Morgunblaðið - 11.12.1991, Síða 63

Morgunblaðið - 11.12.1991, Síða 63
MORGUNBLAÐIÐ IÞROTTIR MIÐVIKUDAGUR 11. DESEMBER 1991 63 < \ < Í í í J 9 :: i i i I 3 I SKIÐI / OLYMPIULEIKARNIRI ALBERTVILLE Daníel Jakobsson stendur sig vel í Svíþjóð: „Heff ekkert erindi til Albertville" DANÍEL Jakobsson, skíða- göngumaðurinn efnilegi frá Isafirði, tók þátt í tveimur göngumótum í Svíþjóð fyrir skömmu og stóð sig vel. „Ég er í góðri æfingu og er ánægð- ur með frammistöðuna í fyrstu mótunum," sagði Daníel. aníel, sem er 18 ára, er við nám í skíðamenntaskóla í Jerpen og er á öðru ári. Hann keppti í bik- armóti unglinga, yngri en 20 ára, í Ákersjö í Norður-Svíþjóð um síð- ustu helgi. Þar hafnaði hann í 4. sæti í 12,5 km göngu með fijálsri aðferð og var einni mínútu á eftir Morgen Gjöranson, sem sigraði. Gjöranson, sem hefur verið í sér- flokki í þessum aldurflokki, keppti m.a. á HM unglinga í fyrra og stóð sig vel. „Gjöranson var ræstur út mínútu á eftir mér og hann náði mér eftir sex kílómetra. Ég hékk síðan aftan í honum það sem eftir var göngunnar og er ánægður með það,“ sagði Daníel. Hann keppti á héraðsmóti á sama stað fyrir hálfum mánuði í sömu vegalengd og hafnaði í 5. sæti, 1,5 mín. á eftir Gjöranson. „Það hefur verið frekar lítill snjór hér í Jerpen og því þarf að fara töluverða vega- lengd til að komast í snjó. En ég er í góðri æfingu og stefni á að ná góðum árangri á heimsmeistara- móti unglinga sem fram fer í Finn- landi í mars,“ sagði Daníel. DaníePhefur verið nefndur sem fulltrúi íslands í göngu á Ólympíu- leikunum í Albertville í febrúar. En gefur hann kost á sér ef hann verð- ur valinn? „Ég hef ekkert erindi á Ólympíu- leikana. Þjálfarinn minn leggur áherslu á að ég verði vel undirbúinn fyrir heimsmeistaramót unglinga í mars því þar er minn vettvangur og ég er sammála honum. Ég taldi mig ekki eiga möguleika á að fara á Ölympíuleikana þar sem ég var ekki einu sinni valinn í íslenska A-landsliðið. Ég tel að minn tími sé ekki kominn til að taka þátt í- Ólympíuleikum.“ Daníel Jakobsson. Rmm íslend- ingará ÓL Olympíunefnd íslands hefur ákveðið í samráði við Skíðasamband íslands að þátt- takendur íslands á Vetra- rólympíuleikunum í Albertville í Frakklandi verði fimm talsins. Eins og staðan er í dag er óljóst hveijir verði fulltrúar ís- lands. Spumingin er um það hvort senda eigi tvo göngumenn og þtjá alpagreinamenn, eina konu og tvo karla, eða fjóra alpagreinamenn, eina konu og þrjá karla, og einn göngumann. Endalegt val á Vetrarólymp- íuleikana verður tilkynnt eftir áramót, eða eftir að landsliðs- mennimir í alpagreinum og göngu hafa keppt á sterkum mótum í Evrópu. Vetrarleikarnir verða form- lega settir í Albertville 8. febrú- ar og lýkur 23. febrúar. ÚRSLIT KORFUKNATTLEIKUR / 1. DEILD KARLA Lanþráður sigur Valsmanna Morgunblaðið/Bjarni Magnús Matthíasson hefur auga með knettinum og góðar gætur á Joe Lewis Hurst. Magnús er með grímu vegna þess að hann nefbrotaði í fyrri viku. Bergur Hinriksson, UMFG og Matthías Matthíasson, Val eru við öllu búnir. UMFT - Snæfell 114:99 íþróttahúsið á Sauðárkróki, úrvalsdeildin í körfuknattleik, Japis-deildin, þriðjudaginn 10. desember 1991. Gangur leiksins: 4:4, 12:11, 23:18, 37:26, 51:39, 6lÍ8/'70:52, 76:62, 81:80, 89:87, 97:87, 105:94, 114:99. Stig Tindastóls: Valur Ingimundarson 29, Pétur Guðmundsson 27, ivan Jónas 17, Haraldur Leifsson 11, Einar Einarsson 11, Hinrik Gunnarsson 9, Kristinn Baidvinsson 8, Ingi Þór Rúnarsson 2. Stig Snæfells: Tim Harwey 33, Bárður