Morgunblaðið - 11.12.1991, Side 17

Morgunblaðið - 11.12.1991, Side 17
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 11. DESEMBER 1991 17 Nýtt heildarsafn ljóða skáldsins, - þar á meðal áður óbirt ljóð í þessari nýju heildarútgáfii á ljóðum Steins Steinarr eru prentuð öll ljóð úr útgefhum bókum hans, ljóðaúrval Steins sjálfs og viðbótarljóð úr síðustu útgáfú verka skáldsins. Nú er einnig aukið við þremur tugum ljóða sem Steinn lét eftir sig og ekki hafa áður verið prentuð í bókum hans. Nýja ljóðasafhið verður kynnt á Hótel Borg á morgun, fimmtudag kl. 17. VAKVHELGAFELl Síðumula 6. Sími 688 300 —i-£-_______________1 LÍFIÐ, LJÓÐIÐ OG ÉG Líf mitt er eins og ljóðið og Ijóðið er eins og ég, samt fiáum við aldrei að fmnast og förum hvert sinn veg. Aumingja litla ljóðið, sem lífið hvergi fann. Aumingja litla lífið, sem ljóðinu ann. Svo fljúga þau eins og fuglar í fjarskann hvort sinn veg. Og ekkert verður efitir nema aumingja ég! Eitt ljóðanna sem nú birtast í fynta sinn t bókum Steins Su,:narr.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.