Morgunblaðið - 11.12.1991, Blaðsíða 28
28
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 11. DESEMBER 1991
KVOTASALAN FRA VESTMANNAEYJUM
Gífurlegt áfall fyrir bæjarfélag*-
ið að missa 1.600 tonna kvóta
-segir fólk í Vestmannaeyjum
SALA útgerðarfélagsins Bergur-
Huginn hf. í Vestmannaeyjum á
1.600 tonna kvó’ta togarans Berg-
eyjar til Utgerðarfélags Akur-
eyringa er í brennidepli í Vest-
mannaeyjum og blaðamður
Morgunblaðsins ræddi • við
nokkra vegfarendur af því til-
efni.
„ÞESSI sala á Natsek er reiðar-
slag fyrir okkur. Við áttum von á
að fá breytingar á skipinu, sem var
verk upp á 20 milljónir, og vorum
farnir að undirbúa okkur fyrir það
en nú pr það farið og lítið framund-
an hjá okkur,“ sögðu Ólafur Frið-
riksson og Gunnlaugur Axelsson,
framkvæmdastjórar Skipalyftunnar
í Eyjum, vegna sölu Bergs-Hugins
á Natsek og kvóta Bergeyjar.
„Það var ekki búið að ganga frá
endanlegum samningum um verkið
en það var svona handfast og við
vorum farnir að búa okkur undir
það og miðuðum okkur við að fá
þetta verk. Við höfum því ekki reynt
að fá önnur verk og sjáum nú fram
á verkefnaleysi hjá okkur á næst-
Ólafur Friðriks- Gunnlaugur Ax-
son elsson
unni vegna þessa. Við erum búnir
að hafa tvo góð verk í hendi í haust
en bankinn hefur ekki hleypt þeim
í gegn. Auðvitað hefur hann sínar
ástæður fyrir því og líklega er aðal
vandinn fólginn í mikilli skuldsetn-
ingu fyrirtækjanna. Við getum því
lítið annað gert en grátið eftir að
þessi niðurstaða liggur fyrir með
Bergey,“ sögðu þeir.
„Ef þessi kvótasala er til að leysa
fjárhagsvanda þeirra er selja hann
getum við ósköp lítið sagt en það
er ljóst að eftir því sem kvóti minnk-
ar, minnka umsvif útgerðar og þá
bitnar það á okkar fyrirtæki. Það
er mjög alvarlegt þegar menn eru
að selja frá sér fjöreggið eins og
gerist með kvótasölunni. Þegar
svona kemur upp þá leiðir maður
auðvitað hugann að því hvað gerð-
ist ef einhver af þessum stóru
kvótaeigendum hér hætti að gera
út. Segði bara ég er hættur og seldi
kvótann," sögðu Ólafur og Gunn-
laugur.
Ákaflega neikvætt
„Þetta er ákaflega neikvætt og
svipað því þegar Austfirðingarnir
fóru að éta útsæðið. Ég veit ekki
hvernig á að
bjarga fyrirtækj-
unum ef þau hafa
ekki hráefni til að
vinna þannig að
þétta er bara al-
veg afleitt," sagði
Magnús Sveins-
son, kaupmaður
og umboðsmaður
Olís í Eyjum,
„Ég hef heyrt
að nokkrir af smærri útgerðar-
mönnum hér hefðu verið tilbúnir
að kaupa þennan kvóta Bergeyjar
saman og skipta honum milli ’sín, í
stað þess að láta kvótann fara úr
bænum. Þetta þurfti ekki að vera
bundið við það að einn aðili keypti
ailt saman. Mér er spurn hvort þess-
ar leiðir voru kannaðar," sagði
Magnús.
„Ég held að aðgerðir bankans
undanfarið hafi verið svona hefð-
bundnar haustaðgerðir, þó reyndar
með fastara móti. Bankinn er nú
einkabanki og er rekinn af gallhörð-
um bisnessmönnum en ég er ekki
viss um að þessir hlutir hafí þurft
að fara eins og raunin varð.
Það er ömurlegt hljóð í fólki hér
yfir þessu. Dauft var hljóðið fyrir
en ekki lagaðist það við þetta,“
sagði Magnús.
