Morgunblaðið - 05.04.1992, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 05.04.1992, Blaðsíða 23
virðulegur maður hann var og fyrir- mannlegur. Ávallt þótti mér gott að vera í návist afa míns. Yfir honum hvíldi ró og spekt og frá honum stafaði góðum áhrifum. Allt frá því ég var barn að aldri var samband okkar náið. Snemma hóf ég að fara með honum í stangveiði í Eystri-Rangá, þar sem við áttum margar góðar stundir saman úti í náttúrunni. Dóttir hans, Viktoría, bjó um ára- bil að Bakkavelli í Hvolhreppi, ásamt manni sínum Magnúsi og börnum þeirra. Þangað fór afi iðu- lega um helgar á sumrin og fékk ég oft að fara með honum sem ungur drengur. Fengum við þá jafnan góðar móttökur hjá Viggu og Magga og gistum hjá þeim. Þegar við höfðum komið farangri okkar fyrir og þegið veitingar lögð- um við oftast strax af stað niður að Rangá. Slíkur var áhugi okkar beggja fyrir stangveiði að við mátt- um engan tíma missa. Jafnskjótt og niður að ánni kom hófum við að renna fyrir silung. Leið þá sjald- an langur tími áður en afi hafði fengið væna bleikju eða sjóbirting. Á þessum árum var jafnan lítil veiði í ánni en á einhvern undra- verðan hátt tókst afa samt alltaf að krækja í fisk, þótt aðrir snéru heim með öngulinn í rassinum. Afi minn kunni ýmislegt fyrir sér í stangveiðilistinni og kenndi mér snemma margt er laut að þeirri list- grein. Þær stundir sem ég átti með afa mínum niður við Rangá eru mér ógleymanlegar og mun ég geyma minninguna um þær í hjarta mér um ókomna framtíð. Afi minn og amma bjuggu um áratuga skeið í Nóatúni 24 í Reykjavík. Þangað var ætíð jafn gott að koma, svo hlý og gestrisin sem þau ávallt voru. Bæði voru þau með afbrigðum barngóð. Þess nutu hin fjölmörgu barnabörn þeirra og síðar barnabarnabörn í ríkum mæli. Einn var sá eiginleiki í fari afa míns sem mig langar til að geta sérstaklega um en það er hve hnytt- inn hann gat verið og orðheppinn. Á góðri stundu gat hann verið allra manna fyndnastur í tilsvörum og komið fólki til að hlæja dátt, að því er virtist án nokkurrar fyrir- hafnar. í æsku sinni kynntist afi minn séra Friðriki Friðrikssyni, æsku- lýðsleiðtoga og stofnanda KFUM og K. Oft kom séra Friðrik til tals MORGUNBLAÐIÐ MINNINGAR SUNNUDAGURT. APRTL 1992 23 milli mín og afa míns, nú á seinni árum. Fann ég þá glöggt hve vænt afa mínum þótti um séra Friðrik. Stundum hin síðari ár áttum við afi saman helgistund. Lásum við þá vers úr ritningunni sungum sálma og fórum með bæn. Oft sungum við þá sálmana Ó, þá náð að eiga Jesú eftir séra Matthías og Áfram Kristmenn, krossmenn eftir séra Friðrik. Á þessum helgi- stundum okkar fann ég að afi átti trausta trú á frelsarann. Þá trú eignaðist hann í barnæsku, undir handleiðslu trúaðra foreldra og séra Friðriks Friðrikssonar, á heim- ili sínu og í KFUM. Frelsarinn Jes- ús Kristur var sá klettur sem afi minn byggði líf sitt á, allt frá bernskudögum til elliára. Og á þeim kletti stóð hann þegar hann dó. Eg bið Guð að blessa og styrkja alla þá sem eiga um sárt að binda vegna fráfalls afa míns og gefa þeim sinn frið. Þorvaldur Björgvinsson. 