Morgunblaðið - 11.12.1991, Page 15

Morgunblaðið - 11.12.1991, Page 15
HVÍTA HÚSID / SÍA MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 11. DESEMBER 1991 15 Fyrirgefning syndanna er stórbrotin og hrífandi saga um magnað efni: Ást og hatur, glæp og refsingu. Hún höfðar til fólks á öllum aldri, jafnt kvenna sem karla. Einstæðir hæfileikar Ólafs Jóhanns Ólafssonar njóta sín hér til hins ítrasta. Hver setning er meitluð af kunnáttu og mannþekkingu og fyrr en varir verður lesandinn gagntekinn af galdri textans og framvindu sögunnar. * Bók Olafs Jóhanns er tímamótaverk! VAKA-HELGAFELL Síðumúla 6 - Sími 688 300 METSOLUBOK! Nýja skáldsagan, F\rirgefning syndanna. er þegar komin upp í annað sætið á metsölulista DV en fvrri bækur Ólafs Jóhanns hafa báðar orðið metsölubækur. Hann er sem fyrr í baráttunni á toppnum! En Fyrirgefning syndanna vekur ekki einungis athygli hér á landi. Samningar eru nú á lokastigi um útgáfu á bókinni bæði í Bandaríkjunum og Evrópulöndum. OLAFl JÖHANN

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.