Morgunblaðið - 28.02.1992, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 28.02.1992, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 28. FEBRÚAR 1992 9 — EIMSKIP — AÐALFUNDUR HF. EIMSKIPAFÉLAGS ÍSLANDS veröur haldinn í Súlnasal Hótels Sögu fimmtudaginn 5. mars 1992, og hefst kl. 14.00. --------- DAGSKRÁ -------- 1. Aðalfundarstörf samkvæmt 14. grein samþykkta félagsins. 2. Tillaga um útgáfu jöfnunarhluta- bréfa. Lyfjasparnaður og apótekarar Það vakti óróa þegar Sighvatur Björg- vinsson réðst til atlögu gegn lyfjaneyzlu og lyfjakostnaði landsmanna og þeim er ekki lokið enn. Apótekarar stóðu stíft gegn breytingunum, en nú hafa þeirskrif- að ráðherra og bera lof á gerðir hans og koma með tillögur um frekari sparn- að. Þetta er óneitanlega mikill sigur fyrir Sighvat, segir DV í forystugrein í fyrra- dag. Gegndar- lausar niður- greiðslur Forustugreinin ber fyrirsögnina „Apótekar- ar sýna Iit“ og fer hún hér á eftir: „Það vakti ekki lítinn óróa og ólæti þegar Sig- hvatur Björgvhisson réðst til atiögu gegn lyQaneyslu og lyfþikostn- aði landsnianna. Þeim látum er ekki lokið enn. Sighvatur hefur verið sakaður um fjandskap og árásir á sjúkt fólk og gamalmenni og setið undir stöðugum ákúrum fyrir að bijóta niður vel- ferðarkerfið. Hér í blaðinu var strax tekin sú afstaða að að- gerðir Sighvats ættu rétt á sér. Hinar gegndar- lausu niðurgreiðslur rík- issjóðs á lyfum hafa verið með ólíkindum og ef sljórnvöld meina eitt- hvað með öllu talinu um niðurskurð og spamað iyá hinu opinbera Uggur þessi útgjaldaliður vel við höggi. Enda kom það fljótt í \jós að ævintýra- legur spamaður náðist fram og nú er áætlað að ríkissjóður hafi sparað um fimm hundmð millj- ónir króna með þeim aðgerðum sem heilbrigð- isráðherra stóð fyrir. Em þó ekki öU kurl kom- in til grafar. Það er svo mál út af fyrir sig að slíkur spam- aður náist fram í heil- brigðisgeiranum án þess að það bitni á heilsu al- memiings eða fjárhags- lega á þeim sem heist þurfa á lyfjunum að halda og sýnir auðvitað í hnotskum hvílikum fjármunum hefur verið sólundað í nafni velferð- ariiuiar. Krónískvið- brögð í hópi þeirra sem stíf- ast stóðu gegn breyting- um ráðherra á lyfsölu- reglugerðinni vom apó- tekarar. Sumir þeirra létu sig hafa það að koma fram í fjölmiðlum til að lýsa liörmungum hhuia sjúku og ekki fór á milli mála að andstaða apótek- ara var megn gegn nið- urskurði heilbrigðisráð- herra. Sú andstaða kom í sjálfu sér ekki á óvart, enda er það siður hags- munasanitaka að beijast með hnúum og hnefum gegn öllum breytingum sem geta raskað' hag þehra og kjörum. Þetta em krónisk viðbrögð. Almennt óttast fólk breytingar og röskun á högum og stöðu sinni og það kostar átök og óvin- sældir í hvert skipti sem bryddað er upp á nýjung- um. Mikillsigur Sighvatur Björgvins- son hefur ekki farið var- hluta af því hlutskipti. Þess vegna er það óneit- anlega rnikill sigur fyrir Sighvat þegar Apótek- arafélag Islands ritar honum bréf og ber lof á aðgerðir hans. Sérstak- lega er athyglisvert .að apótekarar sjá ástæðu til að nefna að skerðingin á framlagi ríkissjóðs hefur ekki komið niður á sjúku fólki eða gamalmcmium. Gagnrýnin um aðför að velferðarkerfinu hefur að þessu leyti misst marks og em apótekarar kallaðir til vitnis þar um. Útspil Apótekarafélag fs- lands hefur nú boðið fram samstarf um frek- ari hagræðingu og spamað í lyfsölumálum. Það er lofsvert. Sá fiskur Iiggur hins vegar undir steini að apótekarar em með þessu útspili sínu að reyna að koma í veg fyr- ir að heilbrigðisráðherra gefi lyfsöluleyfin fijáls. Þeir vi\ja vemda einka- rétt sinn. Það kann að vera málefnalegt og það er sjálfsagt fyrir ráð- herra að skoða tillögur apótekara. Það er mikils virði fyrir ráðherra og heilbrigðisyfirvöld að fá þá í lið með sér sem best Jiekkja til á markaðnum og mest vit hafa á lyfja- sölu. Betur að þeir hefðu boðið fram útrétta hönd- ina fyrr. Aukið frjáls- ræði Heilbrigðisráðherra hefur áhuga á að auka fijálsræði í sölu lyfja. Margt bcndir til að frelsi í þeim viðskiptum sem öðmm eigi að geta orðið viðskiptavinum og neyt- endum til góðs. Hitt er líka rétt að hafa í huga að lyf em vandmeðfarin og ekki almenn neyslu- vara og þegar upp er staðið hlýtur það mark- mið að ráða að lyf verði á viðráðanlegu verði án þess að öryggisventillinn sé tekinn úr. Ráðherrann á ekki að láta apótekara slá sig út af laginu en virða það við þá að nú sýna þeir lit.“ 3. Önnur mál, löglega upp borin. Tillögur frá hluthöfum, sem bera á fram á aðalfundi, skulu vera komnar skriflega í hendur stjórnarinnar eigi síðar en sjö dögum fyrir aðalfund. Aðgöngumiðar að fundinum verða afhentir hluthöfum og umboðsmönnum hluthafa á skrifstofu félagsins í Reykjavík frá 28. febrúar til hádegis 5. mars. Reykjavík, 1. febrúar 1992 STJORN HF. EIMSKIPAFÉLAGS ÍSLANDS í Metsölublad á hverjum degi! SfMINN ER 689400 BYGGT & BÚIÐ KRINGLUNNI R

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.