 6. Sími 688 300 —i-£-_______________1 LÍFIÐ, LJÓÐIÐ OG ÉG Líf mitt er eins og ljóðið og Ijóðið er eins og ég, samt fiáum við aldrei að fmnast og förum hvert sinn veg. Aumingja litla ljóðið, sem lífið hvergi fann. Aumingja litla lífið, sem ljóðinu ann. Svo fljúga þau eins og fuglar í fjarskann hvort sinn veg. Og ekkert verður efitir nema aumingja ég! Eitt ljóðanna sem nú birtast í fynta sinn t bókum Steins Su,:narr.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.