Eyþórsson 29, Rúnar Guðjónsson 21, Karl Guðlaugsson 9, Sæþór Þorbergsson 7. Dómarar: Kristinn Óskarsson og Bergur Steingrímsson. Áhorfendur: Um 400. Valur-UFMG 97:84 Hlíðarendi, úrvalsdeildin i körfuknattleik, Japisdeildin, þriðjudaginn 10. des. 1991. Gangur leiksins: 0:2, 8:9, 16:9, 21:19, 28:21, 37:29, 49:35, 49:39, 58:43, 69:51, 73:59, 89:68, 97:84. Stig Vals: Franc Booker 35, Tómas Holton 18, Magnús Matthíasson 16, Ragnar Jóns- son 13, Svali Björgvinsson 9, Símon Ólafs- son 4, Matthías Matthíasson 2. Stig UMFG: Joe Lewis Hurst 31, Guðmund- ur Bragason 22, Bergur Hinriksson 17, Hjálmar Hallgrímsson 8, Rúnar Ámason 6. Áhorfendur: Um 400. Dómarar: Jón Otti Ólafsson og Sigurður Valur Halldórsson og voru þeir langt frá þvi að vera bestu menn vallarins. Reyndar með þeim slakari. Skíði Heimsbikarinn í alpagreinum Sestriere, ftalíu: Svig karla: Alberto Tomba (Ítalíu) •••............2:00.49 (1:00.09/1:00.40) Finn-Christian Jagge (Noregi) ............... 2:01.40(1:00.78/1:00.62) Ole-Christian Furuseth (Noregi) ............... 2:01.54(1:01.32/1:00.22) Paul Accola (Sviss) ............... 2:01.83 (1:01.45/1:00.38) Fabio De Crignis (ítaliu) ............... 2:02.54 (1:01.13/1:01.41) Thomas Stangassinger (Austurríki) ...............2:02.87(1:01.64/1:01.23) Carlo Gerosa (Italíu) ............... 2:03.21(1:01.81/1:01.40) Hubert Strolz (Austurríki) ............... 2:03.28(1:02.07/1:01.21) Armin Bittner (Þýskalandi) ............. 2:03.44(1:02.32/1:01.12) Peter Roth (Þýskalandi) ............... 2:04.01(1:02.16/1:01.85) Handknattleikur ÍBK-Grótta 24:17 Bikarkeppni kvenna, 8-liða úrslit: Markahæstar í liði ÍBK: Hajni Mezni 6 Ásdís Þorkelsd. 5, Þuríður Þorkelsdóttir 5. Markahæstar í liði Gróttu: Brynhildur Þorgeirsdóttir 5, Laufey Sigvaldadóttir 4 og Björk Brynjólfsdóttir 3. Knattspyrna Köln - Dynamo Dresten..............1:1 ■Hætta verð við leik Cambridge og Black- bum i 2. deild í Englandi, þar sem mikil ísingvarávellinum. Staðan varþájöfn, 0:0. í kvöld HANDKNATTLEIKUR 1. deild karla: Strandg. Haukar — Stjarnankl. 20.00 Bikarkeppni karla: Seltj. Gróttab —Víkingur ..kl. 20.00 Hlíðarendi Valur ÍBV.... ..kl. 20.00 Bikarkeppni kvenna: Hliðarendi Valur ÍBV.... ..kl. 18.00 Höllin Fram — KR ,.kl. 20.00 Höllin Ármann —FH ..kl. 21.30 VALSMENN sigruðu Grindvík- inga í Japísdeildinni í gærkvöldi með 97 stigum gegn 84 og skutust þar með upp að hlið þeirra. Þetta var langþráður sigur Valsmanna - sá fyrsti á Grindvíkingum í ellefu leikjum. Sigur Vals var í rauninni aldrei í hættu. Grindvíkingar voru yfír fyrstu tvær mínúturnar en síð- an ekki söguna meir SkúliUnnar og Valsmenn gerðu Sveinsson út um leikinn í fyrri skrífar hálfleik, léku vel en Grindvíkingar sváfu værum svefni. Upphafsmínútumar lofuðu góðu nema hvað annar dóm- arinn lét ekki sjá sig og hófst leikur- inn því ekki fyrr en stundarfjórð- ungi síðar en til stóð. Staðan eftir rúma mínútu var 8:7 en síðan hættu gestirnir að hitta og þá var ekki að sökum að spyija. Því miður voru það aðeins fyrstu mínúturnar sem voru fjörugar, en þó sáust oft fallegir hlutir, sérstak- lega hjá Völsumm sem nú virðast komnir á gott skrið. Það er allt annáð að sjá til liðsins í þessum leik miðað við fyrstu leikina. Booker var í stuði eins og oft áður og virðist vera kominn í sitt gamla form. Hann er geysilega hreyfanlegur í sókninni auk þess sem hann skorar grimmt, oft ótrú- legar körfur. Hann gerði m.a. fyrstu 12 stig Vals í síðari hálfleik. Tómas er einnig að verða eins og hann á að sér