Morgunblaðið - 01.02.1992, Síða 15
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 1. FEBRÚAR 1992
15
TANNVERND
eftir Elínu
Guðmannsdóttur
Á degi tannverndar, er rétt að
íhuga hvað áunnist hefur í barátt-
unni við Karíus og Baktus, á undan-
förnum árum.
Það er viðurkennd staðreynd að
grunnurinn að góðri tannheilsu er
lagður á barnsaldri.
Það er vitað að góðar hreinlætis-
og matarvenjur lækka tíðni tann-
sjúkdóma. Einnig er vitað að hæfi-
legt flúormagn í fæðu einstaklings-
ins á fyrstu árum ævinnar, t.d. með
skipulagðri flúortöflugjöf, gefur
mikla og varanlega vernd gegn
tannátu.
Æskilegt væri að vanfærar kon-
ur og mæður
ung- og smá- Fg|J
barna féngju
fræðslu um
tennur og tann-
vernd, er þær
fara í mæðra-
og ungbarna-
skoðun.
Rétt væri að
upplýsa þær um
tannmyndun, hvenær kölkun barn-
atanna byijar og í framhaldi af því
lögð áhersla á steinefni og vítamín
(fjörefni) í fæðunni hjá móðurinni.
Á fyrsta ári barnsins fara fullorð-
instennur að kalka, þá þarf að huga
að mataræði barnsins. Ekki venja
barnið á sætt. Ekki sykra snuðið.
Ekki gefa sætt að drekka að nóttu
til. Gefa skal mat á föstum tímum,
ekki milli mála. Hvetja þarf til notk-
unar flúors. Varnarmáttur fúors er
í því fólginn að efnið binst hinum
hörðum tannvefjum og gerir þá
mótstöðumeiri gegn sýruáhrifum.
Þegar flúor er tekið inn eykur það
flúorinnihald hörðu vefjanna, svo
sem tannvefs, þegar kölkun fer
fram. Þetta eru varanleg áhrif og
því æskilegt að taka flúor á meðan
myndun tannanna fer fram frá
0-12, jafnvel 15 ára aldurs.
Við burstum tennur barnsins
strax og þær eru komnar upp, en
veljum mjúkan bursta. Æskilegt er
að börnin séu aðstoðuð við burstun-
ina að kvöldi, fram eftir skólaaldri,
en þeim lofað að bursta sjálfum að
morgni til. Góð tannhirða að kvöldi
dags, eftir síðustu máltíð er mjög
mikilvæg. Yfir nóttina er munn-
vatnsrennslið minnst, þannig að
skánin, sem sest á tennurnar, er
hættulegust. Þessi skán er bakte-
ríuskán, sem breytir sykri í sýru.
Góð regla er að láta börn safna
saman því sælgæti, sem þeim
áskotnast yfir vikurna og láta þau
neyta þess í einu, t.d. yfir helgi.
Ný liópferðaafgreiðsla
NÝLEGA var stofnuð hópferða-
afgreiðsla, sem ber heitið Hóp-
ferðabílar Reykjavíkur sf. Um
er að ræða sameignarfélag ein-
staklinga, sem eiga hópverðabíla
og hefur það markmið að sinna
hvers konar hópferðaþjónustu.
í frétt, sem hið nýja félag hefur
sent frá sér, segir að boðið sé upp
á flestar gerðir og stærðir hóp-
ferððabíla, sem henta til innanbæja-
raksturs, í langferðir og hálendis-
ferðir. Föst verðtilboð eru gerð í
lengri eða skemmri ferðir, ef óskað
er. I vetur verður sérstakt kynning-
arverð á þjónustu fyrirtækisins og
gildir það til 1. maí 1992. Fyrirtæk-
ið er til húsa í Bíldshöfða 8 í Reykja-
vík.
Fræðsluerindi
í Neskirkju
FRÆÐSLUERINDI og umræð-
ur um trú og samfélagsefni hafa
um árabil verið fastur þáttur í
safnaðarstarfi Neskirkju.
Á þessum vetri verður tekinn
upp þráðurinn að nýju næstkom-
andi sunnudag, en þá mun dr.
Pétur Pétursson flytja erindi sem
hann nefnir Kirkjan og trúarlíf
íslendinga.
Erindið hefst að lokinni guðs-
þjónustu og verður flutt í safnaðar-
heimili kirkjunnar kl. 15.30. Að
sjálfsögðu er kaffi á boðstólum og
allir velkomnir til að hlusta, taka
þátt í rökræðum og bera fram
fyrirspurnir.
Guðmundur Óskar Ólafsson.
Sælgæti, sem neytt er á þann hátt,
eyðileggur minna en ef þess er neýtt
í smáskömmtum.
Greinilegur árangur hefur náðst
í baráttunni við Karíus og Baktus.
Með aukinni tannveimd hefur
skemmdum tönnum í börnum fækk-
að. Hætt er við að sá árangur, sem
náðst hefur á undanförnum árum,
tapist á skömmum tíma, ef draga
á úr fjárframlögum ríkisins til tann-
lækninga barna.
Höfundur er tannlæknir. Neskirkja.
Verslunarhúsnæði
til leigu
ca 100 fm á mjög góðum stað. Góðir leiguskil-
málar. Verslunarplássið er laust 1. febrúar.
Upplýsingar í síma 813517.
■wm—mmbm——-»
Elín Guðmannsdóttir
Nissan Micra LX árg. 1991,5 dyra, hvitur,
ek. 11.000 km. Staðgr. 620.000. Ath. ód.
Suzuki Swift GL, árg. 1991, 5 dyra, rauð-
ur, ek. 24.000 km. Staðgr. 630.000.
Ath. ód.
ek. 7.000 km. Sjálfsk. Staðgr. 750.000,-
44.000 km., grár, sóllúga, álfelgur.
Staðgc. 810.000. Ath. ód.
BMW 325I, árg. 1986, vínrauður, ek.
78.000 km. 1 eigandi, innfl. nýr. Staðgr.
1.150.000. Ath. ód.
Ylir 80 bílar seldir í janúar,
Vantar nýlega bíla á skrá og á staðinn.
Opiö alla daga vikunnar.
NYJA BILAHÖLLIN
RJNAHÖFÐA 1-112- Rvik,- FAX 673983
BÓKAMARKAÐUR VÖKU-HELGAFELLS
Síðumúla 6, sími 688300
Van Gogh og list hans
- eftir Hans Bronkhorst
Litprentuð glæsibók í stóru broti, gefin út
fyrir tveimur árum er hundrað ár voru liðin
frá láti. Van Goghs. Hér er farið í fótspor þessa
áhrifamikla brautryðjanda í nútíma myndlist.
Venjulegt
verð:
Tilboðsverð:
995,-
3.760,
Mörg hundruð bókatitlar á einstöku
verði bjóðast nú á bókamarkaði
Vöku-Helgafells í forlagsversluninni
að Síðumúla 6 í Reykjavík.
Hér gefst einstakt tækifæri til þess
að bæta eigulegum verkum í bókasafn
heimilisins - bókum af öllum tegundum
við allra hæfi.
Opið alla virka dagafrá kl 9-18,
laugardaga frá kl. 10-16,
sunnudaga frá kl. 12-16.
VAKA-HELGAFELL