Morgunblaðið - 12.01.1992, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 12. JANÚAR 1992
C ‘5
ljós með að geta orðið að liði, enda
hafa þau notið tryggðar og vináttu
þessa fólks og er vel fagnað er þau
komu norður. Vorið 1952 flytja þau
frá Hóimavík að Jafnaskarði í Borg-
arfírði og stunda þar almennan
sveitabúskap, en við hann hafði
Andrés lengi langað til að glíma.
Þama bjuggu þau í nokkur ár, en
fljótlega fór að bera á heymæði hjá
Andrési sem leiddi til þess að þau
brugðu búi og fluttu til Borgar-
ness. í Jafnaskarði eignuðust þau
afbragðs nágranna og vini sem
reyndust þeim vel ef á þurfti að
halda. í Borgamesi fékk Andrés
strax vinnu hjá Kaupfélaginu við
afgreiðslu í pakkhúsi og sláturhúsi
félagsins og vann þar fram undir
áttræðisaldur. Kristín fór líka að
vinna úti er hún flutti, fyrst á Hótel-
inu og síðan við ræstingu hjá Kaup-
félaginu. Þau eru nú bæði sest í
helgan stein í gamla Kaupfélags-
stjórahúsinu, sem þau keyptu þegar
þau fluttu í Borgames. Og enn sem
fyrr er þar fagnað gestum, hlaðið
veisluborð af mat og drykk ef fólk
ber að garði.
Börn Andrésar og Kristínar eru:
Sæunn, maki Sigurður Sigurðsson.
Gruðrún, maki Magnús Hallfreðs-
son. Konráð, maki Margrét Bjöms-
dóttir. Ari Gísli, látinn. Guðleif,
maki Ottó Jónsson. Anna María.
Amheiður, maki Guðjón Elísson.
Um leið og ég óska þessum heið-
urshjónum til hamingju með þessa
áfanga í lífí sínu, vil ég þakka þeim
fyrir alla elsku og umhyggju sem
þau hafa sýnt mér og minni fjöl-
skyldu og fyrir öll skemmtilegu
ferðalögin sem við höfum farið sam-
an. Það er von mín og bæn að þau
fái að njóta gleði og góðrar heilsu
um ókomna daga.
Sigurður Sigurðsson
E.S. í tilefni afmælisins tekur Krist-
ín á móti gestum í samkomusal
Mjólkursamlags Borgfírðinga í dag
á milli kl. 15 og 18. Það er von
hennar að sem flestir vina hennar
og vandamanna sjái sér fært að
koma.
LP þakrennur
i 0 ® *
Þola allar
veðurbreytingar
LP þakrennukerfið frá okkur er
samansett úr galvanhúðuðu
stáli, varið plasti. Styrkurinn í
stálinu, endingin í plastinu.
Leitið upplýsinga
BLIKKSMIÐJAN
TÆKNIDEILD
SMIÐSHÖFÐA 9
112 REYKJAVÍK
SÍMI: 91-685699
Þorrablót
brottfluttra Patrekstirðinga og Rauðasandstireppsbúa
verður haldið í Domus Medica föstudaginn 24. janúar.
Miðar verða seldir í Domus Medico föstudaginn 17. janúar milli kl. 17.00
og 19.00 og laugardaginn 18. janúar milli kl. 11.00 og 13.00.
Ath. ekki verður hringt í fólk.
Rán, sími 37324, Heiðar, sími 653307 og Snædís, sími 812457.
Stjórnin.
KYNNING
Við kynnum Garndeildina okkar og veitum
20% AFSLÁTT
af öllum lopa, bandi og vefnaðargarni.
SERTILBOÐ
á bómullargarni, teppabandi og stökum litum í eingirni.
Kynningin stendur frá 13. jan. til 26. jan.
Sendum í póstkröfu.
ÍSLENZKUR HEIMILISIÐNADUR
Garndeild, 2. hæð. Sími 11785.
Farþegar sem ætluðu
til Kauaríeyja með
Ferðamiðstoðinni Veröld:
Flugleiðir hafa tekið að sér að greiða götu þeirra sem eiga pantað
far til Kanaríeyja með Ferðamiðstöðinni Veröld.
Sérstök afgreiðsla fyrir þessa Kanaríeyjafara verður opnuð í
söluskrífstofu Flugleiða á Hótel Esju á morgun, mánudaginn
13. janúar. Sími: 690 441.
Þeir viðskiptavinir Ferðamiðstöðvarinnar Veraldar sem ætla að
nýta sér þessa þjónustu Flugleiða eru beðnir að hafa meðferðis
greiðslukvittun vegna Kanaríeyjaferðar, greiðslukortanótur eða
greiðslukortayfirlit.
FLUGLEIÐIR JfSt
STÍFT NÁMSKEIÐ FYRIR KARLMENN
SEM VILJA KOMAST í TOPPFQRM
HEFST 18. JANÚAR
✓ Fitumæling og vigtun
✓ Ráðgjöf
✓ Fyrirlestrar um rétt mataræði
✓ Hreyfing,stöðvaþjálfun og tækjaþjálfun
✓ Viðurkenningarskjöl ílok námskeiðs
með skráðum árangri
Eina varanlega leiðin
að lækkaðri
Hkamsþyngd
er aukin hreyf-
ing og rétt
mataræði.
Við hjálpum þér
að brenna fitu
og kennum þér
hvernig á að halda
henni burtu fyrir
fullt og allt.
LÁTIÐ SKRÁ YKKUR
WKBMMH
TAKMARKAÐUR FJÖLDI