Morgunblaðið - 11.12.1991, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 11.12.1991, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 11. DESEMBER 1991 23 Frá afhendingu tölvunnar, f.v.: Kristín Sjöfn Helgadóttir, Sigrún Þórarinsdóttir, Guðrún Gunnarsdóttir, Guðrún Kristinsdóttir, Unnur Magnúsdóttir og Viktor Guðlaugsson skólastjóri Arbæjarskóla. Skáldskapur og tónlist á Borgimii LEIKUR, skáldskapur og tónlist verða á boðstólum á Borginni í kvöld og hefst upplesturinn klukkan 21, en húsið verður opn- að hálfri klukkustund fyrr og mun þá Elíabet Oddsdóttir píanó- leikari flytja verk eftir Schubert. A dagskránni, sem hefst klukkan 21 munu sjö rithöfundar lesa ljóð og sögur úr nýútkomnum bóum sín- um. Það eru skáldin Ásta Ólafsdótt- ir, Elísabet Jökulsdóttir, Gyrðir El- íasson, Illugi Jökulsson, Kristín Ómarsdóttir, Sigfús Bjartmarsson og Vigdís Grímsdóttir. Þá mun Valdimar Örn Flygenring leikari lesa eitt af meistaraverkum Einars Benediktssonar, Einræður Starkað- ar. Þetta kvöld verða tilkynnt úrslit í örleikritasamkeppni Bjart og Frú Emilíu, en fjöldi verka barst í keppnina. Fyrstu verðlaun eru 50 þúsund krónur, en síðan eru. mörg mærri verðlaun, m.a. sundferð með Kjartani Ragnarssyni leikstjóra. í frétt frá bókaforlögunum Bjarti og Viti menn segir að mikill áhugi hafi gripið um sig á örleikritum og leikkonurnar Bára Lyngdal og Harpa Arnardóttir hafi sviðsett þannig verk og leika fyrir áhorfend- ur. Lenco ■ SÉRKENNSLUMIÐSTÖÐ Ár- bæjarskóla hefur borist gjöf frá Soroptimistaklúbbi Reykjavíkur nr. 2. Gjöfin sem er vönduð tölva ásamt prentara var afhent á kenn- arafundi í skólanum miðvikudaginn 20. nóvember sl. Sérkennslumiðstöð- in skipuleggur og hefur umsjón með allri sérkennslu við skólann og teng- ist náið öllu innra starfi hans. í vet- ur njóta um 60 nemendur sér- kennslu við skólann en heildarfjöldi nemenda er um 860. Tölvan verður staðsett í „opinni sérdeild” Árbæj- arskóla. Það var formaður klúbbs- ins, Sigrún Þórarinsdóttir, sem ásamt félögum úr stjórn klúbbsins afhenti skólastjóra Árbæjarskóla gjöfína. Smásögnr eftir Guð- mund Halldórsson BÓKATÚTGÁFAN Hildur hefur gefið út bókina Silfuráin heima, eftir Guðmund Halldórsson frá Bergsstöðum. í kynningu útgefanda segir: „í þessu smásagnasafni Guðmundar frá Bergsstöðum, áttundu bók sem út kemur eftir hann, er að finna margar sögur sem lesandanum verða ógleymanlegar. Eins og í fyrri bókum höfundar er sögusviðið mannlíf í dreifbýlinu, daglegt lífs- stríð þeirra sem það byggja, vonir og þrár. Heiti sagnanna í þessari bók eru: Langir eru dagamir, Reki og óska- steinar, Vorlæti, Vökunótt á Stóli, Heitur dagur, Stríðshestur menning- arinnar, Ástarskot á fjöllum, Brúð- kaupsafmæli og Silfuráin heima.” Guðmundur Halldórsson frá Bókin er 136 bls. Bergsstöðum Útvarp, geislaspilari, tvöfalt kassettutæki, tónjafnari. 100 watta magnari. 2 hátaiarar. Fjarstýring. Sértilboð: 29.950,- Munalán 39.950 Afborgunarskilmálar m/piötuspiiara Vönduð verslun UíEií£tMti FÁKAFENI 11 - SÍMI 688005 V, Pakkatilbod: Ýmsir: Landslagið Karl Örvarsson: Gldfuglinn Ýmsir: Stóru börnin leika sér Kr. 4.990,- Tne Great Classics 5 diskar í pakka CD: Kr. 2.490,- Hörður Torfa: Kveðja KS CD: Kr. 1.890,- f) Sálin hansjons mins KS/I.P CD: Kr. 1.890,- ■ ■s» Rto: landið fykur burt KS/LP CD: Kr. 1.890, Bubbi: Ég er KS/LP CD: Kr. 1.890, "3'^/ œw Ný dönsk: De Luxe KS/LP CD: Kr. 1.890,- v\\ Pakkatilbod: Ýmsir: Minningar Mezzoforte: I’ortissimos Sálin hans Jóns míns Kr. 4.990,- HAGKAUP '0m Pakkatilbod: Ýinsir: Forskol á sæluna EyjðlfurK.: Sattoglogið K.K.: LuckyOne Kr. 4.990,- Rokklingamir KS/LP CD: Kr. 1.990,- Incky o««
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.