Morgunblaðið - 02.04.1992, Síða 46
46
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 2. APRIL 1992
+
Elskulegur bróðir okkar,
INGVAR ELLERT ÓSKARSSON,
verður jarðsungirtn frá Fossvogskirkju föstudaginn 3. apríl
kl. 10.30. Finnlaug Guðbjörg Óskarsdóttir,
Ingibjörg Auður Óskarsdóttir,
Halldóra Björk Óskarsdóttir,
Einar Gunnar Óskarsson,
Svavar Tryggvi Óskarsson,
Guðmundur Vignir Óskarsson.
Faðir okkar,
RAGNAR JAKOBSSON
fv. útgerðarmaður
frá Flateyri,
andaðist í St. Jósefsspítala þann 1. apríl.
Árni Ragnarsson,
Kristján Ragnarsson,
Kristinn Ragnarsson.
Ástkær eiginkona mín, móðir, tengdamóðir og amma,
GUÐRÚN SIGURBORG VILBERGSDÓTTIR
frá Fáskrúðsfirði,
Skólabraut 1,
Mosfellsbæ,
lést á Hrafnistu, Reykjavík, 1. apríl.
Þorvaldur Sveinsson,
börn, tengdabörn og barnabörn.
+
Elskuleg eiginkona mín, móðir okkar, tengdamóðir og amma,
INGE-LISS JACOBSEN,
Sóleyjargötu 13,
Reykjavík,
andaðist í Landspítalanum 21. mars.
HaukurJacobsen,
Örn H. Jacobsen,
Guðrún E. Jacobsen, Björgvin Ólafsson,
Egill L. Jacobsen,
Haukur J. Jacobsen,
Helgi Ö. Jacobsen,
Björgvin G. Björgvinsson.
+
Móðir okkar, tengdamóðir, amma og langamma,
HALLDÓRA EIRÍKSDÓTTIR,
Kötlufelli 5,
er lést 27. mars sl., verður jarðsungin frá Fossvogskirkju föstudag-
inn 3. apríl kl. 15.00.
Margrét Þóroddsdóttir, Sverrir Einarsson,
Eiríkur Þóroddsson, Guðbjörg Friðriksdóttir,
Guðmundur Þóroddssson, Gróa Þórarinsdóttir,
Steinþór Þóroddsson, Sveinbjörg Kristjánsdóttir,
barnabörn og barnabarnabörn.
+
Elskulegur eiginmaður minn, faðir okkar, tengdafaðir, afi og langafi,
ODDGEIR BÁRÐARSON
fyrrverandi sölustjóri,
Hvassaleiti 56,
Reykjavík, J.
verður jarðsunginn frá Fríkirkjunni í Reykajvík föstudaginn 3. apríl
kl. 13.30.
Sesselja Kristín Kristjónsdóttir,
Jón Rúnar Oddgeirsson, Ásta Karlsdóttir,
Bára Björg Oddgeirsdóttir, Gunnar G. Þorsteinsson,
barnabörn og barnabarnabarn.
+
Þökkum innilega auðsýnda samúð og
vinsemd við andlát og útför móður okk-
ar, tengdamóður, ömmu og langömmu,
SESSELÍU GUNNLAUGSDÓTTUR
frá Gnýstöðum.
Sérstakar þakkir til starfsfólks Sjúkra-
húss Hvammstanga.
Sólveig Árnadóttir, Jón Auðunsson,
Gunnlaugur Árnason, Helga Berndsen,
Guðmundur Árnason, Hildigunnur Jóhannsdóttir,
Skúli Árnason, Ragnheiður Eyjólfsdóttír,
barnabörn og barnabarnabörn.
Minning:
Sigmjón Guðmundsson
bóndi, Stóra-Saurbæ
Fæddur 29. október 1918
Dáinn 25. mars 1992
Siguijón í Saut'bæ lést í Sjúkra-
húsi Suðurlands 25. mars sl. Þessar’
línur eru fátækleg kveðjuorð frá
félögum hans í Kirkjukór Hvera-
gerðis og Kotstrandarsókn. Með
Siguijóni er genginn einn okkar
traustasti félagj.
Þeir Saurbæjarbræður voru góðir
söngmenn og byijuðu ungir að
syngja við kirkjulegar athafnir og
önnur_ tækifæri undir handleiðslu
séra Ólafs Magnússoanr í Arnar-
bæli.
Þegar núverandi kór var stofnað-
ur árið 1947 lögðu þeir bræður því
starfi lið eins og vænta mátti. Sigur-
jón var kjörinn fyrsti gjaldkeri kórs-
ins og gegndi því starfi óslitið um
40 ára skeið. Hann söng með kórn-
um allt til hins síðasta og átti þá
hátt í 60 ára söngferil að baki.
Þrátt fyrir aldurinn hélt hann rödd-
inni ótrúlega vel. Og það var ekki
bara kórinn okkar sem naut krafta
hans. Það kom fyrir að Söngfélag
Þorlákshafnar vantaði bassa og þá
var leitað til Sigurjóns.
Siguijón var ljúfmenni, hógvær
og hjálpsamur. Hann var gaman-
samur og hrókur alls fagnaðar á
gleðistundum. Við kórfélagar sökn-
um nú góðs söngmanns og góðs
félaga.
Við sendum aðstandendum Sig-
uijóns innilegar samúðarkveðjur.
F.h. Kirkjukórsins,
Anna Jórunn.
í dag er borinn til grafar vinur
okkar og langtíma söngfélagi Sig-
uijón Guðmundsson frá Stóra-
Saurbæ, Ölfusi, Árnessýslu.
