Morgunblaðið - 12.01.1992, Blaðsíða 15
HVlTA HÚSIÐ / SÍA
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 12. JANÚAR 1992
C 15
Sprelllifandi minningar — verðlaunasamkeppni fyrir
farþega Samvinnuferða — Landsýnar:
10 UTAHLAHDS-
FERÐIR
FYRIR ALLA FJÖLSKYLDUHA í VERÐLAUNI
LOKASKIL ERU 19. JANUAR
Við auglýsum eftir minningarbrotum úr ferðum Samvinnuferða - Landsýnar í formi
Ijósmynda, teikninga, myndbanda, Ijóða, laga og frásagna.
GLÆSILEG VERÐLAUN !
7 athyglisverðustu verkin: Utanlandsferð fyrir alla
fjölskylduna!
6 aukavinningar dregnir úr nöfnum allra þátttakenda:
3 utanlandsferðir fyrir alla fjölskylduna og 3 fá
myndbandstökuvélarfrá Hitachi.
Merkið allt efni með nafni, aldri, síma og heimilisfangi á efnið
sjálft, helst með límmiðum, ekki á fylgiblöðum. Hljóðsnældur
og myndbönd verða auk þess að hafa merkingu sem segir til
um staðsetningu efnisins á bandinu. Allt efni verður
endursent þegar keppnin er yfirstaðin, en Samvinnuferðir -
Landsýn áskilur sér rétt tii að nýta innsent efni í þágu
ferðaskrifstofunnar án endurgjalds. í slíkum tilvikum verður
haldið eftir afriti af verkinu. Allt efni verður að sjálfsögðu
handleikið af mestu varúð en ekki verður hægt að taka ábyrgð
á því ef hlutir glatast í pósti eða skemmast.
SENDIÐINN STRAX
— og góða ferð !
FARKC3RT | FÍF
SmvinnuíeröirLanilsj/ii
Reykjavík: Austurs'træti 12 V S. 91 - 691010 - Innanlandsferðir S. 91 - 6910 70 • Símbréf 91 - 2 77 96 • Telex 2241 •
Hótel Sögu við Hagatorg • S. 91 - 62 22 77 • Símbréf 91 - 62 39 80 Akureyri: Skipagötu 14 • S. 96 - 27 200 • Símbréf 96 - 2 75 88 • Telex 2195