Morgunblaðið - 12.01.1992, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 12.01.1992, Blaðsíða 26
26 C MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 12. JANÚAR 1992 Breytt áætlun ínnanlandsflugs VEGNA þjálfunar flugmanna á nýju Fokker 50 flugvélarnar sem Flug- leiðir hafa fest kaup á raskast áætl- un innanlandsflugs til nokkurra áætlunarstaða litillega á timabilinu 6. janúar til 5. apríl, segir í frétt frá Flugleiðum. Fyrsta Fokker 50 flugvélin verður afhent félaginu 15. febrúar og sú fjórða og síðasta 9. maí. Þjálfa þarf mikill fjölda starfsmanna sérstaklega vegna nýju vélanna og er sú þjálfun þegar hafín. 43 flugmenn félagsins frá þjálfun á Fokker 50. Þjálfun hvers flugmanns tekur rúman mánuð, og fer að stórum AÐALSTÖÐIN hefur ákveðið að lefiT83a stjórnmálaflokkunum til frjáls afnot af útsendingartíma Stöður við emb- ætti sýslumanns- ins í Reylgavík auglýstar FIMM stöður deildarstjóra við emb- ætti sýlumannsins í Reykjavík, sem d ó m srnálaráð he r ra veitir, eru lausar til umsóknar. Umsækjendur skulu hafa lokið embættisprófi í lögfræði. Ennfremur verða 17 stöður löglærðra fulltrúa auglýstar lausar við sama emb- ætti, en stöðumar verða veittar frá og með 1. júlí 1992 og er umsókarfrestur -til 7. febrúar. hluta fram í Amsterdam og Maastricht í Hollandi. 78 starfsmenn af tæknisviði verða þjálfaðir vegna Fokker 50 vél- anna, þar af um 50 flugvirkjar. Tækni- þjálfunin fer fram bæði hér heima og erlendis. Þá fara 280 flugfreyjur á sér- stök Fokker 50 námskeið hér heima, og einnig verða haldin stutt námskeið fyrir hlaðmenn innanlandsflugsins og aðra sem kunna þurfa skil á réttri umgengni við vélarnar og hleðslu þeirra. Flugleiðir vona að þessi röskun á áætlun innanlandsflugsins valdi við- skiptavinum ekki erfíðleikum og hvetur milli klukkan sjö og níu á morgn- ana, þar sem áður var Þingmanna- útvarp stöðvarinnar. Munu Alþýðu- bandalag, Alþýðuflokkur, Fram- sóknarflokkur, Kvennalisti og Sjálfstæðisflokkur notfæra sér þetta tilboð. „Okkur datt í hug að bjóða flokkunum að eigna sér þættina,“ sagði Baldvin Jónsson eigandi Aðalstöðvarinnar. „Þeim mun síðan vera falin dagskrár- gerð að öllu leyti, en við leggjum til hljóðstofu og tæknistjóm.“ Sagði Baldvin að hugmyndin hafí komið upp þar sem óvissa væri um afdrif ýmissa flokksmálgagna. Ráð- gert er að útsendingar hefjist á þriðju- dag eða miðvikudag og verður málum þannig hagað að flokkamir munu skiptast á dögum og muni því ekki alltaf senda sama dag vikunnar. þá til að hafa samband við starfsfólk innanlandsflugsins til að fá frekari upp- lýsingar. Sýning á ljóðum Isaks Harðarsonar OPNUÐ verður sýning á ljóðum eftir Isak Harðarson skáld Iaugardaginn 11. janúar. Þetta er þriðja ljóðasýning sem Rás 1 og Kjarvalsstaðir gangast fyrir í vetur, en áður sýndu Jón úr Vör og Þórarinn Eldjárn ljóð sín með svipuðum hætti og Isak Harðarson gerir nú: Ljóðin eru stækkuð myndar- lega upp þannig að gestir Kjarvals- staða geti notið þeirra á nýstárlegan og óvæntan hátt. í kynningu á skáldinu segir Eysteinn Þorvaldsson m.a.: „ísak Harðarson (f. 1956) er eitt þeirra ungu skálda sem fram komu á síðasta áratug. Ljóðum sín- um hefur hann búið sérstæðan, persónu- legan stíl sem einkennist af kröftugu