Fundum okkar bar saman með
þeim hætti, að til mín var hringt
að Hlíðardalsskóla og ég beðinn að
koma og aðstoða við húskveðjusöng
að Stóra-Saurbæ. Auðvitað brá ég
við strax, og þar var mér fengin
nótnabók í aðra hönd og sálmabók
í hina. Þar sá ég hann og söng með
honum fyrsta sinn.
Um nokkurra ára bil aðstoðuðum
við hjónin kórinn hans - kórinn
okkar allra - Kirkjukór Hveragerð-
is- og Kotstrandarsókna við söng-
starfið, þó á hlaupum frá aðlstörf-
um okkar við Hlíðardalsskóla ...
Það var á því sviði, sem ég kynnt-
ist Siguijóni - á söngæfingunum
og söngpallinum. Þar stóð hann og
sá mig tvennum sjónum: Þessi >
augu, ofurlítið saman dregin, sem
gneistuðu gáska, hótfyndni og
prúðum prakkaraskap í flutningi
léttari laganna, þar sem fjörið ólg-
aði undir öguðu brosi með smákipr-
um til munnvikanna . .. Svo hin
augun alopin í mildum alvöru-
dökkva undir flutningi djúpra, and-
legra 'dðfangsefna - allt svo sem
við átti... Já, þar stóð hann og
söng, þessi bassaklettur, sem aldrei
skeikaði. Dagfarslega var hann
hæglátur, hógvær ogtraustur, stöð-
ugt glaður og að verðleikum virtur
vel.
Við hjónin teljum til forréttinda
að hafa fengið að syngja með hon-
um og kórnum hans. Þar ríkti
fölskvalaus söngáhugi, gleði og
samstilling. Öll árin heyrði ég aldr-
ei nokkurt möglunarorð, aldrei
kvartað um að yiðfangsefnin væru
of þung eða æfingar of langar.
Þætti eitthvað ekki nógu fínfágað
í fíngerðum blæbrigðum - þessum
hárfína, tæra, viðkvæma söng, sem
heyrist alltof sjaldan, eða þætti
vanta meiri hljómþunga annars
staðar, var unnið, unz árangur náð-
ist. Ásamt öllum hinum var Sigur-
jón fast fylgjandi, því hann bjó yfir
miklu tónnæmi, innlifun og túlkun-
arkostum.
Síðast þegar ég sá hann og
kvaddi, hallaðist hann á öxl mér
hlýr og klökkur. Þar fann ég bær-
ast þetta söngríka, viðkvæma
hjarta, sem sló á bak við sönginn
hans og samsönginn okkar allra ...
Það hafði djúp áhrif á mig, og ekki
gekk ég heldur ósnortinn af þeim
kveðjufundi.
Kæru ástvinir og söngfélagar,
sem saknið og syrgið..Látum sam-
hljóminn hans og okkar allra óma
langt út yfir gröf og dauða. . .
Söngurinn er líf.
Blessuð veri minning hans.
Sólveig og Jón Hjörleifur
Jónsson.
r ^ ^
Minningarkort
Bandalags
íslenskra
skáta
Sími: 91-23190
L-i. (*M3 rJl
BLOM
SEGJA ALLT
Mikið úrval
blómaskreytinga
fyrir öll tækifæri.
Opið alla daga frá kl. 9-22.
Sími 68907Q.
+
Hugheilar þakkir fyrir auðsýnda samúð og vináttu við andlát
og útför
RAFNKELS ÞORLEIFSSONAR,
Hafnarbraut 14,
Höfn.
Fjóla Rafnkelsdóttir, Ólafur Rafnkelsson
og fjölskyldur.
+
Systir okkar og mágkona,
GUÐRÚN HALLDÓRSDÓTTIR,
lést 29. mars.
Jarðarförin fer fram frá Akureyrarkirkju mánudaginn 6. apríl
kl. 13.30.
Ingibjörg Halldórsdóttir, Magnús Bjarnason,
Lára Halldórsdóttir, Kristín Eggertsdóttir.
+
Elskuleg eiginkona mín, móðir okkar, fósturmóðir, tengdamóðir
og amma,
HANNA G. HALLDÓRSDÓTTIR,
Kumbaravogi,
Stokkseyri,
verður jarðsungin frá Stokkseyrarkirkju á morgun, föstudaginn
3. apríl, kl. 15.00.
Fyrir hönd aðstandenda, „ . ... ...
y . Kristjan Friðbergsson.
+ Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð, vináttu og hlýhug við andlát og jarðar- för föður okkar, tengdaföður, afa og langafa, GUÐLAUGSJÓNSSONAR vélstjóra, Nönnustfg 14, Hafnarfirði. Sérstakar þakkir til starfsfólks lungna- deildar Vífilsstaðaspítala og heimahjúk- runar í Hafnarfirði. Sverrir Guðlaugsson, Eystein Sigrún Ásta Guðlaugsdóttir, Margré tengdabörn, barnabörr og barnabarnabörn. n Guðlaugsson, Guðlaugsdóttir,
:-------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------i
Erfidrykkjur í hlýlegu
og notalegu umhverfi
Við höfum um árabil tekið að okkur að sjá um erfídrykkjur fyrir
allt að 300 manns. í boði eru snittur með margvíslegu áleggi,
brauðtertur, flatbrauð með hangikjöti, heitur eplaréttur með
rjóma, rjómapönnukökur, sykurpönnukökur, marsfpantertur,
rjómatertur, formkökur, 2 tegundir o.fl.
Með virðingu,
FLUGLEIDIR
HÖTEL LOFTLEIDIR
H £ Y K J A VlKURFLUGVELLI. 101 REYKJAVlK
SIMI : 9 1-22322