Hrikalegt áfall
„Það er hrikalegt áfall fyrir bæj-
arfélagið í heild að missa þennan
kvóta héðan. Maður hreinlega skilur
ekki hvað er að
gerast í þessu og
ályktar auðvitað
að það sé bara
krafa frá bankan-
um að fara út í
þessar aðgerðir,"
sagði Bergvin
Guðjón Hjörleifsson, bæjarstjóri í Vestmannaeyjum:
Hlýtur að kalla á breytingu
á reglugerð um kvótasölu
Sjávarútvegsráðuneytið hyggst svara bæjarstjórninni i vikunni
GUÐJÓN Hjörleifsson, bæjarsljóri í Vestmannaeyjum, segir að ekki
hafi verið kannað hvað sala á 1600 tonna aflaheimildum frá Vest-
mannaeyjum þýði mikið tekjutap fyrir bæinn. Um er að ræða 5%
allra aflaheimilda í Vestmannaeyjum og fjórðung aflaheimilda ís-
félagsins hf. Bæjarstjórnin sé nú fyrst og fremst að kanna sinn rétt
hjá sjávarútvegsráðuneytinu. Það hafi aldrei reynt á slíkt áður og
ríkisstjórnin hljóti að beita sér fyrir breytingum á reglugerð um
sölu kvóta. Bæjarstjórnin sendi ráðuneytinu bréf í gær þar sem ósk-
að er eftir því að það skeri úr um hver réttur Vestmannaeyjabæjar sé
í þessu máli hvað varðar kvótasölu og forkaupsrétt á skipum.
Árni Kolbeinsson ráðuneytisstjóri
í sjávarútvegsráðuneytinu staðfesti
að borist hefði erindi frá Vest-
mannaeyjabæ. „Ég reikna með að
við reynum að svara þessu eins
fljótt og unnt er. Ég held að lögin
séu nú nokkuð skýr en ætli það sé
ekki réttast að við beinum svarinu
til þeirra fyrst,“ sagði Árni. Bæjar-
stjórnin hefur óskað eftir svari
ráðuneytisins fyrir. næsta bæjar-
stjórnarfund sem verður á fimmtu-
daginn.
„Það sem er alvarlegast í þessu
máli eru kvótalögin. Við sölu á eins
árs kvóta erum við að samþykkja
það í bæjarráði og bæjarstjórn með
tilheyrandi umræðu. Þegar hins
vegar er verið að selja varanlegan
kvóta sem kemur aldrei aftur í
bæinn þá fáum við ekki að fjalla
um það. Þarna er brotalömin sem
er langalvarlegust. Við viljum fá
alveg á hreint hver réttur okkar er.
Ég trúi ekki öðru en að ef hann
er enginn að hann verði þá gerður
einhver - þetta verði tekið upp á
þingi og reglugerðinni breytt. Það
er langtum nær að við fjölluðum
um varanlega kvótasölu en ein-
hvetja titti til eða frá,“ sagði Guð-
jón. Hann sagði að tekjutap bæjar-
ins af missi kvótans hefði ekki ver-
ið reiknað út. Það þyrfti að meta
marga hluti inn í það, eins og t.d.
hvort Bergur-Huginn legði einu eða
tveimur skipum. Færi svo væri um
10-20 stöðugildi að ræða og þá
væri eftir að meta hve mörg stöðu-
gildi sigldu í kjöifarið hjá bænum
og hvert tekjutap yrði af lægri hafn-
argjöldum og aflagjöldum.
Guðjón kvaðst hafa heyrt af því
að Vinnslustöðin væri að athuga
sölu á kvóta. Það yrði skoðað hvort
bærinn myndi nýta forkaupsrétt
sinn ef um sölu á skipi eða eins árs
kvóta yrði að ræða. „Menn eru allt-
tæki í Vestmannaeyjum eru nú
„Það er alltaf mikið áfall þegar
kvóti flyst frá byggðarlagi, af
hvaða ástæðu sem það er. Það
hefur alltaf áhrif á viðkomandi
byggð. Að hinu leytinu er fyrirtæk-
ið (Isfélag Vestmanneyja) að gera
þetta í þeim tilgangi að styrkja
stöðu sína og ég vona að fjárhags-
leg endurskipulagning þess leiði til
þess að það verði sterkari fjárhags-
legar stoðir undir fyrirtækinu og
þegar fram í sækir geti það náð
sínum hlut á nýjan leik,“ sagði
Þorsteinn.