orðfæri sem oft miðar að því að auka ferskleika tungumálsins og íjölhæfni þess til óvæntrar tjáningar. ísak beitir nýstárlegu myndmáli og sækir efni ljóð- anna gjamar á óvæntar slóðir og hann hefur gert djarfar tilraunir með formið. Fyrsta ljóðabók ísaks, „Þriggja orða nafn“, kom út árið 1982, en ljóðabækur hans eru orðnar sex að tölu, auk smá- sagnasafns. Nýjasta ljóðabók ísaks er „Síðustu hugmyndir físka um líf á þurru“ (1989); þar er mannlífið sýnt í táknmynd- um sjávarlífs." Ljóðasýningin verður sett við hátíðlega athöfn kl. 17 á laugardaginn og verður samkoman send beint út í bókmennta- þættinum „Leslampanum" á Rás 1. (Fréttatilkynning) Slj ómmálaflokkamir fá afnot af Aðalstöðinni -aukið þol -aukinn liðleiki -mikil brennsla -meiri styrkur Tímarnir hefjast 19. janúar og verða á sunnudögum. Uppl. í síma 68 69 68 lirakkar 10-12 ára frá kl.3-4 sími 1Ó500 íÍÉPkt Laugavegi 94 Stórmynd Terrys Gilliam BILUNIBEINNIUTSENDINGU „Besta jólamyndin íár“-★★★★ Bíólínan ★ ★ ★Va HK DV ★ ★ ★ ★ S.V. Mbl. ‘„„THE FISHER KING" hcfur allt til að bcra sum Jóla- niynd og það nicð stóru joði. Þcir Jcff Bridges og Robin Williams cru hrcint fr.-íbærir i lcikstjórn Terrys Gilliam: Jcff Bridgcs, scm frægur útvarpsþulur a lcið í ræsið, og Robin Williams.scm róni i lcit að kalciknum heilaga." Friðrik Indriðason. Leikstjóri: Tcrry Gilliam. Bókin Bilun i bcinni útscndingu fæst i næstu bókabúð. Sýnd í A-sal kl. 4.30, 6.45, 9 og 11.30. -_______________Bönnuð innan 14 ára. BORN NATTURUNNAR Aðalhlutverk: Gísli Halldórs- son og Sigríður Hagalín. Sýnd í B-sal kl. 7.15 og 9. Sýnd í A-sal kl. 3. TORTIMAMDIMIM Sýnd kl. 5 og 11. POTTORMAR - Sýnd kl. 3. Miðaverð kr. 300. ^^WOÐLÉÍKÍSÍr sími ll200 '"^^Rómeó og JúlIa eftir William Shakespeare f kvöld 12. jan. kl. 20. Fim. 23. jan. kl. 20. Fös. 17. jan. kl. 20. Sun. 26. jan. kl. 20. Himmeslkt er aá lifa eftir Paul Osborn Fim. 16. jan. kl. 20. Lau. 25. jan. kl. 20. Sun. 19. jan. kl. 20. eftir David Henry Hwang Lau. 18. jan. kl. 20. Fös. 31. jan. kl. 20. Fös. 24. jan. kl. 20. Fim. 6. feb. kl. 20. LITLA SVIÐIÐ: K Æ R A J E I E N A eftir Ljudmilu Razumovskaju Mið. 15. jan. kl. 20.30, uppselt. Fim. 30. jan. kl. 20.30. Fim. 16. jan. kl. 20.30, Fös. 31. jan. kl. 20.30, upps. 50. sýning, uppselt. Sun. 2. feb. kl. 20.30. Lau. 18. jan. kl. 20.30, uppselt. Þri. 4. feb. kl. 20.30, uppselt. Sun. 19. jan. kl. 20.30, uppselt. Fim. 6. feb. kl. 20.30. Mið. 22. jan. kl. 20.30, uppselt. Fös. 7. feb. kl. 20.30. Fös. 24. jan. kl. 20.30, uppselt. Sun. 9. feb. kl. 20.30. Lau. 25. jan. kl. 20.30, uppsclt. Þri. 28. jan. kl. 20.30. Pantanir á Kæru Jelenu sækist viku fyrir sýningu, ella seldai öðrum. BÚKOLLA barnaleikrit eftir Svein Einarsson. í dag kl. 14, Aukasýning sun. 19. jan. kl. 14. Allra síðasta sýning. Miðasalan cr opin frá kl. 13-18 alla daga ncma mánudaga og fram að sýningu sýningardagana. Auk þess cr tekið við pöntun- um í síma frá íd. 10 alla virka daga. Greiðslukortaþjónusta - Græna linan 996160. Leikhúskjallarinn er opinn öll föstudags- og laugardagskvöld. Leikhúsveisla; leikhúsmiði og þríréttuð máltíð öll sýningar- kvöld á stóra sviðinu. Borðapantanir í miðasölu. Leikhúskjallarinn.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.