Morgunblaðið - 11.12.1991, Page 55

Morgunblaðið - 11.12.1991, Page 55
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 11. DESEMBER 1991 55 fclk f fréttum Morgunblaðið/KGA SKÓLAKÓR Jólalög í Listasafninu Þau unnu hug og hjörtu áheyrenda þessi börn úr Skólakór Kársness sem sungu jólalög fyrir gesti sem voru viðstaddir útnefningu bóka til íslensku bókmenntaverðlaunanna 1991 í Listasafni íslands s.l. mánudag. HOLLYWOOD I fótspor foreldra sinna Kornung söng- og leikkona hefur rutt sér til rúms í Hollywood síðustu misseri. Gagnrýnendur telja hana mjög athyglisverða og hún eigi frama vísan hvort heldur að hún kjósi poppbrautina eða kvikmyndabraut- ina. Stúlkan heitir Tricia Leight Fis- her og á ekki langt að sækja það, því foreldrar hennar eru Connir Ste- vens og Eddie Fisher, sem bæði eru þekktir skemmtikraftar í Bandaríkj- unum. Tricia Leigh er 21 árs gömul. Stúlkan lék sem táningur í nokkr- um dæmigerðum unglingahrollvekj- um sem hún vill helst gleyma, enda snérist þar allt um „að sýna bijóstin og vera skorin á háls“, eins og stúlk- an orðar það. Nú hefur það hins vegar gerst, að eftir henni er tekið bæði í kvikmynd og í poppheiminum. Hún sendi frá sér brejðskífu, sína fyrstu, og lagið„Empty Beach“ náði miklum vinsældum í Bandaríkjunum. í kvikmyndinni „Book of Love“ nældi hún sér í stórt hlutverk og gagnrýn- endur hafa lofað hana í hástert. Segja hana upprennandi stórstjömu, mmMmh Skeifan 3h-Sími 812670 5% stabgreibsluafsláttur mm J°^TiLBob VIÐ HJÁLPUM - HJALPAÐU OKKUR! Munið heimsendan gírðseðil. HJÁLPARSTOFNUN KIRKJUNNAR V.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.