- Nú eru önnur fyrirtæki í Vest-
mannaeyjum, Vinnslustöðin og
hugsanlega fleiri stór sjávarút-
af að reyna að halda þessu í bænum
en auðvitað verður maður líka að
reyna að passa ábyrgðir bæjar-
sjóðs. Við munum bara meta kaup-
samninga þegar að því kemur,“
sagði Guðjón.
Hann kvaðst ekki átta sig á því
hvort forsvarsmenn Bergs-Hugins
hefðu vitað að bæjarstjórnin hefði
ekki umsagnar- eða forkaupsrétt á
þessum kvóta. Hann sagði að
ákvörðunina hefði borið skyndilega
að og bæjarstjórnin ekki verið látin
vita af þessu með fyrirvara.
vegsfyrirtæki. með svipaðar björg-
unaraðgerðir í skoðun hjá sér - það
er að selja kvóta. Hvað segir fyrsti
þingmaður Sunnlendinga um slíka
þróun?
„Vitaskuld er sama svar við
þeirri spurningu. Svarið er ekkert
á annan veg, eftir því hvaða fyrir-
tæki eiga í hlut. Því miður er það
svo að þessi vandi er ekki bara
bundinn við Vestmannaeyjar. Það
er allur sjávarútvegur á íslandi
sem á í þessum vanda. Þess vegna
beinir þetta enn sjónum manna að
því hversu brýnt það er að tryggja
rekstrarlegar forsendur fyrir sjáv-
arútvegsfyrirtækin í landinu. Ég
Oddsson, skip-
stjóri og út- „ _____
gerðarmaður á Bergvm 0ddsson
Glófaxa.
„Þetta er líklega bara _ein afleið-
ingin af kvótakerfinu. ÚA er vel
stætt fyrirtæki í dag þar sem það
kaupir allan fisk til vinnslu á lág-
marksverði. Það situr því ekki við
sama borð og aðrir í þessum bransa
og getur notað hagnaðinn af vinnsl-
unni til að sanka.að sér kvóta frá
þeim sem eiga í erfiðleikum annars
staðar.
Mér finnst þessi sala á kvótum
vera alveg rosaleg og það ætti að
vera búið að afnema hana fyrir
löngu,“ sagði Bergvin.
Hljóta að vita hvað þeir eru
að gera
„Það er auðvitað mjög slæmt að
missa 1.600 tonna þorskígildi úr
bænum. Það er ekki spurning og
þetta er mjög alvarlegt mál en ég
held að Magnús og félagar hans
hjá Berg-Huginn hljóti að vita hvað
hef verið að beijast í því að fá
nauðsynlegar aðgerðir samþykktar
til þess að treysta þessa undir-
stöðu. Ríkisstjómin hefur nú þegar
tekið þrár mikilvægar ákvarðanir
í því-sambandi. Bæði að því er
varðar stöðvun inngreiðslna í verð-
jöfnunarsjóð, ríkisfjármálaaðgerðir
sem skapa skilyrði fyrir lækkun
vaxta og skuldbreytingu í Atvinnu-
tryggingasjóð. allt á þetta að
stuðla að því að reksturinn verði
í betra horfi.“
- Það sem nú er byijað að ge-
rast í Vestmannaeyjum - hefur það
ekkert veikt sannfæringu sjávarút-
vegsráðherra þess efnis að kvótar
eigi að vera framseljanlegir og því
hægt að selja þá burt úr viðkom-
andi byggðarlögum?
„Ég vil nú minna á það að fram-
sal á kvóta gefur byggðarlögum
líka kost á að styrkja stöðu sína.
Fram til þessa hafa Vestmannaey-
ingar verið í þeirri stöðu sem öflug-
asta og þróttmesta verstöð lands-
Þorsteinn Pálsson sjávarútvegsráðherra:
Alltaf mikið áfall þegar
kvóti fiyst frá byg,g*ðarlagi
ÞORSTEINN Pálsson sjávarútvegsráðherra og fyrsti þingmaður
Sunnlendinga segir það alltaf vera mikið áfall þegar kvóti flytjist
frá byggðarlagi. Hann kveðst vonast til þess að fjárhagsleg endur-
skijiulagning Isfélags Vestmanneyja, með sölu á 1600 þorskígildum
til Útgerðarfélags Akureyringa leiði til þess að sterkari fjárhags-
legar stoðir verði undir fyrirtækinu. Morgunblaðið ræddi við sjáv-
arútvegsráðherra í gær um þá erfiðu stöðu sem sjávarútvegsfyrir-
þeir eru að gera,“
sagði Sigurður
Ingi Ingólfsson,
útgejðarmaður.