og í gær var hann mjög góður. Magnús var sterkur, bæði í vöm og sókn og þeir Ragnar og Svali áttu ágætan dag. Grindvíkingar léku iila. Sóknir þeirra voru hræðilega óskipulagðar. Leikmönnum virtist liggja mikið á Olympíumeistarinn Alberto Tomba kunni vel við sig á heimavelli, í Sestriere á Ítalíu, í gær er hann sigr- aði í svigi heimsbikarsins. Norðmenn- imir, Finn-Christian Jagge og Ole- Christian Furuseth, höfnuðu í 2. og 3. sæti. Tomba „La bomba“ náði besta tím- anum í fyrri umferð og hélt sæti sínu í síðari umferð vel studdur að áhorf- endum sínum. Hann var tæpri sek- úndu á undan Jagge samanlagt og vann þar með 22. heimsbikarmótið. Svisslendingurinn Accola, helsti að ljúka sóknunum og það varð til þess að boltinn gekk sárasjaldan manna á milli. Ein til tvær sending- ar og skot þannig að menn komust ekki einu sinni í sóknarfráköstin. Hurst skoraði mest en nýting hans var ekki góð. Guðmundur hafði sig lítið í frammi í sókninni fyrr en í síðari hálfleik og Bergur átti góðan leik, gerði sárafá mistök. Athygli vakti að Pálmar skoraði ekki eitt einasta stig, og hefur það ekki gerst í ein tvö ár. keppinautur Tomba í stigakeppninni, varð í 4. sæti eftir að hafa náð næst besta tímanum á eftir Furuseth í síð- ari umferð. Mac Girardelli frá Luxemborg, heimsbikarhafí frá í fyrra, átti ekki góðan dag og varð að sætta sig við 16. sætið og var meira en fimm sek. á eftir Tomba. „Brautin var of hörð fyrir mig,“ sagði Girardelli. Accola hefur nú 10 stiga forskot á Tomba í heildarstigakeppninni. Næst verður keppt í bruni í Val Gardena á Ítalíu á laugardaginn. Villuveisla að var sannkallaður flautukon- sert á Sauðárkróki þegar Tindastóll vann Snæfell, 114:99. Dómarar ieiksins Bjöm Kristinn Óskarsson Bjömsson og Bergur Stein. gnmsson dæmdu 56 villur - 32 á heima- menn og 24 á gestina. Sex léik- menn fóru af leikvelli með fímm villur. Fjórir heimamenn og tveir gestir. Tinsastólsmenn byijaði leikinn betur, en Snæfellingar með Tim Harwey, sem besta leikmann vallar- ins, voru aldrei langt undan. Þegar Tindastóll náði 18 stiga forskoti í seinni hálfleik leit út fyrir öruggan sigur liðsins. Svo var ekki og fór Harwey á kostum - raðaði niður stigum og mataði þá Bárð Eyþórs- son og Rúnar Guðjónsson með glæsilegum sendingum. Snæfell- ingar minnaði muninn í eitt stig, 81:80, og þegar heimamaðurinn ívan Jónas fór af leikvelli með fimm villur - þegar níu mín. voru til leiks- loka, eygðu þeir sigur - lögðu of mikið kapp á sóknarleikinn. Þegar Harwey fór af leikvelli með fímm villur sögðu heimamenn hingað og ekki lengra og voru sterkari á loka- sprettinum þrátt fyrir að þeir misstu Pétur Guðmundsson, Harald Leifs- son og Bjöm Sigtryggsson 'af velli með fimm villur. Sæþór Þorbergs- son hjá Snæfelli fékk einnig sína fimmtu villu. SKOTFIMI Cari sigraði Carl J. Eiríksson sigraði á Islands- mótinu í keppni með staðlaðri skammbyssu, sem fram fór íþrótta- húsinu Digranesi í Kópavogi um helg- ina. Carl, sem keppti fyrir Aftureld ■ ingu í Mosfellsbæ, hlaut 536 stig. Sveinbjöm Bjamason frá Skotfélagi Kópavogs varð í öðru sæti með 515 stig og síðan kom Hannes Haraldsson með 507 stig, en 10 keppendur tóku þátt. Þórhildur Jónasdóttir hafnaði í 6. sæti með 495 stig, sem er íslands- met kvenna. Nokkrir af bestu skotmönnum landsins voru ekki með vegna þes að þeir fengu ekki aðstöðu til æfmga fyrir mótið, sem hefur venjulega farið fram á vorin. SKIÐI / HEIMSBIKARINN Tomba sterkur heima

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.