108 Reykjavík. Sfmi 31099 Opið öll kvöld til kl. 22,- einníg um helgar. HÖTELCONSÖLT SHCC COLLEGES SWITZERLAND SVISSNESKT HOTELSTJORNUNARNAM SEM LYKUR MEÐ PROFSKIRTEINI INSTITUT HOTELIER „CESAR RITZ“ (Loke Geneval SWISS HOSPITALITYINSTITUTE, Washinglon Ct. USA NAM A HASKOLASTIGI (B.Sc) ALÞJÓÐLEGUR HÁSKÓll í HÓTELSTJÓRNUN Brig, Sviss (sameiginlegt prógram með hóskólanum í Massachusetts, USA) VIÐ UTSKRIFT A OFANGREINDU NAMSKEIÐIER HÆGT AÐ HALDA AFRAM 0G NA MASTERGRÁÐU. Til að (ó frekari upplýsingar vinsamlegast hafió samband við: HOTELCONSULT SHCC COLLEGES, ADMISSIONS OFFICE CH -1897 LE BOUVERET - SWITZERLAND Tel.: 41+25-81 30 51, Fax: 41+25-81 36 50 * Kœlir 240 Itr. * Frystir 60 Itr. 4* Sjálfvirk afÞýðing * H:160cm B:59cm D:60cm TILBOD Kr. 44.9UÖ- L Kœlir 180 Itr. * Fiystir 80 Itr. að neðan * Sjálfvirk afÞýðing * H:145cm B:58cm D:60cm * Kœlir 240 Itr. $ Án frystihólfs * Sjálfvirk afþýðing * H:85cm B:58cm D:60cm TILBOÐ Kr. 41.900- TILBOÐ Kr. 31.500* * Kœlir 150 Itr. * Frystihólf 14 Itr. innb. * Hálfsjálfvirk afþýðing * H:85cm B:58cm D:60cm ÍSSSf 26.900, STGR klason. ral¥l| nnesson, gew fclialdur btót^l Kalsteinn s& ■pBiólfur kn! 5?un jónsdótt sdóttir björnss PERLUVIMIR fj ö /sky/du nnar í DAG OG NÆSTU SUNNUDAGA BJÓÐA PERLAN OG Bylgjan TIL BEINNAR ÚTSENDINGAR Á ÚTVARPSÞÆTTINUM Perluvinir Fjölskyldunnar . PÁTTURINN ER SENDUR ÚT FRÁ VETRARGARÐI PERLUNNAR - ÞAR SEM ÞÉR OG FJÖLSKYLDU ÞINNIGEFSTTÆKIFÆRI Á EINSTAKRISKEMMTUN, GÓÐUM MATOG FJÖLBREYTTUM UPPÁK0MUM. STJÓRNENDUR ÞÁTTARINS, Sigmundur Ernir og Magnús Kjartansson, ásamt hljómsveit LEIKAVIÐ HVERN SINN FINGUR. ÚtSENDINGIN STENDUR YFIR FRÁ KL.14TIL16. SÉRSTAKUR FJÖLSKYLDUMATSEÐILL ER í BOÐI Á SNÚNINGSHÆÐ PERLUNNAR FRÁ KL.11.30. VINSAMLEGA PANTIÐ BORÐ ÍSÍMA 620200 989 GQTTIITVARP! P E R L A N lóttir. guomundur vit ö. guðrún gísladóuir uðbergur bergsson, s: Igerður maU, bubbi m< i skúlason, rabbi, hrafn ævar jóhannesson. geiri sæn cer, laddi, haraldur bróðir hant lgadóltir, aðalsteinn sigfússo: edda borg. eyjólfur kristjám adóttir, guðrún jónsdóttir. hi tnna ólafsdóttir bjömsson, t ra át aii styrkir útsendingu Perluvina Fjölskyldunnar. VERTU MEÐ! Taktu þátt í fjölskyldugetraun Perluvina. Spurt er; hvað eru margar rúður í hvolfþaki Periunnar? Vinningurinn er glæsilegur COMBI-CAMP tjaldvagn frá Titan hf. með ótal fylgihlutum að verðmæti kr. 500.000,- COMBiCAMP í lok hvers þáttar er dregið út nafn eins þáttakanda í fjölskyldugetrauninni sern fær FRANK SHORTER æfingagalla fyrir sig og alla fjölskylduna að gjöf frá * Kringlusport. KRINGLU m Frank Shorter SJAUMST I PERLUNNI!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.