„Ég held að
bankinn sé ekki
að bregðast fyrir-
tækjunum hér en
það er spurning
hvort hinir al-
mennu fyrir-
greiðslusjóðir séu
eitthvað að bregðast. Mér sýnist
að sum fyrirtæki úti um land fái
ár eftir ár fyrirgreiðslu úr þessum
sjóðum og.ég er ekki viss um fyrir-
tæki hér sitji við sama borð og leiði
hugann að hvort það er ekki ástæð-
an fyrir þessum vanda hér.
Svo er það líka spurning hvort
skilyrðin sem fyrirtækjum í landinu
eru almennt búin séu bara ekki
svona slæm. Sjáið til dæmis þetta
háa vaxtastig og annað.
Ég hugsa að forráðamenn Bergs-
Hugins hafi ekki farið fram á að
fá eftirgjöf af skattpeningi sem
þeir tóku af starfsfólki sínu eins
og sum fyrirtæki.
Hér hafa menn alltaf þurft að
beijast fyrir sínu og staðið sig en
nú voru þau skilyrði að þeir hrein-
lega gátu ekki staðið sig og þá eru
þeir bara höggnir,“ sagði Sigurður
Ingi.
Útgerðin á kvótann og fer með
hann ein§ og henni sýnist
Sigríður
arinsdóttir
Þór-
„Mér finnst þessi kvótasala út í
hött. Mér finnst það furðulegt þeg-
ar útgerðir geta verið að senda sjó-
mönnum kröfu
um að þeir taki
þátt í kvótakaup-
um og geti síðan
selt kvótann án
þess að tala við
kóng eða prest,“
sagði Sigríður
Þórarinsdóttir,
fiskverkakona.
„Maður er far-
inn að óttast
verulega um sinn hag. Aflinn hér
minnkar, togaramir eru sendir í
siglingu, meira að segja fá karlarn-
ir ekki að vera heima yfir jólin þrátt
fyrir allt kvótaleysið, og maður bíð-
ur bara eftir að fastráðningu okkar
í stöðvunum verði sagt upp. Sjó-
mennirnir og landverkafólkið skipt-
ir engu máli, því útgerðin á kvótann
og getur farið með hann eins og
henni sýnist.
Mér finnst útlitið mjög svart
hérna eins og er og sé ekki að það
sé einhver birta í nánd,“ sagði Sig-
ríður.
ins að þeir hafa frá því að kvóta-
kerfið var sett á aukið hlut sinn
mjög umtalsvert. Það hefur þeim
tekist einungis vegna þess að kvót-
inn var framseljanlegur. Það er líka
alveg ljóst að ef fjárhagsleg endur-
skipulagning fyrirtækjanna í Vest-
mannaeyjum mun leiða til þess að
þeir geti náð aftur þeim kvóta sem
þeir hafa selt, þá gerist það ekki
nema þeir hafi fijálsar hendur til
þess.“
- Hvort eru þessi orð þín byggð
á óskhyggju eða raunsæju mati,
að fyrirtækin geti keypt kvótann
aftur eftir björgunaraðgerðir af
þessu tagi?
„Það er kannski hvorttveggja,
byggfc á raunsæi og von um að
endurskipulagning beri tilætlaðan
árangur. En vandinn í þessu er
fyrst og fremst sá að heildaraflinn
er takmarkaður, en ekki leikregl-
urnar sem við notum til þess að
stjórna og stýra veiðinni skynsam-
lega.“
- Ef sala ísfél^gins á 1600
þorskígildum til ÚA, sem jafngildir
5% af bolfiskkvóta Vestmanney-
inga er aðeins upphafið að því sem
koma skal og önnur fyrirtæki, eins
og Vinnslustöðin, Fiskiðjan og
Hraðfrystistöð Vestmannaeyja
fara að dæmi ísfélagsins, þá er
viðbúið að á.m.k. 20% bolfiskveiði-
heimilda Vestmanneyinga hverfi
frá Vestmannaeyjum. Hver verður