Morgunblaðið - 28.02.1992, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 28.02.1992, Blaðsíða 34
34 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 28. FEBRÚAR 1992 Sími 16500 Laugavegi 94 BRÆÐUR MUNU BERJAST l-'rankic og Joe Tveir bricóur sem áttii ekkert sameiginlegt... ...ncma blóð. // M »mni ud DnmnJ b< ffu? SEAN PENN ffPumef „The Indian Runner" er fyrsta myndin sem stórleik- arinn Sean Penn leikstýrir og semur handrit að. Kveikjan að myndinni var lag Bruce Springsteen „Highway Patroleman". Þetta er stórbrotin mynd um gífurleg átök tveggja bræðra með ólík sjiónarmið. Aðalhlutverk: David Morse, Viggo Mortensen, Valeria Golino, Charles Bronson, og Dennis Hopper. Leikstjóri og höfundur handrits: Sean Penn. Sýnd kl. 9 og 11.25. Bönnuð innan 14 ára. „Skemmtileg, rammíslensk nútíma alþýðusaga." - AI Mbl. „Ingaló er bæði fyndin og dramatísk." - HK DV. „Það leiðist engum að kynn- ast þessari kjarnastelpu." - Sigurður A. Friðþjófsson, Helgarbl. Leikcndur: Sólveig Arnarsdóttir, Haraldur Hallgrí msson o.fl. Leikstjórn og handrit: Ásdís Thoroddsen. Sýnd kl. 5,7 og 9. Miðaverð kr. 700. BORNNATTURUNNAR Tilnefnd til Óskarsverð- launa sem besta erlenda kvikmyndin 1991. Sýnd í A-sal kl. 5. 8. SÝNINGARMÁNUÐUR BILUNIBEINNI ÚTSENDINGU Tilnefnd til 5 Óskarsverðlauna ★ ★ ★ Pressan ★ ★ ★ ★ Biólínan ★ ★ ★>A HK DV ★ ★ ★ ★ S.V. Mbl. Sýnd kl. 6.40. Bönnuð i. 14ára. Tilnefndtil 5 Óskarsverðlauna ★ ★ ★VzAl MBL. Sýndkl. 11. Bönnuðinnan16. SUS fagnar að rekstri Ríkisskipa skuli hætt S AMBAND ungra sjálfstæðismanna fagnar því að rekstri Ríkisskipa hafi verið hætt og ríkið þar með dregið sig út úr skiparekstri. Halldór Blöndal samgönguráðherra á þakkir skilið fyrir framgang þessa stórmáls. Er vonandi að þetta sé aðeins fyrsta skrefið í þá veru að slá þau ríkisfyrirtæki af með haus og hala sem hafa dagað uppi í starfsemi sem engin þörf er á að ríkið sinni og ekki eru forsendur fyrir að selja einkaaðilum til áframhaldandi reksturs. Rfklsskip höfðu 3 skip í rekstri og 90 starfsmenn. Fyrirtækið hafði flutninga- tekjur uppá um 350 milljónir króna á ári og þáði ríkisstyrk uppá nálega sömu upphæð eða um 830 þúsund krónur á dag. Eftir lokun Ríkisskipa hafa Samskip hf. tvö af skip- unum til strandflutninga og Eimskipafélag íslands hf. hefur bætt við sig einu skipi. Á þeim skamma tíma sem liðinn er frá lokun Ríkisskipa er ekki hægt að staðhæfa að þjónustu hafí nokkurs staðar hrakað og sums stað- ar hefur hún batnað. Framgangur þessa máls sýnir að starfsemi Ríkisskipa var hætt og það hefði átt að gerast miklu fyrr. Fram- gangur málsins nú á að vera ráðamönnum hvatning til að bretta upp ermarnar á fleiri SVÍðum. (Fréttatilkynning) Gagnrýnendur segja: „BESTA MYHD ÁRSIHS. SHILLDARVERK. H/ESTA EIHKUHH “ „MAÐUR ÞARF AÐ RÍGHALDA SÉR“ EIH MEST SPEHHANDIMYHD ÁRSIHS ' ■ ________________________________________________________________________________________________________________ Er líf eftir dauðann?... Tengistþaðþá fyrra lífi? Besta spennumyndin síöan „Lömbin þagna" var sýnd Aðalhlutverk: KENNETH BRANAGH, ANDY GARCIA, DEREK JACOBI HANNA SCHYGULLA, EMMATHOMPSSON og ROBIN WILLIAMS. LEIKSTJÓRI: KENNETH BRANAGH. ____________SÝND KL. 5, 7, 9 og 11.10. - Bönnuð innan 16 ára. AFLIFIOG SAL TVOFALTLIF VERÓNIKU Þogni Dob (ékk agrnddon nyjan handlogg... ^tíiel DOUBLE LIFE of veronika Sýndkl. 5.05, 7.05 9.05 og 11.05. Bönnuð i. 16 ára. Skagaströnd: Kardimommubær- inn frumsýndur Skagaströnd. LEIKKLÚBBUR Skagastrandar frumsýnir nk. laugar- dag Kardimommubæinn_ eftir Torbjörn Egner. Leik- stjóri sýningarinnar er Árni Blandon og hafa æfingar staðið yfir frá því um miðjan janúar. Það er í allmikið ráðist hjá litlum leikklúbbi að taka þetta verk til sýningar því leikarar í Kardimommubæn- um eru um 30 talsins. Leik- ararnir eru á aldrinum frá 7 ára til 57 ára en á æfingum er kynslóðabil ekki til. Auk leikaranna hafa margir lagt hönd á plóginn til að gera þessa sýningu að veruleika svo alls hafa um 40 manns unnið að uppsetningu verks- ins. Að sögn Steindórs Har- aldssonar sem er fram- kvæmdastjóri sýningarinnar auk þess að leika Bastían bæjarfógeta, gekk furðu vel að manna verkið. Einna erf- iðast var að finna hljóðfæra- leikara í hljómsveit Kard- imommubæjar en nú er hún Morgunblaðið/Ólafur Bemðdusson Frá æfingu leikritsins Kardimommubærinn. þó vel mönnuð. Áætlað er að sýna Kardimommubæinn nokkrum sinnum á Skaga- strönd og ferðast síðan með það til nágrannabæjanna. Leikklúbburinn hefur starfað af þrótti nú í mörg ár og sett upp leikrit nánast á hveíju ári en þetta er í fyrsta sinn sem klúbburinn tekur barnaleikrit til sýning- ar. Vonast aðstandendur sýningarinnar til að rausið í Soffíu frænku og kátlegir tilburðir ræningjanna eigi eftir að falla vel í kramið hjá væntanlegum sýningargest- um. - Ó.B. ■ HLJÓMSVEITIN Gildran er nú þessa dagana að leggja lokahönd á sína fimmtu breiðskífu sem er gefin út af P.S. músík og er væntanleg með vorinu. Liðskipan hljómsveitarinnar er svo til óbreytt nema að í stað Gunnlaugs Falk gítar- leikara er kominn gítarleik- arinn Sigurgeir Sigmunds- son. Birgir Haraldsson sér um söng, Þórhallur Árna- son bassa og Karl Tómas- son trommur. Gildran verð- ur í Edenborg, Keflavík í kvöld, föstudaginn 28. febr- úar og mun þá m.a. flytja lög af væntanlegri hljómplötu. Hljómsveitin Gildran.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.